Morgunblaðið - 27.01.1933, Page 4

Morgunblaðið - 27.01.1933, Page 4
Mí^RGCNBLAMÐ Huglýsingsdagbók Veislur, skemtanir og fundahöld. Sanngjarnt verð. Café Svanur við Barónsstíg og Grettisgötu. Fjallkonu- svertan >58jf ,gp>■« besÚ Htf. Efn.igt'rð Revhjavikur. Liair og harðlr Hattar mjög mikið og smekk- legt úrval. Viruhúsii. Holasalan s.f. Siatl 4514. S. EN6ILBERTS, »ucjj$læknír, Njálsgötu 42 Héima 1—3. Sími 2042. Géi^* einnig heim til sjúklinga Besla þorskalýslð í bænnm op þiC í undirritaftri vwrmlnn. Si vkiandi sknnar gaðin. Blðrnlnn, BáPgstaðastræti 35. Sími 4091 Pangl ð Diðflaey. - 39 á aftökupallinn, taka árásarmann- ÍHti, með valdi og draga hann burtu. Bn í krónum pálmatrjánna, sem umfykja svæðið, hafa hinir blá- svörtu hrægammar safnast saman. Urubus eru þeir kallaðir lijer. Það er ekki hægt að lýsa Cay- enne án þess að minnast á eina stjett manna, og er sú stjett all- fjölmenn. Það eru „Liberés“, eða lausamennirnir. Nafnið er gefið af hinu opinbera, og það hafa þús- undir manna hjer- Bn um þessa menn er þannig ástatt: Sje maður dæmdur í einhverri borg í Prakklandi í sjö ára hegn- ingarvinnu, þá er hann sendur til Cuayana, eða „Cayenne", eins og s«gt er venjulega, því að nafn hofuðstaðarins er oftast notað úm aila nýlenduna. Þegar hann hefir avo þrælkað í sjö ár, er hann svo sem ekki frjáls. Það er nú heldur Ráðstefna Brleta og U. S. A, London, 26. janúar. United Press. PB. Utanríkismálaráðuneytið tilkynn ir, að Lindsay, sendiherra Bret lands í Washington, hafi afhent Stimson, utanríkismálaráðherra Bandaríkjanna orðsendingu, en henni þakkar Bretastjórn boð um að ræða skuldamál Bretlands og Bandaríkja í marsmánuði næát- komandi, þegar Roosevelt er tek- inn við völdum, og önnur mál. sem ríkisstjórnir heggja landanna hafa áhuga fyrir, að leyst verði sem fyrst. 1 orðsendingunni er þess getið, að vart megi við því búast, að hægt verði að taka fulln aðarákvarðanir í samhandi við til- lögur þær, sem ræddar verði á viðskiftaráðstefnunni, fyr en eft ir viðræður fulltrúa Bretastjórnar og Roosevelts. Frá kauphöllinni í París. París 26. jan. United Press. FB Kauphallarviðskifti í París í gær voru algerlega lömuð, vegna mót mæla kanphallar-brakúna og starfsmanna þeirra gegn breyting- artillögum jafnaðarmanna við fjár lagafrumvarp Cherons. London 26. jan. í dag byrjuðu umræður í franska þinginu xtm fjárlögin, og tillögur stjórnarinnar um sparnað. Tillaga kom fram um það, að vísa miálinu aftur til nefndar, en Chéron fjár- málaráðh. mótmælti þessu, og sagði að það yrði einungis til þess að tefja mlálið. FÍI London 26. jan. 1 dag voru viðskifti tekin upp á ný í kauphöllinni í París. FÚ' Styrjöld milli Perú og Columbíu. Berlín, 26. jan. Þjóðabandalagsráðið hefir í dag til meðferðar deilumál Peru og Columbíu. Skærur hafa. nýlega orðið milli þessara ríkja og tók Perú fyrir hálfum mánuði hluta af Columbíu herskildi. PtJ hængur á því. Hverri refsingu fylgir „Doublage", ráðstöfun, sem fæstir menn í Prakklandi munu vita að til sje. Komist fangi yfir þessi sjö hegningarár, og eigi að heita frjáls, verður hann að dvelja önnur sjö ár í Guayana. Þá kall- ast hann „Liberé“ og þá má hann lifa og láta eins og hann vill, með þeirri einu undantekningu, að hann má ekki fara frá Cayenne. Lifi hann þessi önnur sjö ár, þá er hann í rauninni frjáls og má fara heim. Bnginn bannar honum að fara til hafnar og reyna að ná í skip, sem á að fara til Ev- rópu. En hann verður sjálfur að borga fargjald sitt. — Pranska stjórnin flytur sakamennina til Cayenne, en henni dettur ekki í hug að flytja þá heim aftur. Nú er það svo, að 99 af hverj- um 100 „Liberés“ í Cayenne geta aðeins unnið fyrir sínu daglega brauði þegar best lætur. Einstaka maður er svo heppinn að fá svo Portúgalsforseti veikur. Lissabon 26. jan. United Press. PB. Carmona forseti liggur þungt haldinn. Þjáist hann af lungna- bólgu, hjartveiki og nýrnaveiki. Umskifta má vænta þá og þegar. Fólksfjöldi í Japan. Berlin, 25. janúar. Japanska stjórnin hefir gefið út skýrslu um fólksf jöldann í Japan. I Japan og nýlendum þess búa nú 90 miljónir manna, en í Japan sjálfu 64% miljón. Höfuðborgin Tókíó hefir 5.408.000 íbixa. — Af skýrslunni sjest það, að í Japan eru rúmlega 300 þxxsund fleiri karlar en konur. Japanar segja sig úr Þjóðabandalaginu. Berlín, 26. jan. Prá Tokíó berast þær fregnir að japanska stjórnin hafi nxx ein- sett sjer að segja sig úr Þjóða bandalaginu sökxxm afstöðu þess til deilunnar milli Jaþana og Kín verja. FÚ Dagbók. I.O.O.F. = 11427181/* = O. Veðrið í gær: SV-átt helst enn ijer á landi með nokkurri rign- ingu véstanlands og 6—7 stigá hita víðast. Á A-landi er alt að 9 stiga hiti. Útlit fyrir óbreytt veðurlag næsta sólarhring. Veðurútlit í Reykjavík í dag: SV-kaldi. Rigning öðru hvoru. Guðspekif jelagið: Fxxndur í Sep- tímxx í kvöld kl. 8%. —■ Kosið í stjórn. Frjettir. Kristján Kristj- ánsson flytur erindi um „langanir og þrár“. Landsmálafjelagið Pram í Hafn- arfirði lieldur fund í kvöld í G. T. hixsinix þar. 85 ára er í dag húsfrú Aldís Pjetursdóttir, Brekkugötu '5 Hafn arfirði. Gísli Sigurbjörnsson frímerkja- kaxxpmaður sigldi í gær með Lyra. „Liberé“ í Cayenne. góða atvinnu, að hann getur keypt sjer föt einstaka sinnum, en það er nær óhugsandi að nokkur mað- ur geti sparað saman svo mikið fje að nægí til þess að greiða far- Er förinni heitið til Osló og Stokk- hólms og ef til vill lengra. — Meðan hann er fjarverandi tekur Jón Gunnarsson skrifstofu- stjóri í Hamri sæti lians í fi’am- kvæmdanefnd íslensku vikunnar, en Friðrik Sigurbjörnsson gegnir störfum hans í mötuneytinu. Hjálpræðisherinn. Majór Beck- ett stjórnar helgunarsamkomu föstudaginn 27. janúar kl. 8 síðd. Dr. Max Keil flytur fyrirlestur í háskólanum í kx’öld kl. 8, sem Iiann íxefnir „Deutschlands Weg in die Weítwirtscliaftskrise“. Öllum heimill aðgangur. Es. Hekla kom til Patreksfjarð ai í fyrrakvöld með saltfarm frá Spáni. Voru þá 4 skipverjar veikir af inflxiensu og var skipið sett sóttkví, en leyfi landlæknis fekst um það að skipið yrði losað, með því móti að varðmenn væri um borð. Var svo byi’jað ,á xxppslcip xíh í gær. Búist er við því, að þá er skipið hefir losað þarna, komi það liingað suðxxr til þess að taká ssltfiskfárm. Skipafrjettir. Gxxllfoss er í Rvík — Goðafoss kom til Akureyrar í gærmorgun. — Brxxarfoss er Grimsby. — Dettifoss fór frá Hamborg í fyrrakvöld. — Lagar foss var á Haganesvík í gær. — Selfoss er í Reykjavík. Jarðarför Rannveigar Kolbeins- dóttxu- fer fram frá dómkirkjunni kl. 1 í dag. Togararnir. Belgaum og Baldur komu af veiðum í gærmorgun og eru farnir áleiðis til Englands. — Arinbjörn hersir kom frá Eng landi í gær. Sprenging. 1 fvrradag voru tveir menn að lóða tómar bensíntunnur fyrir utan húsið á Klapparstíg 20. En ekki hefir ein tunnan verið vel hreinsuð, því að alt í einu kvað við sprenging, eins og fall- byssuskot og þeyttist botninn úr txxnnunni í háa loft, flaug langa Leið og lenti seinast á húsi sendi- herra Dana. Hvorugan manninn sakaði og er það sjerstök hepni, því að gálauslega var að farið Ný síld til Englands. Mikil síld hefir verið við Austfirði í vetur, en sá hefir verið gallinn á, að menn hafa ekki getað fengið markað fyrir það seán veiddist. Nú hefir Guðmundur Albertsson gjald til Evrópu. Það eru ekki nema sárfáir „Liberés“, og að eins þeir, sem gæddir eru óbil- andi kjarki og eru duglegir að sama skapi, að þeir geti efnast nokkuð þarna syðra. Það virðist hjer um bil óhjá- kvæmilegt, að sá maður, sem send- ur hefir verið til Cayenne, og er slitið þar út í hegningarvinnu, verði að allan aldur sinn í þessu andi „þar sem piparinn vex“, nema því aðeins að hann eigi ein- hvern að heima, þann, er greiðir fargjaldið fyrir hann. Pólitísku fangarnir, hinir útskúfuðu, standa auðvitað best að vígi þar, en þeir verða þó sjálfir, eins og allir aðr- ir, að útvega fje til heimferð- arinnar. Þegar talað er um Cayenne er einnig nauðsynlegt að minnast í stuttu máli á hina einkennilegu sögu landsins. Árið 1763 var ekki um annað Allt nex> Islenskaa tklpnm! ’T ■» gert tilraxxn að selja síldina í Eng- landi. Kom norskt skip, .Isbjörn4 hingað fyrir nokkru með síldar- farm að axxstan og vai- síldin síð- an send til Englands með ,Brúar- foási'. Er nxx eftir að vita hvemig þessi tilraun tekst, en væri hægt að selja síld sæmilegu verði í Eng- landi, gæti síldarútgerð á Aust- fjörðum ’axxkist mjög mikið. Tímarit Yerkfræðingafjelags Is- lands (5. hefti 17. árgangs). f því er fyrst framhaldsgrein um steinsteypu til íbúðarlixxsagerðar, eftir Jón Þorláksson. Þá kemur yfirlitsgrein um helstu mannvirki á íslandi 1931 og liafa þar skrifað' sinn kaflánn hver: vegamálastjóri, vitamálastjóri, landssímastjóri og húsameistari ríkisins. Fjallvegir. Til vegabóta og við- halds á þeim var varið kr. 31.643.- 08 á árinu 1931, og fór það að mestu til venjulegs viðlialds, en þáð hefir aukist mjög síðan bíla- ferðir hófust um fjallvegina. T. d. kostaði viðhald Kaldadalsvegaxr um 2000 kr., og Gullfossvegar frá vegamótUm lxjá Brúarhlöðum um 1900 kr„ Mývatnsheiðarvegur xxxu 3,400 kr. o. s. frxv Jámsmiðaverkfallið. Samninga- umleitanir milli Alþýðusambands- ins og vjelsmiðjanna út af járn- smíðaverkfallinu hófust í gær, en enginn árangur náðist þá. Samn- ingaumleitununum verður haldið afram í dag. Hjúskapur. f gærkvöldi voru gefin saman í hjónaband ungfrú Elísabet Egilson og Indriði Waage bankamaður, Heimili ungu hjón- anna er á Brávallagötu 26. Áheit á tJtskálakirkju. Frá ó- nefndri konu 3 krónur. Prá ó- nefndum 10 krónur. Prá ónefndri konu 5 krónur. Prá ónefndum 2' krónur. Prá, konu í Keflavík 20 krónur. Prá konu í Garði 2 kr. Frá Þ. Þ. í Garði 5 kr. — Bestu þakkir. — Sóknarnefndin. Útarpið í dag: 10.00 Veður- fregnir. 12,15 Hádegisútvarp. 19,05 Pyrirlestxxr Búnaðarfjelagsí íslands. 19,30 Veðurfregnir. 19,40' Tilkynningar. Tónleikar. Lesixx dagskrá næstu viku. 20,00 Klukku- sláttur. Frjettir. 20,30 Kvöldvaka.. meira rætt í Prakklandi, en ný- lénduna Guayana, sem Prakkar- höfðu þá eignast. Nokkrir ævin- týramenn og vindbelgir, er þang- að höfðu komið, þreyttust ekki á því að dásama þetta Gósenland’ og frjóvsemina í Suður-Ameríku. Þeir sögðu að þar væri sann- kölluð paradís á jörðu, og í blöð- unum birtust fregnir eins og: xessi: „Þar ræktar náttúran sjálf alla skapaða hluti, og enginn, sem xangað flyst, þarf að hafa áhyggj- ur út af fæðuskorti/ ‘ Nokkrir aðalsmenn tóku þái landnámið í sínar hendur. Og svo- var það einn góðan veðurdág, að fjögur skip lögðxx á stað frá Frakklandi til Guayana og vorxx á xeim 12.000 landnema. Þar á með- al voru margir aðalsmenn með kvinnur sínar og þjónustufólk, að- alsmenn, sem voru svo skuldunum vafðir, að þeir kusu heldur að j'ara til Guayana en vera kyrrir fr

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.