Morgunblaðið - 20.08.1933, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.08.1933, Blaðsíða 6
1Í0RGUNBLAÐIÐ Pðrhallur Danlelsson rækt, sem nú er að byrja, svo aS- um fór svo, að Landsbankinn, sem I Arið 1918 var búnaðarskólan alframleiðslan var skepnúrnar, mest bafði lánað, tók allar eign- vim breytt í alþýðnskóla. Tók l:ýr, kindur, og liestar. Keypti ir hans af honum árið 1926, og landið þá við eignum bans, sam Þóvhallur alt, sem menn vildu liefir stöðin verið rekin með ýmsu kvœmt lögum frá 26. okt. 1917. selja, og var sjaldan í vandræð- móti síðan, en altaf verið eign Skilyrði fyrir afhendingu þess- urn með að koma því út aftur; eb bankans. Virðist sumum, eftir á ara eigna voru þau, að landið fyrirhafnarlaust var það ekki. — ið minsta kosti, að hægt, hefði starfrækti á Biðum æðri alþýðu | Munu margir Skaftfellingar í báð-1 átt að vera að bjarga þessu við skóla, vel útbúinn, er samsvaraði og faalda rekstri stöðvarinnar í fyllilega kröfnm tímans. höndum þessa brautryðjanda, Haustið 1919 hóf hinn nýi skóli þessa óvenjulega atorkumanns, í göngu sína, undir forystu síra stað þess sem varð og nú er orðið. Ásmundar Guðmundssonar, hins Það mun óhætt að fullyrða, aðlÞví ])að er einkennileg glettni ör- ágæta kennara. Naut skólinn þessa Ialment hafi hagur sýslubúa verið laganna, að einmitt þessa dagana, ágæta hæfileikamanns þangað til nmn betri í tíð Þórhallar en nú. þegar Þórhallur er að verða sex- vorið 1928, að hann varð að kveðja Þegar hann seldi kaupf jelaginu M ugur, er Landsbankinn að aug- skólann og hverfa til núverandi 1920 áttu þeir t. d. inni í verslun iýsa Hornafjarðarstöðina til sölu enibættis síns við háskólann hans um 70.000 krónur. Og þetta í öllum dagblöðum höfuðstaðar- Pyrstu ár alþýðuskólans, vai | var handbært fje en ekki papp- ins. aðsókn svo mikil til Rans, að vísa I írseign eingöngu, því eftir söluna Þórhallur Daníelsson er sá mað- varð fjölda manns frá, ár hvert er sextugur á morgun. Hann er borgaði Þórhallur öllum út alla ur, sem hefir gert mest til þess og olli því húsnæðisskortur. Var Húnvetningur að ætt, fæddur 21. innieignina. Og það sem hann að skapa Hornafirði þau atvinnu- húsrúm eigi annað en það, sem ágúst 1873. Foreldrar hans vorú átti útistandandi hjá sýslubúum, og afkomuskilyrði, sem hann nú búnaðarskólinn liafði búið við síð l um sýslum lengi muna ferðalög hans með marlcaðshross sýslubúa, I dugnað hans, viðmót og lífgandi | f jör. III. kaupmaður í Hornafirði Daníel Sigurðsson, lengst af á Imun hann einnig hafa fengið hefir. Hann var aðalpersóna sýsl- an 1908, En árið 1925 veitti A1 Steinstöðum í Skagafirði og Sig-1 gneitt að mestu. unnar qg bjargvættur hennar í þingi fje til viðbótarbyggingar, að ríður Þorbergsdóttir kona hans. Eftir að Þórhallur seldi versl- fnllan aldarfjórðung og enn leikur steinhúsi því sem til var. Að þetta Mentun fekk Þórhallur góða á unina, sneri hann sjer að útgerð- um hann sá ljómi, þrátt fyrir fekkst, má þakka þáverandi þing unglingsárum sínum, eftir því, sem armálum. Lagði hann allar eignir mótlætið, að ekki þarf annað en manni Norður-Midasýslu, Árna þá þótti. Var hann fyrst tvo vet- sínar í það, að byggja fisk-, salt- nafn hans til þess að birti í hug- Jónssyni frá Múla. Hat'ði þessi ur í Möðruvallaskóla (1890—92),|og íbúðarhús fyrir mótorbáta, og um manna. húsbvgging meiri áhrif á vellíð var svo við verslun og barna-1 bryggjur, aðgerðarpalla og lifrar- Árið 1901 kvæntist Þorhallur an nemendanna og heilbrigði en kenslu á Blönduósi (hjá Jóhanni | bræðsluhús, svo aðstaða yrði tiljfi ú íngibjörgu Friðgeirsdóttur, | frá verði sagt, því að nú þurfti ekki að þrengja að þeim á neinn veg. — II. Skamt frá skólasetrinu er Eiða vatnið. í því liggur hólmi einn fagur, skógi vaxinn. Árið 1909 og Möller), Djúpavogi, heimiliskenn-1 að halda þaðan út bátum seinni Uvstur Olgeirs Friðgeirssonar ari, hjá Stefáni Guðmundsen, Fá-lpart vetrar, þegar aðal-fiskigöng- þeirra systkina, hinni mestu mynd skrúðsfirði,. hjá Olgeir Friðgeirs-1 urnar eru fyrir öllu Suðurlandinu arkonu. Er heimili þeirra hjóna syni, sem þá var þar verslunar-1 og oft þarf ekki lengra en skamt landskunnugt. og jafnvel víðar stjóri fyrir Örum & Wulff, oglút fyrir Hornafjarðarósinn til þessl fyrir gestrisni, myndarskap og loks á Hornafirði hjá Otto Tu- að hlaða bátana af fullorðnum I glaðlegt en látlaust viðmót. Þór- linius, og varð verslunarstjóri viðlfiski. Varð þetta og til þess, að I Iiallur sjálfur er gleðimaður mik-|p')k ungmennafjelagið ,,Þór“ hólm þá verslun 1901. H]ornaf jarðarverslunina keypti I Þórhallur 1908 af Thor E. Tulin- ius, sem áður hafði keypt hana | af Otto bróður sínum. Rak Þór- I flestir austfirsku bátarnir settustl d: og vinsæll mjög, bæði innan I ann til verndunar og helgaði hon að á Hornafirði og er nú svo hjeraðs og utan, enda eru þau|um krafta sína um nokkurra [ komið, að 45—50 bátar gera hjónin buin að hýsa og aðstoða I ára skeið. Fagurt dæmi er liólm paðan út á vetrarvertíðinni. Hefir marga ferðamenn, bæði innlenda u.n nu um samtök fjelagsmanna Jþessi útgerð orðið til mjög mikils )g utlenda, síðan þau komu til { þágu hins góða málefnis, skóg hallur verslunina með forsjá oglgagns fyrir sýslubúa. Þeir hafa. Hornafjarðar. Á fruin ])ar vitan- ræktarinnar. Fjelagið „Þór“ varð dugnáði, bæði sem verslunarstjóri fengið þarna góða atvinnu, bæði lekra ekki minstan hlut að máli. aldrei ríkt að fje, en er það hætti og eigandi, í rúm 19 ár, eða tillkarlar og konur, síðari hluta Je"' þykist })ess viss, að allir, störfum, Ijet það eftir sig auð 1920 um vorið, að hann seldi Kauplvetrar, einmitt þann tima árs, sem sem kynst hafa Þorhalli Daníels-1 œf{ f hólmanum. Lága kjarrið, sem fjelagi Austur-Skaftafellssýslu, er annars er lítið eða ekkert að gera syni, muni minnast hans á morg- þar var, hafði breyst í vel hirtan þá var nýstofnað, verslunin með ; sveitunum. Þeir liafa fengið nógr'n> °S senda honum hugheilar | skóg, með háum birkitrjám. Gang öllu saman, því hann kvaðst ekki | af ódýrum fiski til búdrýginda, | arnaðaroskir. Helgi Hermann. álíta uægilegt verkefni fyrir tvær bæði ferskum, söltum og jáfnvel stígir lágu nú um hólmann, með l.gróðursettum greni- og furutrjám í báða vegu, og leilcvellir full íerðir, til gleðskapar fyrir gesti hans. Síðan hefir gróður Eiða hólma vaxið stöðugt og fríkkað, Fimtíu ár eru nú liðin síðan að «g er liann nú talinn einn fegursti Elðaskðll flmtugur. alhliða verslanir á Hornafirði. —| hertum og loks hafa þeir fengið I Kaus hann því heldur að draga | n:arkað fyrir kjöt, kartöflur og sig í hlje og afhenda kaupfjelag- smjör hjá vermönnunum, og Horn inu það hlutverk, sem hann hafði firðingar nógan áburð á bletti | rækt svo prýðilega um fimtungj ína og tún, í lirgangi fisks og aldar, og sjá hvort öðrum tækist beinum, — ef þeir gefa sjer tíma JMúlasýslur keyptu höfuðbólið Eiða | staðnr Austurlands þar ver eða betur en honu-m hafði '] að hirða það. á Ejjótsdalshjeraði og stofnuðu Kennarar og nemendur Eiða- Perf- En öll þessi manvirki Þórhall- þar búnaðarskóla, sem þær starf-1 skóla stofnuðu með sjer fjelag ár Þórhallur var mjög víðsýnn og ar kostugu fje> mjkig fje> fje ræktu um 35 ára skeið. — Saga 'ð 1021, er hlaut nafnið Eiðasam forsjáll kaupmaður. Hann rak | sem'hann var’ð’ag taka að láni. | búnaðarskólans á Eiðum verður|hand. Hefir það síðan gefið út verslun. sína ekki aðeins sem at- vinnu fyrir sjálfan sig, heldur einnig sem faðir og forsjármaður sýslubúa, Má sem dæmi geta þess. að öll ófriðarárin mun verslun hans hafa verið hin eina á land inu, sem aldrei varð vörulaus, og var þó þá. oft erfitt um vik að ná í vörur. Hið eina, sem je; heyrði fundið að hjá Þórhalli með- al sýslubúa, var það, að hann seldi dýrar en víða annars staðar En tekjurnar urðu of litlar með-jekki rakin hjer, en oft munu þessi | ársritið Eiðakveðja og staðið fyrir menrv voru að læra að nota ár hafa reynt á })olrif forstöðu- samkomu í Eiðahólma ár hvert, er sjer þessi gæði, alt of litlar, því manna skólans. En með þraut- nefndar liafa verið Eiðamót. Hafa vaxtabyrðin var þung og engin seigju og dugnaði ]>eirra og ann-1 sambandsmenn rætt þar sameigin- aðstoð veitt neinsstaðar frá. —I ara góðra manna, tókst að haldaMe£ áhugamál, flutt erindi og lifað Skuldirnar jukust því í stað þess stofnun þessari starfliæfri, þrátt | raarga glaða stund við leik o að afborgast og minka og að lok- fyrir margþætta erfiðleika. song. 16 Eetur þú fyrirgefið ? á landinu. En hefir það ekki vilj-1 ^SÍlegt ‘. að brenna við síðan hann hætti? Hann hristi aðeins höfuðið. ,t r i . . jMeg hetði att að vara þig við , Hetir verslunm verið hagstæðari I ^ „ *. . Tr * m' h sagði nu faðir hennar. „Hvað „Bla- svslnbuum síðan? Menn gættu skeggsherbergi“ hans snertir, þess ekki, að aðdrættir voru erf- beldur Sir Lawrence mjög strang- iðari og dýrari til Hornafjarðar an heraga. Jeg veit ekki hvort það en víðast hvar annars staðar á ei' einhver eilífðarvjel eða kyrtil- i t T„ | gerfi apans, sem hann er að fást landmu. Ven.pdega varð Þorhall-H.* ’ . „. . . „ „ . , . , . . við, sjalrur hefi jeg rjett tengið ur að fa sjerstakt skip, emu sinm Lg sjá inn j dyrnar“. cða fvisvar á ári, með vörur til „Sem stendur er þar ekkert, er sín beint frá útlöndum, og byrgja þjer getið haft gaman að“, sagði sig upp til minst hálfs árs í senn. jhann kuldalega. „Það herbergi er Þórhallur var sjerstaklega hug- jiel«J tn iðnfræSiieírf fyrir almenn- kvæmur og ötull að útvega mark- ,n" ' . , ... að fynr framleiðslu syslnbua. Þaj vert“( sagfgi prinsiim, og reyndi að kunnu menn ekki þau skil á garð- ]eyua þvi aó kauu geispaði. „Megum við ekki aðeins gægj- I ast irin“, bað Judith. Hann hristi aðeins aftur höfuð Jið, næstum því eins og hann ætti við barn. sagði .Tu- lukust að „Svo jeg segi yður sannleikann, er oft mjög ókurteis vi „Óþolandi náungi dith, strax og dyrnar j baki þeirra. Faðir hennar hristi höfuðið mótmælaskyni. „Kæra barn, hann er oft mjög ókurteis við mig, eu j)a eru, vofur og illir andar þarj.jeg' læt sem jeg sjái það ekki. — inni“, hjelt hann áfram. „Þeir við- j Síðastliðið ár jók hann tekjur urkenna mig sem herra sinn, en verksmiðjunnar um hundrað þús- eru baldnir við óviðkomandi. Ill-jund sterlingspund. Á meðan hann ur andi framleiddur af gasi, er gerir það, má hann vera svo o hræðilegur, ef hann hefir ilt íjþolandi sem hann vill.“ huga' ‘. Hún gretti sig, til þess að leynaj 7. kapítuli. reiði sinni. Judith lá á hvílubekk, sem kom „Og frægur efnafræðingur, ef 'ð hafði verið fyrir á m.jög smekk hann er óþjáll, getur líka verið legan hátt, í einu horninu í rósa óviðfeldinn". jgarðinum, á Honerton Chase. Hún Paul lokáði hleranum, hneigði kastaði bókinni, sem hún hafði sig og gekk í áttina til dyranna í verið að lesa í, á grasið, og var hinum enda salsins, það þýddi að hugsandi um stund. áheyrnin væri úti. I Hitinn, sem hafði komið ovana- hefir skólinn eignast, til þéss að styrkja þá nemendur, sem efnilegir þykja, en fátækir eru. „Styrktarsjóður Jónasar Eiríksson ar og Guðlaugar M. J.ónsdóttur“, var gefinn skólanum á sjötugsaf- ruæli Jónasar, árið 1921, af nem- öndum hans og vinum. Er sjóður- inn nú að upphæð kr. 2494.45. Sama ár var „Nemendasjóður Eiða ikóla“ stofnaður af nokkrum nem- öndum og kennurum alþýðuskól- ans. Lánar hann smáupphæðir, með 2% vöxtum og telur nú kr. 4219.22. Frá tíð búnaðarskólans er Styrktarsjóður P. Hansen að upp-: liæð kr. 1116.79. Síðan alþýðuskólinn á Eiðurn hófst, hafa aðrir 'skólar verið reist- ir í líkum anda. Þeir geta ])olað hinar ströngu kröfur tímans, vegua hinna miklu ytri gæða, er þeir hafa hlotið. Upprennandi kjmslóð krefst meira en bóknáms, þó að gott sje. Hún krefst kenslu í því að fegra og styrkja líkama sinn, svo að hún geti notið æskukraftanna sem lengst. Kröfur tímans um m.eiri samvinnu andlegra og líkamlegra hæfileika, eru nú svo háværar, að hin inikla trú á bókleg fræði, hefir orðið að víkja nokkuð fyrir kenslu í vinnu og íþróttum. Eiðaskóli hefir nú gott húsrúm að b.jóða, kennara góða, en það sem mest er um vert, ágætan for- stöðumann. Síðan síra Jakob Kristinsson tók við skólanum, hafa allir sem til þeklcja lofað hæfileika hans til skólastjórnar. En Eiðaskóli er eini alþýðuskól- inn, sem orðið hefir útundan, hvað ytri gæði snertir. Hann cr ekki raflýstur, eins‘og hjeraðsskólarnir og á enga sundlaug, eins- og þeir. Við hjeraðsskólana hafa sundlaug- verið bygðar, hvort sem þar hefir sprottið upp heitt vatn eða ekki. Væri raflýst á Eiðum og sundlaug bygð, þyrfti austfirsk æska ekki að leita í aðra lands- hluta, til þess að öðlast þá menn- ingu sem hún girnis.t. Væri Eiða- skóli eins vel útbúinn til íþróttn- kenslu eins og hann er það til andlegrar menningar, myndi unga fólkið austfirska fylkja sjer heim að Eiðum. Þá myndu hinir góðu kraftar skólans fremur geta starf- að með fullum árangri. Nú ev tækifæri fyrir Alþingi og ríkis- stjórn að uppfylla skilyrðin: Eiða- skóli vel útbúinn, í samra-mi við kröfur tímans- Friðrik Jónasson. lega snemma, dreif foreldra henn- ar út úr borginni, yfir helgina. En þau fundu þegar, að þessi dvöl Ilonerton Chase, ætlaði ekki að ánast vel. Racel fekkst ekki til að yfirgefa húsið, það komu engir gestir, og Judith leiddist. Þau átu ekki gleymt hinum dinima skugga, sem hvíldi yfir staðnum. „Pabbi“, sagði hún snögglega. Ilvernig gast, þú eiginlega dottið ofan á Lawrence PauleV ‘ Faðir hennar lagði dagblaðið frá sjer á stól, og þurkaði sjer um ennið. Hann var mikið gefinn fyr- sól, en þetta var næstum því of mikið. „Dottið ofan á hann“, end- urtók hann ergilega. „Maður dett- ur ekki ofan á slíkan mann. Jeg stærstu frumefna verslun heims- ins, og jeg óskaði eftir að fá þann besta efnafræðing, sem hægt væri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.