Morgunblaðið - 14.11.1933, Page 1

Morgunblaðið - 14.11.1933, Page 1
? GamtaRié Börn ínnan 16 ára fá ekkí aðgang. Helene Jónsson i j og Sígíld Carlsen i dansa i i Oddfellowhúsínu í kvöld. Ný lifur. í KLEIN i Baldursgötu 14. Sími 3073. Lokað fyrlr gasið. frá kl. 1 til U. 5 í nétt. (Aðfaranótt míðviktidagsíns). Gasstil Reykiavfkur. Kolaskipið! E R K O M I Ð með ensku kolin. Uppsfeipun verður í iag og næstu d tr,a. Gerið pantanir yðar sem fyrst í síma 1120 N. B. PÓLSKU KOLIN eru væntanleg eftir nokkra daga. H.F. KOL & SALT. Sími 1120 (4 línur.) KvOrtonum om rattuuaag í húsum er veitt viðtaka á skrifstofu minni, Vegamóta- stíg 4, dagana frá 13.—18. þ. mán., kl. 10—12 og 2—7. Sími 3210. Munið að kvarta sem fyrst. HeilforigHisfullfrúiiiii. Krlstalsvðrnr. Afar mikið úrval af nýtísku ekta kristallsvörum, nýkomið. Lægsta verðið á landinu. K. Eínarsson & Björnsson. Bankastrœti 11. Hjartkær eiginmaður minn og- faðir okkar elskulegur, Páll J. Ólafson tannlæknir, ljest kl. 8l/2 fyrir hádegi þann 12. nóv. að heimili sínu. Hafnarstræti 8. Jarðarförin fer fram frá dómkirkjunni laugardaginn 18. nóvember kl. 2x/2 eftir hádegi. Jóhanna Ólafson, dætur og sonur. Bróðir okkar og mágur, Ragnar Þorgrímsson, andaðist í Landsspítalanum í gærmorgun. Anna Þorgrímsdóttir. Þórður Þorgrímsson. Marta Jónsdóttir. Björn Þorgrímsson. Margrjet Þorkelsdóttir. Láðvíg Þorgrímsson. Jóna Einarsdóttir. Stefán Björnsson. Eiríka Ámadóttir. Þorgrímur Eyjólfsson. Guðrún Eiríksdóttir. Kærar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför föður míns Jakobs Eiríkssonar frá Hofstöðum. Pyrir mína hönd og annara aðstandenda Gísli Jakobsson Hafið þýer reynt hínar víðarkendu Etígene Permanent krallur? Ef ekki, þá komíð á Hárgreiðsluslofnnii i Kirkýastræti ÍO. Fyrsta flokks vinna. Símí 2637. Snyrfistofan Vera §imilioii í Mjólkurfjelagshúsinu, herbergi 45—46, er opin frá kl. 10—12 og 2—6, á öðrum tímum eftir samkomulagi. Sími 3371. Heimasími 3048. Andlitsfegrun, læknar offeita, of- þurra og rauða húð, eyðir snemmfengnum hrukkum og upprætir óeðlilegan hárvöxt. Kvöldsnyrting (kr. 1.50). — Ókeypis ráðleggingar til að varðveita hörund sitt. Nýfar bækur. Daðvíð Copperfíeld eltir enska skáldið Charles Dickens þýdd af Sig. Skúlasyni magister. Galdrakaríínn góðí, æfitýri fyr.r börn með 194 myndum, kostar í kápu kr. 1,50. Fást hjá bóksÖlum. Ný bók: Lengd, breidd og þykt —. Hagnýting á lengdar-, flat- ar- og rúmfræði handa iðnaðarmönnum. Samið hefir Bárð- ur 6. Tómasson, ísafirði. Kostar kr. 3.00. Fæst í Bókaversluu Sigf. Eymimdssanar og Bókabúð Auflturbajar BSE Laugaveg 34. Börn fá ekki aðgang. Sýnd i síðasta sínn. EggsrtStBfðnsson. Einsðigur í Gamla Bíó fimtudaginn 16. nóv. kl. 7i/2. Við hljóðfærið Páll ísólfsson Aðgöngumiðar á kr. 3(stúk- ur), 2,50 og 2,00 fást í Hljóð- færaverslun K. Viðar og Bókav. Sigf. Eymundssonar. Triesmiðja KRISTINS Á GUÐMUNDSSONAR, PRAKKASTÍG 10 - REYKJAVIK 4378 -----SÍMI---- 4378 smíðar cftir pöntunum, glugga, hurðir, eldhíisinnrjettingar o. fl. Ennfremur allskonar húsgögn. Vönduð vinna! Fljót afgreiðslaf Ódýrt! Munið Trjesmiðjuna á Frakkastíg- 10. Sími 4378. Til minnis. Reykt kjöt, Saltkjöt, Nýtt kjöt. og alls konar áskurðnr. Jóhannes Jóhannssont Grundarstíg 2. Súni 4131. Engum peningum er betur varið en þeim, sem keypt. er fvrir lífsábyrgð í Andvöku. Sími 4250. < ,

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.