Morgunblaðið - 23.06.1933, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 23.06.1933, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ RAðugler algerlega bðln- og blððrelanst höfum við fyrirliggianði f ffijðg Minningarorð. Mörg eru árin síðan jeg sá fyrst konuna Björgu ísaksdóttur, sem borin var til grafar 13. þ. m. Hún Arar fædd 17. jan. 1871, og voru foreldrar hennar Isak Ingimund- arson póstur og kona hans Mar- grjet Gamalíelsdóttir. Hún giftist ung Vilhjálmi Guð- niundssyni og byrjuðu ungu hjón- in búskap sinn í Knútsborg á Seltjarnarnesi, og bjuggu þar aíl- an sinn samverutíma. Maður hennar, Vilhjálmur, stundaði sjómensku' á þilskipum, og var hinn mesti afla og dugn- aðarmaður. Þau eignuðust 4 börn, og var ástúð og kærleikur i orðs- íns fylsta skilningi sem einkendi lieimilislíf þeirra hjóna. Hjn unga efnilega kona sýndi snemma þann dug sem í henni hjó, og starfaði ein síns liðs í heimili þeirra þegar börnin voru smá, en bóndinn á sjónum, og var það mikið starf. Alt virtist leika í lyndi, þótt gætilega mætti fara með tekjurn- ur— en svo kom skúrinn úr heið- skíru lofti, þegar minst varði. í apríl 1907 fórst fiskiskipið Georg með allri áhöfn og fjellu þar í valinn hópur efnilegra drengja, og meðal þeirra Vilhjálmur maður hennar. Börnin voru öll ung, er sorgin sótti þau heim, og bugaðist hiin þá svo af sorg og örvilnan og þungbærum veikindum að hún varð að levsa upp heimilið 1 eða 2 ár. Þar kom samt að, að lífsþrótt- urinn vann bug á heilsubiluninni, og kom þá í ljós tápið og kjark- urinn hjá ungu ekkjunni, sem einkendi liana alla æfina. Hún tók börnin til sín, og vann eins og hetja til að sjá þeim borgið. Bn hún gat æfinlega miðlað fleirum, því hjartagæska hennar við þá, sem minni máttar voru rjeði því að vesalingarnar áttu oft skjólhjáhenni, þó húsakynnin væru oigi mikil eða háreist. Ungling- ann laðaði hún til sín og miðlaði þeim óspart af hjartagæsku sinni, hógværa glaðlyndi sínu og góðri írreind. — Börnum sínum reyndist hún sönn móðir, þau vöndust snemma til vinnu, og þau voru heldur ekki gömul þegar þau gátu veitt s.jer þá gleði að færa móður sinni fvrstu skildingana. sem þau fengu fyrir vinnu sína. Sem bet.ur fer, er ennþá margur, sem upp- sker ]iað sem hann sáir. Björg rál. ísaksdóttir var ein af þeim. T-Tún naut ástúðar og virðingar hjá börnum sínum til síðustu stundar. Hún hafði svo lengi lifað kfissnm á 200 ierfet. fidýrt. Sími einn, tveir, þrír, fjórir. ! fyrir þau, og svo veittist þeim i það lán, að geta lifað fyrir liana, þegar hún var þrotin að kröftum og heilsu síðustu árin. Hún var sönn líkingin, sem brugðið var upp, þegar hið ágæta kvæði Jónasar Hallgrímssonar, Móðurást, var sungið við jarðar- frö hennar. Við, sem fylgst höfð- iim með æfiferli þessarar kjark- miklu konu, fundum svo innilega á hve miklu hjarni hún var stödd, er hún misti mann sinn frá smá- börnunum fjórum. » flún liefði glöð dáið fyrir þau, ef hún hefði vitað þeim betur borgið, en hún varð að lifa fyrir þau. og setti sjer það mark, að reyna að gera þau að nýtum mönnum. Hún komst lífs af yfir hjarnið, en leiðin auir erfið og ströng. Hún naut samúðar og skilnings p sveitungum og vinum, og þeir kveðja hana og þakka samveruna. Guð blessi minningu hennar. A. Íslcmðsglímcm. Það þykir altaf viðburður og á að vera viðburður í þjóðlífi voru þegar „Islandsgiíman“ fer fram. Vjer eigum ekki nema eina þjóð- aríþrótt, og það er glíman, þessi glæsilega íþrótt, sem allir íþrótta- menn um allan heim mega öfunda oss af, þessi goðumlíka íþrótt, sem hrífur menn svo mjög, að bestu íþróttakennarar erlendis segja: Bara að AÚð gætum lært hana! fslenska glíman er brot úr þjóð- arsál vorri. Glatist hún, eða fari forgörðum, höfum vjer týnt dýr- um þætti íir oss sjálfum. Þess vegna: íslandsglíman sje í heiðri höfð um aldir alda, svo lengi sem íslensk tunga er töluð, og heill þeim, sem keppa þar með dreng- skap til sóma fyrir sjálfa sig og þessa einkaeign \rora á íþróttasvið- inu. — fslandsglíman hefst í kvöld á íþróttavellinum kl. 9. Keppendur eru 7: Lárus Salómonsson glímu- kóngur, Sigurður Thorarensen, fyrverandi glímukóngur, Þorsteinn Einarsson glímusnillingur, Georg Þorsteinsson, Agúst Kristjánsson (allir úr Ármann), Leo Sveinsson frá U. M. P. Borg í Borgarnesi og Hinrik Þórðarson (K. R.). Á. Frá Frainmönnum. Akureyri, PB. 22. júní. Komnir til Akureyrar. Keppum við Þór annað kvöld. Vellíðan. — Kveðjur. Pram. Rlþjóðaskákþingið í Folkstone. (Einkaskeyti til Morgunblaðsins). Polkestone, 22. jríní. Kappskákin við Belga fór þann- ig að Ásmundur vann Sultabejeff. Eggert gerði jafntefli við Dankeb blum og Þráinn við Devos, en Einar vann Engelman. Kappskákin við Skota fór svo að Þráinn gerði jafntefli vúð Ookbe, Ásmundur tapaði fyrir Fairhurst og Eggert fyrir Page. Tafl Einars er biðskák. T dag (fimtudag) tefla íslend- ingar við Frakka og á morgun eiga ]ieir að tefla við Pólverja og er það seinasta skákin. Af Prakka hálfu teflir lieims- meistarinn Aljechin. Annar fræg- asti skákmaður heimsins, Pólverj- inn Tartakower er nú líka á mót-i tslendingum. — Eftir útlendum blöðum að dæma hefir aðal kapp- skákin á þessu taflmóti farið fram milli Aljechin og Tartakower — spurningin um það hvor þeirra mundi bera sigur úr býtum. Þeir áttust við fyrsta daginn og varð tafl þeirra biðskák, en líklegt bótti að Tartakower mundi vinna. Um úrslitin er ekki kunnugt. Sundrung: milli Nazista og Þjóðernissinna í Þýskalandi. Berlin, 21. júní. United Press. FB, Pjelög Þjóðernissinna (national- ista) hafa Verið leyst tipp um gjörvalt Þýskaland, með bráða- birgðalögum útgefnum af hlutað- eigandi rikjastjórn og ríkishald- ara. — Berlin, 22. júní. Unit.ed Press. FB. Hugenherg átti tal við Hitler í gærkvöldi og er nú talið full- víst, að Hugenberg, sem er höfuð- maður Þjóðernissinna, gangi úr stjórninni. Prjest hefir, að Hugen- berg hafi borið fram formleg mót- mæli gegn upplausn á fjelagsskap Þjóðernissinna. Samkvæmt áreiðanlegum heim- ildum getur fráför Hugenbergs ekki átt sjer stað fyr en eftir 2—3 daga, vegna brottveru Hind enburgs forseta. Talið er víst, að Hugenberg fari ekki aftur á við- skiftamál aráðstefnuna. Ýmsir þingmenn úr flokki Þjóð- ernissinna hafa mótmælt því við Göhring, að húsrannsókn hefir verið gerð á heimilum ýmissa hingmanna úr flokki þeirra. Telja þeir þetta brot á rjettindum þing- manna. Sósíalistar bannfærðir í Þýskalandi. Berlin, 22. júní. United Press. FB. Prick inanríkismálaráðherra hef ir lagt bann á starfsemi jafnaðar- mannaflokksins nm gervalt Þýska- land. Segir í tilkynningu innan- ríkisráðherrans, að flokkurinn hafi að undanförnu liaft með hönd- um undirbúning að framkvæmd landráðaáforms og til þess haldið sambandi við jafnaðarmannaleið- toga, sem flúið höfðu til Prag. Nýkomið: Sundföt, fallegt úrval. Bömuregnkápur, verð frá 10.85. Barnaregnkápur o. fl. Færeyskt fiskiskip strandar. Siglufirði, PB. 22. júní.' Færeysk fiskiskúta, Budanes, áður Buttercup, frá Tofte, strand'- j aði um kl. 9 í gærmorgun í-þoku; á Hellunni við Sigluf jörð. Vjel-: báturinn Draupnir hjeðan kom fyrstur á vettvang og flutti Iiing-. að nokkra skipverja, sem sendir | voru til að gera björgunarráðstaf- j anir. Norskt fiskiskip, eimskipið Sulöy, fór á strandstaðinn, en komst ekki nálægt skipinu vegna grynninga og brims. Síðar freist- aði vjelskipið Hrönn að bjarga skipinu og ltom taug í það, en ]iað stóð fast á grunninum, enda veður allhvast á norðvestanr og talsvert brim. Var skipið þá orðið íekt. Hrönn gerði aðra tilraun, en árangurslaust. f morgun var skip- ið lagst á liliðina og orðið hálf- fult af sjó. Björgun er nú vonlaus. Skipshöfnin, átján menn, bjargað- ist öll. Va.r liún á Siglunesi í nótt, en kom hingað í dag. Leið skip- brotsmönnum vel. Er ráðgert, að þeir fari hjeðan á Gullfossi, sem j ætlar að setja hana á land í Pær- [ evjum í næstu ferð sinni út. Engu varð bjargað nema farangri ■skips- manna. Hrönn er nú á strandstaðn- um og gerir tilraun til þess að bjarga fiskinum (4000 stk.). Skipið var nýlega komið frá Pæreyjum. Það er mótorkútter, 70—80 smá- j lesta. S01 nykomin 1 Verslunina Bjarmi. Skólavörðustíg 12, Sími 4838. Nýkomið: Enskar hninr ófóðraðar. Reiðlsnznr allar stærðir. Reiðjakkar. Vttruhúsið. Til bðknnar: y2 kg1. hveiti á 20 aura, í 3y2 kg. pokum á 1.50 í 5 kg. poka á 2 kr. y2 kg., rúsínur á 1 kr. íslensk egg á 14 aura. Sykur — Smjörlíki og aðrar gryddvörur, með sama lága verðinu. Jóhanues Jóhannssou, Grundarstíg 2 Sími 4131. Leit að gulli. Harhin i maí. United Press. FP. Japanar hafa tekið sjer fyrir liendur að rannsaka til hlítar gull- magn í námum þeim, sem eru ' nánd við Sungari og Amur fljótin, fyrir norðán Harbin. Pjögurhundr uð manna flokkur lagði af stað hjeðan fyrir skömmu þessara er- inda. Suður-Mansjúríu járnbraut- arfjelagið leggur fjeð til rannskón anna. Talið er, að kostna.ður við rannsóknirnar verði hálf miljón yen. Leiðangnrsmenn eru flestir japanskir uppgjafahermenn. Þeir eru vopnaðir rifflum og vjelbyss- um og- hafa með sjer hrynvarða flugvjel. Viðskiftamálaráðstefnan. I. flokks LAXA- og silungastengur, ásamt öðru til- lieyrandi stangaveiði seljum við þessa viku. Kynnið ykkur verðið. Atlibóð. Laugaveg 38. Sími 3015. KlSt New York, 22. júní. United Press. FB. Molev prófessor lagði af stað í dag á línuskipinu Manhattan og átti áður langt, tal við Roosevelt forseta um deilumálin á viðskifta- málaráðstefnunni. Moley lýsti yfir því við hrottför sína., að Banda- ríkjamenn megi búast við árangri af umleitunum á næsta stigi ráð- stefnunnar. Frpsið ærkjöt á aðeins 40 aura V? kg., fæst í dag og næstu daga. Sími 1834 og 2834. Hiötbúðin Borg. Lauííaveg; 78. Sjóndepra og sjónskekkja. Ókeypis rannsókn af okkar út- lærða „Refraktionist'*. Viðtals- tími’. Kl. 10—12 og 3—7. F. A. Thiele. Austurstræti 20.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.