Morgunblaðið - 03.01.1933, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 03.01.1933, Qupperneq 4
r MORGUNBLADIÐ 4 t Stúlka óskar eftir skrifstofu- eCa húðarstörfum. A. S. í. vísar á. talensk málverk, fjölb’-eytt úr- va|, bæði í olíu og vatnslitum, sp^röskjurammar af mörgum rté^ðpm, veggmyndir í stóru úr- vají. Mynda- og rammaverslunin, Pre^jugötu 11. Sig. Þorsteinsson. Sífei'^2105. Bar nalýsi með bætiefnnm. Við öljum sjerstaklega vekja at- byglí almennings á því, að Lauga- vegs Apótek selur eingöngu bæti- efna rí.kt þorskalýsi, sem bæði inni- heldur A og D-fjörefni og sem hefir hin læknandi áhrif á líkama mánnsins, sem læknar tala um að lýsi eigi að hafa. Verðið er sem hjer segir; 1/1 Dagbók. I. 0. 0. F. Rb.st. 1 Bþ. 81138i/2 □ Edda 5933166 — Hát.\ & V.\ St.\ Fyrirl.\ R.\ M.\ Atkvgr.\ Listi i □ og hjá S.\ M.\ til kl. 3 fimtud. e. m. Veðrið í gær: Á nýársdag var djuþ lægð yfir Grænlandsliafi og olli allhvassri SV-átt hjer á landi. Aðfaranótt mánudags kom nýr stormsveipur sunnan af hafi, ó- vanalega djúpur og liraðfara. — Sveipmiðjan er nú við V-land, og er loftþrýsting þar um 69Í) mm.; hefir aldrei komist svo lágt síðan í desemberveðrinu 1929 (2. des.) Stormsveipurinn hefir valdið SA- og A-roki og rigningu hjer á landi með 2—6 st. hita. Nú er vindur þó genginn í S- eða SV sunnanlands og er fremur hægur í bili, en mun líklega hvessa talsvert af SV með jeljaveðri. Veðurútlit í Reykjavílc í dag: SV- eða V-átt með hvössum hríð- arjeljum. Frá Glímufjelaginu Ármann. — flaska kr. 1.50 án íláts, 1/2 flaska kr. 0.75 án íláts og pelinn kr. 0.60 án ílá.ts. VHjið þjer gott og ódýrt lýsi, þá, kaupið það í Langavegs Apótekl. EGGERT CLAESSEN ksgptarjettarmálaflutningsmaður, Skrifstofa: Oddfellowhúsið, iVonarstræti 10. (Ixmgangur um austurdyr). fiími 1171. Viðtalstími 10—12 árd. Besta þorskalfsið f bænnm £Ai8 þið í nndirritaðri verslun. Sí- vazandi sala sannar gæðin. B jörninn, Bergstaðastræti 35. Sími 4091. Áfar édýr Iþróttaæfingar hefjast á morgun. Aðaldansleikur fjelagsins verður 14. janúar. „Columbia", fisktökuskip, kom hingað í fyrrakvöld. Sltipið tekur hjer ís og kassa og fer þvínæst til Keflavíkur, og tekur þar báta- fisk. Selfoss liggur hjer, og tekur / bátafisk til útflutnings. — Hafa 1 nokkrir menn tekið skipið á leigu þessa ferð, og kaupa þeir fisk af bátum. Friðsamt á gamlárskvöld. Lög- reglan skýrir frá því, að minna liafi verið um ólæti að þessu sinni á gamlárskvöld en undanfarið. — Var tiltölulega fátt fólk á götun- um framan af, en margt um mið- næturbil. — Nokkrar rúður voru brotnar í gömlu símastöðinni og um tíma þröng mikil þar fyrir framan. Lögreglan sá þó um, að umferð stöðvaðist ekki. Enginn maður var handtekinn um kvöldið og engin alvarleg spjöll framin. Vegna þess að Gnllfoss fer ekki austur eins og ákveðið var 3. þ. m., verður lík Sigurðar heitins Þórðarsonar frá Búðum við Fá- skrúðsfjörð ekki flutt austur fyr en síðar. Nánar auglýst síðar. Útvarpið í dag: 10,00 Veður- fregnir. 12,15 Hádegisútvarp. 16,00 Veðurfregnir. 19,05 Erindi: Unga fólkið og bindindi. (Síra Þórður Ólafsson). 19,30 Veður- fregnir. 19,40 Tilkynningar. Tón- leikar. 20,00 Klukkusláttur. — Frjettir. 20,30 Erindi um atvinnu- bætur (P. G. Guðmundsson). 21.00 Tónleikar: Pianosóló. (E. Th.)>. 21,15 Upplestur. (Hallgr. Jónas- son). 21,35 Grammófóntónleikar. Dohmany: Kvartet í D-dúr. Skaftfellingar og Vestmannaeyj- ar. Blað kommúnista lijer í bæn- um gat þess nýlega, að hið ný- stöfnaða verklýðsfjelag í Vík hefði ákveðið, að enginn færi það- an í atvinnuleit til Vestmanna- eyja fyr en búið væri að ganga frá kaupsamningum í Eyjum, að vilja kommúnista. Þetta er ósatt. Skaftfellingar hafa þegar ráðið sig til Eyja og þar á meðal flestir eða allir, sem eru í verklýðsfje- laginu í Vík. Þetta fjelag hefir og lýst yfir því, að gefnu tilefni, að það ætli sjer ekki að taka neinn þátt í kaupdeilum utan hjer- aðsins. Það er með öllu ópólitískt og gengur því aðeins í Alþýðusam- band fslands, að fjelagar hafi ó- bundnar hendur í stjórnmálum. Símakappskákir. — Síðastliðinn fimtudag fóru fram símakappskák ir milli Akureyringa og Eskfirð- inga. Eskfirðingar sigruðu með 9 gegn 5. búðum Sigf. Eymundssonar og Snæbj. Jónssonar, fyrir næsta laug ardagskv'öld. Nemendum verður skift í 3 flokka eftir kunnáttu, og geta menn sjálfir valið um, í hvern flokk þeir fara. Námskeiðið kostar 25 krónur fyrir hvern nemandat^ o'g verður kent 2 tíma í viku í hverjum flokki. Staður og stund verður auglýst síðar, einnig hvar sækja eigi aðgöngumiða. Athygli slcal vakin á því, að fyrir byrj- endur ætti þetta að geta orðið ágætur grundvöllur undir fram- lxaldsnám, þar eð tveir kennarar verða í þessari deild, forseti fje- lagsins, Thora Friðriksson auk frvi Jolivet. Næturlæknir í nótt er Jens Jó- hannessson, Uppsölum; sími 2627. Næturvörður er þessa vilcu í Reykjavíkur og Iðunnar apóteki. Togararnir. Hannes ráðherra og Ifafstein eru nýkomnir frá Eng- landi og farnii- á veiðar. Höfnin. Þýskur togari lcom liingáð í gær til þess að fá kof og vistir. Einnig kom hingað enskur togari. Skipafloti Noregs er nú um ný- árið talinn 4,500 skip, sem nema samtals 4,460,000 smál. (FÚ). Símasamband var opnað 1. jan. milli Oslo og Belgrad, og heyrð- ist ágætlega samtal frá báðum hliðum. (FÍT). SGOtianOard. Sá sem einu sinni hefir litið í þessa bók, er ekki í rónni fyr en hann hefir lesið hana til enda. Htkomið: Náttföt o,o: náttkjólar með» löno,‘iim o,o: stuttum ermum, m.jöo' ódýrir. Kven 09: barna-- sokkar, svartir 00: mislitn_ Sömuleiðis lífstykki, sokka- banclabelti, korselett 0, m. fL Hjúskapur. — Á gamlárskvöld voru gefin saman af síra Bjarna Jónssyni ungfrú Lóa Björnsdótt- ir, frá Vestmannaeyjum og Oskar Sólbergsson verslunarmaður. — Heimili þeirra er á Grettisgötu 45. Högni Björnsson hefir verið skipaður hjeraðslæknir í Ogur- hjeraði frá 1. jan. að telja. Leikhúsið. Æfintýri á gönguför var leikið tvisvar á nýársdag, kl. 3 og kl. 8. Var troðfult á báðum þessum sýningum og kl. 8 urðu margir frá að hverfa. Næst verð- ur leikið á fimtudag 5. jan. Má panta aðgöngumiða í síma 3850. Námskeið í frakknesku. Alli- ance Francaise hefir fengið pró- fessorsfrú Jolivet til að koma hing að 10. jan. næstk. og kenna frakk nesku í þrjá mánuði. Þeir, sem vilja verða þessarar kenslu aðnjót andi, eru vinsamlega beðnir að rita nöfn sín á lista, sem liggja frammi í verl. París og í bóka- Kuldar í Ameríku. Laust fyrir miðjan desember voru kuldar miklir í Kanada og Bándarikjum út.hafanna milli. — Urðu margir menn íiti, oc margir eldsvoðar urðu þá, og stöfuðu ;af því, að fólk kappkynti ofna sína svo, að þeir spr.ungu, eða urðu svo rauðglóandi, að þeir kveiktu út frá sjer. Fólksflutningar til U.S.A. Verkamálaráðuneytið í Banda- ríkjunum hefir lýst yfir því, að hert muni á ákvæðunum, sem tak- marka fólksflutninga til Banda- ríkjanna. Framvegis á ekki að lileypa þar inn til dvalar öðrum en þeim, sem sjerstakar atvinnu- greinir hafa þörf fyrir, og enn fremur verður það gert að skilyrði fyrir því, að menn geti öðlast þegnrjett þar í landi, að þeir lcunni ensku. MiBCfeester. Sími 3894. lorlmanni- fðt, Frakkar, Ryk og: Regnfrakkar. Voruhus Ið. kg. 1.00. Hatreiðslukensla. Tvær stúlkur geta komist að á maU'eiðslun ámskeiði mínu, sem hefst 4. janúar næstkomandi. Kristín’ Thoroddsen. Fríkirkjuveg 3. Þeir, sera kaupa trúlofunarhriggs hjá Sigurþór verð altaf , ý ánægðir. Fangi ð DIDflaey. — 28 „Þey, þey, vinur minn! Jeg heyri vagnskrölt úti fyrir hinum gráu múrum. Hvaða vagn er þetta í Hvaðan kemur hann? — Hvert er hann að fara? Hvert ber forlaganna hjól oss? Inn á milli járnrimlanna í glugganum mínum andar hlýr vorþeyr. Jeg ímynda mjer að hann komi utan af hafi, utan af hinu bláa hafi þar sem Dauðraeyjan er. Eru vindar og stormar á eynni hjá þ.jer? Þykir þjer vænt um vindana? Mun okk- ur nokkurn tíma auðnast að koma frjáls út í sólskinið aftur. .. .“ Að lokum voru kraftar þessarar ungu stúlku svo þrotnir, að hún gat ekki skrifað. En í lok sept- embermánaðar 1925 tók hún enn einu sinni í sig kjark og skrifaði mjer nokkrar línur: ,,Jeg hefi ,.Quotodieu“ hjer fyr- ir framan mig og þar sje jeg minst á þig. Jeg get varla skrifað því að fárin blinda mig — eða öllu heldur, grátur er nú orðinn aðal dægrastytting mín. L. Rou- baud blaðamaður lýsir í „Quoto- dieu“ í mörgum greinum Djöfla- eyni og Cayenne. Hann minnist á þig og hvernig þú hefir lent þar. Þegar jeg rakst á nafn þitt varð alt sem í þoku fyrir mjer. Þú hefir aldrei skrifað neitt um það að þú safnir fágætum jurtum og skordýrum og eigir nú talsvert safn af því. Jeg ætla ekki fram- ar að mirmast á heilsufar mitt. Það smáversnar — decreseendo — piano — piano — sorzando.“ Rjett á eftir var hún flutt fár- veik úr hegningarhúsinu til sjúkrá hússins í Rennes. Þaðan skrifaði hún mjer: „f desember verð jeg frjáls.“ Það rættist. í desember 1925 fekk jeg brjef frá systur hennar: ,,Fyrir fáum dögum var þjiáning- Um hennar lokið........ Fram í andlátið hjelt hún á lítilli mynd, sem þjer teiknuðuð af Djöflaey og senduð henni.“ Veslings Germaine Leroux! Brjef frá þýska sendiherran- um, sem jeg fekk um leið og fyrsta brjefið frá Germaine, gerði mjer svo glatt í skapi og vakti hjá mjer svo góða von, að jeg tilkynti þegar að nú ætlaði jeg að taka út fefsinguna fyrir flóttatil- raunina. Hinir voru hikandi og vildu fresta því fyrir sitt leyti eins lengi og unt væri. En ein- hver varð þó að byrja. Því það var ekki hægt að refsa nema ein- um í senn með innilokun, því að á eynni er ekki til nema ein lítil myrkvastofa. Hún er í húsinu þar sem Dreyfus var áður og veggir þessarar myrkrastofu eru að utan baðaðir í sólskini. En kolniða- mvrkur er í klefanum, og jeg var dæmdur til að hýrast þar. Þarna lá jeg nú í hiálfan mánuð á hörð- ura bekk. Það mátti kalla loftlaust þar inni, og hitinn var steikjandi. Og í þessum ægilega hita fanst mjer sem hjarta og höfuð mundi springa þá og þegar. Og æðarnar slá svo álcaft, að það er. eins og þær ætli að springa líka. Ofur- lítið er skérra þarna á nóttunni og þá get jeg blundað -dálitla stund. En svo kemur aftur þessi liidibyssir Og Slot fást fejá l. Ma s mnsai Bankastræti 11. Engum peningum er betur varið en þeim, sem keypí: er fyrir lífsábyrgð í And vttkn, Sími 1250. Kleins kjötfars reynist best. Baldursgötu 14. Sími 307&

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.