Morgunblaðið - 03.09.1933, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.09.1933, Blaðsíða 6
 MORGUNBLAÐIÐ Tll Borgarfiarðar og Borgarness alla mánudaga og fimtudaga. Nýfa Bifreiðastöfiia. Sími 1216 (tvœr línur). Lofthernaður. 1 þýskum tímaritum eru nú prentuð landabrjef, sem jafnframt sýna hvé margar þúsundir flug- vjela nágrannaþjóðir Þjóðverja eiga, og með strykum er sýnt hve langt. þær komast í einum áfanga, og benda þau öll inn að lijarta Þýskalands. í Múncben fór nýlega fram æf- ing um að verjast loftárásum. Og skömmu seinna fór samskonar æf- ing fram í Tokio. Á borgina var „ráðist af óvini“, sem var við suð- austurströnd Jápans. Flugherferð- ir vorit farnar bæði að degi og nóttu. Á daginn voru send reyk- ský yfir borgina til að hyija hana. Á nóttunni voru öll ljós sliikt. Ibú- nnum voru fengnar gasgrímur. Sjerstakar varðliðssveitir, hjúkr- nnarliðssveitir og slöklcviliðssveitir voru æfða.r hver í sinu starfi. Að nökkru leyti er þetta gert til þess að vekja athygii. I Þýska- landi er það gert til þess að vekja athygli á ]iví iivað þjóðin er varn- ariaus gegn hiiium al-hervæddu þjóðum, sem umkringja hana og hafa yfir að ráða hinum hættu- iegustu vopnum. Það er enn frem- ur gert til þess að styðja kröfur þýsku stjórnarinnar um jafnrjetti í herbúnaði. 1 Japan, þar sem hernaður og ásælnisandinn rikir, er þetta gert ti! þess að sanna þjóðinni að hún verði að leggja á sig enn þyngri byrðar til hemaðarþarfa. En ]>að er annað eftirtektar- vert, sem kemur tii greina um þessar æfingar, og það er, að þáér' þjóðir, sem hægt er að ráð- ast á í loftinu, búast við misk- unarlausum árásum á friðsama borgara. Það er ekki aðeins í Miinehen, sem er alveg varnarlaus, 25’ fietur tm fyrirgefiö ? ur á því hættulega, er ekki til“. „Hvað vitið þjer um konurf“ „Eðlisávísun‘, var hið ákveðna svar. „Sama eðlisávísun, sem stund um leiðir mig rjetta braut, um ófæran hugsanaferil“. „Villir eðlisávísuin yður þá aldrei sýn?“ Stutt þögn gaf henni tækifæri til að athuga vangasvip hans. — Hann virtist vera niðursokkinn við að átta sig á hinum þokukendu verum, sem voru á sveimi milli trjánna, og þrýsti vörunum svo fast saman, að munnurinn líktist mjóu stryki. Hakan var sterkleg, en vel löguð. Hin djúpu augu hans, undir dÖkkum augabrúnun- um voru, þrátt fyrir það, að hann virtist ut.an við sig, bitur sem stál. Vel lagað höfuð hans, hátt ennið og svarta hrokkna hárið minti hana á eitthvert gamalt málverk. Ef til þill hafði hún sjeð það á málverkasöfnunum í Madrid, eða Amsterdam, og nú rif.jaðist það upp fyrir henni. , „Teg hevri til þeim flokki manna“, sagði hann að lokum, „sem ekki hafa efni á, að láta sjer að menn hafa áhyggjur út af þessu, iioldur einnig í Tokio, sem þó er stranglega varin af herskip- um og stórum loftflota, og er auk þess aðskilin óvinaþjóð af úthafi, sem er þúsundir mílna á breidd. Þetta sýnir að öflugustu her- varnir eru ófullnægjandi gegn fiugvjeiaárásum. 1 sjóorustu, þar sem jafn mörg* herskip eru á hvora lilið, vinnur sigur sá flotinn, sem traustari skip á. En i loft- hernaði er öðru ‘máli að gegna. Það hefir enga þýðingu þótt ein- hver þjóð eigi miklu fleiri hern- aðarflugvjelar en önnur, borgir hennar geta orðið fyrir árásum úr lofti fyrir því. Lofthernaður verð- ,ur kepni um það hvor geti gert, öðrum meira tjón, og þar munu báðir vinna stórsigra jöfnum höndum. Sigrandi þjóð og sigruð þjóð munu leggja eins mikið í a.uðn hvor fyrir annari. eins og þær geta, og kalla að það sje gert til þess að koma á friði. Eitthvað á þessa leið farast „Manehester Guardian“ orð ný- lega í ritstjórnargrein. Er það ekki glæsileg mynd af „heims- friðnum“, sem hjer er brugðið ipp í fáum dráttum? Ný hegningarlöff í Þýskalandi„ Hin nýja stjórn í Þýskalandi hefir komið á miklu strangari hegningarlögum en áður var. — Eftir þeim er morðingjum refsað með dauðadómi. Síðan þessi refsi- ákvæði komu fram hefir morð- ingjum fækkað að miklum mun. Árið 1932 voru 9 menn myrtir til fjár í Berlín, en frá því í janúarmánuði nú í ár, en þá gengu lögin í gildi, hafa aðeins verið framin tvo ránmorð, og síðan ránmorðingjarnir tveir, Reins og Kebeiitv., voru líflátnir, í maí- mánuði, iiefir ekkert r-ánmorð ver- ið framið. — Einnig hefir öðrum glæpamönnum fækkað, og minna heyrist nú getið um vasaþjófa og 'iventöskuræningja, en áður. skjátlast- Ef mjer yrði það á, að gera eitthvað skakt, þá mundi undirstaða framfarabrautar minn- ar lirynja saman. Ef jeg til dæm- is“, hjelt hann áfram, með háð- keim í röddinni, „fremdi það glappaskot, að gefa ranga fyrir- sögn um blöndun á „Maltmjólk" Fernhams, í framleiðslunni næstu viku, þá mundu tuttuguþúsund manns fá innvortisveiki, og salan minka stórkostlega. í fyrsta skifti á æfinni tala jeg nú við konu, sem hægt er að taka tillit til“. „Það fellur mjer betur“, sagði hún liugsandi. „Jeg sje að þjer hafið mætur á einlægni“, hjeit hann áfram. „Þjer gerið stórt glappaskot með því að giftast Amberley lávarði“. „Gangið þjer nú ekki heldur langt“, spurði hún í viðvörunar- róm. „Iíreint ekki“, svaraði hann þur lega. „ITinn ungi maður, sem við tölum um, er að ætt og uppeldi mjög aðdáunarverður. Slíkir menn eru fyrirtak, og mjög sæmilega gáfaðir. Hin meðfædda góða melt- ing þeirra leyfir þeim að full- nægja tákmarkalaust matarlyst sinni, þeir halda áfram að vera í jafnværi, og skapgóðir til æfiioka. Til bænda. Síðan í ársbyrjun 1929 hefi jeg við og við skrifað forsætisráðherr- um Framsóknarflokksins, og leitast við að vara, þá við þjóðarhættunni, sem stafar af sósíalistum og komm- únistum, ásamt ýmsu fleiru. Þessir háttvirtu herrar hafa talið sig (að' mjer hefir skilist.) sem einskonar t'orráðamenn bændastéttarinnar, en af því að jeg er hóndason og alinn upp í sveit til 21 árs aldurs, og síðan fengið'í full 50 ár ali víðtæka þekkingu á liögum bænda, viðskift- nm þeirra og erfiðleikum yfirleitt í iífsbaráttunni, }>á hefir mjer ekki gleymst, .sveitalífið eða bændurnir og skoða jeg mig sem hold af þeirra holdi og blóð af ]>eirra blóði. Þess vegna liefir mjer sárnað hvernig bændur hafa verið dregnir á tálar, ekki máske af nefndum herrum, lieldur aðallega af málgagninu Tím- inn, sem vitasknld hefir stjórnast mest af Jónasi frá Hriflu, er fáir munii nú efa að sje annað en hrein- ræktaður kommúnisti. Þó jeg með sjálfum mjer hafi iáð bændum að þeir hafi því miður sumir hyerjir fetað í fótspor Jónasar, þá er mjer ijóst, að sökin sem blekt héfir þá, er aðaiiega í því fólgin, að forsætis- ráðherrar Framsólmar hafa ekki haft þann nauðsynlega kraft í sjer að víkja lionum og liði hans úr flokknum, sem jafnan hefir verið fáment, ef á liefir reynt. Krafa mín hefir verið og er enn sú, að allir bændur og aðrir, sem að þeim hallast, landsvinir og þjóð- hollir, gangi undir merki Sjálf- stæðisflokksins, því þar eiga þeir heima og hvergi annars staðar. Eng in pólitísk ágreiningsmál eru á milli þeirra bænda og betri manna, sem' enn fylgja Framsókn, og Sjálfstæð- isflokicnum, sem, samanstendur af öllum st.jettum iandsins. Við eigum allir og öli, konur sem karlar, ungir sem eidri að skipa okkur undir merki sjálfstæðis og viðreisnar, svo þegnarnir í okkar kæra, fagra, frjálsa og kraftmikla föðmdandi, megi njóta friðar og farsældar frá vöggu til grafar í skjóli rjettlátrar stjórnar og ]>ings. Akranesi í ágúst 1933. Sv. G. wwaaRFja—iua—Baawtiwat’Tiiiinii'Wii, imilw—NwaðTP* Það er tiltölulega sami fjöldi af vel upp öldum engilsaxneskum kon um, sem mundu vera ágætis eig- inkonur fyrir þessa menn, og fæða þeim samskonar börn og þau eru fjálf, til næsta kynþáttar. En af tilviljun eruð þjer ekki ein af þessum konum. Samband milli yð- ar og hans, væri iilægilegt“- Eina vörn hennar var reiði. „Með tilliti til þess, hvað við þekkjumst lítið‘.‘, sagði hún mjög kuidalega, „eruð þjer nánast ósvíf- inn“. Hún hafði aðeins einu sinni heyrt hann hlægja áður, það var líkast einhverju erfiði, sem ekkert ætti skylt við gleði. „Svona samtal er ekki ómaksins vert milli okkar,“ sagði hann, „jeg veit að þjer meinið það ekki, þjer heyrið ekki til þess háttar fólki. Fyrir vísindamanninn eruð þjer ímynd hins ættgenga. Þjer eruð ekki dóttir Josephs, annars baróns af Honerton, ekki systir unga mannsins sem hvarf. Fæðing yðar er einskonar leyndardómur, sem aðeins skeður með fieiri kyn- þátta millibili. Jeg get sjeð í anda þá raunverulegu móður yðar, fanga meðal Fiiisteanna, með brostið hjarta af sorg og kvölum. 5kanöinauiski þjóðflQkkurinn. í enska blaðið „The Listener“ ritar E. E. Kelett í ritdómi um bók eftir Oharles Marshail „Our Northern Ancesters“, á þessa ieið: „Einn sá. merkilegasti þjóðflokk- ur, sem uppi hefir verið, er hinn skandinaviski þjóðflokkur, sá þjóðflokkur, sem á rúmri öld stofnaði nýlendur á Islandi og Grænlandi, fann Ameríku, stofnaði konungsríki í Rússlandi, Irlandi og Sikiley, og hertogadæmi í Nor- mandi, hjálpaði til að reka Tyrki úr Konstantinópel, og fór kross- ferðir um Miðjarðarhafslöndiný svo að sjóræningjar urðu að iiafa sig á brot.t l>aðan. Á sumrin fóru kapparnir í vík- ing. Og þeir ljetu sjer ekki nægja að marka spor í söguna, þeir færðu oana og í letur. Hin löngu vet.rar- kvöld styttu menn sjer stundir við áð rifja upp og segja frá því, er á dagana iiafði drifið á sumrin. Þessar frásagnir urðu síðar að dýr- mætum fjársjóði, fomsögunum. Þessir kappar eru þá forfeður vorir. Hvers vegna eru svo margir sem láta sig það engu máli skifta? Arið ættum að vera stoltir af Leifi lieppna, eins og af Drake, af Eddu, engu síður en Shakespeare, af Njáls-sögu, engu síður en „Hinni horfnu Paradís“. Á seinni árum hefir þó áhuginn fyrir fornsögunum farið vaxandi, og flestar hafa þær verið þýddar á msku, og margar Íesnar í skólum“. Að lokum fer Kelett mjög lof- amlegum orðum um bókina, og væntir hann þess, að sem flestir esi hana. Segir hann, að mönnum gefist þarna ágætt tækifæri til bess að kynnast fornsögunujn, frá dögum Ragnars Loðbrókar til enda Víkingaaldarinanr. IJtanríkisverslun Þjóðverja, I júlímánuði nam innflutningur til Þýskalands 360 miljónum marka, en útflutningur 385 miljón- um inarka, eða 25 miijónum meira heldur en innflutningurinn. Park Lane og Honerton Chase mundi ættfólki yðar finnast eins undarlegir staðir, eins og yður þætti þeirra umhverfi. Kynflokk- ur yðar var, eins 'og þjer vitið, ungfrú Judith, einu sinni sá vold- ugasti á jörðinni. Ótugt nokkur varð þess valdandi, að honum -var útskúfað, á st.öku stað finst nú gullið aðeins. — — Hægur vindblær þaut - í elm- trjánum fyrir utan, — sumarand- vari, sem sendi angan gróðursins. inn til þeirra. Það var laust við allan svala, og þó fór hrollur um Judith. Dyrnar í spilaherbergj- unum voru opnaðar, og háværar raddir rufu kyrðina í billiardher- berginu, hæst af þeim öllnm var þó rödd Ernst. „Jeg kannast, við að jeg fór með; yður hingað inn til þess að glett,- ast við yður, og til þess að reyna að fá að vita eitthvað um töfra- herbergi yðar. Þjer eruð mjer yf- irsterkari, jeg hætti við tilraun- ina“. „Mjer fanst eins og það iægi einhver freisting í loftinu", sagði hann iágum róm. „Jeg er líka hræddur um að jeg geri fullkomn- un þessarar líkingar hlægilega“. „Við skulum fara hjeðan“, sagði Tvisttau. Mortíunkjólatau. Ljereft hvítt og mislitt. Flónel rósótt, röndótt, hvítt. Sængurveraefni hvít og misl. Silkiljereft margir litir. Dún- og- fiðurhelt ljereft o. m. fl. Uersl. Msnchesier. Laugaveg 40. Sími 3894 Verðskrá september 1933 Kaffistell 6 manna 11.5!) Kaffistell 12 manna 18.0!) Matarstell 6 manna 20.0; j Matarstell 12 manna 32.51) Ávaxtasett 6 manna 4.01) Ávaxtasett 12 manna 7.00 Matskeiðar 2ja turna 2.00 Matgafflar 2,ja tnrna 2.0(1 Teskeiðar 2ja turna 0.65 Borðhnífar riðfríir 0.80 Skeiðar og gafflar alp. 0.5O Boliapör postulín 0.50 Desertdiskar 0.30 Barnafötur 0.25 Barnaskóflur 0.20 Sparibyssur 0.35 Vasaúr góð 15.00 Vekjarakiukknr ágætar 5.00 Sjálfblekungar 14 karat 7.50 Sjálfblekungar m. glerpenna 1.5U Ótal margt afar ódýrt. I. Eimn ft Wn Bankastræti 11. Því meira sem notað er af Liliu eggjadufti í baksturinn, því meira er hægt að spara eggjakaupin. Til flkureyrar alla mánudaga, þriðjudaga, fimtu- daga og föstudaga. Afgreiðsluna í Reykjavík hefir Aðalstöðin. Sími 1383. BifrelðastBð Hkureyrar. Sími 9. |H? rúllupylsa og kæfa KLEIN. Baldursgötu 14. Sími 3073.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.