Morgunblaðið - 10.11.1933, Page 3
MORGUNBLAÐIÍ)
| Jp£UrgtuiHaM&
Úiget.: H.t. Árvakur, Reykj»vlk.
SltstjOrar: Jðn Kjartauaaon.
Valtýr Stal&naaoa.
RltstjOrn og afgrreiOala:
Auaturstrœti 8. — Simi 1S00.
AUKlýslngaatjörl: H. Hafberg.
AuelÝslneaskrifstofa:
Austurstræti 17. — Siml 8700.
Heimaslmar:
Jön KJ .rtansson nr. 8742.
ValtJ-r Stefánsson nr. 4220.
Árnl Óla nr. 8046.
E. Hafberg nr. 8770.
? Áakrlftagjald:
Innanlands kr. 2.00 i. mknuBl.
i TTtaniands kr. 2.60 & mAnutli.
Íf lausasðlu 10 aura elntakiV.
20 aura meO Leabök.
Landráða-
§(arfsemi
koinBHMiiista.
Furðu gegnir, hve stjórnar-
völdin eru afskiftalaus gagn-
vart starfsemi kommúnista hjer
í bænum.
Þann 19. september í haust
rjeðust kommunistar að þýsku
skipi, sem lá hjer í höfninni,
skáru niður þýska stjórnarfán-
ann og svívirtu á allan hátt
þýsku stjórnina.
Þessi atburður fór fram í aug-
sýn fjölda manna, en enginn
varð þess var, að stjórnarvöld-
in gerðu það, sem þeim þá bar
að gera þegar í stað, sem sje
að taka ofbeldismennina fásta
og setja í gæsluvarðhald uns
rannsókn málsins væri lokið.
Eftir atburðinn 19. sept. fór
þýska aðalkonsúlatið hjer fram
á það við rikisstjórnina, að hún
sæi um, að samskonar atburð-
ur endurtæki sig ekki. Það ósk-
aði þess, að þýskum skipum,
sem hingað kæmu yrði veitt
vernd gegn árásum kommún-
istaskríls.
Blaðinu er ekki kunnugt
hvaða ráðstafanir ríkisstjórnin
hefir gert til þess að koma í
veg fyrir, að atburðurinn frá 19.
sept. endurtæki sig. Hitt er nú
alkunna, að þýski stjórnarfán-
inn hefir öðru sinni sætt megn-
xistu svívirðingu af hálfu komm-
önista þessa bæjar.
Það er engin tilviljun, að
Ikommúnistar reyna á allan
imáta að svívirða þýska stjórn-
arfánann. Þeir ganga vitandi
vits til verks. Þeirra markmið
•er, að reyna' að spilla svo fyrir
-afurðasölu okkar í Þýskalandi,
að öll viðskifti stöðvist milli
þessara ríkja. Kommúnistar vita
vel, að ef þessu takmarki verð-
ur náð, mun afleiðingin verða
sú, að eymd og doði færðist
yfir atvinnulíf fjölda manna í
landinu. En þá skapast .jafn-
framt jarðvegur fyrir ný of-
beldis- og hryðjuverk og bylt-
ingakenningar kommúnista
fengju frekar byr í seglin.
Óeirðir tara vaxandi
á Kúba.
Normandie 9. nóv. FÚ.
Svo virðist, sem óeirðirnar á
Kúba fari vaxandi, og er jafnvel
búist við a.ð önnur stjórnarbylting
sje í aðsigi. Götubardagar áttu
sjer stað í gær í Kúba, og það er
sagt að nokkuð af setuliðinu hafi
gengið í lið með uppreisnarmönn-
unum.
Kommúiiistai* stela
þýskum stjórn< trf ina
af fisktökuskipi við Löngulínu.
Fisktökuskipið „Eider“.
Á miðvikudagskvöld kom
hingað þýskt fisktökuskip, ,,Ei-
der“ frá Hamborg, og er það
á vegum Fisksölusambandsins.
Skipið hafði Þýska stjórnar-
fánann við hún, er það kom
hingað. Hvorki skipstjóra nje
neinum skipverjanum datt í
hug, að hjer í höfuðstað lands-
ins þyrfti að hafa gætur á fán-
anum fyrir aðkomandi skríl.
Skipið hafði, áður en það kom
hingað, komið á 21 höfn víðs-
vegar um land og hvergi mætt
hinni minstu ókurteisi gagn-
vart þýska stjórnarfánanum.
Hann hafði víða siglt — meira
að segja til Rússlands — og
hvai’vetna fekk fáninn að vera
í friði.
En skipverjar á ,,Eider“
fengu brátt vitneskju um, hvers
konar lýður það er hjer í höfuð-
stað landsins, sem skipar sjer
undir merki kommúnista.
staddur á skrifstofu Fisksölu-
sambandsins, þegar atburður
þessi skeði. Og skipsmenn voru
flestir niðri í skipinu.
Stýrimaður verður kommún-
istanna var.
Fyrsti stýrimaður á ,,Eider“
var einn skipsmanna uppi, þeg-
ar þjófana bar að. Hann var
staddur við lestaropið og voru
þar hjá honum tveir menn úr
lani.
Verður stýrimaður þá þess
var, að þrír menn eru komnir
um borð í skipið og að einn
þeirra stingur þýska st.jórnar-
fánanum inn á sig.
Stýrimaður hleypur strax til,
en kommúnistar hlupu þá alt
hvað af tók upp á bryggjuna.
Stýrimaður eltir þá, og þegar
hann kemur upp á bryggjuna,
sjer hann að þar er hópur
manna fyrir (ca. 8—10). Öll
fylkingin leggur nú á flótta og
hleypui' upp í bæ. Stýrimaður
Kommúnistar læðast um borð
í matarhljeinu.
Útskipun í ,,Eider“ hófst í
gærmorgun. Skipið lá við Löngu
línu. Það var aðeins lítið af
fiski, sem skipið átti að taka
hjer. Var útskipun langt komin
fyrir hádegi, en þá er matarhlje
í klukkutíma.
Venjulega er fátt manna við
höfnina í matarhljeinu, kl. 12
—1. Verkamenn eru þá að
borða, einnig skipsmenn á skip-
um þeim, sem í höfninni eru.
Þetta hafa kommúnistar vit-
að. Þess vegna notuðu þeir
þenna tíma til að stela þýska
stjórnarfánanum á fisktökuskip-
inu ,,Eider“.
Kl. rúmlega 12 höfðu 10—12
kommúnistar læðst niður að
höfn, og höguðu þeir sjer eins
og þjófar á nóttu, enda var
ferðinni heitið til þess að stela.
Þeir læddust um borð í ,,Ei-
der“ og skáru niður þýska
stjórnarfánann og hlupu síðan
á brott með fánann.
Engir verkamenn voru þarna
nálægt; þeir voru að borða.
Skipstjórinn á ,,Eider“ var
íer á eftir þeim inn í bæinn, en
þeir tvístrast í allar áttir og
missir hann þá af þeim.
Rjettarrannsókn.
Rjettarrannsókn hófst í gær
út af atburði þessum og fram-
kvæmdi hana Ragnar Jónsson
fulltrúi hjá lögreglustjóra. Ekki
var, þegar blaðið síðast frjetti,
fengin vitneskja um það, hverj-
ir þarna voru að verki.
Kommúnístar svívirða verka-
menn.
Kommúnistar sendu út fregn-
miða í gær, þar sem skýrt er
frá för þeirra út í „Eider“.
Segja þeir þar, að ,,verkamenn“
hafi skorið niður þýska stjórn-
arfánann og rænt honum.
Þetta er ekki í fyrsta skifti
sem kommúnistar reyna að sví-
virða heiðvirða verkamenn. í
hvert skifti sem þeir fremja
sjálfir eitthvert ódæðisverk, þá
reyna þeir að klína ósómanum
á saklausa vérkamenn. — Allir
verkamenn hafa hina megnustu
skömm á öllu framferði komm-
únista.
Róstur á Spáni.
Hitler „hinn útvaldi“..
Madrid 9. nóv.
United Press. FB.
Allalvarlegar róstur gerðust í
Madeira hjeraðinu á Spáni í gær,
í sambandi við kosningafundi.
Normandie 9. nóv. FÚ.
Ríkisstjórnin hefir komist að
áformi til þess að koma af stað
byltingu áður en kinglrosningam-
ar fara fram (19. nóv.) Talið er,
að þeii', sem hjer eru að verki,
hafi reynt að ala á óánægju her-
manna yfir lágu kaupi og reynt
að fá þá í lið með sjer.
Ríkisstjórnin hefir fyrirskipað
víðtækar ráðstafanir til þess að
koma í veg fyrir áform þau, sem
hjer er um að ræða.
London, 9. okt. F.F. •
Fyrverandi krónprins þýska rík-
isins birti í dag ávarp til þýsku
þjóðarinnar, þar sem hann skorar
á hana, að fylkja sjer fast um
Hitler í kosningunum næstkom-
andi sunnudag. Talar hann þar um
Hitler sem þann, er forsjónin hafi
útvalið til forustunnar og fer um
hann mörgum öðrum fögrum orð-
um. Hitler var í Miinchen í dag,
ög hjelt þar ræðu, en 20.000 Naz-
ista gengu í fylkingu um stræti
borgarinnar.
Næturvörður verður í nótt í
Reykjavíkur Apóteki og Lyfja-
búðinni Iðunn.
Götuóspektir
kommúnista í gær.
Kl. 8y2 settu kommúnistar fund
i Bröttugötit. Höfðu þeir boðað tU
hans með fregnmiðum.
Af fundinum frjetti blaðið
þetta:
Binar Olgeirsson hafði orð fyrir
flokksmönnum sínum. -j Hann tók
hinn stolna þýska fána upp úr.
sliúffu 'í ræðustólnum. Sýndi háhn
fánann fnndarmönnum. Ljet hann
svo um mælt:
Eins og hann traðkaði fána þess-
um, eins skyldi hann traðka á
þjóðernissinnum þessa bæjar.
Síðan sýndi hann fundarmönn-
um, hvernig hann traðkaði á fán-
anum.
Að fundinum lokmun, en hon-
nm mun -hafa verið lokið, er Einar
hafði endað mál sitt, þyrptust
kommúnistar út úr fundarsalnum.
Ætluðu þeir í kröfugongu með
Iiinn rauða fána sinn í fararbroddi.
En á horni Aðalstrætís og
Bröttúgötu voru nokkrir ungir
menn á vegi þeirra, sem eru komm-
unistum andvígir. Þeir tóku hinn
rauða fána og brutu fánastöngina.
Varð iir þessu hark nokkurt og
handalögmál.
í þeim svifum kom lögreglu-
Kðið þar að. Stilti það brátt úl
friðar. En nokkrir lögreglnmáhh i
fóru inn í fundarliúsið og lefitúði
þar að þýska fánanum, en árahý
urslaust.
Hópur kommúnista hljóþ nú rtm
ur að Iðnó. Gerðu þeir sig Hkle&u
til þess að gera húsbrot á sósía)
istum, er þar sátu við „9. nóveif)
ber“ bátíð sína.
En lögregluliðið kom þegar ‘á
hæla þeirra, og flæmdi þá þ^Bari
Þá hlupu kommúnistar upp ~í
Bankastræti til bústaðar Jóns Þor
lákssonar. Var Einar Olgeirsson
fyrir þeim. Hann fór upp á tröpp-
ur hússins og ætlaði að halda þar
ræðu.
En lögreglumenn voru þegar þar
komnir. Urðu þar ryskingar Og
fjekk Einar högg á höfuðið. ÆQ-
uðu lögreglumenn að taka Einai.
en hann fjekk smokrað sjer á. bak
við bíl, sem stóð á götunhi. SíðaJÓ
fvlgdu fjelagar hans honum til
Valtýs Albertssonar læknis í Túh-
g’ötu. Hann batt um Sár EinarS.
Lögreglan vildi lia.fa tal af Eta-
ari að læknisaðgerð lokinni, én
læknirinn taldi Einar ekki til þess
færann eins og á stóð.
Innflutningshömlur
Breta.
Nokkru fyrir síðastliðin mánaða
mót tilkynti breska stjórnin Dön-
um, að innflutningur þeirra til
Englands af svínakjöti yrði að
minka 1. nóvember um 16%, frá
því sem áður hafði verið um sam-
ið. —
Mun eigi ofmælt, að dauskir
bændur yrðu steini lostnir við þau
tíðindi. Þetta nemur 50 milj. kr.
tekjurýrnun á ári. Hvað ættu þeir
að gera við alisvín sín, sem af-
gangs yrði. Framleiðsla þeirra var
miðuð við umsaminn innflutning
til Englands. Nú skyldi alt í einu
lokað fyrir 16% af þeim innflutn-
ingi, og liafði þó áður verið talr-
markaður innflutningur þessi að
mun.
Sendinefnd fór til Englands frá
dönskum bændum til þess að fá
leiðrjetting þessara mála. — En
breska stjórnin sat við sinn keip.
Englendingar liafa ekki farið
dult með, að þeir ætluðu sjer að
auka fleskframleiðslu sína sem
örast, svo þeir gætu fætt sig sem
mest sjálfir með þjóðrjett sinn
hið reyksaltaða flesk (Bacou)..
Til þess að örfa hændur til þess-i
arar framleiðslu hafa enskir hænd-
ur átt kost á því, að gera samn- j
inga við ensk svínasláturhús um'
ákveðin kaup á svínakjöti til ,,ba-
eon“ fyrir ákveðið verð, 85 shill-
ing vættina, og skyldu slátnrhús-
in taka við hinum umsömdu slát-
ursvínum á tímahilinu 1. nóv. til
28. fehr. í vetur.
En hið lofaða verð er 10 shilling
hærra á vætt en gangverðið var í
október. Þess vegna varð aðsókn
bændanna að þessum samningum
meiri, en húist var við, alls 3 milj.
vætta, en búist hafi verið við 2
milj. vætta.
Þessu hafði hreska stjórnin lof-
að heimabændum, því varð hún að
takmarka , .bacon4 ‘ -innflutriinginn
og það þegar í stað.
En það aflægislegasta víð þetta
er það, að hætt er við, að enskir
bændur geti því a'ðeins uppfylt
..bacon' ‘-samninga sína við bresh
sláturhús, að þeir verði að draga
úr framleiðslu svínakjöts þess, sem
sent er ósaltað á markað. —
Heimaframleiðslan minki af því'
svínakjöti, og um leið aukist þá
markaðurinn fyrir þessháttar
svínakjöt í Englandi, en írar og
Hollendingar selja Bretum svína-
kjötið nýtt.
„Eins dauði er anna.rs brauðv,
segir máltækið. Er hjer ljóat dæiffi
I>ess, hvernig heilbrigð viðskiftf
geta farið úr skorðum, er hið opin-
hera setur á þau svo strangt, að-
hald, sem hjer er raun á.
(Eftir G. H. S': T).
Viðskiftasamningar
Frakka og Dana.
Fransk-dönsku újðskiítasamn-
ingaumleitununum er nú lofeið, e».
ekki hefir náðst samkomulag 1101
vöruskiftaverslun nema að nokkrn
leyti.
Þessir samningar, sem náðst
bafa fjalla aðeins um nokkrar
vörutegundir, svo sem skifti 'á
járnbrautarteinum og vínum frá
Frakklandi, gegn dönsku smjöiú.
Er gert ráð fvrir því, að ritfluto-
ingur á dönsku smjöri til Frakh-
lands muni máske aukast um 4QJ5
smál. fram yfir það, sem áður v&r
ákveðið. (Sendiherrafrjett).
Franskt hópflug.
Nodmandie 9. nóv. FÚ.
í gær lögðu 27 frauskar flug-
vjelar af stað, í 45 daga flug-
ferð um norður Afríku og Saharh,