Morgunblaðið - 10.11.1933, Page 2

Morgunblaðið - 10.11.1933, Page 2
2 M O R G V N B L A Ð I Ð WJfW” Tzavmxwmr-a* i"|,? Lögregltíþjónarnlr s}ö, sem Hermann Jónasson víll ekkt víðarkenna. Hjer eru þeir taldir, sem á myndinni ern, talið frá vinstri. Egill Þorsteinsson, Reykjavíkur- veg 31, er fæddur að Sauðanesi í Norður-Þingeyjarsýslu. 29 ára að áldri, 179 cm. að bæð. Hefir yfir- leitt stundað alla algenga vinnu er bílstjóri. Hefir stundað nám við Hvitárbakkaskóla. — Hefir verið í Varalögreglunni frá byrjun. Kristbjörn Bjarnason, Sfcafta- felli Seltjarnanesi. — Fæddur að Tjarnarhúsum Seltjarnarnesi, 37 ára að aldri, 184 cm. að hæð. Hann er uppalinn á Seltjarnarnesi en befir bííið lengst af í Reykjavík. Hefir hann verið stýrimaður á ísl. og dönskum skipum, á millilanda- ferðum, enda hefir hann numið á Stýrimannaskólanum í Revkjavík. Hann er vel dönsku- og ensku- mælandi og skrifar prýðilega rit- hönd. Þá hefir hann og verið í Varalögreglunni frá því fyrsta. Eiríkur Eiríksson, Laugaveg 81, er fæddur að Miðbýli á Skeiðum og er 40 ára. Hæð 158,5 cm. Hann Hefir verið bústjóri í Bjarnarhöfn í 8 ár, og ank þess haft á hendi verkstjórn annars staðar; verið búsettur í Reykjavík, síðan 1929. Hann hefir numið í bændaskólan- um á Hvanneyri. Hann liefir verið flokkstjóri í Varalögreglunni alt frá byrjun. Ólafur Magnússon, Seljaveg 13 er fæddur að Sellátrum í Tálkna- firði; er 40 ára og 185,5 cm. að hæð. Hann hefir fiskiskipst jóra- próf frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík og hefir verið skip- stjóri í 14 ár. Hefir verið leikfim- iskennari í tvo vetur, er bilstjóri og- hefir verið flokkstjóri- í Vara- lögregiunni frá 3. des sl. Ólafur Sigurðsson, Lindargötu 7 A. Er fæddur í Reykjavík. og er 25 ára. Hæð 183,5 cm. Hann hefir gagnfræðapróf frá gagnfræðadeild Mentaskóíans í Rvík og hefir með framhaldsnámi lagt stund á nokk- ur tungumál. Hefir bílstjóraprof, en hefir aðallega stundað verslun- arstörf. í Varalögreglunni hefir hann verið frá byrjun, og sem flokkstjóri frá 3. des. sL Kristján Þorsteinsson, Ásvalla- götu 23. Er fæddur að Miðfossum óg er að aldri 33 ára. Hæð 181 cm. TTppalinn í Borgarfirði en fíutti.st til Reykjavíkur árið 1929. Er bílstjóri. en hefír auk þess stundað alla algenga vinnu. Hann hefir verið ? Varalögreglunni frá uppliafi. Sigurgeir Albertsson, Seljaveg 27. Er 37 ára. Hæð 180 cm. Fædd- uí' að Káraxtöðum á Vatnsnesi, en fluttist ti! Reykjavíkur alfarið árið 1927 Hann er trjesmiðpr að iðn; hefir stundað nám á Hvít- árbakka. Þá hefir hann og tekið þátt í þriggja mánaða námskeiði lögreglunnar í Reykjavík, árið 1930, við góðan orðstír, sbr. vitn- isburð lögreglustjórans í Reykja- vík. Hann liefir oft síðan gegnt lögreglustörfum hjer í Revkjavík og verið flokkstjóri Varalögregl- unnar frá 3. Tle.x. sl. ftoltllllll sel|um við meðal annars: ÍTlikiö af fallegum kweiakfóluiu fyrir hálfvirði. Hokkuo af eldri kjólunu, sem hafa kostaö alt oö ÍO® kr. seijasí nú á aðeins 1.2 krúiiur. rteinu Einarssou & Co. Jónatan Þorsteinsson. Mínningarorð. Suiidlaiifgsia. i. Hneyksli er óhætt að kalla! það hvernig þessi dýrmæta* 1 bæjareign, sundlaugin, er van- hirt. Heita vatninu hefir nú um hríð verið veitt í laugina svo ónóglega, að hún er farin að vera eigi einungis ekki volg, heldur jafnvel það, sem menn í daglegu tali nefna ísköld. Þeg ar menn svo í kalsa veðri fara 1 þessa ísköldu laug, úr laug- inni undir ískalt steypibað og klæða sig síðan í köldum klefa, þar sem jafnvel eru göt bæði á gólfi og veggjum, getur svo far Ið að menn sæki þarna inneftir heilsutjón en ekki heilsubót. j Mjer er kunnugt um, að farið | hefir verið í laugina eftir lækn : isráði og þó þannig, að það: mátti nálega teljast lífsháski: fyrir veiklaðan. En læknirinn, hafði vitanlega gert ráð fyrir þiví, að laugin væri vel volg.' Vonandi getur orðið svo mikill | áhugi á þessu þýðingarmikla máli, að það hafist fram, að heita vatninu sje ekki varið til þess, sem minna ríður á en að sundlaugin sje nothæf. II. Mesta nauðsyn er á, að nokkr ar umbætur sjeu gerðar á klef- unum, t. d. gólfin bætt og af- máð það, sem teiknað hefir verið og skrifað á þilin. Væri klefarnir nógu góðir og heita vatninu veitt til sundlaugar- innar eins og þyrfti, mætti sækja laugina sjer til hress- ingar og heilsubótar, nálega hvernig sem viðraði. Og alveg nauðsynlegt er að sundkenararnir og laugarverð- irnir eigi kost á heitu herbergi. Jafnvel þó að þeir bræður Jón og Ólafur Pálssynir sjeu hraust ir menrs, þá er ekki ofmælt, að þeir hafi stofnað lífi og heilsu í hættu með því að stunda laug ina á vetrum við slíkar ástæð- ur, sem hingað til hafa verið. Helgi Pjeturss. í dag er til moldar borinn Jónatan Þorsteinsson kaupmaSur. i Bíll ók hann niður á Stogaveginum fyrra miðvikudagskvöld. Hann jmeiddist svo á höfði, að meðvitund ; fekk hann aJdrci. Svo svipleg jurðu æfilok hans. j Jónatan Þorsteinsson var ætt- ! aður úr Árnessýslu; fæddur 14. jm'aí 1880. Olst hann upp við þröngan kost. Kom bingað til j Reykjavíkur ungur að aldri, og nam söðlasmíði hjá Ólafi Eiríks- i syni. j En brátt kom í Ijós stórhugur hans og óslökkvandi framkvæmda- jþrá. Tók haun að fást, við verslun, ! fyrst í sam.bandi við iðn sína, þá Ihú.sgögn, byggiugarvörur. Og áð- j ur en liann var þrítugur að aldri jhafði hann eina af-stærstu og um- j fangsmestu verslun bæjarins. Þegar bílarnir komu til sög- : nnnar gerðist hann bílasali, og j var með þeim fyrstu er fluttu ' hingað bíla til landsins. Eru eigi tök á að greina hjer allá þá margþættu starfrækslu sem Jónatan bafðj hjer uin skeið. Hann var frá öndverðu ofurhugi til frambvmda og kom mikilli stárfrækslu af stað með ótrauðu og óbilancii þreki. Jónatan var alla tíð vinsæll maður, enda drengur hinn be.sti. Eignalaus og í mestu kröggum hin síðari ár, yfirgaf starfsgleðin h.ann aldrei. Þegar hann ekki hafði annað með höndum, ók hann híl sínum um torleiðír, sem öðrum voru ófærar. ellegar gekk sem ber- serkur nótt og nýtan dag, að því að ryðja grjótholtið umhverfis bús-tað sinn að Hálogalandi. Sí- starfandi var hann alla æfina, euda karlmenni liið mesta. Jóntan heitinn var tvíkvæntur. Fyrri kona lians var Guðrún Sig- urðardóttir Jónssonar múrara, —- Eignuðust þau fimm böm. Af þeim eru þrjár dætur á lífi- Mótorbálar. Við erum einkaumboðsmenn á íslandi fyrir tí, Frederlksiund Sklbsværft Frederikssmid og útvegum eins og undanfarið allar stærðir af mótorbát- um. — Bátarnir eru smíðaðir úr eik, og eru að öllu-efni og frágangi viðurkendir sem þeir bestu sem völ er á. Hagkvæmir greiðshiskilmálar. Eggart & Co. Sími 1400 (3 línur). re Hvöldstund með H. G Hndersen. Síðasta upplestrarkvöld í Iðnó, í dag, 10 nóvember, kl. 8/z e. m. Aðgöngumiðar á 1.50, 2.00 og 2.50, seldir í Bókave’!siun Sigfúsar Eymundssonar og Hljóðfæraverslun K. v öar NýkomiÖ: Frimerkiaalbfim, margar tegundír. Kosta frá kr. 1,35—23,00. Eínníg frímerkjaheftí, íímpappír og píncettur. Spil, 15 teg. Ágæt tegund á kr 1,00. PAPPÍ RS 2= RITFANGAVERZLUN INGÓLFSHVOLI = SÍMI 2Jf4m Fósturdótt.ur tóku þau lijón, Kristjönu Einarsdóttur konu Sig- urðar Þorsteipssonar hafnargjald- kera. Fyrri konu sma misti Jónatan í spönsku veikinni 1918. Árið 1920 giftist hann frú Huldu Laxdal. Þeim varð fjögra barna auðið. Tvö þeirra, son og dóttur, mi&tu þau í fyrra. Hefir mikill harmur verið að því lieimili kveðinn hin síðari ár, jeignatjón og dauðsföll efnilegra l barna. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ. Frá S. H. Ve. 10 kr., G. Ólafsd. 5 kr., G. Gísladóttur Akranesi 5 kr., Oncfndum 5 kr.. N. N. (áheit) 5 kr. S. (áheit) 5 kr. Þökk þeim er gáfu. 9. nóv. 1933. Sigurjón Guðjónsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.