Morgunblaðið - 29.07.1933, Síða 1

Morgunblaðið - 29.07.1933, Síða 1
\ Lknblmfi: fsafold. 20. árg., 173. tbl. — Laugardaginn 29. jiilí 1933. ítíafo’darprentsmiðja h.f. Gasstla Bli Olánsgreifinn. Afar skemtileg þýsk talmynd í 8 þáttnm. Söngur, hljómleikur og gleðskapur. Aðalhlutverk leika: Curt Bois. La Jana. Hans Adalbert v. Schettow. Mynd, sem allir hafa gaman af að sjá, jafnt fullorðnir sem börn. Nýlt ísl. grænmeti allskonar. Ávexti sjerlega góða. Nýja bm msrs«aBB Yngingarlæknirinn Þýsk tal og liljómskopkvikmynd í 8 þáttum. — Aðalhlut- verkin leika fimm skemtilegustu skopleikarar Þýskalands, Georg Alexander — Trude Berliner. Fritz Schultz, Paul Hörbiger og gamla konan Adele Sandrock. Aukamynd: Föstugangsgleði í Alpafjöllum. Hljómmynd í 1 þætti. Börn fá ekki aðgang. Skemtiferði r. Nú um helgina verða ferðir á Hjeraðssamkomuna í Reykholti. Hallgrímshátíðina í Saurbæ. í Landmannahellir og að Heklu. Á kappreiðarnar við Ferjukot. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku yðar í tíma. Farseðlar og allar nánari upplýsingar hjá Ferðaskrifstofu íslands, Ingólfshvoli. Sími 2939. Nokkrar §umar|kápur og dragtir, seldar með tækifærisverði. Einnig blússur. Sigurður Guðmundsson, Laugaveg 35. ntviDnolevsisskVrsfur. Samkvæmt lögum um atvinnuleysisskýrslur fer fram skráning atvinnulausra sjómanna, verkamanna, verka- kvenna, iðnaðarmanna og kvenna í Reykjavík 31. júlí og 1. ágúst n. k. Fer skráningin fram í Goodtemplarahúsinu við Von- arstræti, frá kl. 10 árd. til 8 að kvöldi. Þeir, sem láta skrásetja sig, eru beðnir að verða við- búnir að svara því, hve marga daga þeir hafa verið ó- vinnufærir á sama tímabili vegna sjúkdóms, hvar þeir hafi síðast haft vinnu, hvenær þeir hafi hætt vinnu og af hvaða ástæðum. Enn fremur verður spurt um aldur, hjú- skaparstjett, ómagáfjölda og um það í hvaða verkalýðs- íjelagi menn sjeu. Borgarstjórinn í Reykjavík, 29. júlí 1933. Gardir Þorsteinsson, (settur). CHRISTI AN SCIENTIST wöuíd like to get irt toneh' with those interested in or desiring information on Christian Science. Write from any place to Auglýsingaskrifstofu Islands. Ohiffre C. S. 30. Flest er þarf í nestið til helgarinnar. Nýlendtivöraverslanín JES ZIMSEN. Til S ferðalaga p t R S Diskar Bakkar Ðúkar Glös Verslunin Björn Kristjánsson Úrvals dilkakjöt. Lifur. Hjörtu. Svið. Rófur íslenskar — og Kartöflur, nýjar. Alt með lægsta verði. Matarverslan Sveín9 þorkelssonar. Vesturgötu 21. Sími 1969. Nýslátrað odkakiot. Lifur — Hjörtu og Svið. Einnig grænmeti. alls konar. KjStbnðin. Týsgöta í. Sími 4685. Ijdag og á mánndag seljum við alls konar skófatnað við ótrúlega lágu verði. Til dæmis: Strigaskó á börn kr. 1.00 parið. Strigaskó á fullorðna kr. 2.00 parið. Alt annað fer eftir þessu. Skóverslunin, Laugavegi 25. Eiríkur Leifsson. Laxveiðar. Grímsá í Borgarfirði fæst leigð næstu viku. — Menn gefi sig fram strax í dag. Upplýsingar í síma, 1370. ,,Af stað af stað og upp í sveit þar unun býr/‘ flúiar friettir. Ný verðlækknn! með nesti frá okkur. quumdi Hvítkál, Rauðkál. Tómatar, lækkað verð. og alskonar fleira grænmeti nýkomið. Ö. Halldúrsson fi Halstað Sími 2822. Nýslátrað nautakjöt, súpukjöt 75 aura y2 kg. Steikarkjöt 1 kr. VL- kg. Nýtt dilkakjöt 1 kr. V4 kg-. Nýtt grænmeti, gulrófur, eitt búnt 60 aura. Tómatar 1 kr. y2 kg. Gulrætur 5 aura stk. Nýr laukur 40 aura % kg. Nýjar kart- öflur 20 aura y2 kg. Nýir ávextir appelsínur, (Sunkist). Þurkaðir ávextir (epli). Ný egg 15 aura stykkið. Margar fleiri vörur fást í Keili. En engar óhæfilega ódýrar. Sent um allan bæinn. Sími 3416, i Hjfitbúðin Keilir. Ný svið. KLEIN, Raldursgötu 14. Sími 3073,.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.