Morgunblaðið - 25.07.1933, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.07.1933, Blaðsíða 4
á MORGUNBLAÐIÐ | Smá-auglýsingar| l/BfðÍð Bf IffiklOð Nýr rennibekkur og lítið eitt af úrsmíðayerkfærum til, sölu me.ð tækifærisverði. Austurstræti 6 (uppi)-_____________________ Þrastalundur er umkringdur ýmsum skemtilegum stöðum. Morgunblaðið fæst keypt í (Jafe firanur viS Barónsstíg- Ferðalög. Smurt brauð í nestið úr Café Svanur er máske ekki ódýi*asta smurða brauðið í bænum, én áreiðanlega eins gott og mögu- legt er fyrir það verð. íslensk málverk, fjölbreytt úr- vai, bæði í oliu og vatnslitum, sporöskjurammar af mörgum stærðum, veggmyndir í stóru úr- vali. Mynda- og rammaverslunin, Freyjugötu 11 Sig. Þorsteinsson. Heimabakarí Ástu Zebitz, Öldu- götu 40, þriðju hæð. Sími 2475. Morgunblaðið fæst á Laugaveg 12, 1 J 1 hefir verið og er eingönfifu framleitt úr jurtaolíum og aujc bess blandað rjóma, smjöri or eggjarauðu. Þrír bílar flytja bað daglega ný- strbkkað til kaupmanna bæj- arins. Notið bað besta! Biðjið um Svana - smjörlíki. fflnaförir. Framkölmm, kopiering og stækk- Bu, fljótt og vel af hendi leyst, af útlærðum myndasmið. Amatördeild Laugavegs Hpöteka. •••••••••••••••••••••••••« Nýkomiði Snndfðt ■i • Snndhettnr UOruhislð. í •%••••••••••••«•«••••••••< á nýjii dilkakjðti. Matardeildin, Hafnarstræti 5. Matarbúðin, Laugaveg 42. Kjötbúðin, Túsgötu 1. Kjötbúðin, Hverfisgötu 74. Kjötbúðin, Ljósvallagötu 10. Lixvelði-ð í Mýrasýslu til leigu. Sumar- bústaður getur fyl^rt. Upplýsingar gefur Bjarni Ásgeirsson, Reykjum. hleður á morgun til Yjkur og Víaftáróss. Verður þetta senni- a síðasta ferð, sem báturinn á þessu sumri til Skaftáróss. i Skípaútgerð rlkiaina. Lifsábyrgð er fundið fje. Kaupið tryggingu í Andvðkn Sími 4250. Sjéndepra og sjðnskekkja. Ókeypis rannsókn af okkar út- lærða „Refraktionist3*. Viðtals- tími: Kl. 10—12 og 3—7. F. A. Thlnln. Austurstiæti 20. allur ótti minn svo gersamlega við allar vofur og grýlur, sem sumir höfðu til að veifa framan í mig, ef jeg þótti ekki nógu geðþekkur. Þessi og ýms önnur umhyggja Guðmundar fyrir hinum smáu og minni máttar, var honum gefin í vöggugjöf, og hefir þessi gim- steinn reynst honum dýrmætur fjársjóður í heimilislífi hans. Vil jeg því í dag, Guðmundur, þakka þjer fyrir fornan vinskap, og veit jeg að margir munu þeir Reykvíkingar vera, sem senda þjer hlýjar kveðjur og árnaðar- óskir á þessum merkilega afmæl- isdegi þínum. Að lokum vil jeg segja þetta: Það hefði áreiðanlega ekki öllum verið hent, að fara { „fotin“ hans hans Guðmnndar í Skáholti. Heill sje þjer, gamli vinur. J. ö. O. Rthugasemö. í smágrein í Alþýðuhl. í dag ségir svbr „A Þingvöllum var ekki þurt, hvorki veður nje ann- að“. Með þessu virðist vera gefið í skyn, að drykkjuskapur hafi ver io áherandi í hópi hinna ungu Sjálfstæðismanna, sem stóðu að Þingvallaförinni í gær. Mjer til mikillar gleði get jeg um það bor- ið, að þessi sneið er tilhæfulaus. Jeg var staddur á Þingvöllum frá klukkan 11 árd. til kl. 8 síðd. í gær, og varð ekki drykkjuskapar var meðal þeirra manna, sem hjer um ræðir. Jafnframt þykir mjer rjett, að láta þess getið, að síðasti kjördagur, 16. þ. m., virtist mjer vera „þurrasti" alþingiskjördag- ur, sem jeg man eftir hjer í Reykjavík. Rvík, 24. júlí 1933. Sig. Jónsson skólastj. Dagbók. Veðrið (mánudagskvöld kl. 5). Grunn lægð yfir SA-landi, og er hæg N-átt og bjartviðri um norð- vestxirhlnta landsins. Hins vegar hafa skúrir eyðilagt þurkinn víð- ast hvar á S-landi. N-áttin er of hæg til þess að þurkur verði ein- dreginn snnnan lands en útlitið er þó heldur betra en verið hefir að undanfömu. Yeðurútlit í Rvík í dag: N-gola. Sennilega úrkomulaust. Háflóð í dag kl. 7.00 og 19.20. Togararnir. Iíafsteinn er farinn á síldveiðar. Geir á að fara í dag á ísfiskveiðar. Austur í Þjórsárdal bauð Glímu fjelagið Ármann þeim dr. Kroner og frú frá Berlín á sunnudaginn. Farið var í tveimur bílum og tók 16 manns þátt í förinni. — Veður var sæmilegt fram til há- degis, en þá tók að rigna, og var þoka á fjöllum allan daginn. Mist ist því hið dásamlega útsýni úr dalnum. Ekki var hægt að fara inn í Gjá, því að svo mikið vatn var í Fossá, að hún var bílum ófær. En að Hjálparfossi var far- ið. Kroners-hjónin hafa ferðast víða nm Island en í Þjórsárdal höfðu þau ekki komið fyr. Þótti þeim sem öðrum dalurinn mjög merkilepfur og sjerkennilega fag- ur, og voru ánægð með förina, enda þótt veðrið væri ekki heppi- legt. Hjeðan fara Kroners-hjónin a morgun norður til Akureyrar í bíl. Þaðan fara þau með Lagar- fossi til Austfjarða, og ætla að ferðast um Fljótsdalshjerað. Álafosshlaupið var þreytt á sunnudaginn. — Tóku þrír menn þátt í því, eins og áður er sagt, Magnús Guðbjörnsson, Árni Páls- son og Sverrir Jóhannesson. Magn ús vann hlaupið, og er það í 8. sinn. Tími hans var 1 klt. 11 mín. 43,2 sek. Næstur varð Árni Páls- son 1 klt. 15. mín. 14,8 sek, og þriðji Sverrir Jóhannesson, 1 klt. 16 mín. 56,3 sek. Skipafrj.ettir. Gullfoss var á Siglufirði í gær. Goðafoss fer vestur og norður í kvöld. Brúar- foss fer frá Kaupmannahöfn í dag. Dettifoss er í Hull. Lagar- foss var á Tngólfsfirði í gær- morgun. Selfoss var á Siglufirði í gær. Franskt skemtiferðaskip, „Col- omhie“, er væntanlegt hingað snemma í dag og fer hjeðan aftur í kvöld. Botnía fór frá Færeyjum kl. 10 í gærmorgun. Kveldúlfstogararnir hafa aflað u m 2500—3000 mál síldar hver. Hefir afli verið fremur tregur. Síldina hafa þeir sótt austur á Húnaflóa. Dráttarvextir af 1. liluta út- svara reiknast frá 2. ágúst n. k. Grierson enski flugmaðurinn, sem ætlar að fljúga til Ameríku í suraar með viðkomu á íslandi, mun leggja á stað einhvern næstu daga frá Hull. Hingað er komið bensín og varahlutir til flugvjel- arinnar. Geir Zo':ga kaupmanni í Hafnarfirði hefir verið falið að taka á móti honum ög sjá um af- greiðsluna hjer. Flugvjelin er stór vatnsflugvjel. Innanfjelagsmót Ármanns held ur áfram annað kvöld kl 8. Síldveiðin. í vilculokin var búið að salta 16.113 tn. síldar, en krydda og sjerverka rúml. 6 þús. tunnur. í fyrra var búið að salta 5.700 tunnur. í bræðslu eru nú komnir 193 þús. hektólítrar, en á sama tíma í fyrra 72 þús. hl. — Stjórnarráðið hefir sett nýja reglugerð um merkingu síldar, sem út er flutt. Skal á botn hverr ar tunnu hrenna eða mála nafnið ísland með stórum stöfum, þar fyrir ofan nafn tegundar og bók- staf sem táknar tegund. Fyrir neðan á að mála einkennisstafi út flytjanda og lögsagnarumdæmis. Minningarhátíð um síra J ón Steingrímsson og „eldræðu“ hans var haldin ái sunnudaginn að Prestsbakka og Ki.rkjúbæjar- klaustri. Var þar um 300 manns. Gjafir og áheit til björgunar- sveitarinnar ,Fiskaklettur‘ í Hafn arfirði: Gjöf frá skipverjum á b.s. Jupiter 260 kr., frá Eiríki Eiríks- syni 5 kr., Áheit frá Lúther Sig- urðssyni 2 kr., og Guðlaugi Ás- geirssyni 3 kr. Til björgunarskút- unnar, frá verkafólkinu í S.f. Ak- urgerði í Hafnarfirði 651.62 kr. Stjóm deildarinnar þakkar öllum hlutaðeigendum. Myndin í Nýja Bíó, sem nú er sýnd, er frá Teatrenes Films-Kon- tor í Kaupmannahöfn. Þegar hún var sýnd þar, skrifaði einn úr ritstjórn ,(Politiken“ firmanu einkabrjef til þess að láta í ljós, hvað hann hefði orðið hrifinn af myndinni. í hrjefi, sem firmað hefir skrifað nýja Bíó, segist það vera sannfært nm, að Bíóið mnni þakka sjev sjerstaklega fyrir þessa mynd, því að það sje lista- verk, sem hljóti að hrífa alla. Tónlistarskólinn tekur til starfa 15. september í haust. Námstím- inn verðnr framlengdur um einn mábuð (samaúber .auglýsi.ng ií blaðinu í dag). Aðsókn hefir und- anfarin ár verið afar mikil að skólanum. Vegna þess hve margir píanónemendur hafa undanfarið sótt um upptöku í skólarm, hefir Árna Kristjánssyni, hinum snjalla píanóleikara, verið bætt við sem kennara við skólann. Knattspyrnnkappleikar á Akra- nesi. I sambandi við knattspyrnu- námskeið er staðið hefir yfir á Akranesi, fóru fram 3 kappleik- ar síðastl. sunnudag. Gengu kepp- endur, 66 að tölu í skrúðgöngu inn á Iþrótt.avöll undir stjórn kennara námskeiðsins, hr. Axels Andrjessonar. Leikar fóru sem hjer segir: T. fl. úr „Kára“ vann K. A. með 3:2. — n. fl. úr ,,Kára“ vann K. A. með 2:0. — Handboltaleikur: stúlkur úr K. .A. og „Kára“, K. A vann 8:5. 300 manns horfðu á kappleik- ana og skemtu menn sjer vel. — Knattspyrmmámskeiðinu var slit ið með samsæt| >er nemendur hjeldu kennaranum á Hótel Akra- nes. — Blátt ög bleikt sængurvéraefnii á kr. 4.20 í. verið. Einnig óhleiað lakaefni á kr.. 2.50 og kr. 3,00 í lakið'. Versl, Manchesler. Laugaveg 42. Sími 3894. Til Borgarfiarðar og Borgarness alla mánudaga og fimtudafjSL Nýja Biireiðastöðin Símar 1216 (tvær línur). Ódýrast á íslandi. Kaffistell 6 m. posHlín 11.50» Kaffistell 12 m. postulín 18.00* Bollapör gylt rönd 0.50' Desertdiskar gylt rönd 0.50* Desertdiskar steintau 0.30 Matardiskar rósóttir 0.55- Ávaxtaskálar mislitar 1.35' Ávaxtadiskar 0.45 Sykurskálar mislitar 0.50’ Rjómaskálar mislitar 0.65 Matarstell 6 m. rósótt 20.00* Vatnsglös 0,25 Vínglös 0.5O* Borðbúnaður og búsáhöld mjög ódýrt, alt nýjar vörur. Bankastræti 11. ItkOIBll: ísl. smjör, riklingur, rabar- bari og rúsínur. Jðhannes Jðhannsson, Grundarstíg 2. Sími 4131. Kanpnm HðltfiOskir hán verði. Saltliskur, rikling (valinn) ísl. smjör á kr. 1.60 % kg. Hlðrtur Hlartarson, Bræðraborgarstg 1. Smi 4256. é

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.