Morgunblaðið - 15.03.1933, Blaðsíða 2
2
MOKGUNBLAB !•
Nýir ávextir:
Appelsínur, 300 stk>, sætar og safamiklar.
Epii. rauö, „Winesaps“. — Citrónur.
Orape Fruit.
Sími: Einn—tveir—þrír—fjórir.
Húsnæðisskrilstota Reykiavikur.
Aðalstræti 9 b, uppi, opin kl. 6—9 virka daga og 1—3
sunnudlaga.
N. B. Fyrst um sinn annast skrifstofan ekki fast-
eignasölu.
flgœt skrilslofgherbergl
til leigu frá 14. maí í Lækjargötu 4.
Upplýsingar í síma 1740.
HattabAðln.
Austurstræti 14.
„Flap-Jacku púðurdósin er tilvalin tækifærisgjöf.
Gnnnlang Briem.
Tllboð ðskast
í að stækka steinhús í Vesturbænum. Lýsing og upplýsing-
ar fást hjá undirrituðum. Tilboðum sje skilað fyrir laug-
ardag 18. þ. m. kl. 5y2 síðdegis.
Þorleifnr ErJólfsson,
húsameistari. Öldugötu 19.
Upplýsing askrifstofa a tvinnnr e kenda
í Reykjavik h. f.
Þar eð hluthafafundur sem boðaður var 8. þ. m. var
mjög fásóttur og óályktunarfær er hjer með sajnkv. 15.
grein fjelagslaganna boðað til hluthafafundar að nýju.
Verður fundurinn haldinn í Kaupþingssalnum mánudag-
inn 20. mars 1933 kl. 8y2 síðdegis.
FUNDAREFNI:
Breyting á starfsemi fjelagsins eða fjelagsslit.
STJÓRNIN.
Kaupið bestu hjólin: Hamlet, B. S. A. eða
Þór. — Allar viðgerðir á reiðhjólum vel af hendi
leystar í Reiðhjólasmiðjunni Veltusundi 1.
REðsti ðómur.
Jón Jónsson í Stóra-
dal flytur frumvarp,
um mikilsvarðandi
endurbætur á dóma-
skipan landsins.
Fram er komið á Alþingi frv.
um asðsta dóm; flm. er Jón Jóns-
son í Stóradal.
Þetta frv. er á ýmsan hátt stór-
merkilegt mál og ber vott um. víð-
sýni og þroska flutnipgsmanns.
Flm. segir í grg., að með frv.
verði gerðar þrjár höfuðumbætur
á æðsta dómstóli landsins. Þessar
umbætur sjeu:
a) að fjölga dómurum æðsta
dómsins úr þremur upp í
fimm.
b) að búa betur um skipun dóm-
aranna, með því að leggja
hana undir æðsta trúnaðar-
mann ríkisins, forsætisráð-
herra, og ráðherrafund, í stað
þess að einn maður hafi þar
einræði.
c) að veita einstökum dómurum
aðhald með því að fyrirskipa,
að þeir skuli greiða dómsat-
kvæði opinberlega.
Allar þessar umbætur má tví-
mælalaust telja til bóta. Einkum
og sjer í lagi er það stórmikil
rjettarbót, að fá fjölgað dómend-
um í æðsta dómstóli. Er það í
raun og veru óforsvaranlegt, að
láta færri en fimm dómendur
skipa æðsta dómstól þjóðarinnar,
þegar þess er gætt, að dómsstigin
eru aðeins tvö. Getur flm. þess
rjettilega, að þriggja manna úr-
slitadómur sje of veikur til þess
að njóta nægilegs álits og trausts,
einkum gagnvart útlöndum.
Æðsti dómur skal vera nafn
úrslitadómsins, samkv. tillögu Jóns
í Stóradal. Nafnið er viðfeldið og
felur í sjer umsögn um það, að
hjer sje um að ræða úrslitadóm-
stig.
f greinargerðinni fyrir frum-
varpinu getur flutningsmaður
þess, að einhverjir kunni að hafa
á móti fjölgun dómara í æðsta
dómi vegna aukins kostnaðar, sem
þetta hefir í för með sjer. Þessi
kostnaðarauki yrði 16 þús. kr.
„Þetta er að vísu nokkur fjár-
hæð, eins og nú stendur“, segir í
greinargerðinni, ,,en þegar á það
er að líta, að hjer er verið að
treysta þann hornstein, rjettar-
öryggið, sem einna mest veltur já
fyrir þjóðfjelagið, þá virðist hún
varla eiga að ráða úrslitum." —
Þetta er hárrjett.
Flutningsmaður getur þess í
greinargerð, að þeir dr. Björn
Þórðarson lögmaður og Ólafur
Tiárusson prófesSor hafi unnið að
samning frumvarpsins.
Þetta frumvarp Jóns í Stóra-
aal stingur mjög í stúf við annað
frumvarp, sem einnig er fram
komið á Alþingi. Er það frumvarp
um fimtardóm, og er flutnings-
maður Jónas Jónsson frá Hriflu.
Frumvarp Jóns í Stóradal miðar
að því að tryggja sem best rjett-
aröryggið í landinu með því að
gera æðsta dóm óháðan og sjálf-
sræðan gagnvart umboðsvaldinu.
Frumvarp Jónasar frá Hriflu
gengur í þveröfuga átt. Virðist
beinlínis stefnt að því, að skapa
pólitískan dómstól, t. d. er lagt
til, að dómarar skuli kosnir í
sameinuðu þingi til 6 ára í senn(!)
Er þess að vænta að Alþingi
taki vel frumvarpi Jóns í Stóra-
dal. Það felur í sjer stórfeldar um
bætur á úrslitadómstóli landsins
og er það flutningsmanni til sóma,
að liafa borið þetta mál fram.
Uextir af Innstœðufle.
Engir bankar eða spari-
sjóðir mega greiða hærri
vexti en Landsbankinn
ákveður.
Asgeir Ásgeirsson forsætis- og
fjármálaráðherra flytur fe'umvarp
um bann við því, að bankar og
áðrar lánstofnanir greiði liærri
vexti af innstæðufje en Lands-
bankinn ákveður.
Segir svo í fyrstu grein:
„Engir bankar, sparisjóðir eða
aðrar peningastofnanir, sem rjett
hafa til sparisjóðsstarfsemi, mega
greiða hærri vöxtu af innstæðufje
en Landsbanki íslands ákveður.
Gildir þetta jafnt, hvort sem um
er að ræða fje í venjulegum við-
skiftabókum stofnunarinnar, á
innlánsskírteinum, hlaupareikningi
eða til ávöxtunar á annan sjer-
stakan hátt.“
í 2. grein eru fyrii’mæli um það,
að ef peningastofnun hefir, áður
en lög þessi öðlast gildi, tekið fje
til ávöxtunar með sjerstökum
samningi og með hærri vöxtum
en lögin leyfa, þá skuli þeir samn-
inga-r standa óhaggaðir til næsta
gjalddaga, ])ó eigi lengur en sex-
mánuði frá því að lögin öðluðust
gildi.
Bann þetta, nær ekki til Söfn-
unarsjóðs íslands.
Brot gegn lögum þessum varða
sektum frá 10—100 þús. kr.
I greinargerð frumvarpsins seg-
ir, að á slíkum tímum sem nú eru
sje mikil náuðsyn að lækka út-
lánsvexti, og að aðalráðið til þess
sje, að lækká vexti af innstæðu-
fje.
Skíðafjelag Reykjavlkur
færist í aukana.
Skíðafjelagið hefir nú ákveðið
að nota það skiðafæri sem gefst,
hjeðan frá til aprílloka, til þess að
stofna skemtiferðir á skíðum upp
um heiðar einu sinni á vilsu á virk
um dögum. Yerður fyrsta skíða-
ferðin farin á morgun kl. 10 fyrir
hádegi, ef veður og færð leyfir.
Ferðir þessar eru sjerstaklega
farnar til þess að auka áhuga
borgarbúa á.skíðaíþróttinni. Yerð-
ur ekki farið mjög langt, en leitað
að bestu og hentugustu skíða-
brekkum og skíðafærinu fyrir þá,
sem verða með í ferðinni, og næstu
ferðum Maður verður með frá
Skíðaf jelaginu til að leiðbeina
byfjendúm — kenna þeim hvernig
þeir eiga að nota skíðin, snjóinn
og brekkurnar.
Þeir. sem vilja vera með i þess-
ari fyrstu för á rúmhelgum degi,
eiga að gefa sig fram við Miiller
kaupmann fyrir kl. 7 í kvöld.
Síðan er í ráði að fara slíkar
skemtiferðir í hverri viku. en það
er undir skíðafæri og veðri komið
hveft verður farið í hvert sinn —
en altaf verður valinn hinn lík-
legasti staður í
Athugið!
100 sekkir a! TOldnin
dðnsknm Kartðflnm i
0 kr. sekknrinn.
Verslun
Einars Eyjölfssonar,
Týsgðtn 1.
Sfml 3580.
sem skíðafólkið getur bæði haft
mest gaman og gagn af ferðinni.
Langferð.
Á sunnudaginn kemur er í ráði
að Skíðafjelagsfólk fari með „Suð-
urlandi“ upp í Hyalfjörð, skilji
við skipið hjá Fossá og gangi það-
an yfir Þrándarstaðafjöll og Kjöl
yfir að Stíflisdal i Mosfellssveit.
Þessa leið hefir Skíðafjelagið farið
áður, og er hiin sjerstaklega
skemtileg, útsýn heillandi og fög-
ur, erfiðleikar hverfandi, en á ein-
um stað 7y2 km. skíðabrekka!
Þeir, sem vilja vera í þessari för,
eiga að tilkynna það fyrir kl. 5 á
laugardagskvöld.
Banöaríkin
hefjast handa út af
ófriðnum í Kína.
Berlin, 14. mars.
Bandaríkjastjórn hefir nú lýst
því yfir, að hún muni taka þátt
í þeim störfum Þjóðabandalagsins,
er lúta að ófriðniim í Asíu. (FU).
Þjóðabandalagið hefir talið það
liamla framkvæmdum sínurn 4
deilumálum Kína og Japana, að
stórveldin Rússland og Bandarík-
in eru ekki í Þjóðabandalaginu og
hafi lítið viljað sinná þessum mál-
um. Nýlega neituðu Kússar alger-
lega að hafa nein afskifti af þeim
í sambandi við Þjóðabandalagið.
Tlm Bandaríkin var alt í óvissn. en
nú er sjeð hvernig þau ætla að
snúast við þessu.
Hilser-Larsen í hættu.
Oslo, 13. mars. NRP. FB.
Riiser-Larsen hefir í símskeyti
til Tidens Tegn staðfest þá fregn,
að hann og f jelagar hans hafi ver-
ið í mikilli hættu staddir á ísnum
skamt undan landi Ragnhildar
prinsessu. Sprakk ísinn þar sem
þeir voru, á koldimmri nóttu.
Er suðurleiðangur Riiser-
Larsen að fara út um búfur?
Oslo, 14. mars. NRP. FB.
Frá Sandefjord er símað, að
leiðangur Riiser-Larsens sje vænt-
anlegur heim á bræðsluskipimi Ole
Wegger. Bræðsluskipið er ekki
lagt af stað enn.
Japanar og Þjóðabandalagið.
Tokio, 14. mars.
United Press FB.
Talsmaður ríkisstjórnarinnar
hefir sagt í viðtali við United
Press, að ríkisstjórnin búist við. að
úrsögn' Japana úr Þjóðabandalag-
inu verði komin aðalskrifara þess
hvert sinn, þar í hendur 1. apríl.