Morgunblaðið - 08.08.1933, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.08.1933, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ | Smá-auglýsingar| Heimabakarí Ástu Zebitz, Öldu- götu 40, þriðju hæð. Sími 2475. Morgunblaðið fæst keypt í (Jafé Svanur við Barónsstíg. Morgunblaðið fæst á Laugaveg & Maturinn á Café Svanur er við- urkendur fyrir gæði, svo ódýr sem hann þó er. Einstakar máltíðir og fast fæði. — Spyrjist fyrir eða reynið. Bemhöftsbakarí, Bergstaða- stræti 14, hefir ávalt til nýjar holienskar tvíbökur. Þrastalundur er umkringdur ýmsum skemtilegum stöðum. Borgarfjarðarför verslunarmanna- fjelagsins. 1 gær hafði Mbl. tal af Brynj- ólfi Þorsteinssyni bankarfulltróa, formanni V ersluna rmannaf j ela gs Reykjavíkur. Hann var þá stadd- ur að Hreðavatni. Hann sagði svo frá Borgarfjarðarför verslunar- mannafjelaganna: Með Suðurlandi fóru um 200 manns á laugardag á vegum fje- laganna, og um 150 með Súðinni á. sunnudag til Borgarness. Haldinn var dansskemtun í Borgarnesi á laugardagskvöld, er byrjaði kl. 10 og stóð yfir til kl. 2 um nóttina. Um kvöldið og nóttina fóru tlestir úr Borgarnesi og upp að Hreðavatni. Sumir höfðu tjöld með sjer til gistingarinnar. ; Á sunnudag hjelt Pjetur Jóns- son söngskemtun að Hreðavatni. Dansað var þar á palli til kl. 11V2- Veður var allgott, rigningarlaust seinni hluta dagsins. gBeturlpl fyrlrgefíð ? hafa auðvitað farið út til að athuga vcðrið“. „Náttúrlega er það hlægilegt að vera svona órólegur“, sagði Joseph, ..en það er ergilegt að hann skuli lát; okkur bíða svona eftir sjer“. „Hvað er að, nabbi?“ spurði Jud- ith, sem kom inn í þessu, „hvar er Ernst ?‘ ‘ „Hann hefir falið sig, til þess að þurfa ekki að spila við okkur“, sagði Joyce Claughton hlæjandi, en hún var ein af þeim, sem biðu. „Mig undrar það ekki, jeg jafn- aði svo duglega nm hann fyrir nokkr- um dögum heima hjá okkur“. „Jeg skil ekki í, að hann hafi tekið sjer Kað svo nærri“, sagði Judith hlæjandi. „En það er óþolandi, að hanp skuli láta ykkur bíða. Á jeg að spila þangað til að liann kemur? — H var í ósköpunum getur hann ver- ið?“ sagði hún, og settist við borðið. „Ilafið þjer nokkrar fleiri skipan- ir, lávarður minn V ‘ spurði kjallara- meistarinn. „Símið þjer yfir í vagnskj'!ið“, sagði Joseph. „Hann er nýlega bú- inn að fá bifreið, pilturinn“, sagði hann við meðspilendur sína, eins og til útskýringar, „ef til vill hefir hann farið þangað til þess að skoða hana“. Pólkið hjelt áfram að spila. ^nrnú- el sat við eldinn, og var áhyggjufull- ur á svip, Rakel gerði sjer ekkert far urii að sýnast vera að lesa. Hún starði óaflátanlega á dvrnar. Hálf klukku- stund leið — þrír stundarf jórðung- ar, og með þeim, áhrifin af koníaks- glösum þeim, er Joseph hafði tæmt. Allmargt af fólkinu fór frá Hreðavatni á sunnudagskvöld til baka til Borgarness. Seinni partinn í gær var enn dansað að Hreðavatni, áður en lagt var af stað til Borgarness. Súðin flutti í gærkvöldi liingað flest það fólk sem með Suður- landi fór á laugardag og Súðinni á sunnudag. Margir bílar fóru með fólk upp í Borgarfjörð um helgina, bæði Kaldadals- og Hvalfjarðarveg. — Vegirnir slæmir og sagði Brynj- ólfur Þorsteinsson að hann hefði frjett um marga bíla er bilað hefðu á þessum leiðum. Launvíg á landamærum Þýskalands og Austurríkis. Miinchen, 7. ágúst. United Press. FB. Tíu menn, búnir stálhjálmum og einkennisbúningi verkamanna- deilda þjóðernisjafnaðarm., sátu í leyni fyrir austurrískum aðstoðar- lögreglumönnum, nálægt Kufstein á landamærum Bayern og Austur- ríkis, og skutu einn þeirra t,il bana. Austurrísku heimwehr-liðj var raðað til landamæranna og öll umferð stöðvuð á þessum slóðum. Austurríski sendiherrann í Berlín hefir farið á fund þýsku stjórnar- innar til þess að mótmæla víginu. Nokkrar líkur eru taldar til, að atburður þessi geti haft mikil á- hrif á afstöðu erlendra ríkja gagn- vart Þýskalandi, þar sem fulltrúar Frakka og Breta hafa alveg ný- lega rætt við þýsku stjórnina um undirróðursstarfsemi af Þjóðverja liálfu í Austurríki. ----y ---- Viðreisnarstarfið í Banda- ríkjunum. Washington, 6. ágúst. Unlted Press. FB. Stjórn viðreisnarframkvæmd- anna hefir tilkynt, að stofnað hafi verið sjerstakt vinnumála- og iðn- Þegar rúbertan var búin, stóð hann á fætur. „Afsakið mig stundarkorn. Flótti Ernst gerir mig órólegan. Jeg verð að fara og athuga það nánar“. „Það er mjög einkennilegt", sagði majorinn, og leit á úr sitt. Joseph gekk í áttina til konu sinn- ar, en á meðan sagði greiíafrúin ma- jórnum hinn sorglega atburð, sem skeð hafði fyrir þrjátíu áruih síðan. Þegar Joseph kom til konu sinnar, revndi hann að brosa, en það varð aðeins óviðfeldin tilraun. Racel revndi að lesa út úr andliti lians. ,Það er engin ástæða til þess að vera órólegur út af Ernst, góða mín‘ ‘, sagði hann blíðlega. „Jeg er gram- ur við hann. Menn hafa ekki leyfi til að vanrækja sresti sína. Nú fer jeg út og spyr þjónustufólkið“. Racel átti erfitt með að stilla sie. Hinir löngu, grönnu fingur hennar kreptust utan um dagblaðið. .Láttu mig strax vita, ef eitthvað hefir skeð“, sagði liún. „Bara ef Ernst hefði ekki setið á sama stað, og fengið sömu tilkvnningu frá Martin, það var eins og boðskapur til okk- ar, sem slöngvað var frá sjálfu víti'4. „Hvaða vitleysa, góða mín“, sagði Joseph, og fór út. Hann gerði boð eftir Martin, sem bráðlega kom, og með honum Middelton, skyttan, mag- ur og veðurtekinn maður, sem var nokkuð undrandi yfir því, að vera sóttur svona snögglega, rjett Jxegar hann ætlaði að fara að hátta. T flýt,- irnum hafði hann gleymt bæði flibba og bindi, og það var honum til sárr- ar skapraunar. „Jeg sendi eftir Middelton“, aðarmálaráð til þess að leiða til lykta deilumál þau, sem upp kunna að koma. Wagner öldunga- deildai'þingmaður verður forseti ráðsins. Stofnun ráðsins var hrað- að vegna ókyrðar þeirrar, sem gerð var að umtalsefni í fyrra skeyti. Union Town, Penn. 7. ág. Unlted Press. FB. Talið er, að Pinchot rikisstjóri Pennsylvania hafi í bili komið í veg fyrir alvarlegar óeirðir, með því að fá kolanámueigendur til þess að fallast á, að opna kolanám- ui-nar ekki í dag. Hinsvegar er á- kveðið, að byrja vinnu í námun- urn á morgun. Fjöldi námnmanna hefir neitað að greiða atkvæði um að bvrja vinnu á ný. Innbyrðis ó- eíning meðal námnmanna getur haft alvarlegar afleiðingar. New York, 7. ágúst. United Press. FB. Johnson, ýfirstjórnandi viðreisn arframkvæmdanna, hefir í útvarps ræðu gefið í skyn, að lagt muni verða viðskiftabann á þá sem neita að taka þátt í viðreisnaráformum stjórnarinnar og fallast á skilmála forsetans. „Innan hálfs mánaðar skal enginn maður í Bandaríkjun- um geta borið fram neitt sjer til afsökunar xxt af því, að hafa ekki fallist á viðreisnarskilmálana“. Lindbergs-hjónin komin til Angrmagrsalik. Á sunnudaginn lögðu þau Lind- berghs-hjónin á stað frá Ellaey. Flugu þau fyrst yfir Scoresþysund og síðan suður á bóginn til Ang- magsalik. Fengu þau slæmt veður á leiðinni, rigningu og dimmviðri, en lentu þó heilu og höldnu í Angmagsalig um kvöldið, laust fyrir kl. 7. ið er nú-talið vafasamt að þau muni fljúga hingað, líklegi’a að þau fljúgi tií vesturstrandar Græn sagði Martiit Josepli kinkaði kolli*. „Ernst virðist vera horfinn, fyr- ir augunum á okkur, Middelton“, hóf hann máljsitt. Hafið þjer nokkra hugmynd um hvað hann fór að gera, þegar þið vöruð búnir?“ ..Jeg veit ékkert, lávarður minn“, sagði liann. „Jeg yfirgaf hann í vopnabúrinuf ‘. „Var hann eins og liann á að sjer f ‘ „Jeg tók ekki eftir "neinum mun á honum. Hann virtist vera í önnum, og sagði að beðið væri eftir sjer, til að spila“. „Mjer þykir leitt, að við höfum sótt yður, farið inn og fáið vður eitt glas af víni. áður en þjer farið aft- ur. Og þjer, Martin, vitið l'ier nokk- uð ?“ „Aðeins það, lávarður minn, að ieg hefi sjáliur sannfært mig um, að hann er ekkí hjer í höllinni“. „Og' eru allir vagnarnir í skýl- inu V ‘ „Yfirvagiistjórinn, Miles, fór þangað sjálfur til að líta eftir því, það vantar en«,an“. Josenh leit á úr sitt. „Klukkan er nú tuttugu og fimm mínútur yfir ellefu. Það eru rjettir tveir tímar síðan að hann yfirgaf miðdegisborðið, til þess að tala við Middelton nokkur orð. Hvað getur hafa orðið af honúm?“ „Hann getur ekki verið langt í burtu“, vogaði Martin sjer að segja, „en fyrirgefið þjer, berra, væri ekki rjettara að hringja til lögreglunnar í Norwich?“ Joseph varð hverft við — Ennþá eitt til að ipinna á hinn gamla sorg- arleik. „Við þurfum tæplega að taka það svo alvarlega, Martin“, sagði lands (Julianehaab) í næsta !á- fanga. Dagbók. Veðrið (mánud. kl. 17) : N- og iNA-kaldi um alt land með þykk- viðri og nokkurri rigningu á A- landi. Á S-landi liefir rignt tals- vert í dag vegna lægðar, sem var suður af Reykjanesi í morgun, en er nú lcomin austur á milli íslands og Færeyja og hreyfist áfram til austurs með miklum hraða. Mun vindur verða N-lægur um alt land næsta sólarhring og ljettir til á S- og V-Iandi. Hiti er 8—11 stig á N- og A-landi, en 11—13 stig á S- og V-landi. Veðurútlit í Rvík í dag: NV- gola. Þurt og sennil. bjart veður. Háflóð í Rvík kl. 7,05 og kl. 19,20. Forsætisráðherra óskaði þess, að ,fá frest þangað til í dag til að svara síðara þrjefi Sjálfstæðis- fiokksins viðvíkjandi aukaþing- inu. Mun forsætisráðherra liafa fund með þingmönnum Framsókn- arflokksins, sem í þænum eru, kl. 3 í dag og eftir þann fund mun mega vænta svars hans. Hjónaband. Nýlega voru gefin saman í lijónaband hjá lögmanni, ungfrú Guðleif Helgadóttir frá. Þyrli á Hvalfjarðarströnd og Hall- grímur Jónsson Uá Bakka , gjald- keri hjá Fisksölusamlaginu. Heim- ili ungu hjónanna er á Bárugötu 34. — Hjónaband. Gefin voru saman í hjónaband í Skibby Præstegaard cand. pharm. Paul Groes Petersen og ungfrú Guðrún Skúladóttir. — Heimili þeirra er á Wilkensvej 3 Rt. t. h. Köbenhavn F. Belgiskt skemtiferðaskip, „Leo- po!dville“, skipstjóri F. Mommens, hom hingað á sunnudag og fór aftnr í gær. Hafði það farið til Noregs, Spitzbergen og Jan May- "" baðan til Akureyrar og svo hingað. Er það fyrsta skemtiferða- ':ip, er kemur hingað frá Belgíu. Farþegar voru um 270. Skipstjóri hann. „Það eru þó ekki nema tveir tímar, sem um er að gera. Við skul- um sjá til“. „Eins og þjer óskið, herra mirm“. Joseph sneri til baka til gestanna, án jiess að hafa orðið nokkru nær. Fvrir utan liann sjálfan, konu hans og Samúel bróður hans, var það eng- inn, sem sldldi hve örlagaþrunginn þessi atburður var. Ekki svo að skilja, að gestina skorti samúð, — en það var svo ólíkleyt, að nokkuð gæti hafa orðið að syninum þarna heima, að þeir voru alveg ósnortnir. Sumir s"il- uðu billiard, aðrir bridge. Rakel hafði sest niður og tekið sjer prjóna í hönd. fin<nir hennar hrevfðust ótt og títt. Hún leit biðjandi á mann sinn. en hann hristi aðeins höfuðið. „Hefir ekkert frjetst um unga manninn ?‘ ‘ spurði einhver. Það eru þó líldega ekki veiðiþjófar með í spil- inu ?‘ ‘ „Ilann hefir máske heyrt skot“, sagði einn karlmannanna. „Það er tæpast mögulegt. Við höf- um fjórar skyttur, sem eru á verði í nótt, og þær hafa ekki tilkynt neitt1 *, sagði Joseph. Kona hans kallaði á hann. „Er ástæða til að óttast?“ spurði hún. „Ekki liið minsta“, sVaraði hann óþolinmóður. „Jeg held að við hög- um okkur sjálf eins og fávitar í þessu máli, góða mín. Hvað ætti svo sem að hafa hent dren<nnn. Hann er ekki í neinum kröggum, og á ekki einn einasta óvin í heiminum“. Rakel svaraði ekki neinu. Henni var þungt, og hræðslan virtist ekki hverfa. Martin kom í dyrnar og til- MBIBSasaK hafði í gær skemtilegt boð fyrir nokkra menn úr landi með belg- iska ræðismanninn í broddi fylk- ingar. Með skipinu fóru kvik- myndamennirnir belgisku, prófess- or Rigot o. fl„ sem hjer hafa verið á ferð, og Paul de Grave mála- flutningsmaður, er fór lijeðan. landveg til Akureyrar og tók skip- ið þar. Útvarpið í dag: 10.00 Veður- fr^-nir. 12.15 Hádegisútvarp. 16.00' Veðurfregnir. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Tilkynningar tónleikar.. 20.00 Klukkusláttur. Tónleikar r cellósóló. (Þórhallur Árnason).. 20.30 Upplestur: Guðbrandur Jóns. son. 21.00 Frjettir. 21.30 Grammó- fóntónleikar: Schubert: Kvartett í; Esdúr. (Musical Art Quartett) .. Álafosshlaupið frá Þingvöllum;. Einn merkasti þáttur miðsumars- skemtunarinnar að Álafossi s.l. sunnudag var þolhlaupið frá Þing- völlum að Álafossi. Hlaupararnir voru tveir, Magnús Guðbjörnsson.'. (KR.) og Árni Pálsson (Á). Þeir- lögðu af stað frá Almannagjá kl.. 6 síðdegis; var þá gola á móti„ en þurviðri. Magnús tók forystuna; þegar í byrjun og hjelt henni alla leið. Fyrstu fimm rastirnar hljóp' hann á 20 mín. 55 sek. Hlaupalag- Magnúsar hefir mjög milcið lagastr frá því hann hljóp sitt fyrsta þol- hlaup. Nú hljóp hann Ijett og lið— lega, og herti sig því meir sem- nær dróg endamörkum. Árni hljóp' jafnt og þjett og kom rúmum 18: mín. síðar að marki. Tími Magn- úsar var 2 klst. 31 mín. 45.5 sek,. en Árna 2 klst. 49 mín 51 sek_ Vegalengdin er talin vera um 33-' rastir. — Þó veður væri óhagstætt um daginn var fjöldi fólks að Ála- fossi, er skemti sjer við sundsýn- ingar, ræðuhöld, sjónleiki og dans fram yfir miðnætti. Knattspyrnukappleikur var liáð- ur í gærdag á Iþróttavellinum á: milli Danska íþróttafjel. (D. í.) og skipverja af varðskipinu Fylla,. úm „Fontenay“-bikarinn. Úrslitin urðu þau, að D. í. vann með 4:2:' Að leikslokum afhenti sendiherra Dana bikarinn sigurvegurunuim með ræðu. kynti, að bifreiðaskýlið hefði verið' athugað á ný, einnig garðurinn.. Þiónninn hafði litið eftir í klæðaskáp* hans og þar vantaði ekkert. „Það sýnir þá að hann er ekki langt í burtu“, sagði Josepli. „Látið þjón- ustufólkið fara í rúmið á venjuleg- um tíma, og reynið að liindra allt. þvaður“. „Jeg skal gera það, sem jeg got“.. sagði Martin. Gestirnir voru niðursokknir við? spil og samræður, oc •Joseph og kona hans voru ein, í éinu horni salsins. Fingur hennar lireyfðust enn ótt og; títt. Heyrir þú ^að ekki, Joseph“.. hvíslaði hún, „þennan liávaða, serot þeir gera alt í kring ? ?‘ ‘ þú?“ Fingur hennar námu staðar... „Hvað meinar þú. Hvað heyrir- Sorg og angist lýstu sjer í orðunr hennar. „Ernst“, hvíslaði lmn, hanu' er horfinn, hann er farinn út í myrkr- ið, og við vitum ekki hvar við get-- um fundið hann. Yjð vitum það' ekki‘ ‘. „Hvað í ósköpunum ert þú að tala um, Rakel“, sagði Joseph, bæði gramur og hræddur. „Það er ekkert að Ernst, ekkert að honum“. Kona hans svaraði ekki, hún var aftur byrjuð að prjóna. IV. kap. Næsta morgun var Judith tauga-- óstyrk og óróleg. Allir hlutir virt- ust svo einkennilega óviðkunnanleg- ir. Að lokum ákvað hún að ganga út í skóginn. Hún settist við hliðina á Frederik Amberley, sem hafði verið á veiðum, og einmitt í þessum svif- um lánast sjerstaklega vel eitt skot-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.