Morgunblaðið - 01.04.1933, Page 2

Morgunblaðið - 01.04.1933, Page 2
2 M086UNMAÐ.B minum&jL'Mmm iMiian AHir salirnir opnir í kvöld fyrir almenning. EGG ódýrust í bænum. Lillu-búðingsduftið er sarabærilegt að gæðum og verði, við livað annað búðingsduft sem er. Þessar tegundir: Vanillu-, Citron , Eúkkulaði og Eommbúð- ir.gsduft er framleitt í H.í0 Efnagerð Reykiavíkur, kemisk-tekninsk verksmiðja. Gúður skrifari óskar eftir aukastarfi við skriftir, Getur tekið að sjer bókband fyrir verslanir. — Skriítir erl. verslunarbrjefa í;ætu einnitr komið til greina. Sá, er 'þyrfti á slíku starfi að ; alda láti sín vetið 1 lokuðu umsl. m^rkt ,Góður skrifari', til A. S. í. Brennl, EJK, EIKAESPÓN og HNOTU- SPÖN, einnig KEOSSVIÐ, marg- ar þvktir, hefi jeg fengið nýlega. Verðið lægst fáanlegt. Hásgagnaverslun Kristjáns Siggeirss>onar. Stfilfca óskast í bakarí sem fyrst. — Skrifleg umsókn merkt „Bakarí“, sendist A. S. í. Bif reiðaroar og barttasiysin. Slys á börnum og unglingum af völdum bifreiða hafa færst geig- vænlega í aUkana xxpp á síðkastið, og eitt slysið orðið öðru voðalegra. Pyrir stuttu dó hjer barn af bifreiðaslysi, var dregið lífvana undan bifreiðinni. Bifreiðarslys stá ætíð miklum | óhug á menn, og vekja þá spurn- j ingu, hvort bifreiðarstjórarnir j fari nógu hægt og nærgætnislega ! nm göturnar. En þegar barnaslys hljótast, verður svarið næstum alt af á þá leið, að barnið hafi blaup- ið fyrir bifreiðina, eða á hana, öllum að óvörum, og að bifreiðar stjórinn hafi ekki átt neina sök. Það gefur nú að skilja, að þetta svar fullnægir ekki kvíðnum for- eldrum, sem eiga það yfirvofandi að fá barn sitt borið heim, úr sendiferð, skólaferð eða leik, lim- iest eða líðið lík. Öllum er það Ijóst, að einhver veila er á löggjöf og eftirliti með götuumferð bæjarins, fyrst þessi slys eru orðin svo tíð. Það er því fyllilega mál til komjð. að athuga nájiar hvar skórinn kreppir í þessu efni, því foreldrar í þessum bæ eiga fulla kröfu á því, að öryggi barna þeirra sje varðveitt svo sem kost- ur er á, og ekki verður foreldr- nnum gefin sök á afdrifum þarn- anna, að órannsökuðu máli. Manni verður ávalt fyrst á að spyrja, er rekja skal orsakir bif- reiðaslyss, hver ökuhraðinn hafi verið. A ökuhraðanum veltur það, hvort hægt sje að forðast slys í tæka tíð. Lög bier mæla svo fvrir, að öknhraðinn í bænum, megi aldrei vera meiri en 25 km. á klukku- stund, og bví eins má bann vera bað. að leiðin sje frjáls og ó- hindruð. Nú er öllum bað kunnugt, sem nokkuð þekkja tii, að hraði bif- reiða er oft meiri en 25 km.. og óbætt er að segja áð allur þorri bifreiðarstjóra brjóti daglega lög- in um ökuhraðann. Það skiftir þó mestu máli um hraðann, hvort leiðin er bindruð að einliverju leyti. Ef leiðin er frjáls á löngu færi, mætti hraðinn í bænum oft fara eitthvað fram úr 25 km. á klst. (1 Kaupmanna- höfn er hámarkshraðinn 30 km.). En þá er jafnframt nauðsynlegt að gera sjer grein fyrir því, hvað frjáls og óhindruð leið raerkir* Það er alment talið óhindruð leið, ef vegur er beinn og lárjett- ur, og engin hindrun eða hætta fvrirsjáanleg í tvöfaldri staðnáms fjarlægð frá bifreiðinni, en stað- námsfjarlægð er sú vegalengd, sem þarf til að stöðva bifreið með góðnm tvíhemlum. Þannig er 25 km. hraði því að eins leyfilegur, að leiðin sje frjáls og óhindruð í 20 metra fjarlægð frá bifreiðinni, hvert sem litið er, og lögum samkvæmt verður hrað- inn að vera þeim mun minni sem leiðin er teptari; niður í 8 km., ef stöðva þarf þegar í stað. Til að gera sjer rjetta grein fyrir því, af hvaða rótum hif- reiðaslys ern runnin, verður að fá sannar upplýsingar um það, hvort j öknhraðinn hjer ? hæ sje í nokkru 1 samræmi við hætturnar í umferð- inni, og hvaða hraði sjc hjer al-' gengastur á frjálsri leið. Þá má ekki ganga fram hjá því, að hætt- an af veru barna á götum og gangstjettum er svo alvarleg, að taka verður fnlt tillit til hennar, uns bifreiðin er komin fram hjá. Börnin haga sjer oft og iðulega eins og fávitar, sem enga hættu þekkja. Verði það aftur á móti uppvíst að börn á götunum sjeu umferð bifreiða til mikils ama, sem hik- laust má fulh'rða að sje, er engu síður ástæða til að kippa því í lag og hægja börnnnum hið fyrsta burtu, og gera foreldrunum við- vart um ábyrgð þeirra sjálfra gagnvart götuvist harnanna. Hvorttveggja þessara atriða, rannsókn á ökuhraða bifreiða og götuvist barna, eru málefni lög- reglustjórnarinnar. Lausn þess böis, sem barnaslysin eru, og hif- reiðaslys yfirleitt, verður ekki fundin fyr en sú rannsókn hefir farið fram, og það ætti að vera tiltölnlega hægt um vik að fram- kvæma hana- Bærinn er löngu orðin stórborg að þvi er umferðina snertir, og verðum vjer því að fara að stór- borgasið í því að setja umferðinni hjer reglur sem duga, svo sem kostur er á. Á. Þ. 5jómannastofan. 'Ollum sanngjörnum mönnum mun koma saman um að aldrei sje fremur þörf á rúmgóðum sjó- mannastofum en þegar alment at- vinnuleysi steðjar að „ha.fnarbæj- um“. Atvinnuleysingjar búa æði oft við óvistleg húsakynni, og því iiætt við að þeir venjist á götu- ráp eða leyti sjer dvalar í ódýr- nstii og þá alloft Ijelegustu veit- ingastöðum, ef þeir hafa ekki að betru að hverfa. En þess háttar hlynnir að mörgum lökustu henigð um manna , og því er jafnan hætt við að ýms spilling fylgi langvar- andi atvinnuleysi, sjeu ekki gerð- ar verulegar varnarráðstafanir gegn þeirri hættu- Þar sem mikill þorri verka- manna lifir af sjómensku beinlín- is. þann tíma semvinna er, þá eru vitanlega allir þessir menn vel- komnir í tómstundum sínum í sjó- mannastofur meðan nokkurt sæti er þar óskipað. En það hefir og verið meinið, sjerstaklega í vetur, að Sjómannastofan í Varðarhús- inu hefir verið altof lítil, og eng- in efni til að fá stærra husnæði á góðum stað. Starfið, sem bundið er við þessa sjómannastofu, er bráðum 10 ára, hefir verið í fjórum stöðum. aldrei átt þak yfir höfuð sjer. .Tóhannes Signrðsson fór frá góðri stöðu í prentsmiðju til að geta varið öll- um tíma sinum til starfsins og er orðinn vinsæll fyrir meðal fjölda sjómanna fjær og nær. Ahugafólk á Akureyri vill fyrir hfern mun fá hann þangað og út- lit til að hann flytjist þangað eitt eða 2 ár meðan verið er að koma svipuðu starfi og hjer í fast horf á Akureyri og Siglufirði. En jafnframt vex óvissan um áframhaldið hjer. Styrktarmenn hafa jafnan verið í fæsta lagi, styrkur úr hæjarsjóði aðeins 2 eða HOfua fyrirllgiiandi: Þakjárn nr. 24 og 26. Sljett járn 24” 26. Þakpappi. Kengir. Járnstanrar. gætt lautikiQt fæst í dag. Matarbúðin, Laugaveg 42, Matardeildin, Hafnarstræti 5. Kjötbúðin, Týsgötu 1. Mlflr mnna A. S. I. itsilio byrjar í dag. t VOruBúslð. 3 ár, — og nú er fjárkreppan mest, — einmitt þegar ástæða: væri til að fá stærra hús svo að atvinnuleysingjar „frá sjó og Iandi“ gætu fjölment þangað næsta vetur til að lesa, tefla, skrifa og skrafa — og fengið ódýrt fæði, ef þeir óskuðu. En það verður alt ófært nema fjár- framlög til starfsins vaxi að mikl- um mun. Bæjarhúum verður send nokk- urs konar fyrirspurn um það efni nú um helgina. Verða merki seld til ágóða fyrir Sjómannastofuna í dag og mánudaginn. Þeir, sem vilja láta þetta starf halda áfram kaupa þan eftir því sem ástæður leyfa. Og þess er vænst, að ýmsir þeirra, sem oft liafa setið í stof- xinni eða aðrir vinir hennar, sem lítið hafa fyrir stafni. taki að sjer að selja merkin og snúi sjer þá til afgreiðslumannsins milli 10 og 12 í dag eða mánudag. S- Á. Gíslason. E«ns og Sviiirini fter af öðrnm fngl- nm, svo ber af öðrn kaffi. (Mokka og Java blandað)

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.