Morgunblaðið - 30.08.1933, Side 1

Morgunblaðið - 30.08.1933, Side 1
ívIíæSiJaS: la&folá. 20. árg., 200. tbl. Miðvikudaginn 30. ágúst 1933. íaafoldaxprentsmiðja hJ. GAMLA BÍÓ Bræðralag. Lærdomsrík og áhrifamikil þýsli talmynd i 9 þáttum, eftir Þjóðverjann G. W. Pobst, sami sem bjó til myndina „M'4 í fyrra. — Myndin er leikin af 1. flokks þýskum og frönskum leikurum. — Myndin byggist á sönnum viðburði, námuslysinu í Courriéres við landamæri Frakklands og Þýskalands 11- mars 1906, þar sem 1200 námumenn urðu inniluktir- —- Fjöldi erlendra blaða hafa mælt með myndinni sem bestu mynd síð- asta árs. Börn fá ekki aðgang. Guðrún dóttir mín, andaðist í gær. Kristinn Magnússon. Nýkounar Vetrarkðpnr. Verslnn ■atfklliar Biirnsiittnr. Laugaveg 36. Ifi Lðiii Nnln læra ensku ag fnllkomnið yðar eigin. Kenslutímar fyrir börn og fullorðna verða haldnir af enskum foringjum í Hjálpræðishernum, og hefjast hinn 18. sept. n.k. Tímar fyrir börn undir 14 ára verða á þriðjudíögum, miðvikudögum og fimtudögum frá kl. 4.45 til 5.45 e. m. Talæfingar fyrir námsfólk á mánudögum og miðviku- dögum kl. 8.30 e. m. — Sanngjarnt kenslugjaid. Umsóknir sendist til Major Beckett c/o Aðalstöðv- arnar í Reykjavík, fyrir 15. sept. n.k. Tískublðð fyrir veturlnn 1034 Trés Élégant. Elite. Stella. La Mode de Paris. L ’Élégance Féminine. L.e Chic Parfait. Astra. Splendid. Star. Confection Moderne. L’Enfant Star. L’Album d’Enfants. September-tlskublðð: Elegante Welt. Childrens Dress. Le Jardin dés Modes. Pariser Record. Pariser Chic. Weldons Ladies Journal. Weldons Children. Nordisk Mönster-Tidende. Mode de Demain. Trés Chic. Mabs. Romas Pictorial Fashions. Chic Parisien. Munið að af tískublöðum er ávalt raest og best úrval hjá okkur. BokMaðá* Lækjargötu 2. Sími 3736 Sími 1234. Sadolin & Holmblad R.S. Kaupmannahöfn. Stærsta, elsta og fullkomn- asta verksmiðja Norðurlanda í allskonar málningum og lökkum. Aldarfjórðungs reynsla á ís- landi. .Brnarfoss' fer hjeðan til Vestfjarða á morgun, fimtudag, kl. 12 á miðnætti. — Skipið fer til Hvammstanga og Sauðár- króks og snýr þar við aftur. Nýtt dilkakjfit oy grænmeti. lerðubrelð. Fríkirkjuveg 4. Sími 4565. natsvoiim. Vanur hjálparmatsveinn ósk- ast á mótorbát um nokkurn tíma. Upplýsingar gefur Þorgeir Pálsson, Lindargötu 19. Ný|a Bíú Hjákonan. Amerísk tal- og hljómkvikmynd í 9 þátturn frá Columbia Film- Aðalhlutverkin leika Adolphe Menjou. Barbara Stanwyek og Ralph Bellamy. Efnisrík og prýði- lega vel leikin mynd. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Aukamyndir: Furðuverk heimsins. Mickey Mouse og fuglarnir. Fræðimynd í 1 þætti. Teiknimynd í 1 þætti. súni 1944 Johnsons Olo-Coat er nú komið aftur. Notið eingöngu þetta gólf- Iakk á gólfin. Verður spegilfagurt á meðan það þornar á 20 mínútum. Engin bóning nje gljáning. „MálariaaK. Bankastræti 7. Sími 1496. DngllngssMilka óskast til að innheimta reikninga frá 1. september (að eins siðprúð og reglusöm stúlka kömur til greina). Upplýsingar á Bifreiðaverkstæði Svolas ofi Oeira. Hverfisgötu 78. SUaUð ðskast Ul leign í miðbænum frá 1. okt. eða 1. nó' Tilboð leggist iun á A. S. í. ei| síðar en 1. sept., merkt ..Express* LamokotsskfiiiBi verðnr settnr á mánndagtan kl. 10. Ailir mima A.S.I.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.