Morgunblaðið - 08.11.1933, Page 2
2
MOKGUNBLAÐIÐ
Geta íslenskir bændur fengið
hrossamarkað í Þýskalandi?
í gær átti blaðið tal við Qísla
Sigurbjörnssoi). Hann er nýkominn
frá Þýskalandi. Hann hefir frá
mörgu að segja frá dvöl sinni þar.
Hjer skal aðeins drepið á eitt.
Gísla fórust orð á þessa leið:
í viðtali við einn af stærstu
hrossakaupmönnum Þýslcalands,
komst jeg að því, að þar í landi
er mikil og brýn þörf fyrir hesta
af álíka stærð og íslensku hestarn
ir eru.
Kemur þetta til af því, að
þýska stjórnin er að byrja að
reisa 50 þús. nýbýli, og eru þeg-
ar nokkur þúsund þeirra reist.
Þessir nýbýlamenn hafa svo lít-
inn búrekstur hver, að stórir og
dýrir hestar eru þeim óhentugir.
fsl. liestar eru að dómi þessa
reynda manns við þeirra hæfi.
Nú er sá hængur á, að alt of
hár tollur er í Þýskalandi lagður
á litla hesta, svo íslensku hestarnir
eru, eins og stendur, útilokaðir
frá þýskum marltaði. Aður var toll
ur af ísl. hestum aðeins 30 mörk.
1 Bn á síðari árum margfalt hærri.
I Ef lagfæring fengist á þessum
tolli, má búast við, a.ð hægt væri
að selja hjeðan hesta svo þúsund-
um skifti þegar á næsta ári. Er
þetta svo mikilsvert atriði fyrir
bændur landsins að ríkisstjórnin
jverður að taka þetta mál til at-
hugunar þegar í stað.
Á ferð minni til Þýskalands
hitti jeg Jóhann Þ. Jósefssor, er
jvar í erindum ríkisstjórnarinnar.
' Jóhann kynti sjer þetta mál. Hann
er sá maðwr sem best tök hefir.
allra fslendinga á því, að koma
málum vorum fram við þýsku
j stjórnina, en hún er íslendingum
- mjög vinveitt.
Bretar greiða hernaðar-
skuldar afborgun.
London, 7. nóv.
United Press. FB.
Bretlandsþing kom saman til
Bandaríkin hrinda af sjer
bannínu.
er tvímælalaust besta íslenska þjóðsagnasafnið og margar sagnir í henni einstæðar
í íslenskum bókmeníum Kaupið hana áður en það er orðið of seint. Fvrra heftið er
nú þvínæst uppselt.
ðrlega kaosteisal
steadnr uú yfir. Notiðjnd tæsifæriðjii! að kanpa ádýrt.
MarteinnJiiiariion i Go.
Óeirðirnar
í landinu helga.
funda í dag. Fjármálaráðherrann
London, 7. nóv. F.Ú.
Loka-atkvæðagreiðsla um bann-
ið fór fram í Bandaríkjunum í
, dag. Eru það sex ríki, Kentucky,
North Carolina. South Carolina,
Neville Chamherlain tilkynti
neðri málstofunni að Bretlands. .
,., ... Ohio, Pennsylvania og Utha, sem
stjorn myndi greiða, i viðurkenn- . • .
ingarskyni, sjö miljónir og fimm
hundruð þiisund dollara í afborg-
þannig verða síðust til þess að
leggja dóm sinn á bannið. Þrjá-
„ , , „„ . . , tíu og þrjú ríki hafa þegar sam-
un ai ofnðararaskuld smm i
. TT þykt atna.m þess og það er huist
Washmgton þ. 15. desember. Upp-
, , * n j vio að mmsta kost.i 4 af þessum
hæoin verður greidd með Banda- x
. . 1T -r, „ G hætist í þann hóp, en þá veröur
nkjagjaldmioli. — Roosevelt for- *
, „. „ bannið afnumið 5. desember næst-
seti hefir fallist a, vegna afborg- , , ...
, * ,, „. . , * komandi, og hetir þa staoio t 14
unar þessarar, að lýsa ytir þvi, ao
Bandaríkjastjórn líti svo á, að ar' , . ,___
Bretar hafi ekki brugðist skuld-1
bindingum sínum.
Yerkfallsvoði í Barcelona.
Síld og lýsi til Póllands.
(7. nóv. N.R.P. FB.).
_ ,, _ , _ yT Asserson fiskimálastjóri, sem
Berlm, 7. nov. F.U. I .
, ,,, , s for til Pollands í haust, hefir til-
I Barcelona ottast menn, aö
., , , „ ... , kynt, að tekist hafi að utvega þar
Ivst verði yfir verkfalli a gas- og ° r
„ , * markað fyrir alis 60.00Í) kassa af
raímagnsstoovum, og til þess ao
, , „ - * , *• síld. Einnig telur hann, að um
koma í veg fyrir, aö bænnn verði • ,
, . .* allgoðan markað sje að ræða í
Ijoslaus, hetir logreglunm verio
„..., * „ ,, Poliandi fyrir meðalalýsn
fjolgað, og ennfremur tiJKalJaoir ^
hermenn, sem eiga að taka við | 1*•■•
rekstri stöðvarinnar, ef til kemur.
Oánægja bænda í Banda-
ríkjunum.
Nýkomið:
Þakjárn nr. 24 og 26
allar fiengdis*,
Símí: I—2—3—4,
Nýkomið
úrval af ódýrum Ullarkjólatauum. Ullarvetlingum
margar teg. Peysuim, Sokkum o. m. fl.
Ennfremur:
Vetrarfrökkum
Drer.gjafrökkum frá 13.50.
Drengjafataefnum, mjög ódýr.
Brjefs-
efni
„ í kössum
og
möppum
nýkomin í miklu úr-
vali
Búkaverslun
Sig. Kristjðnsssnar.
Bankastræti 3.
London, 7. nóv. F.U.
Ríkisstjórar. mið- og vesturríkj-
anna í Bandaríkjunum hafa nú
tekið sig saman um að krefjast
þess af stjóminni, að hún geri nú
þegar ráðstafanir til hjálpar land
búnaðinum. Hafa þeir komið sjer
saman um að krefjast þess, fyrst,
að stjórnin ákveði fast sölnverð á
iandbimaðarafurðum; í öðru lagi,
að kornakrar verði takmarkaðir;
og í þriðja lági, að bændum vérði
veittur beinn styrkur.
Formaður bændasamtakanna í
vestur-ríkjunum h.jelt í gær mjög
harðorða ræðu, þar sem bann bar
það upp á Roosevelt forseta og
1 a n d I) ú i ija ðarrn ;ll a i'áðb erra.rm, að
þeir hefðu svikið bændurna, og
hvatti hann bændur til þess að
berjast með hnúum og hnefum
fyrir rjettindum sinum.
Undanfarna viku bárust kingað
freg-nir um það, að blossað hefðu
upp óeirðir í Palæstínu. í mörgum
borgum, þ, á, m. í Jerúsálem, sló
í blóðuga bardaga milli hins
breska setuliðs þar og arabískra
manna. Verkföll dundu yfir víða
um landið. Meðal annars gerðu
hafnarverkamenn í Jaffa verkfall
og hömluðn því, a® farþegar fengi
landgöngu.
Undirrót þessara óeirða er í
stuttu máli þessi:
Fyrir nokkrum árum hófu G-yð-
ingar nýtt landnám í landinu. —
Þeir streymdu til landsins víðs-
vegar að. Mikil og sterk alda van
vakin meðal þeirra, a® nú skyldu
þeir fjölmenna til síns fyrirheitna
lands. Bretar höfðu gefið þeim
loforð um, að þar, undir breskri
vemd, skyldu þeir geta reist blóm-
legt ríki.
Það er að segja, Bretar gerðu
það að skilyrði; að hinn arabíski
Icynstofn er lándir hyggir, yrði
að. fá að" vera þar í friði.
En hvemig átti að fullnægja1
því skilyrði. Þarna va-r stefnt |
saman tveim alólíkum þjóðum til j
húsetu í sama landi. Samkepni!'
hlaut hrátt að gera vart við sig.
Og sú samkepni hlaut að fara á '
Annars vegar voru Arabarnir, A-™ •
framtakslítil þjóð, með verklega ™
menning á miðaidastigi. Hinsvegar ^pifi? 1° tegundir. Ágsetis teg’und á eina krónu.
hinir aðkomu Gyðingar, með B .
dugnaðinn, fyrirhyggju, fram- V ****1S* * taMiiSSar, margar tegundir, oheyrilega
kvæmdahug, með verklega menn- .
ing á hæsta stigi.
Þeir taka til óspiltra málanna B« - m -m * - n, m
við landnámið, rækta land eftir
nýtíslm hætti, reisa afistöðvar,' margar tegundir, frá 25 aurum askjan.
verksmiðjur, taka upp verslunar- ’
viðskifti við umheiminn, sem áður
voru óþekt þar um slóðir. |
Á sviði atvinuvega og efna-
hagsstarfsemi sjá Arabarnir, sem
fyrir vorn brátt sitt óvænna. Þeir
grípa til þeirra vopna, sem þeim j
hefir verið tömust, sverðs og rýt- j
ings.
Ofsóknir hefjast gegn Gyðing-
um. Þær brutust út í blóðugum
bardögum þegar fyrir fimm ar-
um síðan.
En svo kom Hitleröldin í Þýska 'innar, sem setið hefir svo til ein
landi. Fjöldi Gyðinga flýði land. j að landinu undanfarið, uns Gyð-
Hvert farþegaskipið af öðru kem- ingalandnámið byrjaði.
nr með innflytjendur til Gyðinga-' Því hefir verið fleygt í erlend-
lands. Við það espast enn öfundin um blöðum, að uppreisn Arabanna
ódýrar: með 7 litum 40 aura, 12 litum eina
krónu, 50 litum kr. 2.75.
PAPÞÍRS 22RITFANGAVERZLUN
INGÓLFSHVOLI= SiHI 2JJ4m
og'batrið í hugum Arabaþjóðar-
í Palæstínu væri upphaf að alls
herjar uppreisn Asíuþjóða gegn
yfirráðum Breta í álfunni.
Ómögulegt er um það að segja,
hvað hæft er í þessu.