Morgunblaðið - 10.11.1933, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.11.1933, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Söluaðferð Þormóðs Eyjólfssonar á „tank“lýsi Síldarverksmiðju ríkisins. Eftir Svein Benediktsson. Þormóður Byjólfsson hefir enn rerið talað; byrjaði Þormóður, á ný í bæjarútgáfu Tímans, birt rjett eftir að hann var kominn langa ritsmíð, er hann nefnir: til Danmerkur, að selja lýsi verlc- „Sveinn Benediktsson og síldar smiðjunnar, fyrst í heimildarleysi lýsissalan 1930 og 1932‘‘ (sic). og síðar í beinu forboði meðstjórn Ekki tekst honum betur með fyr- enda sinna. Skeytasendingamar, irsögnina en annað í greininni, sem fóru á milli hans og verk- því að greininni er þrátt fyirir smiðjustjórnarinnar, gefa einkar þessa fyrirsögn, ætlað að fjalla glögga mynd af framkomu hans um síldarlýsissölu hans sjálfs áxið við þetta tækifæri. 1931, þegar hann seldi rnegnið af Pyrstu frjettimar, sem komu lýsisframleiðslu verksmiðjunnar, af Þormóði, eftir að hann kom sumpart án þess að ráðfæra sig utan, voru í skeyti dagsettu í við meðstjómendur sína, en sum- Kaupmannahöfn 5. október. part í beinu forboði þeirra og- Skeytaviðskiftin, sem fóru fram skaðaði verksmiðjuna með því, um á dönsku birtast hjer í þýðingu: ca. 47 þúsund krónur, ef miðað er við það verð, sem h.f. Kveld- 5./10. úlfur fekk fyrir samskonar lýsi f dag selt 500/600 tonn lýsi af þess árs framleiðslu. feitisýra 2(%) í mesta lagi fimm Aðaluppistaðan í grein Þorraóð® (%) nín sterlingspund og 10 shill- er brjef, sem hann skrifaði at- in&s c.i.f. Kbnh. afskipun seinast vinnumálaráðherra síðast á árinu * febrúar 90% (af andvirðí gegn) 1931. Þetta brjef Þormóðs sendi farmskirteini, eftirstöðvar eftir að atvinnumálaráðherra mjer til um- tekin hefir verið efnagreining eða sagnar á sínum tíma og svaraði 'gegn 4 mánaða bankavíxli að við- jeg því rækilega, fyrst munnlega bættri diskonto og stimpilgjaldi, og síðan skriflega með brjefi, er öðru leyti skilmálar seinustu var 9 síður vjelritaðar. Þótt eðli- siiiu stop ómögulegt leita ykkai legast væri að jeg birti brjef þetta raða aðeins hálftíma umhugsunar- nú, þá er það of langt til að birta frestur stop á jeg að selja meira það í heilu lagi. Jeg læt mjer því Sama verð- ef hæ?t er- sölumögu- nægja að fara nokkui'um orðum ieiicar litlir. Evólfsson. um þessa sölu og vitna til brjefs Sigluf, 6/10 mins. ' . ! Viljum ekki selja meira tank- Tildrögin til hinnar heimildar- . ,, I lysi i sterlmgspundum svo lagu lausu solu Þ. E. á tanklysi verk- vevðj löngum afhendingartíma snnojunnar 1931 voru þau, að Þ. stop reynið koma á sölu í dönsk- um krónum eða dollar verðuppá- stimga okkar 19 danskir aurar* c.i.f. (á þeim) grxmdvelli (að unnar. Fór hann í þessa för sam- feitisýra sje) 2% Síld_ (gímnefni E. sigldi seinast í sept. 1931 til Danmerkur í því skyni að athuga söluhorfur á afurðum verksmið.j- Síldarverksmiðju ríkisins). Kbnh. 10/10 kl. 16—42. Hefi selt afgang tanklýsis 600 /700 tonn afskipun aprí] niu pund þareð ekkert svar hraðskeyti mínu og einasti núverandi kaupandi heimtaði svar innan (kl.) 3. Selnna (liefði verið) ómögulegt að taka upp samninga, því að þá myndi kaupandi hafa keypt annars stað- ,ar. — Eyólfsson. Sigluf. 10/10. Vegna erfiðleika í’áðgast við (Svein) Benediktsson* fór skeyti vort eigi fyr en klukkan 13 og fanst oss það nógu snemt því að samkvæmt skeyti (voru) 6. okt. höfðum vjer (ekið afstöðu til frek- ari lýsissölu stop getum ekki skil- ið að þjer séljið besta lýsi vori lægra verði og lengri afhending- artíma álítum að þjer hafið gengið of langt í eigin ákvörðun áskil.j- uni oss rjett vom. Síld. Kbnh. 11/10. Ef þjer viljið taka á yður á- byrgðina skal jeg reyna að aftur- kalla söluna frá í gær ákveðið dag svar óskast. Eyólfsson. Sigluf. 11. 10. Vegna erfiðleika ná í Benedikts son geturn vjer tæplega svarað í dag. Síld. Kbnh. 12/10. Ef þjer álítið að'' jeg eigi að reyna að afturkalla söluna og viljið taka ábyrgðina er hraðsvar nauðsynlegt þar eð amiars of seint koma þessu á. Eyólfsson. Siglufirði \2/10 (hraðskeyti). Viljum aftij.rkal]a söluna ef ekki kemur til skaðabóta fyrir verk- smiðjum. Síld. Kbnh. 12/loj Auðvitað er ekki hægt að aft- urkalla nema með altjent ein- hverjum skaðabótum stop nánar við heimkomu mína fer Oslo í dag. Eyólfsson. kvæmt ákvörðun sjálfs sin og Guðm. Skarphjeðinssonai-, en á móti mínum ráðum. Þeir Þormóð- Kbnh. 10/10 kl. 9________40 ur og Guðmundur bókuðu ákvörð- Möguleiki selja einastu kaup- un sína á þessa leið: anda afgang af tanklýsi á níu ef „Enda þótt stjóminni þyki trú- ti) vill níu og h4ift (st.pd.) aprí! legt að vörurnar sjeu illseljanleg- afskipun legg ákveðið til að selt ar nú, telur hún rjett og sam- sje, annars munu kaupendur (sic) þykkir að Þormóður Eyjólfssou kaupa ’ Noregi. Hraðsvar. Eyólfs- fari nú til útlanda og freisti þess son ** að hægt verði að ná sölu á ein- hverju eða öllum vörum verk- Sigluf. 10/10 kl. um 13. smiðjunnar." , Viljum fyrst um sinn ekki selja Það er augljóst af bókun þess- svo löngum afhendingartíma og ari, að ekki fólst í henni neitt lágu verði. Síld. ftöluumboð til Þormóðs. Hann —------------- hlaut að vera bundinn við lög * Gengi danskrar krónu var og reglugerð verksmiðjunnar,^ og þennan dag 129.15, og svarar þetta eru þau ákvæði svohljóðandi: verð pr. kíló til 11 sterlingspunda „Stjómin (verksmiðjustjórnin) 1 sh. og 7 d. fyrir 1000 kíló (en hefir á hendi sölu afurðanna með enska tonnið er 1016 kg.). ráði framkvæmdastjóra“, (Lög nr. —-------------- 42, 1929, 7. gr.) ** Þetta skeyti þykist Þormóður „Til að skuldbinda verksmiðj- hafa sent frá Kaupmh. 9. okt. una þarf undirskrift tveggja enda þótt skeytið beri það nxeð stjómenda". (Reglugerð um rekst sjer að það fór ekki frá Khöfn ur Síldarverksmiðju ríkisins, 2. gr. fyr en kl. 9—40 þann 10/10. síðari málsgrein). Skeyti verksmiðjustjórnarinnar, er Það var ætlast til þess og geng- sent var frá Siglufirði kl. 13 þ. ið út frá því sem sjálfsögðu, að 10/10, þóttist Þormóður elcki hafa Þormóður framkvæmdi enga sölu fengið fyr en kl. 10 um kvöldið, í þessari ferð, án þess að leita daginn eftir að hann að sögn'leiðslu verksmiðjunnar. — Þetta ráða meðstjómenda sinna, saman- sjálfs sín hefði sent sitt skeyti. j gerir hann án þess að fá sam- ber skeytaafrit, sem birt eru hjer Þessar tilraunir hans til að ljúga, þykki meðstjórnenda smna og ber á eftir og fundargerð verksmiðju- sg ifrá ábyrgð á tanklýsissölunni; því við, að hann hafi fengið aðeins stjórnarinnar, 31. okt. 1931, sem sýna, að hann skirrist ekki við hálftíma umhugsunarfrest um söl- birt hefir verið áður. ao halda því fram, sem er í beinni. una og það á vöru, sem ekki átti En þrátt fyrir lög og reglugerð mótsögn við skjalfestar stað- Sigluf. 13/10. Rannsakið hve miklar skaðabæt- ui þai-f að greiða stop höfum fast tilboð í það sém eftir er 'af tunnulýsi, þróarlýsi og venjulegu lýsi 9 pund c.i.f. eins og það ]igg- ur höfum Von um meira stop feitisýra að hxeðaltali liðlega 6(%) Síld. Oslo, 14/10. Erfitt fyást um sinn að aftur- kalla fer heim með Lyra á morg- un. Eyólfsson. Framanrituð skeytaviðskifti em alt það, sem fór á milli Þor- móðs og meðstjórnenda hans við víkjandi „tank“ lýsi því, er hann seldi, eins og skeytin bera með s.jer. Það »em hjer hefir gerst er þá í stuttu máli þetta: Þormóður siglir og fer tU Kaup mannahafnar. Hann rýkur sti’ax til og selur um 500/600 tonn, eða um Mi hluta af tanklýsiftfram- og í bága við það, sem um hafði reyndir. Hann var þá í Reykjavík. ;Höfum fyrirliggjandi: með mjög góðu verði. Símí: 1—2—3—4, o k : Lengd, breidd og ]iykt —. Hagnýting á lengdar-, flat- ar- og rúmfræði handa iðnaðarmönnum. Samið hefir Bárð- ur G. Tómasson, ísafirði. Kostar kr. 3.00. Fæst í Bákaverslnn SigL Eymnndssonar og Bókabúð Austurbæjar BSE Laugaveg 34. þó að afhendast fyr en eftir 5 mán uði. MeðvStjórnendur Þormóðs síma honum og segjast ekki vilja selja meira fyrir svo lágt verð og með svo löngum afhendingartíma, og gefa þeir upp verð, sem svaraði til rúmlega 11 sterlingspunda. — Fjórum dögum seinna selur Þor- móður þrátt fyrir þessa yfirlýs- igu meðstjórnenda sinna allar eft irstöðvar verksmiðjunnar af tank lýsi (600/700 toiHi) bæði fyrir lægra verð og með lengri afhend- ingartíma, en verið hafði á hinni fyrri sölu. Það kom strax í Ijós, að verð það, sem Þormóður seldi fýrir, var lægi'a en verð það er hægt var að fá, bæði næstu daga á undau og eftir. Ef Þormóður hefir haft hags muni verksmiðjunnar fyrir aug- um, er sala þessi óskiljajileg. Þegar Þormóður kom heim úr (þessari „frægðarför“ sinni, hjelt verksmiðjustjómin fund ixt af framferði hans. Jeg lagði fil að Þ. E. j-rði Iátinn bera fjárhagslega á- byrgð á sölunni og Tið bætur til verksmiðjunnar yrðu ákveðnar eft- ir því verði, sem væri á Iýsi, þegar meiri hluti verksmiðjustjómarinn- ar vildi selja þau 600—700 tonn, sem um var að ræða. En Gnðm. Skarphjeðinsson vildi láta Þor- móð svara til ábyrgðar, ef krafist vrði af hi'áefniseigendum (þ. e. ríkisstjórn og síldarútvegsmönn- um). Meðan jeg var í stjóm verk- smiðjunnar, reyndist mjer oft erf- itt að vinna með Þormóði, því að hann skortir oft á tíðum skyn- semi og samvinnulipurð til þess að fara að ráðum þeirra, er með hon- um vinna. En verst er þó, að það hefir komið fyrir, að hann hefir elcki farið eftir fyrirmælum meiri lilutans í stjórninni. Þormóður hefir haft eftirfarandi ummæli út af úrsögn Lofts Bjarnasonar úr verksmiðjustjóminni: „Loftur Bjamason -framkv.stj. gerir grein fyrir úrsögn sinni á þann hátt, að hún komi af þeirri ástæðu einni, að jeg hefi ekki framkvæmt vilja meiri hluta stjórnarinnar..“ Endurtekning á slíkri framkomu gerir Þormóð auðvitað alóhæf- an til að gegna þeirri ábyrgðar- miklu stöðu, sem liann liefir verið settur í. ------------------- Ný þingmál. Rýmkun kósningarrjettar á málefnum sveita og kaup- staða. Thor Thors flytur frumvarp um breyting á lögum nr. 59, 14. júní 1929, um kosningar í málefnum sveita og kaupstaða. Breytingar þær, sem frumvarp- io gerir ráð fyrir eru tvær. Onnur er sú, að í stað þess að nú er krafist sem skilyrðis til kosn- igarjettar, að menn sjeu fjár síns ráðandi, skal framvegis vera nægi legt, að mehn sjeu fjárráðir. Hin breytingin er sú, að nema burtu það skilyrði til kosningarjettar, að menn standi ekki í skuld fyrir þeginn sveitarstyrk. Breytingar þessar eru í sam- ræmi við þá rýmkun, sem gerðar eru með nýju stjórnarskránni, að því er snertir kosningarrjett til Alþingis. Kreppulánasjóður. Jóh Jónsson og Pjetur Magn- tí’sson flytja frumvarp um breyt- ing á lögum um Kreppulánasjóð, sem samþykt voru á síðasta þingi. Breytingin er í því fólgin, að láta samskonar ákvæðf gilda um lausafjárveð gagnvart Kreppu- lánasjóði eins og nú gilda gagn- vart bústofnslánadeild Búnaðar- bankans. Þykir bersýnilegt, að ýms af lánum þeim, er veitt verða bændum úr Kreppulánasjóði, verði að meira eða minna leyti trygð með lausafjárveði. í fyrstu grein frumvarpsins seg- ir svo: „Þrátt fyrir ákvæði 4. gr. laga nm veð, 4. nóvember 1887 er lán- takanda rjett að veðsetja Kreppu- lánasjóði einu nafni tiltekna flokka búfjár síns, er hann á eða eignast kann, og gengur veð sjóðs ins fyrir öllum síðari veðsetning- um biifjár eða einstakra gripa. Sama gildir um veðsething fóð- urbirgða, sem veðsali kann að eiga á hverjum tíma handa veð- settu fje. — Heimilt er og að | veðsetja Kreppulánasjóði í einu lagi öll búsgögn innan liúss og | utan, án sjerstakrar sundurlið- unar, og jafnt það, er veðsetj- ^andi á þegar veðsetning fer fram, og það, er hann síðar kann að eignast.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.