Morgunblaðið - 18.10.1933, Blaðsíða 4
4
■ OtfBCNBL 4»T?»
Smá-auglýsingar
Á boðstólnm.
Athugið! Harðir og linir liattar |
og fleira nýkomið. Karlmanna-! |
hattabúðin, Hafnarstræti 18. —
Einnig gamlir hat'tar geroir sem
nýjir, sama stað.
Munið, að símamimerið í Herðu-
breið er 4565; þar fæst alt í
matinn.
Orgelkennla- Kristinn Ingvars-
son, Freyjugötu 6.
iíeibhjólalugtir, Dinaiao Melas 6
•volta- Hermann Riemann 4 voila.
Battery, perur og vasaljós af öll-
um stærðum ódýrast í „Orninn“,
Laugaveg 8 og 20, og Vestur-
gótu 5.
Everyday english and eng-
lish grammar for foreign
students 3.00.
Orðabækur alis konar.
Linguáphone námsbæltur á
þýsku, frönsku, ensku, esp-
eranto o. fl. o. fl.
Einkaumboð á íslandi fyrir
Linguaphone Institute.
Geymsla. Reiðhjól tekin til
geymslu. Örninn, Laugaveg 8 og
20, og Vesturgötu 5. Símar 4161
og 4661.
„Freia“, Laugaveg 22 B- Sími
4059. ,,Freiu‘ heimabökuðu kök-
ur eru viðurkendar þær bestu og
spara húsmæðrum ómak.
Bernhöftsbakarí, Bergstaðastræti
14, hefir ávalt nýjar hollenskar
tvíbökur.
„Freia“ fiskmeti og kjötmeti
mæiir með sjer sjálft. Hafið þjer
revnt það? Sími 4059.
oiæ^misio.
Bankastræti 7.
Nýjar
barnakápnr
teknar upp í gær.
Allar stærðir, mikið úrval.
Verslnnin Snót.
Vesturgötu 17.
Sá, sem
getur lagt fram kr. 5000.00,
í góða og starfandi sjerversl-
on hjer í bænum (kunnátta
ekki nauðsynleg), getur orð-
ið meðeigandi.
Tilboð merkt „Verslun“ —
sendist A. S. í. fyrir 21. þ.
mánaðar.
Nýr
bílskúr
til leigu á Laufásveg 77. —
Sími 4476.
NINON.
Smekklegir
nýtísku eftirmiðdags-
kjólar.
NINON.
Austurstræti 12, uppi-
Opið 2—7.
BygggrfOn
Bækigrjón.
Bankabygg.
Mannagrjón.
Semulegrjón.
Ullarsokkar,
svartir og mislitir,
ísgarns og silkisokkar.
Gott úrval, ódýrt.
Verslnn G. Zoega.
Skrifstofa andbanninga er
Mjólkurfjelagshúsinu niðri, geng-
ið inn að vestanverðu (þar sem
áður var verslunin ,Málning og
V erkfæri'). Opin alla daga til
helgar kl. 10—12 og 1—7. Þar
er kjöirskrá til sýnis. Allar upp
lýsingar viðvíkjandi atkvæða-
greiðslunni eru þakksamlega þegn-
ar. Sími 3004.
M. Boissin. hinn fralckneski
sendikennari við Háskóla íslands,
flytur í háskólanum fjTÍrlestra
fyrir almenning um frakkneskaæ
hókmentir. Fyrsti fyrirlesturinn
verður fluttur í kvöld kh 6, en
sá næsti þriðjudag 24 þ. m., og
síðan á hverjum þriðjudegi á sama
tíma. Fyrirlestraimir verða fluttir
á frakknesku, og er öllum heim
ill aðgangur.
Frú Ásdís Þorgrímsdóttir, Ás-
vallagötu 28, ekkja Sigurðar heit.
Þórólfssonar fyrrum skólastjóra á
Hvítárbakka, á fimtugsafmæli
dag.
Atkvæðagreiðslan um bannlögin
hefst hjer í bænum kl. 10 á laug
ardagsmorgun. Kjördeildir og
kjörstjórnir verða hinar sömu og
við seinustu Alþingiskosningar og
fer atkvæðagreiðsla fram á sama
hatt og þá, nema hvað nú hafa
kosningarrjett allir þeir, sem eru
21 árs að aldri-
Útvarpið í dag: 10,00 Veður-
fregnir. 12,15 Hádegisútvarp.
15.00 Veðurfregnir. 19.00 Tónleik-
ar. 19,10 Veðurfregnir. 19.20 Til-
kynningar. Tónleikar. 19,35 Óá-
kveðið- 20,00 Klukkusláttur. Tón-
leikar. (Útvarpstríóið). 20,30 Er-
indi: Þættir úr náttúrufræði, III.
Frumskógar (Árni Friðriksson).
21.00 Frjettir. 21.30 Grammófón-
tónleikar. Stravinsky: Petroushka
Ballett. (Symphoniu ork- London,
Albert Coates). Sálmar.
Súðin fer hjeðan til Noregs í
þessari viku með saltkjöt.
Edda, flutningaskipið. fór frá
Ardrossan í Skotlandi í fvrrakvöld
á leið hingað.
Einar Sigfússon fiðluleikari hef-
ir á hendi stjórn hljómsveitarinn-
ar, sem leikur í ,Galdra-Lofti‘,
en Eggert Gilfer leikur undir á
orgel við lögin, sem sungin eru
í öðrum þætti, eru þau eftir Jón
! Leifs.
Aldamótagarðurinn. — Stjórn
garðsins hefir boðið bænum að
taka við honum og hefir bæjar-
ráð ákveðið að leggja til við bæj-
arstjórn, að það veröi gert.
Konur lögregluþjónar. Barna-
verndarráð íslands og Barnavernd
arnefnd Reylcjavíkur hafa farið
firam á það, að tvær af Irinum
nýju lögregluþjónsstöðum veroi
veittar konum.
Þrifaböðun á sauðfje á að fara
hjer fram dagana 10.—31. des.
Ellistyrksúthlutunin. Til elli-
styrks er til úthlutunar á þessu
áúí kr. 28.760. Verður styrkur
veittur 803 umsækjendum. Styrk-
veitingar ákváðu fátækrafulltrúar,
prestaæ kirknanna og skrifstofu-
stjóri á skrifstofu borgarstjóra.
Leikfimiskensla. Glímufjelagið
Ármann fór þess á leit A’ið bæj-
arstjórn að fá að hafa leikfimi.s;
kenslu í leikfimissölum bai’naskól-
anna í vetur. Eritidinu vísaði bæj-
arstjórn til skólanefndar, og hefir
hún nú samþykt að heimila notk-
un á leikfimisölunum til kl- 9 að
kvökli og vill hún fá leyfi til
þess að skifta þeim tímum, sem
afgangs kunna að vetrða til út-
lána, milli stærstu íþróttafjelaga
í bænum.
Vörugjald. H.f. Fiskimjöl hefir
farið fram á það við hafnarstjórn
að vörugjald af fi.skimjöli verði
lækkað úr 3 kr. niður 1 krónu lá
1 smálest. Hafnarstjórn hefir haft
erindið til umræðu, en frestað að
taka ákvörðun um það.
Dyravarsla barnaskólans. Páll
Stefánsson kvæðamaður hefir ver-
ið ráðinn til þess fyrst um sinn
að liafa á hendi dyravörslu og
gangavörslu í Austurhæjarharna-
skólanum fyrir 200 króna kaup á
mánuði.
Jarðarkaup. Bæjarráð hefir sam-
þykt. að fara þess á leit við ríkis-
stjórnina, að bæjarsjóður fái
keypta þjóðjörðina Digranes, sem
talið er að Iosni úr ábúð næsta
vor. Bææinn á nú land að þessari
jörð á tvo vegu, að norðan og
austan.
Jón Guðmundsson, Sjafnargötu
4, hefir verið viðurkendur rafvirki
fyrir lágspennuveitur..
Ingibjartur Jón Arnórsson, tæje
smiður, Brávallagötu 10, hefir ver-
ið viðurkendur til þess að standa
fyrir húsabyggingum í Reykjavík.
ætt læfcifæri.
Sjerlega falleg Svefnherbergishúsgögn böfum við
verið beðnir að selja. Húsgögnin eru sem ný, með
marmara og dýnum, og seljast með sjerstöku tæki-
færisverði og góðum greiðsluskilmálum.
Enn fremur vönduð Borðstofuhúsgögn fyrir
lítið verð, og góðum skilmálum.
GOTT ER AÐ SEMJA VIÐ OKKUR.
Húsgagnaverslunin við Dómhirkiuna
--- Er sú rjetta. -----
Hreinsar
málaða
Haldið öllu á heimili yðar sem nýmálað væri, dreyfið
Vim á deyga ríu, og sjáið hvernig litirnir endurnýjast
við nuddið. Ryk og önnur óhreinindi hverfa úý
krókum og kymum, og allt verður bjart Qg glan-
sandi, sem nýmálað væri, þegar þjer notið Vim.
Þjer hafið ekki hugmynd um, hversu heimili yðar
getur verið yndislegt, fyr en þjer hafið reynt Vim.
VIM
HREINSAR ALLT
OG FÁGAR
LEVER BROTHERS LIMITED, PORT SUNLIGHT, EXGLAND
M-V 232-33 IC:
Yfirlýiing.
Hr. Felix Guðmundsson kirkju-
garðsvörður hafði í útvarpsumræð-
unum í gærkvöldi þau ummæli um
mig, að jeg „hefði drukkið mig
úr Good-Templarareglunni“, en
þau verða ekki skilin á annan veg
en þann, að jeg hafi verið rek-
inn úr reglunni vegna drykkju-
skapar. Jeg lýsi yfir því, að það
eru tilhæfulaus ósannindi, að jeg
hafi verið rekinn úr reglunni,
og þá anðvitað líka, að jeg hafi
verið rekinn úr henni fyrir
drvkkjuskap. Mun jeg láta herra
Feli x Guðmuudsson sæta ábyrgð
að lögnm fyrir ummælin, nema
hann afturkalli þau opinberlega
þann hátt, sem mjer líkar.
Rvík, 15. okt. 1933.
Guðbr. Jónsson.
Lifuroghjörtu,
altaf nýtt.
KLEIN.
Baldursgötu 14. Sími 3073.
Spikfeitt
reykt sauðakjöt, ódýrt. Enn-
fremur allar matvörur með
hinu viðurkenda lága verði.
Munið að alt er best og ódýr-
ast í
Versl Bjtrnlnn.
Bergstaðastíg 35. Sími 4091.
imbitbr
nýlf ÚK’val.
Hrni & Bjarni.
Þrátt fyrir
Bann á
Spánarvínum,
fjölgar þeim altaf, sem koma í
veitingasal Oddfellowhússins.
Hvað er Bflö?
Það er fljótandi bílahón, sem
hefir þann eiginleika að hreinsa
öll óhreinindi af bifreiðum, reið-
hjólum og öðrum farartækjum,.
samtímis og það gerir þau faguæ-
gljáandi.
Bíló má eins nota á lakkeruð-
húsgögn og allskonar vax- og lino-
leumdúka.
Bíló er framleitt í
H.f. Efnagerð Reykjavíkur-
kem. tekn. verksmiðja.