Morgunblaðið - 10.11.1933, Side 1

Morgunblaðið - 10.11.1933, Side 1
GAMLA BÍÓ iia larsið. (Med fuld Musik). Sprenghlægileg dönsk talmynd og gamanleikur í 12 þáttnm. Aðalhlutverkin leika Litli og Stóri. Carl Schenström og Hans W. Petersen. Bnnfremur leikur nú í fynsta skifti fegurðardrotning Evópu 1932 Frk. Aase Clansen. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við hið sviplega fráfall dóttur okkar. Ástu. Lilja Guðmundsdóttir. Ástráður Jónsson. Jarðarför mannsins míns, Jónatans Þorsteinssona«r, fer fram í dag, 10. þ, m. frá heimlli okkar, Hálogalandi. kl. 1 e. h. Hulda Þorsteinsson. Karlöflur, ágæfar fegtmdir, fyrirliggjandi. Hfnlti BJðrnsson & Co. Símar 272o og 3720. Heörich haframfolið komið aftur. Verðið lækkað. I. Brynjólfsson & Kvaran. I. S. I. hildir shentin i Iðnó laugardaginn 11. þ. mán. og hefst kl. 3 síðd. Mörg og góð skemtiatriði. Dans til kl. 4. Hljómsveit Aage Lorange spilar. .. Aðgöngumiðar í brauð- og mjólkurbúðum, og í Iðnó eftir kl. 4 á laugardag. Sjá götuauglýsingar. A. S L sintl 3700. höfum vjer fengið með E.s. Norden. Verður selt frá skips- hlið meðan á uppskipun stendur. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu vorri. ]. Porláksson k Norðmann. Bankastræti 11. Símí 1280 (4 línur). Alríkissteinan eftir Ingvar §igurðsson. „Kærleikurinn er bindiefnið, sem á að tengja mannkynið saman í fasta samstarfandi heild. Þess vegna ríður svo afar-mikið á, að stjórn- málamennirnir skilji til fulls, nauðsyn hans og kraft. Skilji, að hann er lykillinn að siðferðis- þroska og raunverulegri vellíðan alls mann- kynsins í nútíð og framtíð“. fyrsti oaisielko Iðnskólanema í vetur verður haldinn í K.-R.-húsinu laug- ardaginn 11. nóvember kl. 914 síðdegis. Aðgöngumiðar, 2.50 fyrir dömur, 3.00 fyrir herra, seld- ir í K.-R.-húsinu í dag kl. 4—8. Jassband Reykjavíkur spilar. LondsmðlafielaDlð vorðar heldur fund föstud. 10. nóvember, kl. 8y2 e. h. í Varðar- húsinu. Dagskrá: 1. Stjórnmálin og framleiðslan. Jón Pálmason alþm. frá Akureyri verður frummælandi. 2. Kosnar bæjarmálanefndir. 3. Kosin kjörnefnd. STJÓRNIN. Heimdallnr heldur skemtifund með kaffidrykkju og dansi í Oddfellow- húsinu sunnudaginn 12. nóvember kl. 9 e. m. Aðgöngumiðar á kr. 2.50 (þar í innifalið kaffi) verða seldir í Varðarhúsinu laugardag og sunríudag kl. 2—7. — Símar 2339 og 3315. SKEMTINEFNDIN. Ný>a Bíó gælfihílnn (Zvei in einem Auto). Þýsk tal- og- söngvamynd í 9 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Karl Ludvig Dihl — Ernst Verebes og' leikkonan fagra Magda Schneider. Síðasta «sinn. Helene Jónsson og Eígíld Carlsen dansa í Oddfellowhúsínu í kvöíd. Erling Ólafsson söngvarí syngur á Café Vifill í kvöld kl. 91/* Emil Thoroddsen aðstoðar Nýkomtð: Fjölbreytt úrval af: Samkvæmis og ballkjólaefnum Kaffidúkarnir eftirspurðu, frá. 1.50 stk. Silkiklæði á 13 kr. meterinn. Feysufataklæði Silkiljereft og blúndur í miklut úrvali og margt fleira. Verð og gæði við allra hæfi. Mýi liazitrÍBin, Hafnarstræti 11. Sími 4523. Melrose’s Tea

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.