Morgunblaðið - 11.02.1933, Page 4

Morgunblaðið - 11.02.1933, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Nætursöltuð ýsa er ljúffengasti máturínn til laugardagsmiðdags, fæst eins og annað fleira gott hjá Hafliða Baldvinssyni, Hverfisgötu 123. Simi 4456. í Saltfiskbúðinni, Hverfisgötu 62. Sími 2098 og plan iriu vifi höfnina. Sími 4402. Hafliði Baldvinsson. Hafnfirðingar! Til sölu heima- feakaðar kökur, harðar kökur, kleinur og formkökur. Tertur og áýaxfakökur eftir pöntnn. Ólafía Jorjsdóttir. Brekkugötu 7. Bílkeðja tapaðist nýlega, líklega á Hafnarfjarðarveginum. Finn- andi beðinn að gera aðvart í Hjörnsbakaríi. „Krulling“. Tek að mjer hár- liðjjn í heimahúsum. Pöntunum vf!®t móttaka. í síma 1945 til kl. \S en 3831 eftir kl. 1. Hulda Davíðsson. Saumastofan Iðja, Austurstræti uppi. Tekur að sjer að setja u|HJ fuiða. að falda alls konar dfllca, að strengja púðaborð, að sauma samkvæmistöskur og múff- ur, að sauma nýtisku gluggatjöld, eitíhig rúm- og nærfatnað. Lillu-öerduflið nota flest allar, ef ekki allar hús- mæður um alt land. Þetta sannar sívaxandi sala, að sífelt er það fyrsta flokksins vara. Lillu-Gerduftið er framleitt í :javikur Glænýtt fiskfars, nýreyktur kajpfi. Fiskmetisgerðin, Hverfis gö.tu 57. Sími 2212. Höfum fengið alls konar blóma og riíatjurtafræ. Flora, Vesturgötu 17, sími 2039. Veislur, skemtanir og fundahöld Sanngjarnt verð. Café Svanur við Harónsstíg og Grettisgötu. Vörubíll í góðu standi fæst með tækifærisverði. Semja ber við Sig- ucþór .Tónsson, Austurstræti 3. Glæný ýsa og beinlaus fiskur, sími 4933. Fisksala Halldórs Sig- urðissönar. Hraðfrvst Hvammstangadilka- kjöt, er best. — Áætt norðlenskt hangikjöt. Verslunin Kjöt og Grænrtieti. Bjargarstíg 16. Sími 3464 Dilkakjöt. Hangikjöt. ísl. smjör Ostur Grænmeti. Kjöt og fiskfars. Krydd marineruð síld. Kartöfl- ur góðar og ódýrar. Egg nýorpin. lijósvaHagötu 10. Sími 4879. Ný fslensk egg K.iÍTneti allskonar Akr aness kartöflur og útlendar. Gulrófur Saltkjöt Harðfiskur og a! • > konar nýlenduvörur. /4lt fyrsta flokks vörur — verður best að kaupa í Versl. Vaðnes. Tmi igaveg 28. Sími 3228. rcismun í þýðingu ýmsra orða í Norðurlandamálnnum. Segir hann frá mörgum einkennilegum og’ broslegum misþýðingum orða, sem til eru í öllum málunum en hafa sína þýðinguna í hvoru landi. Axel Breidal ritstjóri gefur skemtilega lýsingu á Randers, lax og handskahænum. Rithöf. Skjold borg segir frá lífi danskra smá- bænda og Offedal ritstj. í Staveng er skrifar um korn- og eggjaforða- búr Noregs Jaðarinn. Prýðileg ritgerð er eftir Guðm. B. Bárð- arsin prófessor um jarðmyndun íslands, og um eldgosin og af- leiðingar þeirra. Loks er yfirlit um starf fjelags- ins á liðnu ári, og hefir það verið marghreytilegt. Fjel. hefir haldið 10 námskeið samanlagt í öllum londunum. Stokkhólmsdeildiri hef- ir haldið íslensku vikuna. Fjelögin hafa einnig staðið fyrir ferðum á milli Norðurlandanna fyrir skóla- börn, skipað nefnd til þess að rannsaka kenslubækur í sögu Norð urlandanna, og er nú eru. kendar 1 skólum o. fl. o. fl. Ritið er skrifað á norsku, dönsku og sænsku og er 170 síður i mjög stóru broti, og hið skemti- legasta. G. R. Innflutninj?sbann á fóðri og fóðurbæti í Þýskalandi. Berlín 10. fehr. FÚ Þýska stjórnin hefir samkvæmt tillögnm dr. Hugenbergs bannað innflutning á öllu fóðri og fóður hæti og er sagt, að það hafi komið í Ijós, að innlend framleiðsla geti fullnægt öllum þörfum í þessa. átt. Hollenska stjórnin fallin. Loridon 10. febr. Stjórnin í Hollandi komst í minni lilnta á þingi í gær, og er íví fallin. Þetta varð þess vald- andi að Vilhelmína drotning, sem var á skemtiför suður í Sviss, br;í segar við og hjelt heimleiðis til Hollands í dag. FÚ Spænski togarinn ,Mistral‘ er farinn á veiðar. Fiskiskipstjóri er Gásli Guðmundsson, auk hans eru á skipinu íslenskur stýrimað- ur og 9 hásetar. Risgjöld á himinskaia. Þessi mynd sýnir það, er sein- asti steinninn í hina miklu Rocke- fellerbyggingu í New York var dreginn npp á þak hússins. Fánar voru festir við steininn, en við vegghrún stóðu verkamenn og hrópuðu húrra. Húsið er 70 hæðir og er hæsta verslunarhús í heimi. Qqgbók. □ Edda 5933214 — Fundur fellur niður. Veðrið í gær. Djúp lægð yfir S Grænlandi á hreyfingu norðaustur eftir. Veldur hún hvassri og hlýrri S-átt á Grænlandshafinu og um Vesturströnd íslands en hinsvegar er kvöld V-átt á S-Grænlandi. Hiti er orðínn 4—6 stig hjer vestan lands en á NA-landi enn )á alt að 4 st. frosti. Veðurútlit í dag: SV-átt með snörpum hryðjum eða kornjeljum. Messur á morgun: f dómkirkjunni ld. 11 síra Frið- rik Hallgrímsson, kl. 5, síra Bj. Jónsson. Messað í Fríkirkjunni í Reykja- vík kl. 2, síra’ Árni Sigurðsson. í Frílcirkjunni í Hafnarfirði kl. 2, sr. Jón Auðtms. í Aðventkirkjunni kl. 8 síðdeg- is. Allir velkomnir. Háskólafyrirlestrar próf. Ágúst til að rifta samningum og sjeu ekki skaðabótaskyldir. Málið kom fyrir rjett í Gautaborg 28. jan en var þá frestað til 29. apríl M álafærslumaður Síldareinltasöl- unnar er T. Lagercrantz Iijeraðs- höfðingi, iStokkhólmi. Stefnir, 3. hefti þessa árs er komið út, fjölbreytt að efni að vanda. Þar er meðal annars rit- gerð um kreppuna, atvinnuleysið og starfsmannahlutdeikl, eftir ritstjórann, um íslenslta blaða mensku, erindi það, sem Kristján Albertson rithöfundur flutti í út- varpið í fyrra. Ymsar greinar eru þarna frá útlöndum, með mörgum myndum, framlialdssagan o. fl. o. fl. Tarzan, sýnir Gamla Bíó þessi kvöld, og mun mörgum forvitni á að sjá þetta kunna efni í hljóm- mynd, enda hafa Tarzan vinir hópast nm myndina þar sem hún liefir verið sýnd. Er sagan um apamanninn í frumskógum Af- ríku tilvalið myndarefni. Dalamanna- og BarSstrendinga- mót verður haldið í Oddfjelaga- húsinu í kvöld. Fólk úr Dala- og Barðastrandasýslum heimill að- gangur. • Prá Eimskip: Gullfoss er á leið til útlanda. — Goðafoss fer frá Hamborg í dag. — Brúarfoss kom til Reykjavíkur í gær, frá útlöndum. —• Dettifoss var ó'. Akureyri. — Lagarfoss var á Norðfirði. — Selfoss er á leið til útlanda. Togararnir. Avinbjörn hersir kom af veiðum í gær og Baldur frá Englandi. Höfnin. Þýskur togari kom híngað í gær með togara (einnig þýskan), er hafði bilað stýri. — Tveir enskir togarar komn, annar með veikan mann og hinn bilaður. Sementskip kom til H. Ben. og Co. og J. Þorl. og Norðmann. Einkaritari bankastjórans, sem sýnd hefir verið undanfarið í Nýja Bíó, verður ekki sýnd nú yfir lielgina. Þess í stað verður sýnd myndin Úngverskar nætur. og er það gert vegna þess að mynd sú verður að sendast út með næsta skipi (á, þriðjudag). Einka- ritari bankastjórans verður sýnd H. Bjarnason um nýungar í sál arfræði. Næsti fyrirlestur í kvöld áfram næstu daga. kl. 6 í háskólanum. Öllum heimill aðgangur. Skautasvellið. Aldrei hafa jafn- margir verið á skautum á Tjörn- inni, á þessu ári, og í fyrrakvöld. Þar varð varla þverfótað meðan fjölmennast var. En þar var þó mjög skemtilegt- Glymjandi hljóð- færasláttur (bátalari) alt kvöldið. Skautasvellið reyndist alt of lít- Grímudansleikur Ármanns verð- m í Iðnó í kvöld kl. 9. (Sjá augl. í blaðinu). Útvarpið í dag: 10.00 Yeður fregnir. 12,15 Hádegisútvarp 16.00 Yeðurfregnir. 18.15 Háskóla fyrirlestur. (Ág. H. Bjarnason) 19.05 Barnatími (Þuríður Sigurð ardóttir). 19.30 Veðurfregnir 19.40 Tilkynningar. Tónleikar ið fyrir þennan mikla mannfjölda 20.00 Klukkusláttur. Frjettir sem á skautum var.Verður Skauta 20.30 Leikþáttur. (Har. Björns fjelagfð að beita sjer fyrir því, að liafa svellið stærra næst þeg- ar færi gefur. Síldareinkasalan í málaferlum. son o. fl.) 21.00 Tónleikar. (Út- varpskvartettinn). Grammófónkór songnr: Kuban-Kosakka kórinn): Nischtschinski: Die gefangenen Eftir því sem sænska blaðað G.! Kosaken; Jáger Marcb. Glinka: H. S. T. segir, hefir skilanefnd (Náchtliche Heerschaut (tvö riiss- Síldareinkasölunnar farið í mál nesk þjóðlög). — Danslög til kl. við þrjá síldarkaupendur í Sví- 24. — þjóð og krefst skaðabóta af þeim. ; Álfafell verður sýnt á morgnn. í einu málinu krefst hún 30 þús. Athygli skal vakín á því, að sýn- skaðabóta, í öðru 59 þús. kr. og irgin hyrjar kl. 3 að þessu sinni. þriðja málinu 15 þús. eða alls Trúlofun. Nýlega hafa opin- rúmlega 100 þúsund króna. Hinir lierað trúlofun sína ungfrú Lilja H|l1|fll|lfl|||*SI|*Qlf ||fl*Í% stefndu halda því fram að síldin Halldórsdóttir Melsteð, Sólhakka llWOIIIHSyi III Uliyi 111« hafi ekki uppfylt þau skilyrði, við Kaplaskjólsveg og Axel H. sem sett voru um hana í kaup- samningi, hafi þeir því haft rjett Þórðarson bílstjóri, Laugaveg 45. Hytt bögglasmiör gulrófur, nýteknar upp úr jörðu,. jafngóðar á haustdegi og hvítkál. Gleymið eklti blessuðu silfur- tæra þorskalýsinu, sem alhr lofa. Blörniun, Holasalan^ s.f. Sfml 4514. Þakkarorð. Ollum þeim mörgu Hafnfirðing- um, sem bæði fyr og síðar hafa rjett okkur hjálparhönd og það- síðast nú nýlega, á mjög rausn- arlegan hátt, færum við okkar- hestu og innilegustu þakkir. Guð blessi alla oklcar velgjörð- armenn. Steinunn Einarsdóttir. Halldóra Magnúsdóttir. Bniarhrauni í Hafnarfirði. Nitt fliaiakiOt Hanffikjöt Saltkjöt Medistapylsur Vínarpylsur Rabarbari Gulrófur Púrrur Selleri Hvítkál Verslnnin KjOt & Fisknr. Baldursgötu , sími 3828' Laug:aveg- 48, sími 4764 Tilbúin: Sængurver Koddaver Lök og Rúmteppi Lægst verð. Bestar vörur. Vöruhúsið. m Haupið Nýtt í dag.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.