Morgunblaðið - 04.01.1933, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 04.01.1933, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Firásir Tímans á Hœstarjett. Niðurl. VI. Tíminn ofsækir Hæstarjett fyr- ii', að hann fari rangt með fram- burð Manschers enclurskoðanda við rannsókn málsins. Þetta kemur úr hörðustu átt. Því að það er einmitt Hermann sjálfur. sem fer þar rangt með í dómi sínum, og skal það nú sannað. í rjettarhaldi 1. okt. þ. á. er þetta bókað eftir Manscher, sbr. bls. 80 í útdrætti málsins: „Bn Manscher tekur nú fram, að ummæli sín á blaðsíðu 31 og 32 í prófunum, þar sem hfann kveðs.t hafa lagt á móti þvi, að eignaryfirfærslan ætti sjer stað, eigi við liinar fyrstu kröfui* Tofte. en eftir að samningaum- iiitanirnar hjeldu áfram kveðst liann eiginlega ekki hafa skift . sjer af þessu eða verið taiað uni þetta við hann, en hann kveðst tel.ja. eins og frá samningnnm var gengið að lokum, hafi hann ekki skaðað hina lánardrotnana, en hvort hann hafi látið þá skoðun í ljósi kveðst hann ekki muna.“ Eji í dómi Hjermanns segír um þetta: . „Kveðst þá ákærður N, Mans- cher þegar í uppliafi þeirra samnmgsumleitana hafa sa gt livað eftir annað.að þetta mætti ekki gera vegna hinna skuld- heimtumantia C. Behrens.“ »>g síðar segir svo: ,,Þar, sem ákærður N. Mans- cher, er gengið hafði frá efna- hágsreikníngnum, taldi eigna- yfirfærsluna vafasama vegna annara skuldheimtumanna/ ‘ Þessir útdrættir sýna, að Her- mann fer rangt með ummæb' Mans ■chers. TJmmæli hans fela það í sjer, að hann hafi talið framsalið forsvaranlegt gagnvart skuld- heimtumönnunum. í dómi Hæstarjettar segir svo um þetta: „og að N. Manscher. sem og sætti málshöfðun vegna afskifta sinna af þessu máli, en var sýknaður í hjeraði, hafði einn- ig, samkvæmt skýrslu sinni fyr- ir lögreglurjetti 1. október þ. á. talið samninginn 7. nóv. 1929, eins og hann var að lokum, ekki skaða hina lánardrotna á- kærða.“ Frásögn ITæstarjettar er vitaskuld hárrjett, en frásögn Hermanns lilútdræg. villandi og röng. í 134. gr. hegningarlaganna stendur,* að hafi embættismaðui- öðrum til meins samið skjöl, sém hann á að gera eftir embættisbók- um sínum, svo að efnið raskist, ]>á varðar það embættismissi og ]>ar á ofan hegningarvinnu alt að 6 árum eða fangelsi, ef inálsbæt- ur eru, ekki vægara en sex mán- aða einföldu fangelsi, ef verkið er ekki svo vaxið að öðru leyti, að þyngri refsing liggi við. Það væri þarflegt fyrir greinar- höf. Tímans að athuga það, a.ð éf Hermann væri tekinn sömu tökum og M. G. væri hann ekki Tengi lögreglustjóri. Það mundi vera eins þarflegt og að bera Hæstarjett æruleysis sökum að ástæðulausu. VII. GreinarhÖfundur í Tímanum er ákaflega hneykslaður yfir því, að Hæstirjettur segir berum orðum, að M. G. hafi ekki getað tekið tillit til þeij'ra skulda Belirens, sem ekki voru taldar á efriahags- reikningi, og M. G. því ekkert vissi um. Þetta liggur þó í augum uppi. Miklum hneykslum veldur og það, að það ei' viðurkent í dómi Hæstarjettar, að M. G. hafi vitað um þær rúmlega 6000 krónu sem voru borgaðar, en taldaV óborgaðar í efnahagsreikningnum. Þetta ætti þó enginn hneykslum að valda, því að ]>að var sannað í málinu, að fi'á uppliafi vissu aðiljar um þessa greiðslu, þó að kvittun fyrir henni vantaði í bili. Þetta er svo oriðað þannig í Tím- ar.um, að Hæstirjettur telji M. G. vita alt, sem honum ei- í vil, en ókunnugt um hitt, sem honum kemur illa(!!) Svona er sanngirn- in í garð Hæstarjettar (!!) vrn. Þá finnur greinarhöfundur Hæstai'jetti það til foráttu, að rangt sje frá skýrt um innheimtu- laun af hinum fi-amseldu skuld- um. Þau liafi Behrens átt að greiða. En það er fullkomlega, sannað í málinu, að afföllin og innheimtulaunin voru til samans um 2000 krónur og þær höfðu verið færðar Behrens til gjalda. En tvíborga þessi innljeimtulaun átti hann sannarlega ekki. IX. Fleiri rangfæi'slur þessarar Tímagreinar er ekki ástæða að rekja, en þó eru þær margar fleiri en alvarlegasta áhyggjuefnið í >essu öllu er það, að til skuli vera í landinu blað, sem hefir tekið sjer fyrir hendur að ófrægja og níða Hæstarjett landsins með tilbúnum salcargiftum. Að síðustu er rjett að i'ifja upp í stórum dráttum aðdragandá óessa máls gegn M. G. Sama daginn í vor, sem J. J. comst að því. að hann átti að fai-a úr stjórninni, setti hann M. G., sem hann vissi að átti að verða eftirmaður sinn, undir sakamáls- kæru, ásamt 9 eða 10 aðra Sjálf- stæðismenn, sem framarlega stóðu í flokknum. Margar af þeim sökum, sem á þá voru bornar, voru nokkurra ái-a gamlar og EPriflu-,.rjettvísin“ hafði ,,sofið“ værum blundi allan þann tíma. En sama daginn og J. J. vissi, að hann átti að fara, vaknaði ,,rjettvísin“ svona harkalega, að fyrirskipað er að höfða sakamál gegn mönnum, sem aldrei höfðu verið fyrir rjett leiddir út af máli sínu. TJm M. G. var af hálfu „rjettvís- innar“ sagt, að Pjetur Magnússon alþm. hefði kært hann. Þetta sagði J. J. á Alþingi. Þegar því var lýst ósatt var blaðinu snúið við og sagt, að Guðmundur Ólafsson hrm. liefði kært. En þetta reynd- ist einnig ósatt. Nú er komið í þjós, að enginn hefir kært. J. J. hefir tekið þetta alt upp hjá sjálf- nm sjer. Sagt er, að enginn í stjórnarráðinu liafi lagt þessu flani liðsyrði. Á þinginu tók eng- inn þetta alvarlega. Framsóknar- flokkurinn samþykti nær einróma, að Ásgeir Ásgeirsson myndaði stjórn, sem M. G. tæki sæti i sem dómsmálaráðherra. Engum datt í hug, að Hermann lenti í því óláni, sem raun varð á síðar. Svo liðu fimm mánuðir eða meira. Ekkert heyrðist frá dómaranum, þar til happadaginn(!) 9. nóvember: Þá, kom bomban. Hæstirjettur var fljótur að afgreiða málið, og nú ei' M. G. aftur kominn í sitt fyrra embætti eftir tilmælum Sjálfstæð- isflokksins og meðmælum Ásgeirs forsætisráðherra. Ilver getui' svo efast um, að málssókn þessi hafi verið pólitísk? Til sundrungar var hún gerð, því að J. J. hefir altaf verið and- stæðui' samvinnu við Sjálfstæðis- menn. Hann vill samvinnu við jafnaðarmenn og’ lrommúnista, en af þeirri samvinnu hefir þjóðin fengið nóg og það verður að seg.j- ast til lofs miklum fjölda Fram- sóknarmanna. að þeir sjá þettai nú orðið. Slgurblðrg Porláksdóttír og Hvítabandið. Því miður fjell úr grein minni ttm Sigurbjörgu Þorláksdóttur kenslukonu, sá kafli er jeg mintist á starfsemi hennar í Hvítaband- inu. En eins og annars vegna má það ekki ligg'ja í þagnargildi. TJm margra ára skeið átti hún sæti í stjórn Hvítabandsins, og beitti sjer með áhuga og frábær- um dugnaði fyrir málefnum þess. Hún var hvatamaður að hverskon- ar framkvæmdum fjelagsins, og átti drýgstan þáttinn í byggingu Hjitkrunarheimilisins, sem fjelag- ið hefir með höndum. Mun starfssaga Hvítabandsins eigi verða sögð án þess að Sigur- bjargar Þorláksdóttur sje þar get,- ið á meða.1 framtakssömustu og áhugamestu starfslrvenna fjelags- ins, og vandskipað verður sætið liennar þar sem annars staðar. Guðrún Lárusdóttir. Lanöbúnaðurinn á víða erfitt uppdráttar. Búriaðarfjelagið sænska hefir nýlega fengið búreikninga fyrir árið 1931—32- frá 195 bændum í Suður-Svíþjóð og Mið-Svíþjóð. — Sjest á reikningum þessum að það eru aðeins sárfáir bændur, sem búskapurinn hefir blessast lijá, og eru þetta þó alt fyrirmyndar- bú. Það eru aðeins 10 bændur, sem hafa fengið 6 af hundraði eða meira upp úr búskapnum á árinu, en 22 hafa fengið rúmlega 4%. En 101 liafa ta.pað á árinu, og af þeirn hafa 31 tapað meiru en 4%. Búreikningar þessir sýna, miklu verri afkomu heldur en undan- farin ár, og hefir landbúnaðurinn í Svíþjóð eklti staðið sig jafn illa HreiDlœtisvðroí Raksápa Handsápa Blautsápa Þvottaefni Þvottasódi Ræstiduft Sími: Einn - tveir - þrír - fjörir. Útger ðarmenn Allir þeir, sem einu sinni hafa reynt Rendalls fiskilíriur, kaupa aldrei aðrar. — Reynslan er ólýgnust. Leitið tilboða hjá umboðsmanni okkar G. Alberssyni, Hafnar stræti 5, Reykjavík. Sími 4023. Virðingarfylst, RENDALL & COOMBS, Bridport. (England). Væntanlegt næstn daga: Epli, Delecious Appelsínur, Jaffa 144 — Yalencia 240. Eggert Kristjánsson & Ce. Sími 1400 (3 línur). Rösöl glycerin tryggir yður gegn fílapensum. llúðormum og öðrunl ■hörundskvillum. Rósólglycerin er liið fullkomnastá hörundsmyrsl er mýkir hörundið og gerir húðiira sffkimjúka. HI. Eina&erð Reykjaviknr. lcemisk telcnisk verksmiðja. Orðsending til togaravíelstióra. Með því að o-ss liafa enn ekki bor'ist nein tilmæli frá „Fjelagí ísl. botnvörpuskipaeigenda“ um breytingar á kaupsamningi vorum við nefnt fjelag sem gekk úr gildi við fyrri áramót, en að mestti befir verið fylgt um launagreiðslur síðastliðið ár, verðum vjer að líta svo á, að togaraeigendum sje yfirleitt ekki óljúft að greiða laun eftir nefndum samnmgi fyrst um sinn. Vjer leyfum oss því hjer með að áminna vjelstjóra þá, sem lög- skráðir verða á togara nú eftir áramótin, að láta. skrifa t viðskifta- bækurnar á viðeigandi stað, að laun og önnur ráðningakjör sjeu samkvæmt kaupsamningi milli Vjelstjórafjelags Islands og Fjelags ísl. botnvörpuskipaeigenda frá 19. nóvember 1929. Nánari vitneskju um þetta atriði fáið þjer á skrifstofu vorri í Eimskipafjelagshúsinu. sem er opin frá kl. 2—4 síðd. alla virka, daga. Sími 2630. F. h. Vjelstjórafjelags fslands, Fjelagsstjórnin. síðan árið 1922—1923. Þetta staf- j ar bæði af því að uppskera varð l.jeleg í fyrra og verð á öllum landbúnaðarafui'ðum mjög lágt. Verra er þó ástandið bjá bænd- urn í Danmörku. Hefir verðfallið bitnað harðar á þeim vegna þess, að þeir eiga mest undir erlendum markaði, en sænskir bændur geta, selt miklu meira innan lands af framleiðslu sinni. Stjórnmálamaður látinn. Cúno fyrv. ríkiskanslari ljest í gær- morgun af hjartaslagi í Ilamborg 65 ára að aldri. Cuno var kanslari frá 1922—23. en gerðist síðan aðalforstjóri Hamborgar-Ameríku- Imunnar og hjelt þeim starfa til daugadags. (FTT). Spænskir útlagar sleppa úr varðhaldi. Af Spánverjum þeim, sem tekn- ir voru fastir eftir óeirðirnar 10. ^ ágúst í sumar og voru fluttir til I Afríku, bafa nú 29 komist undan. . Sluppu þeir á frönsku seglskipi frá Forte Villa á Gullströndinni. Talið er. að verðirnir hafi verið í vitorði með flóttamönnunum, því j þeir gerðu enga tilraun til þess að ' stöðva ]rá. Spánska stjórnin telur, að yfirmaður fanganýlendunnar beri ábyrgð á flóttanum og mun bonum verða stefnt fyrir herrjett. Meðal flóttamannanna var Alfons prins af Bourhon, náfrændi Alfons fyrv. Spáuarkonungs. (FÚ). \

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.