Morgunblaðið - 10.08.1933, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.08.1933, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ pwy/asayfwwww? r-'-'ywasBB ISmá-auglýsingar| ■mmhpf B^.-aBBRSPsrar'saiBá Blómastöðin Biágresi, Njálsgötu ö C. Allskonar súmarblóm til ^ölu daglega frá kl. 1—4. Lax fá að veiða þeir, sem búa í Þrastaluncli á ca. tveggja kíló- metra svæði í Soginu, án endur- gjalds.__________________________ Maturinn á Café Svanur er við- u-ckendur fyrir gæði, svo ódýr sem hann þó er. Einstakar máltíð.ir og fast fæði. — Spyrjist fyrir eða reynið. aforgunbiað^ð fæst keypt í Café e -tnur við Barónsstíg.__________ Morgunbíaðið fæst á Laugaveg Til Borgarfjarðar og Borgarness aila mánudaga og fimtudaffa. Nýja Biireiöastöðiu Símar 1216 rtvær línur). Því meira sem notað er af Lillu eggjadúfti í baksturinn, því meira ej- bægt að spara eggjakaupin. Þeir, sem kaupa trúlofunarhringa hjá Sigurþór verða altaf ánægðir. Hestamannafjelagið Fákur. Eins Og undanfarin ár efnir Hesta- mannafjelagið Fákur til skemti- fec-ðar að Selfjallsskála næstkom- andi sunnuclag (13. þ. m.) og er liverjum þeim, þó ekki sjeu fje- lagar, en sem hesta geta fengið, lieimilt að vera með í förinni. At- hugið anglýsingn í blaðinu í dag. Knattspyrnumót Reykjavíkur liefst í dag. Þátttakendur eru K. R., Valur • og Fram og eru þessi þrjú fjelög sögd mjög lík og má því búast við fjörugum og skemti- legum leikum á mótinu. Þar sem aðeins verða þrír kappleikar, þá ættu menn nú nota þessi síð- ustu tækifæri til að sjá þessa spennandi kappleika og fjölmenna á völlinn. f kvöld kl. 71/? keppa K. R. og Valur. Sundfjelagið Ægir fer skemti- ferð að landareign sinni við Hafra vatn, næstkomandi sunnudag, ef veður leyfir. Þátttakendur gefi sig fram við Þórð Guðfmundsson fvrir kl. 4 á laugardagskvöld. Fuglamerkingar. Þ. 22. júní birt ist grein í blaðinu The Record, Hughenclen Alta Canada. Greinin er kölluð „Bird Banding in Cana- da“ og er í henni rætt um fugla- merkingar í Canada og öðrum lön^’-'m, m. a. á1 íslandi. Þess er getið í gréininni að maðfur nokkur, sem á heima við Bradore Bay Quebeek, litlu þorpi við vestur- erxta Belle Isle sunds, hafi skotið villiönd, sem var merkt norður í xVðaldal 30. júní 1030. Önclin var skotin árið sem Ieið| og merking- arhringurinn geymdur og síðar sendur til innanríkisráðuneytisins i OttaAva. (FB.). Tímarit iðnaðarmanna. 1. og 2- liefti þ. á. eru komin út og er efnið þetta: Þrír stofnendur Tðn- aðarmannafjelags Akureyrar sjö- I tugir. fslenska vikan, Ný iðnguein. Nokkur orð um húsgögn, Vikur (innlent skjólefni til húsagerðar), Iðnbingið 1033, Yfirlit yfir hygg- iu~ar í Reykjavík o. fl. Byggingar í Reykjavík ári'ð 1932. Á árinu 1032 voru alls hvgð í Reykjavík 02 íbúðarhús. 1 sam- komuhús. 1 verslunarhús. 35 geymsluhús og 8 gripahús. Enn- fremur hafa farið fram breytingar •i fyrirkomulagi. útliti og innrjett- ingu, ásamt smávægilegum rúm- málsbreytingum á 64 eldri húsum. Loks fyrirkomulags- og útlitshrevt ingar á 52 húsum er í smíðum Haupmenn! er^lang útbreiddasta blaðiö til sveita og við sjó, utan Reykjavikur og um hvertis hennar, og er því besta auglýsingablaðið á þessum slóöum. Karlmanna- Hattar linir og harðir. Mikið úrval. — -- Gott verð. vumhasið. •••••••••••••••••••••••••< 10L ietur títí fyrirgaflð ? hrif hjá yfirvöldunum, og liann einbeitti þeim áhrifum, til þess að koma í veg fyrir, að ljettur yrði dómurinn. Honum hepnaðist þetta, og það varð óþægilegt hneyksli út af þessu. Innánríkisráðherrann varð brátt að leggja niður em- bætti. Rústir þær, sem þjer spurð- uð mig um, eru leyfar af húsi skyttu þessarar. Afi minn ljet rífa það sama daginn, sem skyttan var hengd, og vildi ekki láta byggja það upp aftur.“ Nú varð þögn. Á meðan fjekk samfylgdarmaður Judithar viðbót í tösku sína. Þau gengu áfram til næsta veiðisvæðis. „Afi minn hefir sannarlega haft sterka og þroskaða skapgerð“, sagði Amþerly. „Það er ef til vill rangt af mjer“, viðurkencli hún, „en jeg dá- ist mjög að honum. Hann var sannur Semiti, og fylgdi nákvæm- lega lögum Mósesar. Hann reykti alclrei, drakk ekki vín, og forðað- ist alt hóglífi. Annars voru engar slrangar reglur í húsi hans, og hver og einn var frjáls athafna spna, þó að hann sjálfur lifði afar nægjusömu lífi. Hann brást ekki voru á árinu. Alls þættust við á árirm 153 íbúðir. (Eftir Tímariti iðnaðarmanna). TJtvarpið í dag: 10.00 Veður- fregnir. 12.15 Hádegisútvarp. 16.00 Veðurfregnir. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Klukknsláttur. Einsöngur. (Eggert Stefánsson). 20.30 Óákveð ið. 21.00 Frjettir. 21.30 Grammó- fóntónleikar: Rimsky-Korsakow: Sehehazade Útflutningur ísl. afurða nam í júlí þ. á.. kr. 4.210.800.00. Útflutn- ingurinn nam alls frá 1. jan. til púlíloka kr. 19.741.350.00, en á sama tíma í fyrra nam hann kr. 18.861.000.00. Fiskbirgðirnar voru 1. ág. 44.296 ’—. smál., en á sama tíma í fvrra 34.072 þur. smál. Aflinn á öllu landinu nam 1. ág. 65.196 þur. smáh, en á sama tíma í fyrra var hann 51.969 þur. smál. Útflutningur á laxi nam í júlí- mánuði 18.040 kg. og er verðmæti hans talið kr. 20.270.00. 72 hross voru flutt út í júlí og var lieildarverð Ijeirra 6.630 kr. 26 refaskinn voru flutt út í júlí og verð heirra talið 1300 kr. Finnur Guðmundsson, sonur Guðm. sál. Bárðarsonar prófessors, er nú á rannsóknaskipinu „Dana“, sem nýlega er farið til Grænlands. Finrur stundar dvrafræðinám við háskóla í Hamborg og var hað fvrir tilmæli kennara hans, að hann var ráðinn í ferð bess-a. Á hann að rannsaka svifdýralíf við norðurströnd íslands og austur- ströncl Grænlands. Ætlar Finnur við þessar rannsóknir að safua !efx’ í prófritgerð við þýska há- skólann. sem jafnframt verður cloktorsritgerð. Vandað stelnMs, við Bjarnarstíg hjer í bænum, er til sölu nú þegar. Eignin gefur af sjer góðan arð. Útborgun krónur 8—10 þúsuncL Greiðsluskilmálar á eftirstöðvum mjög hagfeldir. — Allar nánari upplýsingar gefur Onnnar E. Benediktsson, lögfræðingur, Bankastræti 7. Símar: 4033 (skrifstofan) og 3853 (heima)«. minning. Kristmundur Guðmundsson fyrv. bóncli andaðist 2. desember 1932, að heimili tengdasonar síns Steins Sveinssonar á Hratini á Skaga. Kristmundur var fæddur á Skeggjastöðum á Skagaströnd 10. desember 1855, og skorti því lítt á 75 ár, er hann cló. Hann ólst upp með foreldrum sínum, en fór 18 ára gamall til Árna hónda Sigurðssonar í Höfnum, og konu hans fyrri, Margrjetar Guðmunds- vinum sínum, og fyrirgaf alclrei óvini. Dauði Cecils kramdi hjarta lians, og hann dó strax þar 4 eft- ir. Það er einkennilegt — sagði hún með titrandi röddu, — að þjer skylcluð spyrja mig um þessar rústir, einmitt í dag. Vitið þjer. hvað Samúel frændi sagði mjer í morgun? Skyttan sótti Ceeil frá miðdagsborðinu, á alveg sama hátt og Ernst í gærkvöldi- Foreldrar mínir og Samúel frændi, voru þá viðstödcl. Getið þjer nú skilið þá skelfingu, sem kom yfir þau. — Samskonar orðsending — og sami tími. — Ernst er yngstur af fjöl- skyldunni. — og nú er hættan horfin.“ ,,Það er hið einkennilegasta mót atburðanna, sem jeg hefi hevrt á æfi minni“, tók hinn ungi maður fj-am í fyrir henni, ,,og engin furða, þó.tt það skelfi fjölskjddu yðar“. „Það getur auðvitað ekki verið neitt samband milli þessara tveggja fyrirbrigða“, hjelt hún áfram; „Middelton, núverandi slcytta, er ógiftur, og Ernst er, eftir því sem jeg hest veit, m.jög siðferðisgóður maður. — En óviðkunnanlegt er það“. „Mjer finst það vera óþolandi“, sagði Amberly. „Faðir j’ðar er dóttur. Var Kristmundur hjú þeirra til æfiloka þeirra beggja, og enn nokkur ár lijá síðari konu Arna, Jónínu Þóreyju Jónsdóttur. Síðan reisti liann bú í Ketir á Skaga og bjó þar allmörg ár og síðar á Selá, eftir tengdaföður sinn látinn Guðmund Andrjesson. Rona Kristmundar var Guðrún dóttir. Guðmundar, liin ágætasta kona. Áttu þau fjögur börn, og voru 3 dætur þeirra, er allar giftust merkum hændum á Skaga og’ Skagaströnd, og einn sonur — Árni að nafni — sem um mörg ár hefir verið ráðsmaður, en nú bóndi á Hálsi á Skaga. Sá var liáttur Árna hónda í Höfnum að liann rjeð unga húskarla sína, er hann hafði ekki þörf að vetri. þannig að ])eir máttu eiga sitt gagn sjálfir á vetrarvertíð syðra. Nýtti Kristmundur sjer þetta og gekk suður mörg ár, og’ reri löng um hjá Jóni Sveinbjarnarsyni í Sandgerði, er þá mun liafa verið talinn mestur sægarpur á Garð- skaga. Þar var Kristmundur gaddveturinn 1880—81, og reri Jón þá 11 róðra, svo að engi annar fór þá á sjó þar í ná- grenninu vegna frostgrimda. — Kdm Kristmundur með 500 — fimm hundruð —- krónur úr þeim leiðangri, og hafði unnið vel til. Kristmundiir var hinn mesti garpur að dugnaði og liinn dreng- lyndasti maður. Hann stundaði húsbóncla sinn Ái’na Sigurðsson marga mánuði í þungbærum veik- indum, geðveiki, ætla jeg að það hafi verið meiri raun en vert sje um að tala. fer hjeðan mánudaginn 14.. i>. m. kl. 8 síðdegis í hrað- ferð til Austfjarða. Vopna- jíiörður off Borgarfjörður ! v erða aukahafnir. i Vörusendingar óskast til- I kyníar skrifstofunni fyrir* k!. 1 á iaugardag. Olíuvjelar fleírí tegandir. Prímusar fást i Sl Þessi fáu orð til minningar um Kristmuncl Guðmundsson verða- að duga að simii. Þeim skal lokið með inuilegri þökk fyrir það, semt hann vann foreldrum mínum. Ritað 2. apríl 1933. Árni Árnason (frá Höfðaliólum.) makalaus, að hann skuli geta hald- ið veiðiför í clag. Væri jeg sem hann, hefði jeg látið alla gesti fara heim til sín“. Hún hristi höfuðið, og útlit henn ar varð dreymandi. „Jeg held, að við Gyðingar sjeum allir örlaga- trúar. Mamma, pabbi og Samúel frændi, komust auðvitað úr jafn- vægi, við þessar sorglegu enclur- minningar og hliðstæða atburð. — En jeg get ekki hugsað mjer, að það s.je nokkuð að Ernst.“ Veðrið var fagurt þennan dag, sem var einn af síðustu dögum í október. Það var logn og hiti, en litirnir voru að dofna. Einkennileg lykt af rotnuðú laufi, blandað reyk af brendu illgresi frá næsta' akri, harst að vitum Jieirra. Loft- ið var orðið svalt, það mátti finna að frostið nálgaðist. Greinarnar voru stökkar, og brotnuðu undan fótum þeirra, er um skóginn fóru. Nú urðu skotin tíðari, og einu sinni þegar hinn ungi maður var niðursokkinn við sitt áhugaverk, vissi Judith ekki fyrri til en hún var farin að athuga fylgdarmann sinn i vandlega, manninn, sem hún vissi að álitinn var tilvonandi eig- inmaður hennar. Um vöxt hans var ekkert að ségja. Hann var hár og sterkbygðui en ancllitsclrættirnir vilí ekki fagrir, en þc> voru ef til fullkomlega nógu góðir. Hið rauð- : leita hár var lirokkið, og fór það honum vel. Andlitssvipur hans var hreinn og. góðmannlegur. Hann var | búinn að sitja tvö ár í neðri mál- stofunni og halda noltkrar ræður. 1 sem hann slapp nokkurn veginn | vel frá. Judith ljet hugann dvelja við þann möguleika, sem hún liafði til að verða lafði Amberly, og síð- ar greifafrú Holt. Þau áttu hús í j borginni og- auðvitað landsetur.. Hennar eigin auður mundi gera þeim mögulegt að liafa íbúð í Pa- rífs, höll í Feneyjum eða villu. við; Rivera. j Hiln gat á.t't von á tilbreyting- | arsömu og skemtilegu l’ífi, eins og | liún þegar liafði vanið sig á, en ! auðvitað mundi það hafa sín tak- ! mörk. Enginn gæti hindrað að hún færi á veiðar, væri mánuð í borg- inni, sem mætti öfunda hana af. einn mánuð gæti hún ferðast um 1— og ef til vill eignaðist hún hörn. — — En ef hún tæki það nú í sig að ganga sína eigin götu. — Hún brosti að jieirri hugsún — það lá. naumast fyrir lienni. Hún liafði erft ákaflvndi ættmanna sinna, og- 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.