Morgunblaðið - 23.04.1933, Page 1
Isafoldarprentsmiðja h.f,
Vikublað: Isafold,
20. árg-, 92. tbl. — Sunnudaginn 23. apríl 1933,
GamU Bíé
Ný mynd í kvöld kl. 9.
filorla
Afar skemtileg og vel leikin
þýsk talmynd í 10 þáttum.
Aðalhlutverk leika
Gustav Frölich,
Biirgitte Helm.
Alþýðusýning kl. 7.
Möðnrást
með MarleUe Dietrich.
Sýnd i allra síðasta sinn.
Barnasýning kl. 5.
Hann,
Hnn,
Hamlet
Tal og söngvakvikmynd.
Leikin af
Litla og Stóra.
Krístlðn Kristiðnsson
söngvari
og
Emil Thorodðsen
skemta gestum okkar í dag
kl. 3i/2.
Pantið borð í síma: 3275.
Café „Vífill“.
Málverkasýning
Jðns Þorleiissonar,
Blátúni við Kaplaskjólsveg (rjett
hjá Hringhraut) opin í dag í
síðasta sinn.
Akraness
kartöilnrnar
ágætu, eru komnar aftur í
Hauksbúð.
NönnugÖtu 16.
Sími 4063.
BHSlWn RÍOBiOf lOliSOii
f dag kl. 3 i Iðnð
Aðgðngnmiðar seldir í Iðnð ntilli I—3.
Sasma allskonar dðmufataað.
Þorbiðrg Pálsdðtlir, Skðlavðrðnstíg 8, s'mi 3051.
nmn ,\mx MOP POLISH yjv\ I*.* 4*1 I i
ro.w°NDEnruL SsSSw*
d’IANOS*"1* sy.
EURN|TURe
w
MOP POLISH
Nii þegar vorhreingerningarnar
hyrja, er ástæða til að athuga
vel, hvaða hreinsiefni eru best
til þvotta innanhúss, á gluggum,
loftum, gólfum og hurðum.
Öllum, er kynst hafa
MOP POLISH
Ber saman um, að það sje óviðjafnanlegt til
slíkra starfa.
skulu þjer nota til
hreinsunar á húsgögnum
yðar.
Hann yngir þau, og gerir
sem ný.
vm\& GleYmið
mvvk ekki nafninu.
verður leikinn í K. R. húsinu
í dag kl. 3, í 24. sinn.
Aðgöngumiðasalan í dag frá
kl. 10—12 og eftir kl. 1.
M»i Nýfa Bfð
Móðirin.
(Over the Hill).
Amerísk tal- og hljómkvikmynd í 11 þáttum.
Aðalhlutverk leika:
Mae Marsh. James Kirkwood. James Dunn og Sally Eilers.
Kvikmyndin Móðirin er gerð eftir hinu heimsfræga kvæði
Over the Hill eftir Will Carleton, sem mun í hávegum haft
á meðan heimilisdygðirnar halda áfram að bera ávexti, það
mun lifa jafnlengi og ást móðurinnar á börnum sínum. Það
er tileinkað öllum feðrum og mæðrum um víða veröld og mun
leggja fram sinn skerf til að gera heiminn að betri dvalar-
stað. Þess vegna hefir engri kvikmynd í heiminum verið eins
vel fagnað sem Móðurinni.
Sýningar í kvöid kl. 5, 7, og 9.
Niðnrsett verð kl. 5 og 7.
Engin sjerstðk barnasýning,
Sími 1944
Leikhásið
Karlinn i Hreoounni
verður leikinn í dag klukkan 8 síðdegis.
Aðgöngumiðar seldr í Iðnó í dag eftir kl. 1 síðd.
Lækkað verð! Lækkað verð!
Irvfn Schenkman
Piðno-hijöBieiker
í Gamla Bíó í dag 23. apríl klukkar 3 síðdegis.
Viðfangsefni: Brahms, Chopin, Debussy, Ravel, Liszt.
Aðgöngumiðar á kr. 2.00 og 2.50 (stúkur) fást við
innganginn í Gamla Bíó eftir kl. 1.
Nýjar bæknr Fræðifjelagsins.
Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns, 5. bindi (Hnappadals- o
Snæfellsnessýsla) 15 kr. Handbók i lslendingasögu, eftir Boga Melsteð, 2. bindi
kr. 1.50 (1. bindi kr. 3.75). Pantanir utan af landi afgreiddar gegn póstkröfu.
Snæbjörn Jónsson.