Morgunblaðið - 08.11.1933, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 08.11.1933, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ | Smá-auglýsingar| Geymsla. Reiðhjól tekin til geymsln. Orninn, Laugaveg 8 og 20, og Vesturgötu 5. Símar 4161 og 4661. HvaÆa stofnun gefur út krónu- aeðla og innleysir þá aftur með mat, sem er meira en krónu virði? Þ#ið gerir Heitt og Kalt. Þýsku kennir þýskur stúdent. Bruno Kress, Fríkirkjuvegi 3. Simi 3227. _________________ SÆunið fi&ksöluna, Laufásveg 37, Sími 49-56, Telpa, sem á að lesa utanskóla, undir fullnaðarpróf, getur komist að í tírna með annari. Upplýsing- ar í síma 2416. Tapast liefir umslag með reikn- ingum í. Finnandi vinsamlega beð- Öm að gera aðvart Hattaverslun Margrjetar Levi. Sími 4034. „Freia“ fiskmeti og kjötmeti mælir með sjer sjálft. Hafið þjer reynt það? Sími 4059. „Freia", Laugaveg 22 B- Sími 4059. „Freiu* heimabökuðu kök- ur eru viðurkendar þær bestu og epara húsmæðrum ómak. Peningakassi, sama sem nýr til sðlu með tækifæi'isverði. Upplýs- ingar: Afgr. Álafoss, Þingholts- stræti 2. Melroses Tea c * « 9 9 w t « « * € i « 4 « * *». r r; »■ 4 Smábamaföt alskonar. Útiföt. og Legghlífar. Gott úrval. iiruhfisii Því nota þeir, sem ætíð biðja um það besta, og mesta þekkingu hafa á vörum til bökunar, ávalt Lillu-bökunardropa Af því þeir reynast bestir og drýgstir. KLEINS Kjötfars reynist best. & Í M ‘-írötu 14. Sími 307S Öskufallið Morgunblaðið átti tal við Veð- urstofuna í gærmorgun og spui’ði livað hún hefði lieyrt af ösku- fallinu á Austurlandi sem sagt var frrá í blaðinu í gær. Sagði Veðurstofan að tilkynning hefði komið um það frá Hólum í Homa- firði í fyi’radag’, að talsvert ösku- fall hefði verið í Fáskrxtðsfii’ði á sunnudaginn, en alls ekki orðið vart við það í Hornafirði. Öskufallið í Eáskrúðsfirði. Fáskrúðsfirði, þriðjudag. Blaðið átti því næst tal við Fá- skrúðsfjörð, og sagði heimildar- maður, að mikið mistur eða ösku- fall hefði verið þar í tvo daga, laugardag og* sunnudag. Á laug- ardaginn var norðvestan stormur á Austurlandi, alla leið frá Suð- urfjörðunum til Seyðisfjarðar. — Var þá þegar um niorguninn svo dimt yfir í Fáskrtiðsfirði af mistri að það var eins og dimmasta þoka. Var varla út komandi, því að mistrið fylti augu og nef manna, og ef það kom í rnunn, var það eins og sandur. Sögðust sumir finna að því brennisteinskeim, en aðrir þóttust ekki geta fundið það. Bar mönnum því ekki saman um það af hverju þetta myrkur staf- aði, sumir sögðu að það mundi stafa frá eldgosi inn á norður- öræfum, en aðrir lijeldu að hjer væri aðeins að ræða um ryk, sem þyrlast hefði upp á öræfunum í rokinu. Á sunnudaginn var hið ‘sama rnyrkur í Fáskrúðsfirðí og hafði þá fallið svo mikið ryk á göt- urnar þar, að vel var sporrækt. Á sunnudaginn tók veður að lygna og á mánudagsnótt gekk í austanátt og gei’ði rigningu mikla. Hjelst hún allan mánudaginn, í fyrrinótt og fram á dag í gær, og hafði þá þvegið burtu allar minjar öskufallsins, svo að eklci var hægt að taka sýnishorn af öskunni til rannsóknar. Mun eng- um heldur hafa komið til hugar að gera þáð ý sunnudaginn. — Askan var Ijósleit, eða grá á lit- inn. Breiðdalsvík, þriðjudag. Á laugardagskvöldið kom hjer mistur mikið og hjelst það til sunnudagskvölds. Oskufall var tals vert og vel sporrækt. Á laugardagskvöldið, eftir sól- arlag, sást hjeðan töluvert rof og bjarmi á vesturloftinu og virtist rnönnum að sá bjarmi væri í stefn una á Dvngju og giskuðu sixrnir á, að þar mundi eldur uppi, því að birtu af sól gat ekki verið t.íl að dreifa. En svo langt, sem frjest hefir hjeðan, hefir ekki orðið vart við nein eldsumbrot. Askan, sem fjell, var gráleit, en enginn mun hafa tekið sýnishorn af henni, og um kl. 10 á sunnu-’ dagskvöldið fór að rigna, og hef- ir rigningin þvegið öskuna af. Breiðdalsvík sagði hið sama og Fáskrúðsfjörður, að úti hefði ver- ið illverandi meðan rykið var sem mest. Frá Svajrtárkoti í Bárðardal, insta bænum og næst Ódáðahrauni var sagt í gær, að þar hefði hvorki orðið vart við öskufall nje eldgos. Skútustöðum, þriðjudag. Frá Skútustöðum var blaðinu símað í gær, að þar hefði eltlti oi’ðið vart við neitt öskufall. Skygni dágott þar í gær. Frá Grímsstöðum á Hólsfjöll- um var sama sagan. Þar hafði ekk ert öskufall sjest. En þess var getið, að seint í september hafi orðið vart við tals- vert öskufall í Möðrudal. Dagbóh, Veðrið (þriðjudag, kl. 17). Hæg S-SV-átt og hlýindi um alt land. Hiti 5—-12 stig. Á A-landi er víð- ast þurt veður, en nokkur rign- ing í öðrum landshlutum. Utlit fyrir S- eða SV-átt næstu dægur. Veðurútlit í Reykjavík miðviku- dag: S- eða SV-kaldi. Skxxriv. Vilhjálmur Finsen ritstjóri var nxeðal fai’þega á Lyru hingað í gær og gat því setið hjer afmæl- isfagnað sinn með reykvískum kunningjum og skyldfólki. Páll Jónsson verslunarmaður, frjettaritari Morgixnblaðsins í Vestmannaeyjum, kom með Lyru í gær. Minningarsjóður. Eldri og yngri nemendur þeirra yfirkennaranna, Sigxxrðar Thoroddsen og Þorleifs H. Bjarnason hafa stofnað sjóð til minningar um starf þeirra við Mentaskólann. En báðir þessir yfj irkennarar eru nú 70 ára, Sigurð- ur Thoroddsen, síðast liðið sumar, og Þorleifur H. Bjarnason í gær. Var þeim í gær afhentur sjóður þessi. sem mun vera um 1500 krón xxr. Eiga þeir að semja skipulags- skrá og ákxeða til hvers hon- um skuli varið. Drotningin er í Kaupmannahöfn. Lyra kom hingað kl. S1/2 í gær frá Noregi. Vitabáturinn Hermóður kom hingað í fyrrinótt. Togararnir, Tryggvi gamli, Karls efni Hannes ráðherra og línuveið- arinn .Tarlinn fóru á veiðar í gær. Línuveiðarinn „Sigríður' er nxx að bxxast til veiða. og fer á veiðar næstu daga. Strandferðaskipin. Esja var á Ak ureyri í gær. Súðin er á leið hing- að frá Noregi. Skipafrjettir. Gullfoss er í Rvík og fer væntanlega á föstudags- kvöld vestur og norðxxr. Goðafoss fór frá Hamborg í gær áleiðis til Hull. Brxiarfoss var á Flatev í gærmorgun og er væntanlegur hingað í kvöld. Dettifoss fór vest- ur og norður í gærkvöldi kl. 8. Lag arfoss er í Kaupmannaliöfn. Sel- foss er í Antwerpen. Samsæti. Vinir, kunningjar og samkennarar Þorleifs H. Bjarnason yfirkennara hjeldu hoixum fjöl- ment samsæti í gærkvöldi í Odd- fellow-húsinxx, í tilefni af sjötugs afmæli hans. Sátxx sanxsætið 90— 100 manns. Dansskóli Ásxx Hanson. Æfing Á kvöld fyrir fullorðna. Pjetur Jónsson syngur næst- komandi fimtudag í Gamla Bíó. Eru það aðrir óperuhljómleikar í röðinni af fjórum, sem Pjetur ætlar að halda fram að jólum. Hinir fyrstu óperuhljómleikar hans fyrir hálfxxm mánxiði síðan voru vel sóttir og vöktu mikla hrifningu áheyrenda. enda er Pjetur í essinu sínu þá hann túllc- ar óperuaríurnar. Menn ættu ekki að láta hjá líða að hlusta á hina þróttmiklu sönglist Pjeturs næst- komandi fimtudag. Mniiið A.S L Bifreiðaslys. í fyrradag um kl. 5y2 vai’ð kona fyrir bifreið niður x Hafnarstræti. Var hún að koma út frá Hvannbergsbræðrxxm og ætlaði að flýta sjer yfir götuna, til þess að forðast bifreið, sem ók austur Hafnarstræti. En þá varð lixxn fyrir bifreiðinni R, E 656, frá bifreiðastöð Steindórs, sem beygði frá Pósthússtræti vestur Hafn- ai’stræti. — Rakst hún á hægra bretti og fjekk högg svo nxikið, að hxxn fjell þómegin. Var hún þegar flxxtt suður í Landsspítala. en i-eyndist ekki mikið meidd. Fundur í sameinuðu þingi verð- ur haldiixn klxxkkan 1 í dag og verðxxr það kosið í utanríkismála- nefnd. — Engir deildarfundir xerða haldnir í dag, vegna þess að ekkert mál liggur fyrir. Oll stjórnarfrumvörpin, sem lögð hafa verið fyrir þingið, eru komin tii nefnda, en ekkert mál hefir enn lcomið frá þingmönnum. Heimdallur lieldxxr skemtxxn n. k. sunnudagskvöld í Oddfellowliús- inxx. Nánar auglýst síðar. Iðnaðarmannafjelagið í Rejdtja- vík lieldur fund í Baðstofxx f.je- lagsins á morgun kl. 8y2 síðd. Verslunarmannaf,jglag Reykja- víkur heldxxr fxxnd annað kvöld kl. 8i/2 í Oddfellowhúsinxx. Sigxxrðxxr Ki’istjánsson ritstjóri hefur um- ræður xxm viðhorfið í versluixar- málum og samband þeirra við stjórnmálin. Germania hjelt föstudaginn 3. þ. m. fyrsta skemtifund sinn á þessum vetri í Oddfellowhxxsinxi. Hr. Dr. Fi’axxz Mixa talaði um tónskáld Franz Schubei’t. — Sigurðxxr Markan söng nokkur lög eftir sama tónskáld. Seinna xxm kvöldið spilaði austuríska tríóið af Hótel ísland. Skemtendum var þakkað með dynjandi lófataki. — Fundinn sóttxx xim 80 manns, og sýnir það, hve miklum vinsældunx fundir Germanixi eiga að fagna. Dánarfregn. í gær andaðist hjer í bænum að heimili sínu, Njáls- götu 73, eftir langvarandi veik- indi, hxisfrú Málfríðxxr Halldórs- dóttir, kona Þórðar Jónssonav, fyrrum bóksala á Stokkseyri. Lágafellskirkja. Messað verðxxr á Lágafelli næstkomandi sunnu- dag, 12. þ. m., en ekki 19. nóv. Þá verður messað ,á Þingvöllum. Sóknarpresturinn. Næturvörður verður í nótt í Reykjavíkxxr Apóteki og Lvfja- búðinni Iðunn. Hjálparstöð Líknar fyrir berkla- veika, Bárugötu 2. (Gengið inn frá Garðastræti 3. dyr t. v.). — Læknirinn viðstaddur mánudaga og miðvikudag kl. 3—4 og föstu- daga kl. 5—6. Mæðrastyrksnefndin hefir upp- lýsingaskrifstofxx opna á nxánxx- dagskvöldum og fimtudagskvöld- um kl. 8—10 í Þingholtsstræti 18. niðri. Áheit á Hallgrímskirkju í Saur bæ frá J. P. 5 krónur. — Kærar þakkir. Ól. B. Björnsson. Hjálpræðisherinn. — Almenn kveðjusamkoma fyrir kapt. og frú Westergaard. Brigader Bosson tekxxr þátt í samkomunni. Allir velkomnir. Frá Fásbrúðsfirði var símað í gær, að þar væri nokkur smá- síldar afli. Fiskafli var þar góðxxr þegar seinast xmr róið, en ógæftir og stórstreymi hafa hindrað róðra að undanförnu. f gær reru þó flestir bátar þaðan. Battkabyggsmiiil, Bankabygg Bygggrjón Bækigrjón Vikt. Baunír Hvítar Baunir Linsur National peningakassi og stór, vandaður peningaskápux" * til sölxx. Tæki lítinn peningaskáp xxpp L Sigurþór Jónsson, Sími 3341. Veltxxsundi 1. Iðnaðarmannafielagið í Reykiaufk. Fundur verður haldinn í Baðstofu fjelagsins á morg- un, fimtudaginn 9. nóv., kL 8V2 síðd. Fundarefni: Unv ræður og atkvæðagreiðsla um inngöngu í Landsamband Iðnaðarmanna. — Gamalt skuldabrjef útgefið af f.jelag- inu. Önnur mál. Stjórnin. III llinlS: Saftflaskan 1/1 95 axxra. Bóndósin 95 aura. Kaffipokinix 95 axxi’H. Export frá 55 axxrxxm. Eldspítubúntið á 20 axxra. íslenskt smjör, sykur, kornvöi’— xxr og hreinlætisvörur nxun ódýr— ara en alnxent gerist. Verslun Sveins Iðhannssonar. Bergstaðastræti 15, sími 2091, Egg. Ný suðxxegg á 18 aura. Bökunaregg á 14 axxra. Ágæt epli á 75 aura % kg. Ennfremxxr alt til bökunar sjer-- lega ódýrt eins og vant er Versl. Biörninn. Bergstaðastíg 35. Sími 4091 Mussolini hugsar sjer víð- tækari breytingar. Rómaborg, 6. nóv. United Press. FB. Tilkynt hefir x’crið, að enn frek ari breytingar verði mjög bráð- lega gerðar. á skipun ríkisstjórn- arinnar og nxuni, axxk þeirra ráð- hei'ra, senx áður hefir xmi'ið sím- að um, þeir Ciano, Starace og De- bono einnig fara frá. Mussolini hefir tilkynt að gagn gerðar breytingar sjeu áfoi’maðar á núgildandi löggjafarkerfi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.