Morgunblaðið - 02.05.1933, Blaðsíða 1
i f Gamla Bið
Cowboy hefndir
Afar spennancli Gowboy-talmynd í 11 þáttum.
Aðalhlutverkin leika:
John Mc Brown. Wallace Berry. Karl Dane.
Myndin bönnuð fyrir börn.
vejjður leikinn í Hafnarfirði,
fimtuda'í'inn 4. maí kl. 81/) síðd.
Aðgöngumiðar seldir í verslun
Jóns Mathiesen í Hafnarfirði.
Hljórasveit Reykjavíkur
Stjórnandi Dr. Franz Mixa.
fjðrðu hljðmieikar
föstudaginn 5. maí kl. 8y2 síðcl í Iðnó.
Þetta eru síðustu hljómleikarnir á þessu starfsári og
verða ekki endurteknir.
Aðgöngumiðar hjá Sigf. Eymundssyni og K. Viðar.
Hf fitsefel eru konln.
Vigfús Guðbrandsson.
Anstnrstræti 10.
MB. Hálfssnmnð fðt seld mjög fidýrt.
Branð & kfibnr
heitir nýja kökubókin 350 uppskriftir fyrir bökun í heima
húsum, fullkomnasta bókin um þetta efni sem komið hefir
út hjer á landi, rituð af fagmanni.
Húsmæður, húsmæðraefni, eflið hag heimilanna, bak-
ið kökur yðar sjálfar. Tryggið yður eintak nú, þegar upp-
lagið er lítið en salan mjög mikil. Fæst í bókaverslunum.
Send gegn póstkröfu um land alt. Skrifið eða símið til
Guðm. Guðjónssonar kaupm., Skólavörðustíg 21.
M j ólknr bnsnemi.
Mjólkurbú ölfusinga óskar eftir manni, sem vilcli læra
mjólkurfræði. Hann þarf að hafa góða undirbúningsment-
un, sjerstqklega í skrift og reikningi, og vera fullra 16
ára. Umsókn ásamt meðfylgjandi vottorðum, verður að
vera komið á afgreiðsluna á Laugaveg 33, eða til bústjóra.
Box 994 fyrir 10. maí.
Hveragerði, 28. apríl 1933.
Búi Þorvaldsson.
v
Jarðarför mannsins míns og föður okkar, Jóns Stefánssonar
kaupmanns, fer fram frá Þjóðkirkjunni miðvikudaginn 3. maí
og hefst með bæn M. 1 síðd. að heimili hins látna, Laugavegi
17. — Kransar óskast ekki.
Jónína Þórðardóttir og börn.
Allir mnnai A. S. 1.
Faðir okkar Jóhannes Signrjónsson frá Laxamýri, andaðist
í gær að heimili sínu, Ránargötu 7.
Dætur og tengdasynir.
H.vm.’wn
Jarðarför stjúpmóður minnar, Pálínu Þórarinsdóttur far
fram miðvikudaginn 3. maí frá Fríkirkjunni i Hatnarfirði og
hefst með húskveðju á heimili hinnar látnu, Vestnrbrú 6 M. 1 y2
Ing’ibjcrg Benediktsdóttir.
Vegna iarðarfaiar verðnr búðinni
lokað í dag, 2. mai frá kl. 2-5.
Verslun Hristínar Siguriardúttur,
Langaveg 20 A.
Vegna iatðarfarar
verður skrifstofum vorum lokað frá hádegi í dag.
Sfilusamband fslenskra fískframleiðenda
Vorskáli austurbælar
starfar frá 15. maí til 1. júlí. Tekin. verða í skólann 5—13
ára börn. Auk bóklegs náms verður lögð stund á leiki og
útivist, þegar veður leyfir. Sundkensla fer fram í hinni
nýju sundlaug skólans, fyrir þau börn er vilja.
Umsóknir um skólavist barna tilkynnist sem fyrst.
Jón Sigurðsson yfirkennari tekur á móti umsóknum 1
skólanum daglega og í síma 2610 kl. 5—7 síðd.
Auk þess má snúa sjer til þessara kennara s'kólans:
Aðalsteins Eiríkssonar, Lokastíg 11, sími 2094, Bjarna
Bjarnasonar, Bjarnarstíg 10, sími 2265 og Gunnars M.
Magnúss, Bergststr. 26 b. Kenslugjald er aðeins kr. 5.00
á mánuði, kr. 7.50 allan tímann.
Skðlasfjðrf.
Allir þeir, sem votta vilja aðstandendum samúð við
ástvinamissi, gera það á vel viðeigandi hátt, ef þeir senda
samúðarskeyti Minningargjafasjóðs
Landspítala Islands
— afgreidd á Landsímastöðinni — eða
minningarspjöld sama sjóðs,
sem afgreidd eru á Laugaveg 37, Blómaverslun frú Lilju
Kristjánsdóttur og í Bankastræti 4, Versl. Chic.
Öllum minningargjöfum til sjóðsins er jafnharðan
varið til þess að styrkja fjevana sjúklinga á Lands-
spítalanum.
----- Líknið þeim, sem lifa. ——
INýja Bfð
Glæsttr dranmar
Þýsk tal- og söngvakyikmynd
í 10 þáttum. Aðalhlutvcrkin
leika eftirlætisleikarar allra
kvikmj-ndavina þau:
Willy Fritsch.
Lillian Harvey og'
Willy Forst.
Mynd þessi hefir hlotið mikl-
ar vinsældir hvarvetna þar
sem hún hefir verið sýnd
fyrir skemtilegt efni og fagra
söngva.
Síðasta sinn í kvöld.
Símí 1544
Knattspyrnuæfingar
verða í sumar sem hjer segir:
1. fl. á nýja íþróttavellinum.
Þriðjudaga kl. 7y2—9
Fimtudaga kl. 9-—10y2
Laugardaga 7%—9.
2. fl. á gamla íþróttavellinum,.
Mánudaga kl. 8—9
Miðvikudaga 9—10
Föstudaga kl. —1014
3. fl. á Melunum.
Mánudaga^kl. 9—10
Miðvikudaga kl. 8—9
Fimtudaga kl. 8—9 (á K. R—
vellinumj.
Föstudaga kl. 8—9
Sunnudaga kl. 11—12 (á K. R.
vellinum).
4. fl. á K. R. vellinum.
Mánudaga kk 7—8
Föstudaga kl. 7—8.
Frjálsar íþróttir kl. 10—12 árd.
á nýja íþróttavellinum, en kvöld-
æfingar auglýstar seinna.
Aðrar úti-íþróttaæfingar aug-
lýstar hráðlega.
Stjóm K. R.
Hln glæsilega
Hfia Bfð-mynd
Glæstir draumar, fást á
nótum og plötum
Hfjððfærahúsið,
Bankastræti 7.
ATLABÚÐ.
Laugaveg 38.