Morgunblaðið - 23.08.1933, Side 3
MORGUNPLAÐIÐ
3
i
JpftorgmtUaftift
Útget.: H.f. Árvakur, Reykjarlk.
Rltstjörar: Jön KJartaneeon.
Valtýr Stefáneeon.
Ritstjörn og afgreiBsla:
Austurstreeti 8. — Sími 1600.
Aufflí'singastjóri: E. Hafberg.
Augrlí sineraskrif stof a:
Austurstræti 17. — Slmi 3700.
Heimasímar:
Jón Kjartansson nr. 3712.
Valtýr Stefánsson nr. 4220.
Árni Óla nr. 3045.
E. Hafberg nr. 3770.
Áskriftagjald:
Innanlanðs kr. 2.00 á mánuni.
Utanlands kr. 2.60 á mánuBL
t lausasölu 10 aura elntakiB.
20 aura meB Leebök.
Aukaþing
1. nóvember.
Það má vei-a öllum Sjálfstæðis-
mönnum ánægjuefni að forsætis-
Táðherrann hefir nú orðið við
íkröfu flokksins, og lofað að
ikveðja saman aukaþing liinn 1.
móvember næstkomandi- Loforðið
er að vísu því skilyrði bundið
„að samkomulag náist um, að
lagaákvæði verði sett um, að lieim-
ilt sje að kveðja til regluj,egs
'þings (fjárlagaþings) síðar en 15-
febrúar að ári að afstöðnum kosn-
ingum“. Ln eins og kunnugt er.
hafa Sj'álfstæðismenn frá önd-
vei’ðu lagt hÖfuðáhersluna á. að
fjárlagaþing verði eigi háð fjrr en
.að afstöðnum kosningum, og jafn
framt hafa Jieir tjáð sig andvíga
vetrarkosningmn. Af Jiessu er liitt
svo alveg augljos afleiðing, að ur
því að aukaþingið komur ekki
'Saman fyr en 1. nóvember, þá
lilýtur' Sjálfstæðisflokkurinn að
beita sjei’ fyrir ]>ví, að lögfesta
á. aukajiinginu heimild til að
fresta fjArlagaþingínu t.il næsta
sumars eða ímusts. Skil.vrði for-
sætisráðhei’ra er því aðeins hluti
,af kröfu Sjálfstæðismanna.
Sjálfstæðismenn hafa með þessu
fengið fullnægt höfuðkröfu sinni.
Með því að afgreiða stjórnarskrár
:málið á aukaþingi í stað þess að
láta það híða fjárlagaþings, hef-
ir Sjálfstæðisflokknum tekist að
flýta fyrir því, að þeir nýju kjós-
•endur og þeir flokkar sem stjórn-
mrskráin bíður upp á rjettarbæt-
nr, fái eðlileg áhrif á löggjöf
landsins, og jafnframt hafa Sjálf-
•stæðismenn með ]>ví að knýja fram
’þessa kröfu, girt fyrir að eyðslu-
mennirnir, með fjáraustri úr ríkis-
sjóði, fái freistað ]>ess, að kaupa
■ sjer að nýju l>að fylgi sem þeir
■eitt sinn, illu lieilli, áttu að fagna,
• og munu allir, er til þekkja, vita,
:að fjárlögin verða ríkissjoði mik-
:ið hagkvæmari er þau nú verða af-
greidd eftir kosningar, en ella
hefði orðið.
Þeir kjósendur, eldri sem yngri,
sein bíða ]>ess með óþrevju að
rjettarbætur st jórnarskrárinnar
komist í framkvæmd, verða svo að
•snúa reiði sinni á hendur Fram-
■sóknarmönnum, en einkum þó só-
síalistum, þvi ]>að er alveg víst,
,-að liefðu sósíalistar reynst trúir
sinum málstað. og- í tæka tíð tekið
undir kröfu Sjálfstæðismanna, uni
rað aukaþing yrði tafarlanst kvatt
saman og stofnað til liaustkosn-
'inga, þá hefði einnig sú krafa
hafst fram- Er nú eigi annað fyrir
•en minnast þeirra við næstu kosn-
ingar.
Þingflokkui' Sj'álfstæðismanna
Flugvjel Lindberghs.
Lindbergh við stýrið, kona hans aftar, við loftskeytatækin.
Lindbergh
og flugleiðin um ísland.
Það er alstaðar hægt^að fljúga.
En borga póstsamgöngur sig
þessa leið?
Þegar það vitnaðist, að ame-
ríska flugfjelagið ..Panamercan
Aimvays" hefði fengið Charles
Lindbergh flugliðsforingja, til
þess að kanna norðurleiðina um
Atlantshaf, var það augljóst mál
öllum, að betri inann gat fjelagið
ekki valið lil þessa starf's. Hann
er ráðunautur fjelagsins, sem
kunnugt er. Hann liei'ir allra
manna mesta þekkingn á flugsam-
göngum og öllu því er til þess
þarf. að koma á og halda uppi
reglitbmidnum flugferðum. Eftir
engum fiugmanni er meira tekið
en homim; tillögum hans og >-áð-
leggingum.
\' ikum saman var Lindbergh á-
samt konu sinni á flugferð um
Grænland. Kvntist hann laudinu
betur. en nokkur maður liefir gert
,í jafu stuttum tíma. Hann flaug,
sem kummgt er fram og aftúr með
fram Vestur-Grænlandi. vfir Græn
landsjökul tvisvar, með fram aust-
t .
virströndinni, alla leið frá Scor-
esbysmuli, eða Eskimóanesi, norð-
an við Scoresbysund og suður að
Hva-rfi.
Grænland hefir frá öndverðu
verið talinn mesti þröskuldurinn
á flugleiðinni.
Danir, liafa með öllu móti talið
tormerki á því, að flugleið yrði
lögð um landið. Náttúruskilyrði
landsiús gerðu það ókleift.
Því er ekki nema eðlilegt, að
mönnum leiki forvitni á að vita
um álit Lindberghs á flugleið
þessari.
Eins og menn vita, er Lind-
bergli mjög sagnafár uni flug sitt,
rannsóknir sínar, athuganir <>g
fvrirætlanir.
mun, er þing kemur sanian
ráða ráðum sínum um afstöðiina
til ríkisstjórnarinnai', og gefst nii
kjósendum færi á að ræða við ]>i»g
rnenn sína livers þeir óska í ]>eim
efnum.
Ólafur Thors.
Af því, sem hann Ijet í ljósi
meðan hann var hjer, um þetta
efni, var þetta ]>ið helsta:
í raun og veru er hægt að fljúga
hvar sem er, ef flugtækin eru
vönduð. flu gmenn duglegir og
kunpir staðháttum. ]>að er því
enginn efi á, að liægt er að f'ljúga
þessa ieið, og það á hvaða árstima
sem er.
Það mun að vísu vera eitc tekn-
iskt vandamál, sem óleyst er enn.
Hingað til hefir mönnum ekki
tekist að setja þrefaldan undir-
búnað á flugvjelar. Menn liafa á'
flugjvjelum tvenns konar útbúnað
iamtímis, t. d. hjól og flotholt,
svo flugmenn geta sest hvort held-
ur þeir vilja á vatn eða auða
jörð, eða skíði og flotholt, svo
liægt sje að setjast á fönn eða
vatn. En á þessari leið má búast
við að flugvjelar þuvfi á vissum
tímum árs að hafa atlan þrenns
kouar útbúnað samtímis, svo flug-
rnenn geti sest hvort heldur þeir
vilja á vatn, fönn eða auða jörð.
ITni undirbúninginn að reglu-
bundnum flugsamgöngum
leið. sagði Lindbergh m. a.
Hvernig- er hægt að láta flug'-
samgöngur þessa leið bera sig.
í samkepni við skipasamgöngur ! steinu
yfir Atlantshaf? Sem stendur er
póstur fluttur sjóleiðina yfir
um á 4 —5 sólarhringum. Hve j kl.
fljótfarin verður flugleiðin? —
Vinnst svo mikill tími, að tíma-
sparnaðurinn á flugleiðinni geti
borið flugferðakostnaðinn?
Þetta er spurning, sem Lind-
liergli var ekki viðbúinn að svara,
og sem ekki verður svarað, nema
að undangenginni nákvæmari rann
sólcn, en enn þá hefir gerð verið.
Flugfjelagið „Panamerican Air-
waysí ‘ heldur rannsóknum sinum
að sjálfsögðu áfram næsta ár. Á
einmn fimm stöðum í Grænlandi
voru settar bensínbirgðir í land
úr ,-lelling‘, fyrir flugmenn. sem
l æntanlegii' eru ]>angað að sumri.
Og hjer ;á landi var skilið eftir
talsvert af bensíni.
skipið var að fara út hjelt Lind-
be'rgh kyrru fyrir í flugvjel silini,
en þegar ..Jelling' var komið út
úr höfninni, sigkli flugvjel Lind-
berghs vit fyrir garða, og rjett á
eftir hóf flngvjelin sig til flugs og
skifti það engum togum. Þá var
klukkan 11.15 er Lindbergh hófst
r loft. Síðan fór hann einn hring
yfir bæinn, flaug hratt, og stefndi
síðan út yfir evjar og sund og
inn til Hvalfjarðar. Þar hvarf
flugvjelin sjónum, og vissi nú
enginn um hríð, hverja leið Lind-
bergh hefði valið.
Frá fluginu.
• Fyrsta fregn af Lindbergh, eft-
li' að hann liafði kvatt Reykjavík
kom i'rá Stóra-Ási i Hálsasveit í
Borgarfirði. Þar hafði hann sjest
fijúga fram hjá um hádegishil.
Næsta fregn af honum var sú,
i:ð þegai' klukkuna vantaði 10
mínútur í eitt, hefði hann flögið
yf'ir Eyjafjörð utarlega, og haft
á Höfðahverfi.
Leið nú og beið og vissi eng-
ihn hvert hann liefði farið. En
kom fregn um það, að
j hann hefði flogið frani hjá Kálfa-
feilsstað í Borgarhafnarhreppi í
Austnr-Skaftafellssýslu. og steí'nt
til austurs.
Flug Lindbergh’s.
Þau hjónin flugu hjeð-
an í gær og gistu í Eski j
firði í nótt.
Kl. !) í gærmorgun kom Lind-
hergh til Veðurstofunnar að
spyrja um veðurfregnir. Leit liann
ekki á aðrar veðurfregnir en þær,
sem komu frá íslenskum stöðvum.
Af kómu hans þangað þóttust
menn skynja að hann ætlaði að
fljúga lijeðan í gær, en jafnvíst
þessa |,;tt> ag ]>iaii hjónni myndu
! enn ætla að gista ísland í nótt,
Á næstu tveim árum, er hægt en hvav ]>að mundi verða vissi
að koma í verk öllum þeim und- en ginn nema þeu tvö, og vörðust
irbúningi sem gcra þ«irf, áður ]>au allra frjetta um ]>að.
en flugferðir byrja þessa leið,
gera flughafnir. loftskeytastöðvar
og þess háttar.
Hjer á íslandi þurfa flughafnir
að vera a. m. k. tvæi', önnur norð-
anlands og hin sunnanlands, og
þá líklega lijer í Reykjavík.
Loftskeytastöðvar þarf að reisa
nokkrar i landinu, til þess að flug-
nienn geti þaðan t'engið nauðsyn-
legar veðurfregnir.
Lendingarstaðir þurfa að vera
nokkrir nálægt sama stað, svo
flugmenn geti valið um hvar þeir
setjast, eftir því, hvernig veðri
hagar í hvert sinn.
En þetta er aðeins hin tekniska
hlið málsins.
Fjái'hagshliðin er þessi:
Lagt á stað.
Fm kl. 10 frjettist um bæ-
inn. að þau Lindberghshjónin
ætluðu að fljúga hjeðan í gær.
Safnaðist ]>á margt fólk að „Hotel
Borg“, ]>ar sem þau voru, og heið
þar fvrir utan til þess að sjá þau.
Klukkan IOV2 árd. fóru þau
hjónin frá „Hotel Borg“, og
óku þeg'ar niður að gufuskipinu
..Jelling'“, sem lá við hinn nýja
austurbakka hafnarinnar. Þar töl-
uðu ]>au litla stund við trúnaðar
menn sína um borð í skipinu,
fengu sjer svo’ hát og fóru út að
flugvjelinni sem lá við dufl úti
í hafnarkrikanum hjá Örfirisey.
R.jett á eftir leysti ,Jelling‘ festar
og sigldi út úr höfninni. Meðan
Lindberghs-hjónin
leif frá StjórnaiTáðinu áagiun
•eftir að þau komu hingað.
Hjeldu menn nú að hanu ætlaði
til Hornafjarðar. en rjett á eftir
emnr skeyti þaðán og hermdti
pai. að Lindbergh hefði farið }>ar
fram hjá og stefnt til hafs.
Menn undruðust þetta flug, inað-
ann og hvernig Lindhei'gh bar yf-
ir og hvaða Ieiðir hanu hafði val-
ið sjer. Af þeim frjettum sem af
lionum bárust verður ekki annað
sjeð. en að hann hafi flogið
þverf yfir ísland norður, úr
Borgarfirði til Eyjafjarðar. þaðan
síðan þvert suður yfir landið,
milli Hofsjökuls og Yatnajökuls,
náð suðurströndinni skamt fyrir
au'tan Vík og flogið svo aust.ir
með landi.
! Lindbergh lendir
í Eskifú’ði.
Kl. að ganga sex kom fregn
um það. að Lindbergh liefði lent
í Eskifirði. kl. um 5 og' bundið
flugvjel sína við bryggju þar.