Morgunblaðið - 22.08.1933, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.08.1933, Blaðsíða 1
VJnblaS: liifold. 20. árg., 193. tbl. — Þriðjudaginn 22. ágúst 1933. Is&foldarprtntsmiBja hJ. ____________ GAMLA BÍÓ |KJr hafsbotni.l^ Efnisrík og afar-spennandi talmynd í 8 þáttum, tekin af Para- mount-fjelaginu. Aðalhlutverkin leika: Tallulah Bankhead. Gary Cooper og Charles Langhton. HestnriBa. Afar-skemtileg dönsk talmynd í 1 þætti. ABalhlutverkið leikur: Frederik Jensen. ■■■■■I Börn fá ekkí aðgang. ■■■■■■ Hinir ungversku suilEugar, '■ pianoleikarinn Rozsl Cegledi og fiðluleikarinn Kðroly Szénássy halda hljómleika í Gamla Bíó fimtudaginn 24. þessa mán. kl. iy4. Aftgöngumiðar fást frá á morgun hjá Katrínu Viðar og Eymundsen. Málarar Tilboð óskast í að mála utan Hafnarfjarðár Apótek með „Medusa“-oement-málningu, ennfremur að skafa, kítta, grunna og tvímála alla glug^a, stálkústa þakið, menjubletta það og tvímála. Apótekið leggur sjálft til alt efni. Tilboðin skilist í Apótekið fyrir 26. þessa mánaðar. Tllboð óskast í liitaleiðslu í íbúðarlnisið í Tungu. Enu fremur óskast tilboð í viðgerð á sama luisi, sem er að mestu ti'jesmíðavinna. Upplýsingar gefur Fiosi Sigurðsson. Sími 3820. Kl. 3—5. I)rát(arvcx(ir. Bæjarráð hefir ákveðið, að þeir, 9em greiði útsvör sín fyrir þetta ár að fullu fyrir lok þessa mánaðar, þurfi ekki að greiða dráttar- vexti af þeim. Dráttarvextir falla á 2. hluta útsvara um næstu mánaðamót. Bæfargjaldkerinn í Reykfavík. Maðurinn minn, Sigtryggur Áraason, andaðist á Landakots- spitala mánudaginn 21. þ. m. Áslaug Árnadóttir. Nýkomið: Glóaldin Sunkist 150—216—252 stk. Epli í kössum, ódýr. Jarðepli holL pok. á 50 kg. Jarðepli ítölsk á 30 kg. Heildversl. Garðars Gíslasonar. UTBOÐ: Tilboð óskast í byggingu verslunarhúss í Hafnarfirði. Upp- drættir etc. verða í tje látnir á skrifstofu minui í Skólastræti 5, kl. 6i/2—8 síðd. tvo næstu daga. Reykjavík, 22. ág. 1933. Einar Erlendssan. Flngskýlið, sem hoilenski flugleiðangurinn hefir notað, er til sölu, til flutnings af flugvellinum, ásamt trjebrú á flugvellinum. Afhending gæti farið fram 9. september n.k. Skrifleg tilboð, miðuð við staðgreiðslu, sendist hol- enska aðalkonsúlatinu, Hafnarstræti 1, fyrir 24. þ. m. On Thursday, 24th August, and on Monday 28th- Mr. Howard Little will be pleased to see those who think of talking Gnglish Lessons at Laugaveg 42. If EVENING HOURS are required it is suggested that early application shonld be made. ■■■ Mý|a Bíö Síðasti Mohikaninn. Síðari hltití: Hefndarstundln. Sýndur í kvöld kl. 7 foamasýning og kl. 9. Siðasta sIbb. Aðgöngamlðar seídlr frá kl. 5. ■■ Simi 1544 Kanpmenn og kanpfélðg! Oolden Oats hsframiöllð er komíð aftar. Mun ódýrara en áðar. H. Benediklsson & Co. Símí 1228. Gyldendáls konversasjons- leksikon heitir norsk alfræíhbók. sem, nú er að koma út. 6 bindi eru þeg- ar komin út, en alls verð- ur alfræðibókin 12 bindi, í frekar litlu og hentugu broti, um 550 blaðsíður hvert. Um 5000 myndir og kort verða í bókixmi. Þau bindi, sem þegar eru komin út, eru til sýnia. Hvert bindi kostar aðeins kr. 9.75 innb. í smekklegt og vand- að skinnband, eða alls kr. 117.00. Verð- ur þessi alfræðibók þvi eftir stærðinni einhver ódýrasta alfræðibók sem er fáanleg. Útgáfunni verður lokið á þessu ári. Tekið á móti áskrifend- um og náaiari upplýsing- ar gefnar hjá: . iH’itimiM Austurstræti 1. Sími 2726. Málning til liúsa utan og innan *] ódýrust hjá Slippffelaginii í Reykjavík. Símar 3009—2309.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.