Morgunblaðið - 19.08.1933, Síða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
| Smá-auglýsingar j
Ný verðlækkun. Nýtt dilkakjöt,
nýtt nautakjöt, kjúklingar o>r ný
svið. Kjötbúð Reykjavíkur, Yest-
urgötu 16. Sími 4769.
Nógur nýr og góður hvalur hjá
Hafliða Baldvinssyni; Hverfisgötu
123, sími 4456 og á planinn við
höfnina, sjnxi. 4402.
. ' ■. ■
Húspiæúur! Komið sjýlí'ar að
«koða hVaíihn á Hverfisgötu. 123.
PA sjáið þið um leið frdlkomn-
ustu fiskbúðimi í bænum.
Silkiklæði, 2 teg., komið aftur í
Versl, ,,Dyngja‘-‘.
ffilki og ísgarnssokkarnir á 1.75.
áfifjdsokkar frá 1.75. Kvenbolir
1.75. Kvenbuxur 1.75. YersLuniu
MDyngja“, Bankastræti 3. .
*Dek að mjer að kynda smærri
og stærri miðstöðvar og gera við
«f þarf. Tilboð, merkt „Miðstöð“,
(egigist inn á A. S. 1.
Kaupum dropaglös, soyjuglös.
hálfpelaflöskur. pelaflöslrur og
bálfflöskur hæsta .verði. Fi-iðrik
Magnússon & Co., Grundarstíg 11.
£»ími 4044.
Flóra, Vea.turgötu 17, sími 2039,
HöfUm daglega fleiri tegundir af
nýju grænnjeti. Eipnig úrval af
afskornum blómum og pottaplönt-
vm. Ennfremur áburð á potta-
bióm.
Nýkomnir kvensokkarnir marg-
«ftirspurðu á kr. 1.95. — Einnig
nia'rgar aðrar tegundír af' kven-
so.kkum, stoppugarn og vindsla-
siíki og alls konar smávara. Ljer-
eftabúðin, Öldugötu 29.
Maturinn á Café Svanur er við-
urkendur fyrir gæði, svo ódýr sem
hsnn þó er. Einstakar máltíðir og
fast fæði. — Spyrjist fyrir eða
reynið.
Morgunbíaðið fæst keypt i iJafe
■inur við Barócsstíg
Morgunblaðið ræst á Laugaveg
12
-----------------x----;
Miðdagsmatur (2 heitir rjettir)
fæst daglega heimsendur. Kristín
T.,croddsen, Fríkirkjuveg 3. —
Slmi 3227,_____________________
Kjötfars og fiskfars heimatilbú-
ið, fæst daglega á Fríkirkjuvegi
3. Sími 3227. Sent heim.
Ný verðlækknn
á dilkakjðti.
KLEIN,
Baldursgfötu 14. Sími 3073.
Vii sólbTuna
er Rósól-coldcream
mikil vörn, sje
það notað í tíma,
og eins eftir að
sólbruni hefir átt
sjer stað, er Rósól-
coldcream græðandi, mýkjandi og
dregur úr sviða en
gerlr húðina brúna.
K.f. Efnagerð Reykjavfkur.
Kemisk-teknisk verksmiðja.
Skipafrjettir. Gullfoss var á Ak-
ureyri í gær. Goðafoss er væntan-
Iegur til Yestmannaeyja í dag.
Brúarfoss er á leið til Kaupmanna
liafnar frá London. Dettifoss fór
frá Vestnjannaeyjum í fyrradag
áleiðis til Hull. Lagarfoss fór frá
Leith í fyrrinótt, áleiðis til Aust-
fjarða. Selfoss er í Reykjavík.
Sig. Nordal prófessor fer í dag
áleiðis til Stokkhólms. Hefir há-
skólinn í Stokkhólmi boðið Sigurði
að lialda þar fyrirlestra frá því
kensla byrjar til jóla. — Hann
ætlar að tala um íélenska sagna-
ritun. Auk þess ætlar hann að
lesa Heiðarvígasögu með þeim há-
skólamönnum þar, sem tekið hafa
kandídatspróf í norrænum fræðum.
íslensku Jamboree-faramir komu
til Kaupmannahafnar í fyrradag.
Þar dvelja þeir í fimm daga, fara
síðan heim með Brúarfossi, sem
verður hjer 29. þ. m. Skáfunum
líðnr ágætlega og biðja þeir að
heilsa vinum og vandamönnum.
Sundmót Keflavíkur verður háð
á morgun, og hyrjar kl. 3 við
sundskála Keflvíkinga. Verður þar
kept um verðlaunabikar þann, sem
Ólafur Thors gaf. Ennfremur verð-
ur þreytt stakkasund um bikar,
sem formenn í Keflavík hafa gef-
ið. Yms önnur sund verða þreytt,
og sundpróf haldið. Sundkennari
Keflvíkinga er Jakob Sigurðsson.
Alþýðublaðið vekur eftirtekt
lesenda sinna sjerst'aklega á því
í gær, að blaðið tali eliki lengur
um aukaþing. Er það mjög skilj-
anlegt, að blaðið láti umtal niður
falla um það mál. Blaðið hefir,
sem kunnugt er, farið einn liring
í málinu. En haldi það umræðum
áfram gæti farið svo, að hinar
skiftu skoðanir Alþvðuflokksmann
anna gætu hrint blaðinu tít í aðra
„umferð“.
íslenskur æðardúnn. í Mont
Everest leiðangrinnm í vetur hafði
fiðalmaður leiðangursins, L. V.
Stewart ofursti, með sjer íslensk-
an æðardúnssvefnpoka, til þess að
hlífa sjer við mestu kuldunum.
Drengjamótið hjelt áfram í gær-
kvöldi. Var kept í þrístökki, spjót-
kasti og 1000 metra boðlilaupi. í
þrístökki varð Sig. Nordal (A)
hlntskarpastur. Hann stökk 12.17
metra. Er það nýtt met. Annar
var Gísli Kærnested (Á) og þriðji
Þórður Björnsson (Á). í spjót-
kasti vann Gísli Kærnested, 34.96
Getur bú fyrirgefið 7V
andliti lians. „Jeg held jeg liafi
sjeð yður fyrir skömmu, er ekki
svo?“ spurði hún undrandi.
„Jú, þó undarlegt sje“, svaraði
liann. „Við sáumst við tennissýn-
inguna hjá Queens, vikuna sem
leið. Jeg Ijek á móti lafði Ferber,
ef þjer munið það“.
„Auðvitað, þjer jöfnuðuð ærlega-
um okkur. Lafði Ferber talar svo
ógreinilega að jeg hevrðí ekki
nafn yðar“.
„Mjer þykir mjög leitt, að hafa
látið yður bíða, en jeg var með
tilraun, sem jeg gat ekki farið frá.
Óska gestirnir að sjá einka-til-
raunastofurnar, lávarður Honer-
ton ?“
„Obkur langar mikið til þess“,
sagði Judith, án þess að bíða eftir
svari föður síns.
Sir Lawrence sneri sjer að unga
manninnm — líldega skrifara sín-
um — og gaf honum einhverja
skipun. Augu Judithar fvlgdu hon-
um stöðugt. Hún hafði góða a-
stæðu til að vera undrandi, því að
hún hafði átt von á að sjá grá-
liærðan vísindamann. með bogið
bak og glerangu. LaQrenee Paule
var einn þeirra manna, sem erfitt
var að giska á hvað væri gamall.
NÝTT! NÝTTi:
IMSHMi, JtBÝNSLA"
opnar í dag fyrsta flokks vinnustofu í húsi Garðars Gíslasonar við Hverfisgötu 4..
Þar geta menn fengið bitjárn sín, hverju nafni sem nefnast, brýnd af fagmanni
svo þau verða sem ný.
Afgreiðslutími er hvern virkan dag frá klukkan 1 síðd. og til klukkan 7 síðdegis-
Virðingarfylst.
Terkslæðið „Brýnsla“.
Sími 1987. Hverfisgötu 4.
National Kasseapparater,
Ceori Cailin,
er flutt á Hverfisgötu 4. — Sími 1987.
-
metra. Annar var Sig. Nordal,
34.90 m„ og Þórður Björnsson,
33.81 m. 1 boðhlaupinu vann A-
sveit Ármanns á 2 mín. 26.2 sek.
Vinnupallar. Á síðasta hæjar-
stjórnarfundi var það mál til um-
ræðu, að gera þyrfti nokkra gang-
skör að því, að vinnupallar þeir,
sem notaðir ern við húsbygging-
ar og viðgerðir húsa og þessháttar,
yi'ðu traustlegar gerðir, en þeir
stundum hafa verið. Vildi Stef.
Jóh. Stef. að byggingafulltrúa yrði
falið að hafa umsjón með öllum
vinnupöllum. En sýnt var fram lá,
að hann einn kæmist ekki yfir alt
það eftirlit. Rjettmætast að verk-
stjórar yrðn að bera ábyrgð á frá-
gangi vinnupallanna. Var málið
falið bygginganefnd.
Á hafsbotni heitir mvnd er
Gamla Bíó sýnir nú, og er spenn-
andi með afbrigðum. Aðalhlutverk-
in leika Tallulah Bankhead og
Gary Cooper, en henni svipar jöfn-
um höndum til Gretu Garbo og
Marlene Dietrich. Myndin er ásta-
saga, og gerist m. a. í kafbá.t, og
befir binn svikni eiginmaður lolik-
að konu sína og elskhnga hennar
í þær heljargreipar. Börn fá ekki
aðgang.
Skemtisamkoma
er í Þverárrjett í Borgarfirði á
sunnudaginn. Sætaferðir frá
Ný|a BifreiOastöðin.
Sími 1216.
Urvals dilkakiðt.
Ný verðlækkun.
Lifur og hjörtu.
Ný svið.
Melónur. Tómatar. Blómkál.
Hvítkál Gulrófur og annað
grænmeti.
Björu Jónsson,
Vesturgötu 27. Sími 3594.
Karlmanna- :
Hattar f
linir og harCir. *
#0
Milrið úrval. — j
-- Qott verð. »
UOruhusið.
Til Uftureyrar
alla mánudaga, þriðjudaga, fimtu-
daga og föstudaga. Afgreiðsluna íi
Reykjavík hefir Aðalstöðin. Símíi
1383.
Bifreiðastöð Hkureyrar.
Sími 9.
Hann var hár og liðlega vaxinn,
oq bar það með sjer að hann vár
íþróttamaður, alvarlegt andlit,
hátt enni, grá augu skörp og bit-
ur, og háðslegir drættir kringum
munninn. Hann var vel rakaður,
en með helst til mikið, svart hár.
Hann hj elt_« stórum gleraugum í
hendinni, og einglirni í hornum-
gjörð hekk í snúru um liáls hans.
„Pabbi“, hvíslaði Júdith, „hvað
er hann gamall þessi merkilegi
vísindamaður þinn?“ Faðir henn-
ar brosti. „Það er betra að þú
spyrjir hann sjálf. Hann segir
mjer það hvort sem er ekki.“ Sir
Lawranee kom nú til þeirra. Hann
opnaði innri dyrnar fyrir þeim, og
bað þau fylgja sjer.
„Jeg er hræddur um, að hjer
finnist eltki margt, sem yður þyk-
ir gaman að,“ sagði hann. „Þetta
herbergi er helgað sjerfræðilegum
rannsóknum. Eins og stendur er
verið að reyna skipsfarm af grun-
samlegum efnaforða“.
Þau Iitu öll kringum sig, án
sjerstaks áhuga. Fyrir framan
hinn stóra glugga var langt marm-
araborð, með óteljandi glösum af
ýmsurn stærðum og lögun.. IJpp af
snmum þeirra lagði daufan feyk,
eða gufu upp í loftið.
„Hvað skeður hjer?“ spurði Ju-
dith, forvitin.
„Hver einasti pakki af hráefn-
unum er rannsakaður, til þess að
vita hvort innihaldið hefir þann
hreinleik og styrk, sem það þarf
að liafa. Stundum þurfum við að
henda því öllu saman“.
„Og hvað er gert í þessum ram-
gerða, og vandlega lokaða klefa“,
spurði prinsinn, og benti á smá-
klefa, eða skáp, sem þar var.
Paul gekfe þangað óg opnaði
járnhlerann með Yale-Iykli, sem
hekk við úrfesti lians. „Þetta er
einn af þejm stöðum, sem jeg
framkvæmi athuganir mínar í ,
sngði hann, ,,og reyni að nota ó-
dýrari efni en þau sem við höfum
verið vanir að nota, en ná þó sama.
árangri. Hjer kem jeg því fram
sem einskonar búsýslumaður fyrir
fyrirtækið“.
„Og það góður“, lirópaði Joseph
hjartanlega.
„Þjer munduð verða undrandi,
ef jeg' segði yð,ur, hvað mikla
peninga þetta litla hólf hefir spar-
að versluninni“.
Paul stóð rólegur og athugaði
hinn bláleita loga, sem lagði upp
af brúnu dnfti úr einni deiglunni.
Judith gekk til hans.
„Hvað í ósköpunum þýðir ]>etta
alt?“ spurði hún.
Hann fór nú að útskýra fyrir
henni ýms efnafræðisleg fyrir-
brig'ði, og benti í áttina til hins.
devjandi loga í deiglunni.
„Skiljið þjer nú þetta?“
„Ekki eitt orð“, viðurkendi hún.
einlæglega.
Hann brosti og' slökti logann.
„Nei“, tautaði liann, „það hugs-
aði jeg Iíka“.
„Hvei's vegna sögðuð ]>jer mjer
það þá ?“
„Af því þjer spurðuð", sagði
hann, og sneri sjer við.
„Jæja, jeg varð fyrir dálitlum
vonbrigðum, er ekkert meira aÚ
sjá, pabbi?“
Fa'ðir hennar benti á dyr í liin-
um enda rannsóknarstofunnar.
„Eklci nema ef þú getur fengið
Paule til að sýna þjer sitt allra
helgasta“.
„Hefir Sir Lawrence eitthvað,
sem er svo æsandi?“ sagði hún
efahlandin. „Er nokkuð bak við
þessar dyr. Sir Lawrence, sem er
merkilegra en þessir aulalegu hlau
logar, brúnt duft og heilt flóð af
leiöinlegum orðatiltækjum' ‘.
„Mjög margt“, sagði hann, án
þess að hrevfa sig úr stað.
„1 öllúm bænum komið þjer þá
með það“, sagði liún. „Jeg er ein-
mitt í skapi til að sjá eitthvað
/