Morgunblaðið - 15.09.1933, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.09.1933, Blaðsíða 4
MOKGUNBLAÐIÐ r l | Smá-auglýsingar| Kaupum dropaglös hálfpela- flöskur, pelaflöskur, liálfflöskur og heilflöskur. Efnagerð Friðriks Magnússonar. Grundarstíg 10. Athugið! Hattar og aðrar karl- mannafatnaðarvörur, nýkomnar. — Hafnarstræti 18, Karlmannahatta- búðin. Handunnar hattaviðgerðir, þær einustu bestu, sama stað. Stúlka, þrifin og barngóð, ósk- ast í vist 1- október! Þarf ekki að hugsa um matreiðslu. Upplýs- ingar hjá A. S. 1, ekki í síma. Jíafnfirðingar takið eftir. Ný- útskrifaður kennari, sem hefir kynt sjer nýjustu kensluaðferð, tekur börn til kenelu, innan skóla- skyldualdurs. Uppl. í Brekkugötu 12, Sími 9070. Heimabakarí Ástu Zebitz, Öldu- gðtu 40, þriðju hæð. Sími 2475. fbíúð, fjögur herbergi með öllum þægindum, til leigu 1. október með sanngjörnu verði. Upplýsingar í síma 4776- 20 krónur kosta 12 manna kaffi- stell í Berlín’ Austurstræti 7. Sími 2320. — ________ Ullarkjólatau, blússuefni, krag- ar og kragaefni, belti, tölur og hnappar og margt fleira. Versl. „Dyngja“. Gardínutau í stóru úrvali. Eld- húsgardínutau og blúndur á eld- husgardínur. Yersl. „Dyngja“. Sokkar- silki og ísgarns 1.75, silkisokkar í stóru úrvali frá 1.75. Kvenbolir 1.75. Corselet frá 2.95. Sokkabönd, sokkabandabelti, líf- stykki. Versl. ,.Dyngja“. ; Silkinærf öt, óvenjulega falleg, silkináttkjólar frá 8.75, silkibolir frá 3.50. Versl. „Dyngja“, Banka- stræti 3. Morgunkjólatau og tvistar frá 0.95 meter. Svuntur og morgun- kjólar í úrvali. Versl. ,,Dyngja“. Hörblúndur allskonar í stóru úr- vaji. Afar mikið af mjóum blúnd- um á koddaver. Versl, ,,DjTigja“. Flóra, Vesturgötu 17, sími 2039. Höfum fyrirliggjandi nýtt græn- meti daglega og einnig úrval af afskornum blómum. Síminn í Fiskbúðinni á Uaufás- veg 37 er 4956. Skólafólk og aðrir, sem í bæinn koma utan af landi, ættu að fá sjér mat í Café Svanur. Hann er b^ði góður þar og ódýr. 1 Nýkomið: • • Smábarnaföt t alls konar i m Kvensilkinærfatnaður mikið og fallegt úrval. VOrubusíö. Ensk-fslensk orðsbök kom út s.I. sumar, í 3. útgáfu. Geir T. Zoega, rektor, hafði lokið við að endurskoða hana og búa undir prentun slcömmu áður en hann dó 1928. Þessi 3. útgáfa er mikið aukin, bæði að orðaforða, nýjum þýðing- um og' einkum skýringardæm- um. setningum og talsháttum, enda er hún mun stærri en 2. útgáfa, eða rúml. 44 arkir en 2. útgáfa var 35 arkir. — Verð bókarinnar í vönduðu shirtingsbandi er kr. 18.00 og er það mjög ódýrt sje tillit tekið til eldri útgáfu bókar þessarar. Nokkur eintök hafa verið bundin í skinn og kosta þau kr, 23.00 eintakið. Bókin fæst hjá bóksölmn og í Bókaversltm Síg. Krístjánssonar. Bankastræti 3. — Reykjavík. Nýjar islenskar kartfiOnr á aðeins 20 aura kílóið. Kartöflur útlendar á 20 aura kílóið. íslensk- ar gulrófur á 30 aura kílóið. Af- bragðs pressaður saltfiskur á 40 aura kílóið. Allar matvörur mjög ódýrar í Uersl. Biörninn. Bergstaðastræti 35. Sími 4091. Hár Hefi altaf fyrirliggjandi hár við íslensan búning. Verð við allra hæfi. Versl. fiofinfoss. Laugaveg 5. Sími 3436. Til bökunar: Y? kg. hveiti 20 aura í 5 kg. pok- um á 2.00, í 50 kg. pokum á 15-50, sykur, smjörlíki og allar krydd- vörur, með lægsta verði. löhannes lúhannsson, Grundarstíg 2. Sími 4131. Til Hkureyrar al!a mánudaga, þriðjudaga, fimtu- daga og föstudaga. Afgreiðsluna I Reykjavik hefir Aðalstöðin. Sím! 1383. Blfrniðnstðð Hkureyrnr. Sími 9. Barnableyjnr sem enskar fæðingarstofnanir nota, og sem eru mjúkar, fyrir- ferðarlitlar, en þó efnismiklar og þægilegar fyrir hörnin, fást nú hjer. Þær mæður, sem þegar hafa notað þessar barnarýjur, vilja ekki aðrar. Laugavegs Rpðtek. Horn úr fiskimjöli. Þórður Þor- bjarnarson fiskiðnafræðingur rit- ar grein í seinasta blað Ægis. Seg- ir hann þar frá því að Þjóðverjar búi árlega til mikið af horni úr eggjahvítuefni, sem unnið er úr mjólk og nefnist „casein“. Er það vel fallið til þess að gera úr því hnappa, hnífsköft, kamba o. fl. Ungum dr. í Halifax, W. W. Johnston að naftti, datt nú í hug hvort ekki mætt.i eins húa til liorn úr eggjahvítuefnum fiskanna. Fyrstu tilraunir hans fóru út um þúfur, en nú hefir honum tekist að búa til úr fiskimjöli, gagnsætt’ hart og sveigjanlegt horn, og hið ákjósanlegasta í alla staði. Hlutavelta K. R. Á sunnudaginn verður fyrsta hlutaveltan haldin á þessu hansti og verður það hið ötula íþróttafjelag K. R. sem heldur hana. Væntir stjórn fje- Iagsins þess, að nú sem fvr styðji kaupsýslumenn bæjarins íþrótta- starfsemina með því, að taka vel sendimönnnm fjelagsins með gjaf- ir á hlutaveltuna. Einnig væntir stjórnin þess að allir K. R.-fjelag- ar komi með drætti á hlutaveltuna og Aærðnr þeim veitt móttaka á morgun í K. R.-húsinu. Allir þeir sem eru að safna á hlutaveltuna eru beðnir að koma dráttnnnm á morgnn í K. R,-húsið. Lindbergh flngmaður hefir í Stokkhólmi kynt sjer hina stór- kostlegu hugmynd Sven Lnnd- bergs nm fljótandi eyjar í Atlants- hafi og eftir því sem „Politiken“ segir hefir hann lofað að mæla með hugmyndinni ,við „Paname- rican Airways“. Þessar fljótandi eyjar Lundbergs ern fráhrngðnar öðrum hngmyndnm um slíkar eyj- ar, því að það á ekki að leggja þeim við festar, heldur er npp- finningin bygð á því að nota krafta úthafsins. Eyjar þessar má því flytja eftir því sem best hentar, hvort sem flugleið er breytt, eða þær eru í hættu af ís og stormum. (Sendiherrafrjett). Áleiðis til Evrópu! Útvarpið skýrði frá því í gær. að Hatldór Kiljan Laxness væri á förum á- Ieiðis til Evrópn! Rit um jarðelda á fslandi’ eftir Markús Loftsson á Hjörleifshöfða, er nú nýkomið í bókaverslanir. Um bók þessa skrifar mag. Árni Frið- riksson í síðasta hefti Náttúrn- fræðingsins: „Enda þótt bók þessi sje ekki orðin meðal allra yngstu rita, verður ekki fram hjá henni gengið, svo mikinn fróðleik, sem hún hefir að geyma um einhver hin veigamestu fyrirbrigði íslenskr ar náttúru, og jafn vel og hún er rituð. Hjer er gerð grein fyrir 16 Kötlugosnm, á árunum 894—1928. Skaftáreldum, sem nærri höfðu lagt ísland í eyði (1783), er lýst nákvæmlega eftir handriti merkis- mannsins Jóns Steingrímssonar, prófasts. Þá efr sagt frá 20 Heklu- gosum frá tímabilinu 1104—1913, eldgosi í Eyjafjallajökli 1822, eld- gosi í Dyngjufjöllum 1875, og auk þess er minst ýmissa eldgosa og eldsumbrota. — Bók þessi á að standa við hlið: „Landskjálftar á fslandi“, eftir Þorvald Thorodd- sen> í hverri íslenskri bókahillu, h'versu fátækleg sem hún er. Allir góðir fslendingar eiga að lesa fs- Tendingasögurnar, en þeir, sem best vilja kynnast kjörum þeim, sem íslendingar hafa átt við að biia, og hinu tilkomumikla landi sínn, lesa þó þessar bæknr fyrst og. fremst“. Fisktökuskip frá Fisksölusam- Iaginu kom til Stokksevrar á þriðjudaginn og tók þar 2500 pakka af fiski. Gekk útskipun greiðlega. Fomrítafjelagíð. Egils saga Skalla-Grímssonar kostar heft kr. 9.00 — í pappabandi kr. 10.00 og í skinnbandi kr, 15.00, kjölur, horn og spjaldpappír fæst sjerstaklega og kostar 3.50» Bfikanrslut Sigf. Eymnnfissonar og Bókabúð Austurbæjar BSE Laugaveg 34. Rinso leysir úr þvottaerf iðinu Erfitt nudd á þvottabrettmu, nm bæði skemmir hendur og þvott, er óþarft nú. Rinso þvær þvottinn meðan þjer sofíð. Það sem þjer þurfið að gera, er að leggja þvottinn íbleyti í Rinso-upplaustn næturlangt, og skola hann og hengja t3 þerris næsta morgun. Þvotturinn er búinn án erfiðis og tímaeyðslu. Rinso gerir hvítan dúk skjallhvitan og mislitur þvottur verður sem nýr. Fatnaðurinn endist einnig lengur. Reinið Rinso einu sinni og þjer munuð altaf nota það. Rinso VERNDAR HENDUR, HELDUR ÞVOTTINUM ÓSKEMDUM M-R 78-33 IC \. S. HUDSON LIMITED, LIVERPOOL, ENGLANIÞ Iðn Harel Hristbjðrnsson- F. 19. des 1911. D. 17. júní 1933. Föðurkveðja. Enn þú Iifir, elsku sonur augu mín þó sjái ei þig. Sálin unga sífelt vakir sólu fegri kringum mig. Þó að skilji skapadægur skal ei syrgja látinn son, innan skams því- aftur rætist æðri lífsins sigurvon. Fermingaæföt Karlmannaföt blá og mislit Karlmannafrakkar Peysufatafrakkar. Best og ódýrast í Versl. Manchester, Laugaveg 40. Sími 3894 Farðu í drottins friði hjeðan fegra starfsvið veitist þjer. Allir kveðja ástvin góðan okkur frá sem borinn er. Bróðir, systur, bróður kveðja, burtu sem þeim horfinn er. Einnig hún, sem ástkær móðir elsku og blíðu veitti þjer. Sjóndepra og sjónskekkja. ókeypis rannsókn af okkar út- lærða „Refraktionist“. ViðtaUr tími: Kl. 10—12 og 8—7. F. A. Thiele. Austurstiæti 20. Ofar heimi æskan Ijómar ennþá fegri en hjer á jörð. Drottins þar, sem dýrð og gleði dag hvern veitist englahjörð. Þar í sælu sál þín dvelur sonur kær, er hverfnr mjer. Enn þú lifir. Enn þú vakir yfir þeim, sem fylgdu þjer. Ágúst Jónsson. Tónlistaskólinn verður settur í Hljómskálanum sunnudaginn 17. þ. m. ld. 3. Inntökupróf fyrir píanónemendur fara fram í dag kl. 3 og fyrir fiðlunemendur kl. 3. Ný epll, elnníg malarepli. Mjög ódýr..

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.