Morgunblaðið - 29.07.1933, Side 2

Morgunblaðið - 29.07.1933, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Höfnm fyrirliggfændi Saffógrjón Hrísgrjón Haframjöl Hrísmjöl Kartöflumjöl. Símí: í—2—3—4. Rikiingur. íslenskt amjör, Ha;nu~ cg andaregg, nýorpin. Tómatar (fyrsta flokks), 85 aura Vi kg. Rabarbari og Gulrófur. Deiicious epli. Sunkist appelsínur. Bananai. fiuðmundur Suðjónsson, Skólavörðustíg. Hýtt dilkakjðt. Nautakjöt af ungu. Gulrófur — Rabarbari. Biómkál — Tómatar. Reytur Lax. Smjör. Egg. Bjfirn Jðusson, Vesturgötu 28... Sími 3594. Skemtiför í Borgarfjörðinn um helgina er best með ,,Suðurlandinu“ kl, 5 í dag og til Eeykjavíknr á sunnu- dagskvöld. Farseðlar á hjeraðs- samkomuna í Reykholti. kosta 15 kr. fram og til baka, hjá Fcrðaskrífstofa íslands, Ingólfshvoli, sími 2939. Jafnaðamanna- flokkurinn í Frakklandi sundrast. SambandsþiEviS gogn þing- flokknum. Allsherjarþing jafnaðarmanna- flokksins fransks hefir að und- anförnu str.ðið yfir í París. Voru þar deilur miklar, og er ekki ann- að sýnna, en að flokkurinn muni Nýkemið: Appelsínur. Epli — Sítrónur. Þurkaðir ávextir: Epli — Aprikósur. Sveskjur — Rúsínur. Bjðrn Jðusson. Yesturgötu 28... Sími 3594. Kanpnm IðmiösKiir hán verði. L.oon Blum, foringi jafnaðarmánnaflokksins. klofna. Aðaldeilan var út af fram ; komu þingflokksins. Hafði starfs nefnd fundarins komið fram með ályktun, þar sem þingflokkurinn varð fyrir þungurn ákærum. Renaudel lijclt uppi vörnum fyrir þingflokkinn. Hann sagði, að ekki væri hægt að viðhalda ein- ingu jafnaðarmanna, nema því að eins að ályktuninni væri breytt úð orðalagi þannig að hvorlci fæl- ! ist . í henni ásakanir nie 'éuægja jmeð þingflokkinn. En það var :þegar ljóst, að engar líkur voru til þess, að slík ályktun yrði sam- t-ykt. Þá koran þeir Renaudel og Marquel fram með tillögu um það, að engar umræður skyldi fara fram um málið, til þess að hjarga einingu flokksinsl Leon Blum hjelt því fram, að allir jafnnðarmenn yrði að beygja sig fyrir miðstjórn flokbsins, og y■í) rl’shf rjarþingið væri þsirra æðsti yfirhoðari. Ba’r hann fram jálvktu’.1 þ: •••sa rfnjs, og var hún jsamþykt með yi". gr.æfandi meiri- liluta. Síðan var tillaga þeirra Benaudels í< M með 2556 atkv. gegn 815. Eftir að allsherjarþinginu lauk í París, birti .,,Times“ grein um það, sem þar hafði gerst og sagði að það væri enginn efi á því, að rokkur hluli hinna frönsku jafn- íða'rmanna hallaðist að stefnii Ilitlers. Nokkur hluti fulltrúanna helt því fram, að tímarnir væri breytt- ii' og stefnu sósíalista yrði að hreyta í samræmi við það. ef hún ætti ekki að verða sjálfdauð. '■— Þessir menn heldu því fram, að jafnaðarstefnan hefði brugðist þeg ar hún átti að stjórna, og efa- sámt hvort hún hefði nokkru sinni verið hæf til þess að bvggja upp. jÞeir heldu því fram, ‘að dagar ..internationalis;mans“ væri taldir, : o Marx-kenningin væri bygð á 'inisskilningi. og nýjar stefnur og ílmgsjónir setji sitt mark á nútím- j: nn. Stefna sósíalista og komm- pinista'. eins og hún sje nú, liggi heint út í eyðimörk, en ekki til fvrirheitna landsins. Sósíalisminn sje orðinn neikvæður, og æskan ■ 'e nógu skarpskygn íil þess að s.'á bað. Þeir sem vilja .halda fastast í ' fnnna óbreytta. hafa huggað sig ”ið það, að heimskreppan mundi gefa henni byr í seglin. En þess sjást engin merki. Atvinnulaus maður og hungraður er ekki hylt- ingamaður á mælikvarða jafnað- ■‘irmanna, heldur ógæfusamur og örvilnaður maður, sem er tilhií- inn að fylgja hvaða pólitískum æfintýramanni sem er. „Hitler fekk í sinn flokk liundr juð þúsunda af þeim og sigur hans jbyggist á því, að 5 milj. manna í Þýskalandi höfðu enga atvinnu. Og ef fasisminn ætti bara að ganga erinda auðkýfinga og stóriðju- hölda, þá hefði hann aldrei náð : líkum töfratökum og hann hefir "'áð á miðstjettnnum í Þýskalandi og ítalíu“. Það er einmitt miðstjettin í l'h-akklandi sem nú er að kannast i . ivio smn vitinnartima, sa flokkitr rnanna, sem í daglegn tali er nefndur ,.la petite bourgeoisie“. V.jer höfum sjeð, að miðstjettin í Þýskalandi var að því komin að ■verða öreigastjett, og baráttulaust :lá< nm vjer ekki fara þannig með oss. Orói og æsing sýður og bull- ar i hugum þessarar stjettar. Þes:: vegna þarf eitthvað til hragðs að taka. -Jafnaðarstefnan verður að vera þjóðinni samstiga, ! mrsfaklega millistjettinni. og má ; 'l'ki einangra sig frá öllu og öll- ” n. nema vissitm hluta þjóðarinn- . — . | Þannig segist . Times“ frá skoð- ; orimn minni hlutans á jafnaðar- ímannaþinginu. Höfðingleg gjöf. A síðastliðnum vetri gaf fyj- verandi lyfsali, Sigurður Sigurðs- cn skáld, frá Arnarholti, varð- skipinu Öðni, gott og myndarlégt bókasafn. Fyrir þessa höfðinglegu gjöf, ;vo og gamla og nýja vináttu og trygð, er mjer ljúft að færa hin- nm árvaka brautryðjanda ís- ■ • krn landhelgisvarna hinar hinilegurtn þakkir og árnaðar- '<•!»5r skipshafnarixmar á Óðni. v.s. Ó’ðinií, 28. júlí 1933. Þórarinn Björiis.-on. 1. stýrimaður. Stræ tis vagnarnir. J.’ngum vafa er þao in■'iirorpið ':i> Hí rætisvagnarnir haia h:vi meo -amgöngnr imnmbæjav. Linnig hefir vagninn, ev gengiu’ i Ráuðlióla, ljett undir raeð fólk r leitar sjer hressinger út ú • bænum um hélgar. Gjaldskifti- stöðvár sjást engár frá Blliðrán- arn og inn í Rauðhóla. En slíki er bagalegt fyrir þá, er ókunn- ugir eru. Fari jeg méð Sogamýrarvagni inn að Elliðaám kostar það 30 aura. Taki jeg mjer svo sæti í Rauðhólavagninum upp að Efri- veiðimannaveg, bórga jeg fyrir það 20 aura. IJefi jeg þá borgað '■’ns mikið og kostar með Rauð- hólavagninum úr bænum og upp í Rauðhóla. Einn strætisvagnabíl- stjórinn liefir sagt mjer, að gjald kiftistöð væri vio Mosfellsheið- ar.veginn, en að rjettu lagi ætti íún að vera við Ellioaárnai',, því jeg hefi veitt því eftirtekt, aO flestir fara einmitt í Rauðhóla'- ’linn við Elliðaárnar, en en'gir við Mosfellsheiðarveginn. — Jeg býst við, að fáum dytti í hug. sem ii'ara í Rauðhólavagninn við Ell- iðaárnar, að 10 aura g.jald sj baoan og að Mosfellsheiðarvegi, bað er nokkrg faðma v.egárspotti. Rvík, 28. júlí 1933. Sig. Sigurösson frá Kálfafelli. Hriflumaðurinn. Búndi í sveit á Suðurlandi skrifar: Hjer var áður álitið að Jóna ; frá Hriflu gæti alt og enginn væri hans maki. Lygavefur hans gekk í menn eins og nýmjólk og nafnið „hinn sterlii“ festist við hann. En nú er svo komið, sem betur fer, að menn liaía alger- legn, míst trúna á hann. Hinar þjóðfrægu lygar hans og blelck- ingar bíta ekki lengur. Einstaka áuragráðúg sál vonar þó, að hann komist til valda aftur, en nú vona jeg að þjóðin sje farin að þekkja þær vamnetakindur. Þið getið naumast trúað því hve mikil breyting er \jer orðin á hugarfari manna. Margir af þeim, sem dáðu hann áður, mega nú ekki heyra á hann minst, og það þarf oft ekki önnur rök fyrir rjettu máli en þau, a'ð Jónas sje a móti því. Jónasarliðið ætti að vera upp rætt um alt land eins og það er upp rætt hjer. Og vonandi skýtur Jónasi aldrei framar upp í broddi fylkingar á liinu pólitíska sviði. Sjálfstæðismenn! Snúum nú hökum saman. Heimtum þing hið fyrsta og nýjar kosningar. — Þá mun sjást hvað Hriflumaðurinn hefir mikið fylgi hjá þjóðinni. Sjálfstæðismenn! Heilir hildar til! Minnismerki hefir verið reist, á Mount Grey- lo.ck, liæsta fjalli ríkisins Massa- chusetts, í Bandaríkjum. Var það rr-.ist. til minningar um hermenn frá Massachusetts, sein fjellu í ö'dmsstyrjöldinni. Mir.nismerl ið er 70 fet á liæfi og sjest úr fimm ríltjum. (IIP-—FB). Nýslátrað dilkakjöt og nautakjöt. Ennfremar hangikjöt. H.f. ísbjörninn. Símí 3259. &.s. Botnia fer tll Leith, um Vestmanna- cyiar og Færeyjar klukkan 8 í kvöld. Farþegar sæki farseðla fyr’r iiádbyi o,y tilkynningar urn.yörur korni fyrir Mdegi i da.c;. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. Tryggvagötu. — Sími 3025. 300 hestar af hvajiK.srrænni töðu, frá Svalbarðseyri við Eyjafjörð til sölu. Sanngjarnt verð, gegn stað- f'reiðslu. Upplýsingar í sírna 2244 kl. 9—12 árd. oy 6—8 síðd. Nýtt dilkakJSt, nautakjöt af imgu. Enri í'remur iax, kjúkiingar og alls konar grænmeti. Kiötbúð Reykiavfkur. Vesturgötu 16. Sími 4769. Nýlomið: Trikotine- nærfatnaður, mjög smeklclegt úrval. Hvítir kvensloppar. Vöruhuslð. ••••••••••••••••••••••••<

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.