Morgunblaðið - 10.11.1933, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 10.11.1933, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ I ^Smá>auglý8ingaJ|J|| |Hj||RÍ9: Áthagið, Karlmannahattabúðm seldur góðar Vörur fyrir sann- gjarnt verð. Hafnarstræti 18. — fíinníg gamlir hattar gerðir sem oýir, sama stað. Maðnr, sem hefir verið fjósaráðs- «aður á dönskum búgarði, óskar rftir vi'tmu, helst sem fjósamaður fjós'aráðsmaður, helst sem næst Reykjavík. Tilboð, merkt „Vinna“ nendist A. S. í. Aðkomumenn og Reykvíkingar! Borðið allir í Heitt og Kalt. Heimabakarí Ástu Zebitz, Öldu- fötu 40, þriðju bæð. Sími 2475. „Freia'1 fiskmeti og kjötmeti mælir með sjer sjálft. Hafið þjer reynt það? Sími 4059. „FreíaLaugaveg 22 B. Sími 4059. „Freiu' heimabökuðu kök- ar. eru viðurkendar þær bestu og apara húsmæðrum ómak. Munið. að símanúmerið í Herðu- breið er 4565; þar fæst alt í matinn. Mnnlð fisksöluna, Laufásveg 37, Sími 4956._____________________ G-eymsla. Reiðhjól tekin til geymslu. Örninn, Laugaveg 8 og 20, og Vesturgötu 5. Símar 4161 og 4661. Bannirs Græoar þurk. Grænar niðurs. Gular án hýðis Gular með hýði Brúnar Hvítar. ðtsala. Hljóðfærasalan Laugaveg l!í selur fleiri hundruð graramo- fónplötur fyrir mjög- lágt ýerð í nokkra daga. — Þar líerða dansplötur, söngplötur jeftir fræya útlenda söngv- «ra, íslenskar plötur o. fl. — Einnig verða á útsölunni vep'vmyndir, myndastyttur ■(’tónskáld), og afsláttur gef- ftm af öllum íslenskum leik- föngum. Otsaian byrjar í dag. Hljoðfærasalan L augaveg 19. Síflll 1515 er símanúmer B.S. Heklu. Ef ykk- uy vantar híl um bæinn, þá höfum vúð ávalt til leigu 5 manna dross- íur. — Reynið viðskiftin og liring- 36 í Síma 1515 Saftflaskan 1/1 95 anra. Bóndósin 95 aura. Kaffipokinn 95 aura. Export frá 55 aurum. Eldspítubúntið á 20 aura. Sykur, kornvörur og hreinlætis- vörur mun ódýrari en alment ger- ist. — Ueslun 'Sueins löhannssonar. Bergstaðastræti 15. Sími 2091. Heykta kiOtlð er best í íslensk, ný, á 20 aura og dönsk til suðn á 17 aura, og til bökunar 15 aura. Nýsoðin kæfa. Matarverslun _ Svelns Porkelssonar. Vesturgötu 21 Sími 1909. □agbók. I.O.O.F. 1 = 11511108V2 = X X Veðrið (fimtudagskv. kl. 5). N- | átt um alt land og sumstaðar all- li va.st, á NA-landi, en lygnara vest an lands. Snjójel á útkjálkum nyrðra og eystra og hiti um 0 st. en bjartviðri sunnanlands og hiti 2—4 st. Ný lægð fyrir suðvestan ísland á hreyfingu austur eftir. Lítur út fyrir, að vindur gangi bráðlega til A-áttar á S-landi. Veðurútlit í Rvík í dag: N-gola. Bjartviðri. Þyknar upp með A-átt urfdir kvöldið. Útvajrpið í dag: 10.00 Veður- fregnir. 12.15 Hádegisútvarp. 15.00 Veðnrfregnir. Endurtekningfrjetta o. fl. Þingrjettir. 19.00 Tónleikar. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 19.35 Erindi: Störf Fiskifjelagsins. (Kristján Bergsson). 20.00 Klnkkusláttur. Frjettir. 20.30 Kvöldvaka. Skipafrjettir. Gullfoss fer vest- ur og norður í kvöld. Goðafoss kom til Ilull í gær. Brúarfoss kom að vestan í fyrrakvöld og fer til útlanda í kvöld kl. 10. Dettifoss fór frá Patreksfirði í gærmorgun á leið til Þingeyrar. Lagarfoss er í Kanpmannahöfn. Selfoss er í Antwerpen. Dagskrár Alþingis í dag: Efri deild: Breyting á lögnm um Kreppulánasjóð. — Neðri deild: Breyting á lögum nm kosningar í málefnum sveita og kaupstaða. Togararnir. Max Pemherton fer lá veiðar í dag. Belganm fór á veiðar í gær. Strandferðaskipin. Esja var á Hvammstanga í gær. Súðin kom til i Hornafjarðar kl. 4 í gær. Suðurland kom fré Breiðafirði [ í fyrrinótt. Fer til Borgamess í | ðag. Lyra fór hjeðan áleiðis til Nor- egs kl. 6 í gærkvöldi. Drotnigin er í Kaupmannahöfn. ísland kom hingað að norðan og vestan í gærmorgun. Meðal farþoga með íslandinu að norðan og vestan í.gær voru: Frú Sigríður Jónsdóttir, ungfrú Anna Flygenring, Otto Tulinius, frú og lætur, Sverrir Ragnars kaupmaður og frú, Magnús Thorsteinss. frkv,- stj., Kristján Jónsson, Steinn Le- ós kaupm., Jóhann Þorsteinsson, kaupm., Viggó Sigurðsson, Helgi Pálsson útgerðarmaður o. fl. Meðal farþega með Lyru hjeðan til Noregs í gærkvöldi voru: L. Kaaber hankastjóri, Einar P.jet- ursson kaupm., Wendelboe vice- konsull o. fl. Guðspekifj elagið. Reyk j avíkur- stúkan, fundur í kvöld kl. 8/2 • — Efni: Sören Sörensen flytur erindi. Maður hverfur. Á mánudaginn var hvarf maður af Elliheimilinu, Jón Hannesson ökumaður, sem kehdur var við Austurkot hjer suður við Skerjafjörð. Hefir hans verið Ieitað nm allan bæ og með- fram sjávarströndinni, en hans ekki orðið vart. Leitinni var hald- ið iáfram þangað til í gær, en þá var henni hætt. Skátar tóku þátt í leitinni. Morgunblaðið er 8 síður í dag. Ákaflega leiðinleg er sú byrjun á blaðamensku hins nýja ritetjóra við Alþýðublaðið að hann skuli hvað eftír annað birta tilhæfulaus ósannindi í blaði sínu, sem hann spinnur upp frá rótum. í gær t. d. segir hann, að því hafi verið hald- ið fram hjer í hlaðinu, að það hafi verið verkamenn, er rændu Svein- björn Egilson á skrifstofu Fiski- fjelagsins í fyrra. Eins og gefur að skilja, hafa slíkar getgátur aldrei komið til mála. Til smekk- bætis gefur ritstj. það í skyn, að rannsókn hafi orðið endaslepp hjá lögreglustjóra, vegna þess að ein- hver vildarvinur Morgunblaðsins hafi átt í hlut. Skyldi vildarvinir Morgunblaðsins í augum ristjóra Alþbl. njóta sjerstakrar verndar Hermanns Jónássonar(!) ? Háskólafyrirlestur. Efni háskóla fyrirlestrarins, sem Dr. Keil flytur í kvöld kl. 8 verður: „Volk und Staat“. Öllum heimill aðgangur. Hlutavelta Vals. — Þessir hafa unnið í happdrættínu: Jóhann Jó- hannsson, T.jam. 3, körfustólinn. Sig. Guðmundsson, Njálsg. 74, 50 kr. í peningum. Jón Thorarensen Hverfisg. 90, sykurpokann. Aðal- steinn Ólafsson Fishersundi 3, mál verkið. Einar Jónsson Þingholts- str. 15, sykurkassann. Margrjet Jónsdóttir Brekkust. 19, 25 kr. í peningum. Einar Hafberg Vestur- götu 59, haframjölspokann, og Ingihjörg Guðmundsd., Sólvallag. 3, körfustólinn. Stjómarskrámefnd í Ed. Samþ. var í Ed. í gær þál.tíll. um skipun 5 manna stjórnarskrárnefndar. — Þessir voru kosnir í nefndina: Jón Þorláksson, Pjetur Magnússon, Björn Kristjánsson, Ingvar Pálma- son og Jón Baldvinsson. Stjórnarskráán. Stjórnarskrár- nefnd Nd. hefir skilað nefndaráliti um stjórnarskrána, en svo sem knnnugt er, verða ekki gerðar brevtingar á frumvarpinu eins og það liggur fyrir nú, ef stjórnar- skráin á fram að ganga. Nefndin leg’gur einróma til, að frv. verði samþ. óbreytt. En nefndin bendir á, að í stað orðanna „f.járs síns ráðandi" í 2. mgr. 4. gr. liefði átt að standa „fjárráð”, og beri að skilja orðin á þann veg. Heimdallur. Fánaliðsæfmg í kvöld kl. 8 í í.-R.-húsinu. fiskmjölsverksmiðian á Siglufirði e r til s ö 1 ti. Væntanlep-ir kaupendur sendi tilboð sín sem\ fyrst. Landsbanki tslamfls.. Útibúið á Akureyri, Va^ðarfjelagið heldur fund í dag i húsi sínu kl. 8% síðdegis. íslenskir rjettir. í dag heldur Helga Thorlacius sýningu á rjett- um úr íslenskum grösum og jurt- um, svo sem fjallagrösum, sölum og skarfakáli 0g fer sýningin fram kl. 2—7 síðdegis í Oddfellowhús- inu, uppi. Frk Tliorlacius hefiv gert s.jer mikið far um það, að kenna íslendingum að nota það holla og góða grænmeti, sem land- ið sjálft hefir upp á að bjóða, og ætti þessi sýning að hjálpa til þess að húsmæður meti það meira en áður til smekkbætis og hollustu matar á heimilum sínum. Merktur fugl. Hinn 4. þ. mán. skaut Einar Olafsson í Garðbæ í Höfnum ungan svartbak, sem þar syðra gengur imdir nafninu „Kaplahringur“. Telja þeir það svartbak á fyrsta ári, og er nafn- ið dregið af lit hans. Fugl þessi var með merki P. Skovgaard í Vi- borg í Danmörku. Hefir Morgun- blaðið sent honum merkið með fyr- irspum um það, hvenær og hvar þessi fugl var merktur. Jakob Texiéhe fór tíl Vífilsstaða í fyrradag og skemti sjúklingum. Hafa þeir beðið Morgunblaðið að skila kærn þakklæti til hans fyr-l ir komuna. Drengurinn, sem varð fyrir bif- reiðinni á þriðjudaginn, hjekk ekki aftan í bifreiðinni. Hann var að hlaupa þvert yfir götuna. „Krónuvelta" stendur nú yfir á Akureyri, og verður fjársöfnun- inni varið til laugaveitunnar. í gær höfðu safnast 1400 kr. með þessum hætti. Kr. 28.00, sem jeg kvittaði fyrir í gær til Hallgrímskirkju voru: Áheit frá J. Kr. 25 kr. Tilfaliið á nefndarfundi kr. 3.00. Ó. B. B. I.S. ISliflt fei* annað kvöld kl. 8 beint til Kaupmannahafnar (um Vest mannaeyjar og- Thorshavn). Farþegar sæki farseðla í. dag. Tilkynningar um vörur komi í dag. Skipaafgreiðslft Jes Zimsea. Tryggvagötu. Sími 3025- Mtirtnn. Innilegustu þakkir færi jeg skip stjóra og skipshöfninni á „Brúar- foss“ og þeim farþegum er sýndu mjer velvild og hluttekningu með peningagjöfum og annari hjálp- fýsi við fæðingu sonar míns. Ingveldur Einarsdóttir.. I

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.