Morgunblaðið - 25.01.1933, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.01.1933, Blaðsíða 1
yikublað: Isafold. 20. ár., 20. tbl. — Miðvikuclagiiin 25. janúar 1933. Isafoldarprentsmiðja h.f. Synda brantln. Efnisrík og spennandi talmynd í 8 þáttum. Aðalhlutverkin leika: - CONSTANCE BENNETT - Anita Page — Robert Montgomery — Marjoie Rambeau — Adolpe Menjou — Clark Gable. Afar skemtileg aukamynd í 2 þáttum leikin af Charlie Chase. Jarðarför Jóns Guðmundssonar frá Hallskoti er ákveðin föstudaginn 27. þ. m. og hefst k.l 1 frá heimili okkar, Lauga- veg 77 B. Guðrún Guðmundsdóttir. Jón Gestsson. Lík konu minnar, Öimu Geirsdóttur (frá Múla), verður jarðsungið frá dómkirkjunni fimtudaginn 26. þ. m. Athöfnin hefst með húskveðju að Sólvallagötu 18 kl. 1 síðd. Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. Ásgeir L. Jónsson. LelkhúsiO í dag kL 8: Kfinttrl í gönguför Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, sími 3191, í dag eftir klukkan 1. Frð landssfmannm. Innheimtu símagjalda í Reykjavík, verður hagað þann- ig frá næstu mánaðamótum, að tekið verður við greiðslum í afgreiðslusal landssímastöðvarinnar við Thorvaldsens- stræti 4, eftir að símanotendhm hefir verið tilkynt upp- hæðin í pósti. Greiðslutími fyrir símskeyti og símtöl er fyrst um sinn 5.—20. hvers mánaðar alla virka daga kl. 9—19. Afnotagjöld til bæjarsímans, sem greiðast eiga fyrir- fram ársfjórðungslega, greiðist á sama tímabili hins fyrsta mánaðar í hverjum ársfjórðungi. Afnotagjöld til bæjarsímans fyrir yfirstandandi árs- f jórðung, sem kynnu að vera ógreidd um næstu mánaða- mót, greiðist á sama stað 5.—20. febrúar. Reikningar frá fyrra ári sem enn eru ógreiddir, verða innheimtir á sama hátt og áður. Reykjavík, 23. janúar 1933. HafnarfJSrðnr. Tveir duglegir drengir óskast til að bera Morgunblaðið til kaupenda í Hafnarfirði, í vetur. — Upplýsingar í Austurgötu 31, Hafnarfrði. AÐALFDNDUB Kvennadeildar Slysavarnafjelags íslands í Hafnarfirði, verður haldinn á Hótel Björninn kl. 8y2 í kvöld. Dagskrá samkvæmt fjelagslögunum. STJÓRNIN. BEPBÆSENTANT SB6ES. Gammelt anset Firma med stor Kundekreds paa Island soger en Repræsentant, velindíort hos Kobmændene etc. over hele Island, til Salg af Tjære, Beg og beslægtede Artikler. God Fortjenestemulig- hed. Billet Mærke, med Opgivelse af Referencer og anden Virk- somhed, til dette Blads Annoncekontor (A. S. í.) Fielag natvOrukaaooianna heldur fund í dag , miðvikudaginn 25. þ. m., í Kaupþings- salnum kl. 9 síðd. Lyftan í gangi frá 8y2—9. Áríðandi að allir fjelagsmenn mæti. STJÓRNIN. ■■■ Hýja Bíó MWM Belmleikamir A taerragarðiunm. Amerísk tal- og hljóm- leyni- lögreglumynd í 10 þáttum, tekin eftir hinu alþekta leik- riti The Bat. Aðalhlutverk leika: Chester Morris, Mande Eburne, Richard Tucker o. fl. Myndin er bönnuð fyrir börn innan 16 ára. 42 ðra afmæli fjelagsins, verður haldið hátið- legt með dansleik og borðhaldi, að Hótel Borg Iaugardaginn 28. þ. m. kl. 8 síðdegis. PJETUR Á. JÓNSSON óperu- söngvari syngur þar. Aðgöngumiðar eru seldir í Tóbaksversl. London og VersL Brynju til föstudagskvelds. Stjómin. BaraavtnafJelagtA Snuargjflf heldur aðalfund sinn næsta sunnudag kl. 3 i Kaupþings- salnum í Eimskipafjelagshúsinu. Auk venjulegs fundarefnis verð- ur rædd lagabreyting og fleiri merkileg mál. Nauðsynlegt að fjelagar mæti. Stjðrn fjelagsing. Vefflf- og lofidýra- ijelag Islands. Fundur verður haldinn i Bað- stofu iðnaðarmanna í dag mið- vikudaginn 25. þ. m. kl. 8‘A síðd. — Fundarefni: Formaður segir frjettir, ritari flytur erindi með skuggamyndum o. fl. STJÓRNIN. G ramm óf únviðgerðir. VirkstaBM er llntt I Hljðð- faraversl. Helga Hallgríms- sonar, síml 8311. Aage Hflller.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.