Morgunblaðið - 21.02.1933, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.02.1933, Blaðsíða 1
Að ferðast nm ísland í erlendum fötum er alveg ómögulegt fyrir Islendinga.----------Klæðið yður I Álafoss-föt. Sportföt — Skíðaföt — Hlffðarföt — Værðarvoðir — ódýrast og best f Álafoss, Laugaveg 44, Álafoss-útbúi, Ðankastræti 4. Gamla Bíð sýnir í kvöld kl. 9: Gift til fiír. Talmynd í 9 þáttum eftir Donald Stewart. Aðallilutverk leika: Clive Brook og Tallulah Bankhead, frægasta leikkona Bret- lands. Ágæt mynd og efnis- rík og listavel leikin. Innilega þakka jeg öllum þeim, er heimsóttu mig eða á annan hátt mintust mín með hlýjum huga á 65 ára afmæli mínu. Gísli Þorbjarnarson. BÓKHLAÐAN. Lækjargötu 2. Ný blðð kcmu í gær: iil. Familíe Joumai, Dansk Familie Blad, Aftenbladet Söndag, Söndags B. T., Hjemmet, Vore Damer, L Tidens Kvinder, Ugebladet, ídrætsbladet, Ude og Hjemme Köbenhavnerinden, Filmjoumalen, Ðie Woehe, Filmwelt, Hamburger IHustrierte, Die Griine Post, The Motor Cykie, The Grand Magazine, Pearsons Magazine. Auk þess mikið af Tískublöðum DÖNSK DAGBLÖÐ: Social-Demokraten, Extra Bladet, Dagens Nyheder, Berlingske Tidende. Politiken, BdkMaioh' Lækjargötu 2. Sími 3736. SHUfiORSVIIHH Leikrit í 5 þáttum eftir Matthías Jochumsson. verður leikinn á þriðjudag 21. og miðvikudaginn 22. og fimtudaginn 23. þ. m. í K. R. húsinu kl. 8 síðd. Pantaðir aðgöngumiðar fyrir daginn í dag óskast sóttir milli kl. 1 og 2. Aðgöngumiðasala daglega kl. 4—7 í K. R. húsinu. Verð: Sæti 2.50 og 2,00 og stæði 1.50. Fenpm með e.s. Goðaloss: Appelsínur Jaffa og Valencia. Epli í kössum. Lauk í pokum. Efgert Krlstfánsson & Go. Sími 1400 (3 línur). í Ife slunarbúð við Laugaveginn í mjög hentug fyrir klæðskera, til leigu frá 14. maí. Umsókn sendist A. S. í. merkt „Verslunarbúð“. llndirfOtln marg eftirspurðu eru nú komin aftur í öllum litum. Settið á 12 krónur Versl. Ingíbj. johnson. Sími 3540. T i m b s* ví e s* & I n P. W. Jacobsen A Sfin. Stoffnuð 1824. Simnefnii Granfuru - Carl-Luntfsgade, Kðbenhavn C. Selur timbur í stærri og imærri lendingum frá Kanpmhöfn. Eik til skipaimíCi. — Einnig heila ijdpsfarma frá SviþjóS. Hefi verslað við ísland í 80 ár. SfáHbleknngar Carters sjálfblekungar eru pennategund sem treysta má fullkomlega Eudast langa æfi og eru við hvers manns hæfi. — Fást í Bðkaverslun Sigfúsar Eymundssonar (og bókabúð Austurbæjar BSE, Laugaveg 34) ■■^■■BfnnBnnnŒmnnmKMmMnMBHnmMMnnHnmnaNnHmHHHHHMmmBmumnHBBEBaHBHHBBEninn&nHHnHnHnHHHnnMaMMMW A. S I. simi 3700. Nýja Bíú Johanu Stranss-filmau. Keisaravalsinn Tekin eftir sögulegum viðburðum eftir Ernst Neubach: Aðal- hlutverk leika: Michael Bohnes, Þýskalands besti „operu“- söngvari: leikur Joliann Strauss. Lee Parry, hin undurfallega leikkona, leikur Lilli Dumont. — Mynd þessi hefir vakið afar- mikla athygli og haft dæmafáa aðsókn úti um heim. Minn hjartkæri bróðir, Ásgeir B. Ólafsson frá Fáskrúðsfirði, andaðist á Landsspítalanum 19, þ. m. Fyrir hönd fjarstaddra for- eldra og annara ættingja. Jón Ólafsson. Jarðarför eiginmanns míns og föður okkar, Guðmundar Guð- mundssonar, fer fram frá heimili okkar, Laugaveg 163. miðviku- daginn 22. þ. m. kl. 1 síðd. Nikolína Þorláksdóttir og börr Hjartans þakklæti til allra þeirra sem heiðruðu útför Þor- steins Brynjólfs Pjeturssonar frá Eydölum og á annan hátt sýndu honum kærleika; þá sjerstaklega til allra á Elliheim- ilinu Grund. Móðir og systkini. Nýlendu k Mjdlforðabúrið „Vesta' opnar þnðjndagisiii 21. lebrúar. Sæjarms lægsta verð. ..tfBsti“ tfesturaotu 10. Sjáið verðlista okkar: Hveiti .............. 18 aura pr. pund. Hrísmjöl............. 24 — — — Kartöflumjöl ........ 24 — — — Haframjöl ......... 28 — — — Bygggrjón ........... 22 — — — Corn Flakes ......... 75 — — pakka. Maccarónur danskar ... 30 — — — Maccarónur (núðlur) . . 38 — — — St. Melis............ 24 — — pund. Hg. Melis ........... 28 — — — Kartöflur ........... 10 — — — Gulrætur ............ 28 — — — Hvítkál ........... 20 — — — Rauðkál ............. 25 — — — „Vesfa11, Vestargðtn 10. Ávalt ódýrust.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.