Morgunblaðið - 27.01.1933, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 27.01.1933, Blaðsíða 1
yikrzblað: ísafold Isafoldarprentsmiðja h.f. 20. árg., 22. tbl. — Pöstudaginn 27. janúar 1933. Gaa&la 3 ó Spda brantin. Efnisrík og spennandi talmynd í 8 þáttum. Aðalhlutverkin leika: - CONSTANCE BENNETT - Anita Page — Robert Montgomery — Marjoie Rambeau — Adolpe Menjou — Clark Gable. Afar skemtileg aukamynd í 2 þáttum leikin af Charlie Cha.se. Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að Guðjón Gíslason skósmiður, Hverfisgötu 61, ljest í Landsspítalanum kl. 4 í fyrri nótt. F. h. systkina og aðstandenda. Oddrún Jónsdóttir. Jarðarför konunnar minnar, Kristínar Bergþórsdóttur, fer fram laugardaginn 28. þessa nmnaðar klukkan 1 e. h. frá heimili okkar, Sólvallagötu 12. Teitur Pjetursson. Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum, að sonur minn og bróðir Erlendur Einarsson, verður jarðaður laugardaginn 28. þ. mán. kl. 11 árd. frá heimili hans, Nýlendugötu 22. Einar Erlendsson. Sigrún Einarsdóttir. Aðalfnndnr Stór útsala W Nýja BM u IdBliUmsir á herragarðiunm. byrjar í dag-. Mikið af kvenkjólum selst fyrir aðeins lítinn part af því, sem þeir hafa áður kostað t. d. 1. flokkur áður kr. 25.00—65.00, nú 10.00 2. — — 25.00—68.00, — 15.00 3. — — 38.00—72.00, — 20.00 4. — — 75.00—95.00, — 48.00 5. ---- ball- og eftirmiðdagskjólar fyrir hálfvirði. 6. ---- 10—20% afsláttur. Prjónasilkikjólar, úrvals teg. kr. 25,00—30,00. Vorkápur áður kr. 192.00, nú 60,00 ---- áður kr. 98,00 nú 35,00. Modellkápur áður 210,00—250,00; nú 85,00. Vetrarkápur 20% afsláttur. Stuttkápur áður 68 kr. nú 45 kr. v, Pelsar — mikill afsláttur. Silkisamfestingar áður 9,80—11,80, nú 5 kr. 6 kr. Silkisokkar frá kr. 1,25, ljósir ullarsokkar 1,25. Egta silkispkkar, dálítið gallaðir 2,95. Golftreyjur frá kr. 5,50, jumpers 10—30%. Sportskyrtur á drengi 15%. Gardínutau 10-30%, afpassaðar gard.*4.95 f. gluggann Hvítar ermasvuntur áður 4.95—6.50 nú 3.95—5.50. Silkisatin, Ijósir litir, áður 6,50 nú 4,50. Ullartau tvíbreið áður 9,60 nú 6,50 do. áður 8,95 nú 5,90 do. áður 6,90 nú 3,90 Önnur tau með 10% afslætti. Verslun Hristínar Sigurðardóttur. Sími 3571. Laugaveg 20 A. Amerísk tal- og hljóm- leyni- lögreglumynd í 10 þáttum, tekin eftir hinu alþekta leik- riti The Bat. Aðalhlutverk leika : Chester Morris, ^ Mande Eburne, - Richard Tucker o. fl. Myndin er bönnuð fyrir börn innan 16 ára. HVkOili: Nýlt fslenskl smjör frá bæidnm eg estnr. Lækiargötu 10 B. (Átu BnMabllk). Sfui 4S46. EpU DeUelens. Appelsfnnr Jaffa. Cftrónnr. Fasteignaeigendafjelagsins yerflnr haldinn f Varðarhúsinn snnnndagisn 29. þ. m. klnkknn 81/2 síðdegls. 1. Aðalinndarstðri skv. 15. gr. fielagslaga. 2. Rætt nm fastelgnagjöldin. 3. Hvað gera sknli? STJÓRNIN. Nnfíminn, trnarbrögðin og kommnnistar Síra Jakob Jónsson frá Norðfirði. flytur erindi um þetta efni í Iðnó næstkomandi sunnudag 29. þ. m. kl. 4 síðd. Aðgöngumiðar á 1 krónu verða seldir í Bókaverslun Sigfúsar Ey- mundssonar frá kl. 2 á föstudag og í Iðnó frá kl. 1 á sunnudag. Hin margeftlrspnrðn Crepn de Ghine Trjesmíðaverkstæði. með vjelum, óskast keypt nú þegar. Framtíðaratvinna fyrir vanan vjelamann, sem gæti stjórnað verltstæðinu, getur komið til greina. — Tilboð með upplýsingum um vjelar, verð og greiðsluskilmála, afhendist fyrir laugardagskvöld 28. þ. m. til A. S. í- merkt „Vjelaverkstæði.“ Norskar kartöilnr nrvals tegnnd fyrirliggjandt. Verðið ótrnlega lágt. Eggert Kristjánsson & Co. Sími 1400 (3 línur). SJálfbleknngar Carters sjálfblekungar eru pennategund sem treysta má fullkomlega. Endast langa æfi og eru við hvers manns hæfi. — Fást í * Bókaverslun Sígfásar Eymnndssoaar (og bókabúð Austurbæjar BSE, Laugaveg 34). Helldsöliblrgðir: Pakjárn nr. 24-6-10’ do. - 26-7-10’ Slmi: Einn - trelr • þrfr • fjártr. höfum við fengið aftur í mörgum litum. Kosta aðeins 4 kr. meterina. Komið meðan úrvalið er mest. Nýi Basarinn. Hafnarstræti 11. — Sími 4523. Bðfnm mikið af karlmannafötum og rykfrökkum, einnig dömu- frakka í öllum stærðum. Manchester. Laugaveg 40. Sími 3894

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.