Morgunblaðið - 30.03.1933, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 30.03.1933, Blaðsíða 1
Gamla Bíó Sðngvar, kossar og stálknr. (Ein Lied, ein Kiiss, ein Miidel). Afar skemtileg þýsb söng- og talmynd í 10 þáttiim. Lögin eftir Robert Stolz og leikin af hinni fræðu hljómsveit Dojos Bela. — Aðalhlutverkin leika af framúrskarandi snild: GUSTAV FRÖLICH og MARTHA EGGERTH. Hljómleikar í Gamla Bíó sunnudaginh 2. apfíl klukkan Zy2 síðdegis. P. 0. Berabnrg með aðstoð 10 manna hljómsveitar og harmonikusnilling- anna JÓHANNESAR og TÖLLÉÍFSEN. Aðgöngumiðar töluséttir uppi og niðri kr. 2.00 Stúkusæti kr. 2.50, verða seldir í verslunin „Bristol“, Bankastræti 6, Bókhlöðunni, Lækjargötu 2 og bókavérslun Ársæls Árna- sonar, Laugaveg 4. verðui- leikinn í 18. sinn í dag (fimtudag) klukkan 8 síðd- Að- göngumiðasala frá 1—7. Sími 2130 Verð: 2,00, 2,50 og stæði 1,50. Helmdallnr. Fjelag ungra Sjálfstæðismanna heldur fund í Kaupþings- salnum í kvöld (fimtudag) kl. 8y2. Umræðuefni: Samningurinn við Norðmenn. STJÓRNIN. Vegna flntnlngs er Parísarbúðin lokuð í dag, en verður opnuð á morgun í Bankastræti 7 (nýja hús Helga Magnússonar). — Nýjar vörur með lægsta verði. Sími 4266. Parísarbáðin, Bankastræti 7. Mðrarar. Framhalds aðalfundur verður haldinn í Múrarafjelagi Reykjavíkur, sunnudaginn þ. 2. apríl kl. 2% síðdegis, stundvíslega í Varðarhúsinu. STJÓRNHí. Brœnt andlltspúður er komið aftur. Allar snyrtivörur bestar. Háxgxeiðslustofa Reykjavíkur J. A Hobbs. Aðalfethæti 10. Siuii 4045. sei nýkomin. Versl. Bjarmi, Skólavörðustíg 12. Sími 4838. í Reykjavík. Pundur verður baldinn í Bað- stofu fjelagsins í dag kl. 8% síð- aegis. Fundarefni: Nefnd sú, er kosin var til að athuga mögu- leika fyrir ný iðnfyrirtæki og atvinnuaukningu, leggur fram álit og tillögur. — Milliþinga- nefndinni í iðju- og iðnaðarmál- um er boðið á fundinn. — Vjer mælumst til þess að fjelagar, sjer- staklega húsagerðarmenn, fjöl- menni á fttndinn. STJÓRNIN. HIKOSIIi: Matrosaföt, allar stærðir. Matrosakragar. Matrosahúfur. Bindi á matrosaföt. Cheviot í Fermingarföt. Efni í Fermingarkjóla. Silkiklæðið eftirspurða- Næstu daga verða teknar upp ýmsar teg, af vor- og sumarvörum. Asg. B. fiunnlaugsson S Go Þeir, sem kaupa trúlofunarhringrp hjá Sigurbór verð altaf ánægðir. Ný|a BIó Congorilla. Nýjasta og fullkomnasta Afríkumynd hjónanna Osu og Martins Johnson, sem árum saman hafa dvalið í Afríku við kvikmyndatöku og gert fullkomnustu náttúrumyndir, sem kom- ið hafa fram á heimsmarkaðinum. Myndin er tekin á tveimur árum og kostuð af Fox Fibn. „CONGORILLA“ veitir meiri fræðslu en margra mánaða nám í náttúrnfræði og landafræði. „CONGORILLA' ‘ er spennandi, fræðandi, skemtileg og töfr- andi mynd, sem margt fólk hefir sótt hvað eftir annað, þar sem hún hefir verið sýnd, HraHHHHi Sími 1544 Hjartans þakkir til allra þeirra, sem heiðlniðu mig með £ heimsóknum og skeytum á áttræðisafmælinu. • Þórður Pjetursson, Oddgeirshæ. £ ••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• Jarðarför Eiríku Björnsdóttur frá Reynikeldu á Skarðsströnd fer fram frá dómMrkjunni í Reykjavík laugardaginn 1. apríl kl. li/2 síðd. Jarðað verður í nýja garðinum. Jóhanna Sæberg og aðrir aðstandendur. í-ok.v.tc Litla dóttir okkar, Kristín, andaðist 25. þ. m., verður jörðuð laugardaginn 1. apríl kl. 3y2 síðd. Bæn fer fram á heimili okkar, Bræðraborgarstíg 23 A. Ásta Jónsdóttir. Þorsteinn Árnason. Vorvðrnrnar eru komnar. -m iíedun lnsibjar^ar Johnson TTj 34 ára afmætistiátíð ____' 1 HnattspyrnuljeiBEi Beyklavlkur verður haldin laugardaginn 1. apríl kl. 8V2 síðd. fyrir fullorðna og sunnudaginn 2. apríl kl. 2y2 fyrir börn. 1. Sest að kaffidrykkju. 5. Fimleikar drengja (J. M.). 2. Ræða: Minni fjelagsins (Bj. J.) 6. Fiml. telpna og stúlkna (U. J.). 3. Afhent verðlaun 0. fl. 7. Leikþáttur. 4. Söngur (P. A. J.). 8. Frjálsar skemtanir (dans). Aðgöngumiðar verða seldir í K. R.-húsinu á fimtudag, föstudag og laugardag frá kl. 1—7 síðd. og kosta kr. 3.00 fyrir fullórðna *g 1.50 fyrir börn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.