Morgunblaðið - 19.08.1933, Page 3

Morgunblaðið - 19.08.1933, Page 3
JPflorgmiHaMft Ötgef.: H.f. Arvakur, Reykjavtk. IRltstjðrar: Jön KJartanaaon. Valtýr Stef&nsaon. Ritstjörn og afgrelUsla: Austurstræti 8. — Slmi 1600. AURlýslngastjörl: E. Hafbergr. Auglýsincraskrlfstofa: Austurstræti 17. — Simi 3700. Heimaslmar: Jön Kjartansson nr. 3742. Valtýr Stefánsson nr. 4220. Árni Óla nr. 3046. E. Hafberg nr. 3770. Áskriftagíald: Innanlands kr. 2.00 & m&nuOl. Utanlands kr. 2.60 & m&nuSl. f lausasölu 10 aura elntaklO. 20 aura meO Hesbök. Lindbergh * í nokkra claga hefir einn af Srægustu mönnum heims gist Keykjavík; flugkappinn Charles Iándbergh. Hann kom hingað á- samt frú, sinni enga alfái’aleið, -sem kunnugt er. Um þvert og endilangt Græn- land hafa þau hjónin flogið, tvisv- -fflr yfir Grænlandsjökul, norður við iScoresbysund. og vestur frá Ang- magsalik. Þau liafa flogið með ströndum fram, fram og aftur, suður fyrir Hvarf. í alls konar veðri liafa þau verið á flugi sínu. ■Og alstaðar bjargast þau á eigin spýtur. í ]iessu undra. farartæki. flugvjelinni, sem hefir 750 liestöfl, •og fer '290—350 kílómetra á kiukkustund. Erindi Lindberghs liingað á, norðurleiðir er öllum kunnugt. Hann er hinn mesti brautryðjandi á sviði fluglistar og flugsam- gangna. Sem brautryðjandi hefir hann lagt upp í ferð þessa, fyrir bið volduga flugfjelag vestra, Pan- nmerican Airways, er fengið hefir leyfi til að reka flugsamgöngur mn Island, og á von á. að fá sama levfi, að því er snertir Grænland. Enn sem komið er lætur Lind- ibergh ekkert uppi um álit sitt á flugleiðinni um Grænland — Is- Iand. En af flugi hans og ferða- 'Iagi mun mega ráða, að hann telji leið þessa færa. Annað má.l er það hve miklir erfiðleikar á því verða, að hafa reglubundnar ferðir þessa leið, og hve fljótfarin flugleiðin verður. Og eitt' er víst, a'ð mikinn undirbúning þarf til. Linöbergh býr sig til flugs. Laust eftir hádegi í gær kom skip Lindberghs, Jelling, hingað. Lagðist skipið við „Löngulínu“. Jafnskjótt og skipið var komið, fóru Lindberghshjónin um borð, til viðtals við foringja skipsins, Logan majór. Sennilega verður flugvjel Lind- berghs tekin upp í Jelling i dag. Vjelamenn taka flugvjelina þar til eftirlits. Að því eftirliti loknu, fer Jell- ing líklega lijeðan. Lindberghshjónin í boði forsætisráðherra. Klukkan 3þg bauð forsætisráð- herra Lindberghshjónunum til te- drykkju. Þar var og staddur rík- iserfingi. "-'<#• • *»•- • —--— Ríkiserfíngi í Reykjavík. Ríkiserfinginn var hjer í bæn- um í gær. Fyrri part dags heim- sótti hann nokkra kunningja sína hjer í bænum. Borðaði hann há- degisverð um borð í „Fyllu“. Kl. 3 % heimsótti hann forsætisráð- herra. — Klukkan 6 li-jelt ríkiserf- ingi miðdegisveislu um borð í „Is- Jand“. Gestir ríkiserfingja voru: Forsætisráðherra ög frú hans, Magnús Guðmundsson dómsmála- ráðherra, Þorsteinn Briem at- vinnumálaráðherra, danski sendi- herrann de Fontenay og frú hans, Tryggvi Þórhallsson forseti sam- emaðs þing-s, Gárðar Þorsteinsson settur borgarstjóri, Jóhannes Jó- hannesson fyrv. bæjarfógeti, Her- mann Jónasson lögreglustjóri, Magnús Sigurðsson bankastjóri, Matthías Þórða rson fornminja- vörður, Eggert Briem hæstarjett- arforseti, Guðmundur Sveinbjörns- son skrifstofustjóri, Jón Hermanns son tollstjóri, Th. Krabbe vita- málastjóri, Sigfús Einarsson tón- skáld, Friðrik Ólafsson skipherra á Ægi, Kom. kapt. Grandjean for- ingi á „Fvllu“, R. Kjær sendi- sveitarritari, C. A. Broberg kapt., Lydersen kapt. á „fslandi“, Jes Zimsen afgreiðslumaður „Samein- Svo mikið hefir livert manns- barn í Reykjavík heyrt og hugs- að um Lindbergh, að mönnum er hið mesta keppikefli að s.já mann- inn, þó ekki sje nema í svip. Frásagnirnar um hann hafa hrif- aða“, Stefá.n Þorvarðsson stjórnar- ráðsfulltrúi. Í nótt gisti ríkiserfingi á Hótel Borg. Hann fer með íslandinu í kvöld kl. 8. húgi manna og hjörtu. Þó er engin saga sem um hann hefir verið sögð jafngild því, og að sjá manninn sjálfan og heyra, hispurslausan, alþýðlegan, lilje- •drægan, mikilmennið og- ofurhug- ■ann, sem nýtnr aðdáunar heimsins, • en óskar einkis fremur, en að niega í friði vinna sitt milda og karlmannlega brautryðjendastarf. Af engu orði eða látbragði hans verður ráðið, að hann sjálfur skoði sig neinum fremri. En þegar minst •er á flug' hans og eitthvað er að því lýtur, tindra hin hauksnöru •augu, eins og hann lyfti sjer yfir tíma og rúm og horfi beina leið inn í framtíðina, Hafrannsóknaskipið Dana kom liingað í gær frá Austnr-Græn- Uandi. mussolini stofnar nýja borg. Laust eftir seinUstu mánaðamót lagði Mussolini hornstein að fyrsta húsinu í nýrri borg, sem nú á að byggja. Hún á að heita Sabaudia. Til hennar liefir verið lagt sextíu hektara land og á borgin að vera fullger hinn 21. apríl 1934. Þar á meðal annars að reisa íbúðarhús fyrir 2000 fjölskyldur. — Aður en Mussolini lagði hornsteininn að fyrsta húsinu í Sabaudia, vann hann sjálfur að þreskingu á fyrstu uppskerunni í Littoria. Vann hann við þresking- una í 2y2 klukkustund og var hon- um borgað kaup fyrir það eins og hverjnm öðrum verkamanni, 5% líra. MORGUNPLAÐIÐ Kristján Gíslason kaupmaður á Sauðáorkróki varð 70 ára í gær, og mun liafa verið gestkvæmt á líeimili hans þann dag. Er það að sönnu ekki nýtt, því að hann er frábærlega gestrisinn. Kristján Gíslason er húnvetnsk- ur bóndason og byrjaði lífsstarf sitt með tvær hendur tómar, en liefir farnast vel. Hann er hinn mesti athafnamaður í hvívetna. Verslun hefir verið aðalstarf hans, en margt fleira hefir heillað hug hans, bæði listrænt og verklegt. Hann var einna fyrstur hvata- maður að hinni miklu ræktun, sem mi er .hafin ? nánd við Sauðár- krók og enginn mun í því hafa verið stórvirkari en hann. Kristján Gislason er meðal. mæt- ustu borgara á Sauðárkróki. Skagfirðingur. Kappreiðar Hestamannafjelagið „Sleipnir“ í Borgarfirði efndi til kappreiða á bökkum Hvítár hjá Ferjukoti þ. 30. júlí s.l. ■ Formaður fjelagsins, Ari Guð- uiundsson, setti samkomuna með stuttri ræðu. Að því búnu hófust kappreiðarnar og voru reyndir 23 hestar alls. Fljótastir urðu þessir: Á 300 metra stökki: 1. Rauður Eggerts Eggertsson- ar, Arnbjargarlæk hljóp á 22.5 sek. og hlaut fyrstu verðlaun. 2. Bleikur Daníels F. Teitssonar á Bárustöðum á 23.2 sek. og hlaut 2. verðlaun. 3. Brúnn Hjartar Sigmundsson- ar frá Deildartungu á 24.2 sek. og hlaut 3. verðlaun. Á 250 metra folahláupi: 1 1. Jarpur frá Lambastöðum hljóp á 20 sek. og fekk 1. verð- laun. 2. Lýsingur frá Hvítárvöllum ldjóp einnig á 20 sek. og fekk 2. verðlaun. Sji. Brúnn frá Melkoti hljóp á 21.5 sek. og fekk 3. verðlaun. Tveir vekringar voru reyndir, en annar hljóp upp, en hinn náði eigi tilsettum verðlaunahraða Dóxrínefnd skipuðu þeir: Ásgeir Ólafsson dýralæknir í Borgarnesi, Jón Sumarliðason hreppstjóri, Breiðabölstað og Pjetur Þorsteinsson bóndi á Foss- um. Veður var liið besta og margt manna, þrátt fyrir 2—3- aðrar skemtanir í hjeraðinu. :— Skemtu menn sjer hið besta og fór sam- koman vel fram. Að loknum kappreiðunum var stiginn dans til kvölds. Þetta eru f.vrstu kappreiðar er Sleipnir efnir til, og virðast þær spá góðu um áliuga, þátttöku og árangur. Stórbruni. Sextíu hús brenna. Snemma í Jiessum mánuði varð ægilegur eldsvoði í Cornvall City í Outario. Brunnu þar 60 'hús til ‘kaldra kola á skömmum tíma og er tjónið metið 500.000 dollara.. óeirðir á Spání. Sevilla, 18. ágúst. United Press. PB. Óeirðir urðu í morgun í sam- bandi við verkfall sem þá hófst hjer. Þrír menn meiddust alvar- lega. Óeirðimar halda áfram og hafa margir fengið minni meiðsli . Hervörður er um gas og raf- magnsstöðvar borgarinnar. Lög- reglan gerði húsrannsókn í Sevilla þar sem kommúnistar voru á leyni- fundi. Tuttugu voru handteknir. Tvær vítisvjelar fundust og mikið áf skotfærum í stálverksmiðju einni í borginni. — 1 Barcelona olli sprengja miklu tjóni. Orðum aukið um óeirðir. Madrid, 18. ágúst. United Press. PB. í opinberri tilkynningu í dag er því neitað, að þátttakan í verk- fallinu i Sevilla sje mikil, Öll við- skifti í borginni, segir í tilkynn- ingunni, fara fram eins og venju- lega og strætisvagnar og fólks- fiutningabifreiðir eru í gangi, en lögregluvörður er á. öllum slíkum farartækjum. Dollarinn. London, 18. ágúst. United Press. PB. Verðhækkun dollars stöðvaðist í dag og líkur til, að á ný verði um einhverja verðlækkun að ræða. ®r|Dagbók. Veðrið (föstudagskvöld kl. 5)\ Á SV-lamfi er vindur allhvass NV með regni og 9 st. hita. Á Vest- fjörðum norðan til er NA-stormur og stórrigning með 6 st. hita. — Norðan lands og austan er NA- á.tt og rigning. Lægð alldjúp er við aústurströnd landsins og hreyf ist hún nú N- eða NV-eftir. Veðurútlit í Rvík í dag: Mink- andi N-átt og batnandi veður. Háflóð í dag kl. 16.30. Messað í dómkirkjunni á morg- un kl. 10 síra Bjarni Jónsson. Forsætisráðherra kom heim úr för sinni með ríltiserfingjanum í fyrralcvöld. Ríkiserfingi fer heim- leiðis í kvöld með fslandi. Hefir forsætisráðherra tjáð miðstjórn Sjálfstæðisflokksins, að að því búnu muni hann snúa ájer að því að svara brjefi miðstjórnarinnar. dagsett 12. þ. m., án allra ónauð- synlegra tafa, svo fljótt sem auð- ið er. •Útvarpið í dag; 10.00 Veður- fregnir. 12.15 Hádegisútvarp. 16.00 Veðurfregnir. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Klukkusl áttur. Tónleikar. (Útvarpstríóið). 20.30 Upplestur. (Síra Sigurður Einarsson). 21.00 Frjettir. 21.30 Grammófónkórsöng ur: (Leðurblökukórinn). Danslög til kl 24. Júpíter tók ís hjer í fvrradag og fór á, ísfiskveiðar. fsland kom að norðan í fyrri- nótt. Fer hjeðan í kvöld. Franskt herskip, ,,Pollux“. kom liingað í fyrrinótt til þess að taka kol. — Fylla kom hingað í gærmorgun. Garðar Gíslason stórkaupmaður var meðal farþega á Lyru til út- landa. fslendingasundið verður haldið á morgun í Örfirisey. Orænmetl Býtt margskonar. Lækkað verð. HVtt dllkokiOt með lækkuðu verðir. Svíð. Lifur. Hjörtu og NÝR LAX. Cuíróftlr. ísl. Kartöflur Og' fleiri teg1- undir af grænmeti. KliH-lS fiskmetisgerðtn. Grettisgötu 64. Sími 2667 ofe Reykhúsið, Sími 4467. ÍHerðubrQÍð i dag: Xýtt norðlenskt dilkakjöt, sauðakjöt og nautakjöt af ungu. Ný hjörtu, lifur og svíð. Nýtt grænmeti, og alls konar álegg. Simi 45BS. Nýjar islenskar kartðflnr á aðeins 28 aura ldlóið. Kartöflur útlendar á 25 aura kílóið. íslensk- ar gulrófur á 30 aura kílóið. Af- bragðs pressaður saltfisknr á 40 aura kílóið. Allar matvörur mjogi ódýrar í Versl. BiSrnlnn. Bergstaðastræti 35. Sími 4093.. Urvals dilkakjöt, Lifur, Hjörtu og Svið. Lækkað verð. Þurkaðir ávextir. Melónur, nýjar ísl. Kartöflur, Rófur og Nýsoðin Kæfa. Matarverslun Sweinsl Horkelssonsr. Vesturgötu 21. Sími 1969.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.