Morgunblaðið - 11.07.1933, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 11.07.1933, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ VI. Framangreind dæmi eru miðuð við fvrirtæki einstakra manna. Nú er liitt algengai'a að stórútgerð sje rekin af lijutaf jelögum. — Hvernig er því þá varið með skatt lilutafjelaga, verður útkoman þá ekki hetri? Samkvæmt upplýsing- um niðurjöfnunamefndar er ekki annað sýnilegt en að útsvar sjé lagt. á hlutafjélög eftir sömu regl- um og á einstakiinga. Hinsvegaf gilda talsvert aðrar reglur um eigna- og tekjuskatt hlutafjeiaga cn einstaklinga. Tekjuskatturinn er mjög hár, ef arður er hár í (Jtsuörin og niðuriöfnunarnefnöin. Eftir 7ón Asbjörnsson hrm. Niðurl. ir engu upp á niðurstöðuna, þó Svo sem kunnugt er, starfa ílest um giftan mann með nokkur böm atvinnufj-rirtæki hjer í bæ með væri að ræða. Reiknað er með lánsfje. Hvernig eiga þau ofan á 40% álagi á tekju- og eignaskatt hina ]»ungu skatta að standa straum samkvæmt heimildarlögum síðasta af afborgunum af lánum, sem á þings. þeim hvíla ? Fyrirtæki, sem starfa Þetta dæmi sýnir að þrátt fyrir raeð lánsfje, sýnast vera dauða- mjög góða heildarútkomu getur dæmd, ef afkoma þeirra er vej’u- enginn eigendanna lifað af arði lega ínisjöfn frá ári til árs. Svo.! mkstursins og ei'nungis einnþeirra, hlutfalli við innborgað hlutafje. mikjll gróði er vart hugsanlegur. 8<i lægsti í eign fær rúmlega spari- Sje innborgað hlutafje hinsvegar J góðærunum, að hann bæti upp (sjóðsvexti (5.4%) eða 2700 kr. hátt. stendur ldutafjelagið betur tjón erfiðu áranna og skilji eig- Rf höfuðstóiniím (fyrir starft sitt, að vígi að því er þessa skatta og i arð af fje sínu) eftir að bein- cnertir. Þar s»m slík hlutafjelöf ir, skattar til ríkis og bæjar hafa em ekki mörg hier í bæ, verður verið dregnir frá. ekki gert ráð fyrir að framtíð t. Eigandinn að 250 þús. kr. fyrir- d. útgerðarinnar geti bygst á betri tækinu heldur aðeins eftir 1350 ^komunröguleikum hlutafjel. én kr. að meðaltali á ári til nauð- <Jinstaklinga. synja sinhaT þrátt fyrir 22% þús. ^ar sem þannig er í garðinn kr. meðalhagnað, og sá efnaðasti, i ^dið af hálfu ríkis og bæjar í eigandi % milj. kr. fyrirtækisins' ^attafá1lim ekki WTldra verður að gefa töluvert með at- •þötf'lítið sje um það að ný at- dæmi af atvinnurekendum, sem vjnnurektrinum. 45 þús kr meSal. vinnufyrirtæki rísi upp, í stað eiga fyrirtæki sitt, hafa misjafna hagnaður á ári af fyrirtækinu heirra, sem lmíga í valinn, þeg- afkomu frá ári til árs, eins og __„m-í n1,x++__ ar illa árar, eða sligast undir | Höfnm fcngið fáein stykki af: „Serva“ handsláttuvjelum 14.“ Þessar vjelar eru búnar til úr prirna sænsku stáli og ei-u með kúlulegum. Þær eru svo Ijettar, og auðveldar í notkun að hver unglingur getur unnið með þeim. Ef þjer viljið Iiafa fagran blett við hús yðar þá notið „Serva“ hand- sláttuvjél, með því að nota hana verður bletturinn þjettur og allur jafn sleginn. Sími: 1—2—3—4. andanum eftir nægjanlegt f.je til afborgana, auk sæmilegrar fjái’- hæðar til lífsframfæris. En lakast er, að ekki verður betur sjeð en að þau fyrirtæki, sem eru fullkomlega fjárhagslega sjálfstæð, sjeu einnig dauðadæmd, <et afkoman er yfirleitt misjöfn, eins og t.d. hjá útgerðarmönnu,m. Til þess að skýra þetta vil jeg taka. þorri atvinnurekenda hjer, en hagnast yfirleitt á atvinnurekstr- Inum. — í dæminu, sem jeg læt ná vfir 5 ár, geri jeg ráð fyrir að 1. og 2. árið, sem fyrirtækið starf- ar, græðist 20% hvort árið á sjálf um rekstrinum, 3. á,rið tapist 10%, 4. árið komist gróðinn upp i 30%, en 5. árið tapist 15%. Þrjú árin er því uppgripagróði og er hann samtals 70% af höfuð- stólnum, en 2 árin tapast, samtals j þó ekki meira en 25%. Hagnaður á rekstrinum er því alls 45%. — Meðalgróði verður þá 9% á ári, eða tvöfaldir sparisjóðsvextir. — Tapið er alls ekki hærra en t. d. fjöldi útgerðarmanna og jafnvel lcaupsýslumenn verða oft að þola, ©n gróði góðæranna hygg jeg að sje mun meiri en algengt er. -Jeg geri ráð fyrir, að velt- an, sem hið hulda rekstursút- ■svar er lagt á, sje jöfn höfuð- stólnum, sem stendur í fyrirtækinu, og að það sje %% af veltunni, sem mun hafa verið ekki óvenjulegt í ár, þótt relfstursút.svarið hafi ver- 5ð hafi verið miklu hærra á sum- nm atvinnugreinum. Dæmið litur þannig út: hagnaður á ári af fyrirtækinu nægir ekki fyrir sköttum einum saman. Svo. þungbærir eru skatt,- arnir, þegar um verulega eign er að ræða og tap og gróði skiftist á, enda þótt méðalhagnaður verði ekki minni en að ofan er gert ráð fyrir. Til samanburðar er rjett að at- huga hvað háir skattarnir mundu '’afa orðið af fyrirtæki sömu stærðar, sem gæfi af sjer jafnan arð, 9% árlega. Útkoman verður þessi: 1 drápsklyfjum skattanna. Það er einnig skiljanlegt að eldri fyrir- tæki færi sjaldan út kvíarnar þar sem heita má að allur arður fari í skatta, og ágóðavon er því lítil sem engin, þótt sæmilega gangi. Þetta er stórkostlegt alvörumál fyrir Reykjavík. Útgerðin, hyrn- ingarsteinninn undir vexti og vel megun bæjarins, gengur óðum saman. Samkvæmt skýrslu Lands- bankans fyrir s.l. ár, hefir hluti Reykjavíkur úr saltfiskframleiðslu Eign Árl. arður Útsv. t. & esk. allra áranna Meðalt. á ári Útsv. t. & esk. í hlutf. v. gróðan 50 þús. kr. 4.500 kr. 4.632 kr. 926,4 kr. 20,6% 100 þús. kr. 9.000 kr. 13.351 kr. 2670,2 kr. 29,7% 250 þús. kr. 22.500 kr. 49.002* kr. 9800,4 kr. 43.6% 500 þús. kr. 45.000 kr. 119.993 kr. 23998,6 kr. 53,3% Á þessari töflu sjest hversu stór landsins lækkað í Jí % Gróði einstök ár oJ+ 'Sf öl-n. Útsvar t. & esk. samt. 13 O ‘C O ‘O “C3 | &+« Utsvar t. & esk. i hlut- talli við gróðan 50 10þús.+ 10 þ. -+- 5 þ. + 15 þ. -t- 71/, þ. 22'1, 9 082 kr 4500kr 40.4 •/„ 100 20 þ 20 - -h10- + 3Q, -h15 - 45 28.136 - 9000- 62.5 °/„ 250 50 þ 50 - -J-25 - + 73- -© 371/, - 112'/, 105.745 — 22500- 94.0 % 500 100 þ 100 - 50 - + ÍSP- -+- 75 - 225 244.700 — 45000- 108.8 °/0 Jeg skal geta þess að til hægð- arauka hefi jeg gert ráð fyrir jöfnum skatti af eign öll árin. G.étur: það ekki haggað við gildi dæmisins, því bæði er hann til- tölulega lítill hluti af sköttunum, sökum þess hvað háar tekjurnar j þeir óhæfilega hart niður á fjölda að á 2 órum úr kostlegur munur er á sköttunum |35,6%J niður í 22,4%, eða úr eftir því, hvort arðurinn er jafn rúmum þriðjungi í riiman frá ári til árs, eða mismunandi j fimtung. — Togurunum hefir eins og gert var ráð fyrir í dæm- J fækkað úr 26 árið 1930 niður inu ,hjer að framan Ekki er sjá-|í 23 nú í vetur. Minni gufuskip anleg nein skynsamleg ástæða fyr-' (línuveiðarar), sem gengu á veið- ir þvi. að atvinnurekandi, sem ar hjeðan, voru 12 árið 1930, en græðir t. d. 50 þús. á, 5 árum nú í vetur einungis 7. Það hefir því fækkað um 3 togara og 5 línu- veiðara á 3 árum. Af þessu leiðir svo atvinnuleysi með öllu því böli, sem því er samfara. Það er ekkeyt |VafamáI, að hinir ósanngjörnu ^skattar til ríkis o.g bæjar, eiga rnikinn þátt í hnignun útgerðar- irnar hjer í bæ. Voru þeir þó ekki eins háir þessi ár og þeir eru orðn- ir nú. Hjer þarf að stemma á að ósi. Það verður þegar í stað að breyta um stefnu í skattamálum bæjar- I ins og taka fult tillit til hinnar koma imisjöfnu afkomu atvinnufyrirtækj með misjafnri afkomu .frá ári til árs, greiði miklu hærri skatta en hinn, sem á jafnmörg- um árum græðir sömu upp- hæð, en jafnt á hverju ári. eins og skattarnir eru nú, En 1 anna. Þetta má gera með því að miða tekjuskattinn við meðalaf- eru, og auk þess hækkar hann og j atvihnurekenda, og hljóta því lækkar á víxl, sem jafnar sigjþ;ma framleiðsluna mjög. , komu nokkurra ára. t.d. 3—5 ;j,ra. nokkurn veginn upp. | Eins og tekið liefir verið fram (— Einnig er sú leið hugsanleg að Til ]>ess að finna fi'ádrátt.fer því fmrri að farið sje út í^leyfa frádrátt á tapi fyrri fyrsta ársins geri jeg ráðjnokkrar öfgar að því er töpin , ára, áður en skattur er reikn- fyrir að eigandinn hafi áð- j snertir í ofangreindu dæmi. — aður af arði síðari ara. Liklegast mis-,er fyrri leiðin heppilegri, en þó ur liaft fje sitt á. sparisjóði og Talsvert lakari afkoma og greitt skatt samkvæmt því. Per- jafnari en þar er gert ráð fyrir'er liað ekki fullvíst. xónufrádráttur er miðaður við mun ekki vera fátíð. i Jeg hefi nú bent á tvö atriði, einhleypan mann, en annars skift- sem jeg tel nauðsyn til bera að Hvítara Ijereft i einfaldari hátt— aðeins suða Nú getið þjer hent eða brent þvot* tabrettinu, það er óþarft, þjer þurfið ekki lengur að nudda eða þvæla Ijereftinu. Radion, hið undursam- lega nýja súrefnis þvottaduft, gerir Ijereftið hvítara á tuttugu mínútum, en það varð áður, eftir margra tíma erfiða vinnu. Þjer blandið Radion með köldu vatni, látið það í þvotta- pottinn, og fyllið eftir þörf. Leggið svo ljereftið í og sjóðið i tuttugu mínútur. Þjer þurfið svo aðeins að skola þvottinn og þjer munuð undrast árangurinn. Súrefnis verkan Radions, þvær jafn* vel silki, ull og litað efni, ef notað er kalt vatn. Fáið yður Radion i næsta þvott. RADI0N BLANDA, — S J Ó-DA, — SKOLA, — það er alt M-RAD 2 04 7 A IC Fyrirligg jandi s SS Itandfs. - Hartöflur. - Hðrsykur. -ILaukur. Eggert Kristjánsson & Cn. Sími 1400 (3 línur). hagað verði öðru vísi í nýjum skattalögum fyrir Reykjavík, en gert hefir verið undanfarin ár af niðurjöfnunarnefnd. í svip leiðir breytingin é.t.v. til lækkúnar á tckjum bæjas'sjóðs, en það mun jafnast upp fljótlega. Æ’skilegt er að unt væri að finna fleiri tékjustofna fyrir bæ- inn í stað útsvarsins, en tekju- og eignaskattinn einan. En sjer- staklega verða forráðamenn bæj- arins að leggja áherslu á að halda útgjöldunum niðri. eins og frekast er fmt. Á þetta vitanlega eikki síður við þá sem stjórna þjóðarbúinu. Því að eins að þessa sje gætt er hægt að stilla skött- nnúm svo í hóf, að atvinnuveg- irnir geti borið þá, Haldi gjöldin hinsvegar áfram að fara sívax- andi kemst bæjarf jelagið óhjá- kvæmilega í fjárhagslegt öng- þveiti óðar en varir. Fíugmálasamningur ? London í júní. United Press. FB. Talsvert hefir verið rætt um það að undanförnu, að komið hefði tíl orða, að Bretar og- Þjóðverjar gerði með sjer flugmálasamning. I sambandi við þetta hefir komið í Ijós, að aðrar þjóðir óttist, að Bretar og Þjóðverjar hugsi til hernaðarlegrar samvinnu, en senni lega hafa þær grunsemdir við lítið að styðjast. Hins vegar er fullyrt, að önnur veldi hafi fyrirskipað fiilltrúa sínum að komast fyrir hið sanna í þessu efni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.