Morgunblaðið - 23.05.1933, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 23.05.1933, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Hilldsllubirgðir: Þakjárn. Þakpappi. Þaksaumur. Sími einn, tveir, brír, f jórir. H. B. $ GO. Ailir þelr, sem hafa í hyggju að byggja, ættu að leita tilboða hjá okkur á sementi, þakjárni, steypujárni, pappa, ýmsum teg.. kalki og saum. — Yið höfum ávalt bestu og ódýr- ustu byggingarefnin. H. Benediktsson & Co. Sími 1228 (3 línur). fiarðslðugnr og tilhyrandi slöngustútar fyrirliggjandi. — Verðið lágt. J. Þorláksson & Norðmann. Bankastræti 11. Sími: 1280 (4 línur). Anstnr f Vfik Alla mánud'aga, miðvikudaga og föstudaga kl. IOV2 árd. Til Þrastalundar, Ölfusár, Eyrarbakka og Stokkseyrar tvisvar á dag kl. IOV2 árd. og 514 síðd. - Bifreiðastöð Steindór. Fjárlögin. Þriðja umr. fjárlaganna liófst. í Ed. á lau"ardag. Voru þar ræddai- fram komna.r breytingar- tillögur, sem voru mjög margar, en atkvgr. var frestað. Atkvgr. fór fram í gær. Samþ. voru 3 brtt. við tekjuáætlun fjár- laganna og var tekjuáætlunin bækkuð um 120 þús. kr. Hækkun útgjalda. Fjöldamargar hækkunartillögur við gjaldabálk fjárlaganna voru samþyktar og verða þær hjer taldar: 2000 kr. styrkur lianda lækni til að nema lyfjafræði; til fjörefna- rannsókna á ísl matvælum 3000; lokastyrkur til sjúkrahúss á Siglu firði 3000; lijúkrunarf joj. Líkn 1000 kr. hækkun; til sjúkraheimil- is Hvítabandsins ö000; til Súg- firðinga til að hafa lærða hjúkr- unarkonu 1000; til bryggjugerða og lendingabóta 5000 kr. hæltkun; fil öldubrjóts við Siglufjarðareyri (fyrsta gr. af 5) 40 þús.; náms- styrkur samkv. ákvörðun menta- málaráðs 8000 kr. hækkun; til starfrækslu vjejgæsludeildar 4000; til verklegs framhaldsnáms iðn- nema erlendis 2800; 'Blindravina- fjelagið 900 kr. hækkun; til at- vinnubóta í kaupstöðum og kaup- túnum 300 þús. kr. gegn tvöföldu framlagi frá bæjar- og sveitafje- lögum; til Tðnsambands íslands i 1200; til Finns Guðmundssonar (námsstyrkur) 2500; til Pjeturs Sigurðssonar ,.til útbreiðslu bind- indis og annara menningarnrála" 1000; til sjúkrasjóðs kvenfjel. á Héllusandi 300; stvrkur Margrjet- ar -Tónasdóttur prestsekkju hækk- aður í 300 kr.; til Sig. Sigurðsson- ar skálds 800; til útgáfu íslensk- þýskrar orðabókar 1500; til Boga A. .T. Þórðarsonar, styrkur til v.ielakaupa til prjónaverksmiðju bnns 1000. Útff.ialdaheimildir. Ennfremur var stjórninni heim- ilað: Að kaupa því verði er dóm- kvaddir menn meta, steinsteypu- liús fyrir póst og síma á Blöndu- Sími 1580. Þjóðfrægar bifreiðar. heimsþektu Tennis- Spaðar, Boltar. Tennis- Fatnaður, Klemmur, Pokar. Nýkomið. ósi, að kaupa fyrir fje úr kirkju- jarðasjóði því verði, er dómkvadd ir menn meta jörðina Skálholt x Biskupstxxngum, aið greiða xxr ríkissjóði til Jóns Guðmundssonar, eiganda Yalhall- ar, þær 5000 kr., sem heimilað er í fjárlögum 1933, að verja alt að 400 þús. kr. til að bæta upp verð á. útfluttu dilka kjöti ársins 1933, ef nauðsyn er á sökum óviðunandi verðlags, svo og til ráðstöfunar á því kjöti, sem kann að verða úmfram markaðinn, og að verja alt að 10 þús. kr. af verslunarágóða Yiðtækjaversl. rík isins til þess að greiða fyrir xít- varpsnotum hjá þeirn, sem örðxxg- asta eiga aðstöðu. Ábyrgðir. Loks var stjórnixmi heimilað að ábyrgjast; 50 þús. kr. lán fvrir Vestmanna- evjakaupstað til stækkunar á raf- oi-kuveitu kaupstaðarins, 150 ]>xTs. kr. lán fyrir STátur- f.jelag Suðurlands, Mjólkurfjelag Ryíkur, Kaupf.jelag Borgfirðinga g Kaxipfjel. Arnesinga, til stofn- Fyrfirliggjandi: Tomatsosa 6 og 8 ounz. Worchestersosa 6 og 8 ounz. Makkaronur. Husblas. Súkkat. Sætar möndlur. Eggert Kristjánsson & Ce. Sími 1400 (3 línur). 1 slensk fornrit V Egils saga Skalla-Grímssonar. Sigurður Nordal gaf út. (íslensk Fomrit II bindi) 108+320 bls. í stóru 8 bl. broti, með 6 myndunx og 4 korturn. Vei*ð heft kr. 9. Með þessu bindi hefst bókaiTtgáfa Fomrifafjelagsins. Sú bókaxTtgáfa mun æuka gleði íslendinga yfir þeim auði sem þjóðin á í bókmentum gull- aldarinnar. — Kaupið bækur Fornritafjelagsins jafnóðum frá byrj- un. Egils saga verður til sölu í bandi innan skamrns. Fæst hjá bóksölum. — Aðalsala í Bikaverslnn SigMsar Eymnndssonar og Bókabúð Austurbæjar, Laugaveg 34. Aövörun. Öll ógreidd fasteignagjöld til bæjarsjóðs Reykjavíkur fyrir yfirstandandi ár, verða tekin lögtaki í byrjun næsta mánaðar. Bæjargjaldkerinn i Reykjavik. ÚTBOÐ. Landakotsspítali óskar eftir tilboðum í lögn á skólp- og neytsluvatnspípum. Teikningar og skilmálar fást hjá undirrituðum gegn kr. 25.00 skilatryggingu. Benedikt Gröndal, verkfræðingnr. unai* sútunarverksmiðju, 400 þús. kr. lán fyrir hafnar- sjóð Sigluf jarðarkaupstaðar, til byggingar öldubrjóts austur af Siglufjarðareyri, 70 þxTs. kr. lán fyrir Tunnuverk- snxiðjxx Siglufjarðar. Einnig var st.jórninni lieimilað að veita Jóni Þorleifssyni málara alt að '10 þús. kr. lán til byggingar vintxixstofu. FimlBikamðt Islands Hjð fyrsta fimleikamót lijer á landi verðxu* liáð í ]xessari vikn og byrjar á fimtudaginn. Þátttökxi má kalla ágæta, því að þarna koma fram 144 fimleikamenn frá s.jö fjelögum. Flestix- enx auðvitað frá íþróttafjelögunum hjer í bæu-, um. Glímumannafjelagið Armann sendir þrjá flokka, alls 37 manns,1 K. R. sendir 3 flokka, alls 34 Hýjar Migrfmr eftir Kolskegg. Rímurnar eru um helstu kreppuráðstafanir þingsins, svo sem geldingu húsdýra, sveitakamrana, prjónabands frumvarpið, Höskuld og norsku samningana, hvítliða og ,rauðu hættuna“, hetj- urnar í þinghöll og hin dá samlegu vinnubrögð þeirra, og margt fleira. — Þing- rímurnar verða seldar á göt- unum í dag og kosta að eins 1 krónu. Sölubörn komi í dag í bókabúðina á Laugaveg 68. — 20 aurar í sölu- Jiun af hverju stykki. ])róttamenn geta. Er það spá mín að mörgu ekli’a fólki hlýni við að horfa á sýninguna, og það segi rnanns, í. R. sendir 2 flokka, alls 25 manns, fiiá. ísafirði ern komnir 3 flokkar og 12 manns í bverjum. Enx þeir frá íþróttafjelaginn .Magni', Gagnfræðaskólanum og barnaskólanum, 12 í hverri svéit. ÍJxróttafjelagið .Þjálfi' í H^fnar- firði sendir 12 ni'anna sveit. Klukkan 2 á fimtXxdaginn. xxpp- stigningardag, safnast allir þessir fimleikamenn saman í Ansturbæj- arskólanum, og ganga þaðan í skrúðgöngu xxm bæinn og sxiðxir á íþróttavöll. Þarf ekki að efa að ]xeim fylgir fjöldi manna, sem xneð sjálfxx sjer eitthvað á þá lejð, að leiðinlegt sje nú til þess að víta að enginn kostur hafi verið á bví að læra likamsment i æsku. En unx leið ætti það þá að minnast ]xess, að xxm er að gera að láta afkomendurna njóta þess, sem maður gat ekki notið sjálfur í æskxi. Og að þessu leyti hygg jeg að þetta fyrsta fimleikamót, sem lialdið er hjer á Islandi, muni ná tilgangi sínuni, og frarnar en áð- iii' verði liugsað um líkamlega heilbrigði og glæsimensku í fram- komu alli*i. langar til að sjá bvað þessir í- X.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.