Morgunblaðið - 14.07.1933, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.07.1933, Blaðsíða 4
MOtQONfiáni ✓ 4 ] Smá-auglýsingar| Sokkar, silki og ísgarns 1.75, sokkar, silki 1.95, 2.50, 2.75, 3.25. Versl. „Dyngja“. Flöjelisteygjan er komin aftur. Sömnleiðis blússuteygja, rullubuck og rennilásar. Versl. „Dyngja“. Slifsisborðar nýkomnir í úrvali. Slifsiskögur í öllum litum, slifs,i sjerstaklega falleg. Versl. ,Dyngja‘ Sheviot í dragtir og pils, frá 6.95 meter. Versl. „Dyngja“. Dömupeysur með liálfermum frá 4.50, dömupeysur með heilermum frá 9.50. Nokkur vesti fyrir peysuföt eru til ennþá. Sömuleiðis örfáar gölftreyjur. Versl. ,Dyngja‘, Bankastræti 3. Kvenbolir frá 1.75, kvenbnxur frá 1-50, silkináttkjólar frá 8.75, silkiundirkjólar frá 3.75, corselet græn og bleik, brjóstahaldarar, sokkabandateygjur, lífstykki o. fl. Versl. „Dyngja“, Bankastræti 3. Laxveiði í Borgarfirði. Fjelagar, 1 eða 2, óskast til laxveiða frá ca. 18 þ. m. til mánaðamóta. — Stöngin kostar aðeins kr. 10.00 á dag. Tilboð merkt: „Borgarfjörð- ur“, afhendist A. S. í. fyrir 15. þ mán. Ágætt herbergi með hita, er til leigu í rólegu húsi í Austurhæn- um. Upplýsingar á A. S. í. Kaupakonu vantar að Esjubergi á Kjalarnesi. Upplýsingar á Fram nesveg 16, kl. 1—3 á morgun. Fiðurhreinsuu fslands hreinsar sængnrfatnaðinn yðar samdægurs. Sendum og sækjum heim. Sími 4520. Aðalstræti 9. B. Útungunarvjel og fósturmæður tií sölu með tækifærisverði. Eyj- ólfur Kolbeinsson, Austurstræti 6. Morgunblaðið fæst á Laugaveg 12. Heimabakarí Ástu Zebitz, Öldu- götu 40, þriðju hæð. Sími 2475. Morgunblaðið fæst keypt í CafÓ >-anur við Barónsstíg. Ferðalög, Smurt brauð í nestið úr Café Svanur er máske ekki ódýrasta smurða brauðið í bænum, en áreiðanlega eins gott og mögu- legt er fyrir það verð. 'Yfirbygð Fargö-vörubifreið til sölu eða í skiftum fyrir fólks- bifreið. Upplýsíngar hjá Ásm. Guðmundssyni, c/o Vjelsmiðjan Hjeðinn, „Arnal( fiatbranð. Pk 0.50 lögin nm jafnrjetti til embœtta, án tillits til kýnja. Konnr um land alt bíða óþolin- móðar eftir úrslitum þessa máls. L. V. Qagbófc. Veðrið í gær: Veður er kyrt um alt land með 10—16 stiga hita. Víðast er þykt loft, o g sunnanlands hefir rignt talsvert í dag. Vindur mun verða hægur lijer á landi á morgun og lítil urkoma. Veðurútlit í dag: Hæg N-átt. Sennilega smáskúrir síðdegis. Háflóð í Reykjavík í dag kl. 10.05 og kl. 22,35. Maður slasast. Um kl. 7 í fyrra- kvöld datt maður, Guðmundur Bjarnason, Grettisgötu 22, af reiðhjóli og slasaðist talsvert; fekk heilahristing og var fluttur á Landsspítalann. Slysið mun hafa atvikast þannig, að Guðmundur liefir ekið utarlega á götukant- inum, hjólið skroppið út af og við það fjell Guðmundur á göt- una. Hann var á batavegi í gær. Sæsíminn slitnaði kl. 3 á mið- vikudag, rjett norðan við Fær- eyjar. Viðgerðaskip kemur á stað- inn á morgun. Skeyti eru send til útlanda á daginn frá loftskeyta- stöðinni á Melunum og Útvarps- stöðinni. En skeyti frá útlöndum hingað eru send á nóttunni. f rannsóknaför til norður ör- æfa eru þeir nýfarnir Pálmi Hann esson rektor ög Steindór Stein- dórsson kennari. Ætlá þeir upp í Hvannalindir og rannsaka ör- æfin þar um slóðir. Magnús Björnsson náttúrufræðingur slæst í förina. Hann hefir verið að athuga gæsalíf uppi á öræfum. Fylgdarmaður þeirra verður, sem fyr, Sigurður Jónsson frá Brún. Þeir Palmi og Steindór ætla að vinna að rannsóknum sínum í sambandi við öræfadeild landmæl- ingamannanna, er í sumar gera uppdrátt af þessu svæði hálend- isins. Útvarpið í dag; 10.00 Veður- fregnir. 12.15 Hádegistitvarp. 16.00 Veðurfregnir. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. — Lesin dagskrá næstu viku. 20.00 Klukkusláttur. Grammófóntónleik- ar: Schubert: Svmphonia í H- moll (Úfullgerða symphonian). 20.30 TJpplestur. (Síra Friðrik Hallgrímsson). 21.00 Frjettir. 21.30 Grammófónsöngur: LÖg eft- ir Schubert. Gjafir til Kvennadeildar Slysa- varnafjelags fslands í Hafnar- firði: bv. Maí 220 kr. bv. Venus 230 kr. Þórarinn Guðmundsson 10 kr. Guðrún Jónsdóttir 5 kr. Guðrön Jónsdóttir 5 kr. TJalla Matthíasdóttir 2 kr. — Bestu þakkir. Gjaldkerinn. Lúðrasveit Reykjavíkur ætlar að leika á Austurvelli í kvöld kl. 8y2, ef veður leyfir. „Otrygð“, nefnist mynd sú, sem Gamla Bíó sýnir núna. Er þetta ágæt mynd og vel leikin, enda frægir leikarar svo sem Norma Shearer og Gonrad Nagel. .Frá Siglufirði símar frjettarit- ari blaðsins í gær: Framhjóðend- ur hjeldu hjer þingmálafund á mánudagskvöld fvrir húsfylli. — Mættu allir framhjóðendur nema /Einar Jónasson. Fundurinn stóð ’angt fram á nótt; þótti fraún- koma Garðars Þorsteinssonair mjÖQ- bera'af öðrum á fundinúm. Nokkrir kjósendur töluðu, en -æðntími mjög takmarkaður. — Fiindir í Ey.jafjarðarsýslu hafa Ktf 40 ARA REYNSLA er lögö í hverja einustu KODAK“ Hans Petersen. Bankastræti 4. Rtykjavik. ffm a* m f ' , U' V--. • *ú, ••£ ’ • • V . myndavjelina, sem er fræg heimskautanna á milli. Af þessari gerö er til vjeí, sem hentar hverju augnamiði og sömuleiðis pyngju yðar verið illa sóttir, og varð að af- lýsa þeim í Dalvík og Ólafsfirði. Fylla, varðskipið danska ligg- ur hjer nú vegna ketilhreinsunar. Yfirforingi skipsins, A. Grand- jean, hefir beðið blaðið að geta þess, að fólk megi koma um borð og skoða skipið næstkomandi sunnudag, kl. 2—4 síðd. Friðrik ríkiserfingi væntanleg- ur hingað bráðlega? í nýkomnum dönskum blöðum er skýrt frá því, að Friðrik ríkiserfingi sje væntanlegur hingað í byrjun næsta mánaðar. Hann leggi af stað með „fslandi‘‘ frá Kaup- mannahöfn- 5. ágúst, en Jón Svein- bjömsson, konungsritari, sje væntanlegur hingað um mið jan þenna mánuð, þeirra erinda, að undirbúa hjer komu ríkiserfingj- ans. Er þess jafnframt getið, að ríkiserfinginn muni fara áfram með ,íslandi‘ til ísafjarðar, Siglu- fjarðar og Akureyrar, og að Ásg. Ásgeirsson forsætisráðherra og frú hans, muni fara með honum þessa ferð. Sjálfstæðisflokkurinn hefir skrif stofu í Varðarhúsinu við Kalk- ofnsveg og er hún oþin alla daga. Þar liggur k.jörskrá frammi og þar eru gefnar allar upplýsingar er kosningarnar varða. Sími skrif- stofunnar er 2339. SjáJfboðaliðar. Menn og konur, ungir sem gamlir, sem fús eru að vinna að sigrj Sjálfstæðisflokks- ins við kosningarnar, gefi sig fram á skrifstofu flokksins í Varð arhúsinu í dag eða morgun. Sundmót verður háð í Keflavík á sunnudag, og fer það fram við sundskálann. Kgpt verður í ýms- um sundum, svo sem stakkasundi, björgunarsundi, tvíþraut (sund og hjólreiðar) o. fl. Skipafr jfittir: Gullfoss er á leið frá Kaupmannahöfn til Béykjavíkur. Goðafoss er í Ham- borg. Brúarfoss fór í gærkvöldi til útlanda. Dettifoss kom til Siglufjarðar í gærmorgun. Lag- arfoss var á leið til Austf.jarða í gær. Selfoss er á leið til Leith frá Antwerpen. Meðal farþdga á Brúarfossi í gær til iitlanda voru: Ragnar Blöndal. Sigursteinn Magnússon og frú með 3 börn. Jón Björns- son kaupm. Árni Árnason kaupm. Júlíus KoII)eins. Ungfrú Martha Thors. Frú Sesselja Árnadóttir. Frú Storr. A. Obenhaupt. Frú Guðrún Pálsson. Vignir Andrjes- spn. Böðvar Pjetursson. Páll Step- hensen. Henrik Sveinsson. Kristj- án B. G. Jóússon. Halldór Sig- fússon og mirgir útlendingar. Dr. Ernst Hermann kom íiingað með Dettifossi Hann hofir ferð- ast hjer áður C1926 og 1931. aðal- lega um hálenílið til að rannsaka jökulmyndanirj og gosstöðvar. — TTndanfarin ár‘ hefir liann skrifað fjölda ágætra greina um við- fangsefni sín, og svo eins um ísland alment, m. a. í „Koralle“. Dr. Hermann hefir tekið fjölda ágætra ljósmynda á ferðum sín- um og einnig kvikmyndir, fyrií þýska skóla, hefir hann í sam- bandi við þær haldið fyrirlestra um náttúrufegurð landsins, sem hann álítur alveg óviðjafnanlega. Næstu daga verða nokkrar ljós- myndir eftir dr. Hermann sýndar í verslun H. Petersen við Banka- stræti, auk íslensku myndanna eru einnig sýndar myndir frá Lapplandi og svo frá ýmsum gos- stöðvum við Miðjarðarhaf. Það er fróðlegt að sjá hvernig þessi mikli fjallamaður lítur á hálendi vort, hraunbreiður og eldgígi. G. E. Lindberghsflugið. Það hefir verið dregið í efa, að Lindberghs hjónin ætluðu sjer til íslands í þessari ferð sinni. Nýlega var símað hingað um að hafa útbíinað í lagi á höfninni til þess að Lind- bergh gæti lagt hjer flugvjel sinni. Svo telja má víst, að hann ætli sjer hingað, þó óráðið sje hvenær hann kemur. K. R. í kvöld kl. 9y2 er æfing hjá 2. flokki. Kvikmynd var tekin af heim- sókn ítölsku flugsveitarinnar hjer. Var það danskur myndatökumað- | ur, Holt. að nafni, er tók mynd- ina. ítalska stjórnin kostaði KíkODIÍð: bari og rúsínur. ísl. smjör, riklinúrur, rabar- Jóbannes Jóhannsson, Grundarstíg 2. Sími 4131. myndatökuna. Nnglingafjelagið „Þröstur“ fer | skemtiferð upp í Kjós, næstkom- ■ andi laugardag og komið aftur ; á sunnudagskvöld. La'gt verður af ,stað frá Austurbæjarskólanum kþ |7 síðdegis. Þátttakendur tilkynni • þátttöku sína fyrir hádegi á laug- i ardag. Spegillinn kemur xít á morgun, tvöfalt kosningablað, með fegurð- arsamkepni frambjóðenda o. fl. Meðtekið til Hallgrímskirkju í Saurbæ. Áheit frá N. N. (afh. af Sn. J.) 5 kr. Ól. B. Björnsson. Gjafir til Slysavarnafjelags fs- lands. Frá Gunnari Gunnarssyni 8 kr„ Hallgr. .Jónssyni, Bárugötu 32, 9 kr„ Slippfjelaginu.í Reykja- vík 100 kr„ Júlíusi Nýborg 50 kr„ Guðm. Gíslasyni 10 kr„ Hannesi Ástráðssyni 10 kr„ -T. H. R. 10 kr„ Guðna Helgasyni 10 kr„ Páli Guð- jónssyni 10 kr„ T. C. Hem-pel Köbenhavn 30 kr„ Kvenfjelagi Geiradalshrepps 100 kr„ K. O. Akranesi 1 kr„ Sigríði Pálsdóttur og Ólafssyni Hávarðarkoti Þykkva bæ 10 kr„ Kvenfjelaginu á Evr- arbakka .100 kr„ Guðjóni Guð- laugssyni fyrv. alþingism. Hlíðar- enda 20 kr.„ Óskari Ágústssyni 3 kr„ Jóni H. Arnórssvni 3 kr„ Jó- hanni Möller 3 kr„ Jóhanni B. Jónssyni 1 kr. — Kærar þakkir. ■J E. B. Kjósið C-Iistann! Hyggin húsmóðir w«il iS glaSi minmint cr mikii þcgar hann fær göðann mal. Þcca vegna nolar hðn hina marg ehirspurðu ekta Soyu fr<- H.f. EfnagcrB Revkjavíkur,, Kamiak vartmiiin -• Þrátt fyrir inuflntLiugshöftisi og engar undanþágur, getum við boðið ýmsar niðursuðuvörur, sem eru lítt fáanlegar í bænum um þessar mundir, ennfremur glænýtt bændasmjör á 1.65 y2 kg. o; m. fll BjfíTKÍcn Bergstaðastræti 35. Sími 4091. Hýtt kindakjöt, nantakjfit af angn. saltkjfit. Hjötbúð Reykjavfkur. Vesturgötu 16. Sími 4769. C-listinn er listi Sjálf- stæðismanna! Kjósið C-listann! Skógareldur lagði fyrir nokkru 300.000 ekrur skóglendis í Mexikó> í auðn, Brunasyæðið vár 40 míl- ur enskar á lengd. Slökkvitil- raunum varð ekki við komið fyr en vika var Iiöin frá því slcógar- areldurihn kviknaði. (UP. FB ), Óvanaleg ráðstefna. Ráðstefna' var haldin í Kansas City í Banda ríkjum í vcm og voru þátttakend- ur 230 hjón, sem öll höfðu haldið upp á guilbriíðkaupsdag sinn. — Eins og að líkum lætur var rætt um hjónabandið á ráðstefnu þess- ari og komust þátttakendur ein- róma að þeirrj niðurstöðu, að löngu hjónaböndin væru farsæl- ust. (UP. FB.). ‘

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.