Morgunblaðið - 14.11.1933, Page 3

Morgunblaðið - 14.11.1933, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 /tlorgttttHaMft Úttet. 0.1. Árrakor, Rerkjatrlk, Xltatjörar: Jön KJartanason. Valtýr StafAnaaon. Rttstjörn og afgrrelttala: Austurstrætl 8. — Slml 1(00. AualýslriKastJörl: H. Hafberg. AuKlÝslnKaakrlfatOfa: Austuratrætl 17. — Slasl >700. Helmaslmar. Jön KJ rtansaon nr. >742. Valtýr Stef&naaon nr. 4220. Árnl Óla nr. >046. E. Hafberg nr. >770. Áakrlftagjald: Innanlanda kr. 2.00 & m&nuSl. Utanlanda kr. >.60 & as&nuBL t lauaaaölu 10 aura elntaklB. >0 anra meB LeaMk. Fánastuldurinn. Einar Olgeirsson játar, að hafa haft hönd á þýfinu. Rannsókn heldur áfram út af ■stuldi þýska stjórnarfánans í fisktökuskipinu ,,Eider“. Einar Olgeirsson mætti fyrir rjetti í gær. Játaði hann þar, að hann hefði á fundi kommún- ista í Brattagötu á dögunum sýnt hinn stolna fána og að hann hefði þar traðkað á fán- anum í augsýn fundarins. Hins vegar kvaðst Einar ekki vita, hvað orðið hafi af fánan- ;um; hann hefði kastað honum frá sjer og vissi ekki hver hirti hann. Ekki mundi Einar heldur hver það var, sem afhenti hon- íum hinn stolna fána. .Nokkur v'itni voru einnig yfir iheyrð í gær, er sáu, að Einar Olgeirsson var með fánann á fundinum. iEinari var slept að lokinni yf- írheyrslu, en rannsókn heldur áfram. Flösknskeyti. Hinn 28. júlí fann Baldur Bjarnason á Ogurnesi flösku með skeyti í á reki rjett fyrir fram- an lendinguna í Ögurnesi við ísa- 'fjarðardjúp. Skeytið er svohljóð- andi: — Fleygt út 200 sjóm. NV af Sulskerry 20. 2. ’33. S.s. Tryggvi gamli, Reykjavík. Engin undirskrift. Sá, sem þetta skeyti liefir sent <er vinsamlegast heðinn að tala við Morgunblaðið og gefa því nánari aipplýsinga-r. Rabarbari. Þíngtíðindí. Innfltfifnlngshöftiii. For$æti§ráðherra heldur dauðahaldi i haffafarganið. Efri deild. ■ mætti að einhverju um fram- Sex mál voru á dágskrá í Ed. kvæmd innflutningshafta og gjald i gær. Fimm fyrstu málin fóru deilu- laust áfram, ýmist til 3. umr. eða nefnda. En þegar kom í 6. málið, af- eyrisráðstafana. Það væri erfitt verk, að framkvæma slíkar ráð- stafanir svo vel væri, einkum í byrjun. En ráðh. bjóst við, að óánægja sú, sem skapast liefðj og nám innflutningshaftanna, þá máske með rjettu, væri nú mjög urðu skiftar skoðanir manna. — í rjenun eða horfin með öllu. Frv. þetta er, sem fyr segir flutt Menn væru famir áð skilja það, af Magnúsi Jónssyni. Verður lijer að verslunarástandið væri þannig, skýrt frá því helsta, sem fram köm við umr. í gær. Magnús Jónsson. Eftir að ræðu- að óumflýjanlegt væri. að hafa þessar hömlm'. Utanríkisverslun vor krefðist slíkra ráðstafana. -— maður hafði lýst með fáum orðum Það væri fyrst og fremst hennar erfiðléikunum, sem jafnan eru því vegna, að við neyddumst til að samfara, að bæta viðskiftaástand hafa innflutningshöft. Þess veg-na með opinberum ráðstöfunum gat taldi ráðh. mjög liættulegt, ef nú hann nokkurra dæma er sýna, yrði farið að afnema höftin. hve óheppileg framkvæmd inn-j Jón Þorláksson kvað það mis- flutningshaftanna væri í ýmsum' skilning hjá Á. Á., að við þyrftum greinum, svo sem um það, hvað að haida innflutningshöftunum til væri bannað og hvað frjálst. Inn-, verndar okkar iitflutningsverslun. flutningshöft geta, ságði M. J., Innflutningshöftin væru hygð á gert gagn, ef um stundarsakir lögmn frá 1920, en lög þessi næðu þarf að spara gjaldeyri. Þá má eingöngu til svonefnds „óþarfa nota vörubirgðir káupmanna eins varnings“. Það væri að vísu rjett Og nokkurs konar varasjóð í svip. hjá Á. Á., að þeir tímar væri nú uppi, að ýms ríki gerðu það að skilyrði fyrir því, að kaupa vör- ui af okltur, að við keyptum aft- ur af þeim. En í því sambandi Ein af vinsælustu og sjálfsögð- nstu matjurtum okkar íslendinga er rabarharinn, eða Tröllasiiran, sem sumir kaTIa. Hefir raharbara- rækt aukist óðflnga hin síðari ár, enda er hún auðvéld mjög og ár- viss í mesta lagi. Úr raharbara búa húsmæður til sultutau og saft, og spara með því allveruleg út- •gjöld; auk þess, sem leggirnir eru notaðir í súpur og gráuta. Hægt, er að setja niður rahar- harapl öntur að hanstinn og fá af plöntum þeim fulla eftirtekju næs<ta snmar. Ein af blómaverSl- unnm bæjarins auglýsir nú rabar- baraplöntur til sölu og niðursetn- ingar í haust. Ilúsmæður, er hafa matjurtagarða ættu að athuga, hvort þeim kæini ekki vel að f jölga, rabarbaraplöntum sínum fyrir næsta sumar. En þegar fer að ganga á þann varasjóð er gagni þeirra lokið, og þá kemur fram-'aukin þörf á gjaldeyri. Og loks fer svo, að inn- flntningshöftin snúast móti til- væri „óþarfa varningur" svo lít- gangi sínum. Þau valda þá rugl- ill þáttur, að hans gætti í engu. ingi í viðskiftum, sem orsakar Þvert á móti væri það oft mestu það, að meiri gjaldeyrir fer út úr náuðsynjavörurnar, sem hjer landinu en vera myndi ef við- kæmi til greina og vairi í því Sám- sltifti eru frjáls. Þannig er nú bancli skemst að minnast aðgerða komið hjer hjá. okkur. Höftin síðasta þings í sambaucli við versl- valda því, t. d., að allmikið er uuarsamningana við Breta. keypt vtra í smásölu fyrir tvö- ^ En í þessu sambandi væri alt falt og þrefalt verð við það, sem öðru máli að gegna með gjald- það myndi kosta, ef ka.upmenn eyrisskömtunina.Henni mætti beita mættu kaupa það í heildsölu. Þá þanriig, að beina mætti viðskift- liafa höftin valdið því, að tals- unum í ákveðnar áttir — til vissrá, verð verslun liefir farið úr liönd- þjóðá, enda væri ekki farið fram um innlendra heildsala og komist á að afnema ha.na. á hendur erlendra. einkuiri danskra milliliða, sem lrirða 10— 100% í sinn vasa. Enn valda höft- in því, að elcki vinst tími til þess að panta t. d. amerískar vörur frá framleiðslulaudinu, heldur verður að lcaupa þær nær, og fara tugir þúsunda þar forgörðum. Yafalaust nemur sá gjaldeyrir, sem þannig fer á ýmsan hátt beinlínis vegna haftanna, svo skiftir hundruðum þúsunda, og þá eru höftin hein- línis snúin rrióti tilgangi sínum. Renslan héfir nú sýnt það, að versluriin er búin að komast frarn hjá influtningshöftunum. því að Þá væru menn að halda því fram, að innflutningshöftin kæmu í veg fyrir skuldasöfnun erlendis. En þetta væri alger inisskiln- ingur. Þegar Wnflntningshöfttn væri búin að standa svona lengi — l>á hættu þau að verlca. Fjár. magn það, sem í versluninni væri, færi ekki í sparisjóði, heldur færi það í nýjar vörur, sem leyfðarr væru. Otal staðreyndir sönnuðu þetta. Sumir vildu halda því fram, að innflutningshöftin væri nauðsyn- leg til varndar framleiðslu bænda. En þetta væri einnig misskilning- Itærinn ljóslans 2'\a kl§t. i gærkvöldi. Stiflvfthleri i Arbæfarlóni bilar. Lá við stórslysi við Elliðaárstóðina. Klukkan laust fyrir 7 í gær- kvöldi dofnuðu rafmagnsljósin alt í einu -um allan þæinn, og slokriuðu alveg að nokkrum mín útum liðnum. Stöðva þurfti vjel- ar rafstöðvarinnar við Elliða- árnar, og taka af allan straum. Orsakirnar voru þessar: Eins og bæjarbúum er kunn- ugt, var á sunnudaginn byrjað á því að ganga frá hinni nýju rennslispípu úr Árbæjarlóni. — Vegna þess verks varð að taka strauminn af í einar 3 klst. þann dag, því tæma þurfti nýju að- rennslispípuna úr Árbæjarlóni, svo hægt væri að tengja hana við hina nýju túrbínu rafstöðv- arinnar. En til þess var pípunni lokað að ofanverðu með járri- slegnum hlera úr plönkum. — Hleri þessi hafði árum saman verið í opinu sem var á Árbæj- arstíflunni áður en nýja pípan var lögð þaðan niður að stöð. Hafði hann ekki verið notaður síðan sú pípa var sett, en var nú styrktur til frekara öryggis, er nota skyldi hann að nýju. Verkinu átti að vera lokið fyrir kvöld í gærkvöldi. En það tafðist lengur en við var búist. Kl. laust fyrir 7 voru 4 menn að vinna inni í pípunni niður við rafstöðina. Loka var milli gömlu og nýju pípunnar þar. En alt í einu losnar planka- hlerinn í lóninu og vatn spýtist með heljarafli niður pípuna. Orsakir munu hafa verið þær, að hringiða hefir myndast í lón- inu við pípuós þann er opinn var, er álagið á rafstöðinni náði hámarki, og vatnsrensli því það mesta sem verið gat. Við það hefir komið rót á plankahler- ann, úr honum kvarnast, svo vatnið spýtir honum inn í píp- una. — Samstundis og vatnið streym- ir inn í pípuna ofanverða, finna mennirnir, sem í pípuendanum voru niður við stöðina, heljar- mikinn loftþrýsting koma niður pípuna, og rjúka í dauðans ofboði úpp um op sem var þar á pípunni. Einn þeirra áttaði sig ekki og tók ekki viðbragð til að kom- innflutningrtr yfírstandandi árs er I ur, því að öll þau lög, sem síðasta hærri en ííðasta árs. sem verslun- j þing hefði afgreitt til verndar framleiðslu bænda, ættu að standa in var frjáls. Munurinn er aðeins sá, að nú flyst meira af þeim vörum, sem eru dýrari í innkaupi og því gjaldeyrisfrekari og á hinn bóginn miklu telcjuminni fyrir rík- issjóð. Enn fremnr orsökuðu höftiri smyglun, smölun á innflntnings- og gjaldeyrisleyfum og fleiri 6- reglu í viðskiftum. Þau hlaða vfir- leitt undir. þá, sem eru óvandari að meðulum, en kæfa þá niður, sem vilja reka verslun á full- óliögguð. Ástandið væri í raun og veru hið sama nú og 1924. Þá liefði verið uppi tvær stefnur, eins og nú. Onnnr stefnan hefði verið sú að gefa verslunina frjálsa, en nota, liinn „óþarfa varning“ til tekju- auka fyrir ríkissjóð. Hin stefnan hefði verið sú, að banna algerlega innfl. óþarfa varn ings og gefa engar undanþágur komlega rólegan og sómasamlegan þar frá. hátt. Þessari deilu hefði þá lyktað Ásgeir Ásgeirssori forsrh. kvaðst þannig, að menn hefðu orðið ásátt eigi bera á móti því, að finna ir um, að láta tollana eina um það, ast út, en fjelagar hans náðu honum upp um opið á pípunni í síðasta andartaki áður en vatnið kom. En þegar vatnið kom niðúr pípuna, stóðu vatnsstrókar upp um tvö pípuop 30 metra í loft upp. Vatnsflaumur myndaðist nú mikill umhverfis rafmagnsstöð- ina, fyltist strax gryfjan eða dældin umhverfis aðrenslispíp- urnar og flóði vatnið uþp á veg og kringum húsið. Lenti vatns- boginn m. a. á strætisbíl sem var á veginum og slökkti á hónum. Ein æðin af þessu mikla vatns- gosi lenti neðan í þakskeggið á stöðvarhúsinu og ýrðist vatn inn milli þaks og veggjar, svo úða- regn kom inni í vjelasalnum. Var nú um ekkert ánnað að gera, en hleypa vatninu í skyndi úr Árbæjarlórii, svo hægt væri að tæma nýju pípuna riieðari verið var að ganga frá henni til fullnustu. Var þessu verki lokið klukk- an laust fyrir 91/2 í gærkvöldi, svo vatni varð hleypt í pípuna og rafstöðin gat aftur tekið til starfa. Margskonar truflanir urðu í bænum í gærkvöídi vegna raf- magnsbilunarinnar. Við höfnina varð öll vinna að stöðvast og kolaskip, sem kom um þetta leyti, komst ekki inn á innri höfn vegna myrkurs. Sjerstaklega mun ljósleysið hafa verið bagalegt fyrir sjúkra húsin. í Landsspítalanum eru engin varaljós, og varð að rjúka til og ná í kerti til þess að hafa í sjúkrastofunum, en vasaljós voru notuð á göngunum. Sjer- staklega hefði I.iósleysið komið sjer illa, ef skyndilega hefði þurft að gera uppskurð á ein- hverjum sjúklingi, en að þessu sinni kom það ekki fyrir. Nokkur ærsl voru á aðalgöt- úm bæjarins meðan dimt var. -— Þó mun ekki hafa verið til þeirra stofnað í neinum slæmum tilgangi, og ekki mun lögregl- an hafa þurft að skerast í leik- inn. — að takmarka innflutninginn. Og reytíslan hefSi sýnt, að þessi stefria, hefði haft hl essnnarrík áhrif, því aS upp úr því liefði hin fjárhags- lega viðreisn hafist. Þessa leið ætti einnig að fara nú Enn töluðu þeir M. J. og Á. Á. og varð að fresta umr., en hún heldur áfram í dag. Neðri deild. Þar var aðeins eitt mál á dag- skrá, frv. þeirra. J. Pálmasonax og G. Sv. um breyting á lögum um kreppulánasjóð. Miklar nmræður urðu um mál- ið í deildinni og allharðar á leöfS- um. En svo fóru leikar, að frv. fór til annarar umræðu og land- húnaðarn. með 13:6 atkv. Eigið þ)er þessar bækur? Rit Jónasar'Hallgrímssonar, Rit um jaröelda á fsiandi (fæst nú í bandi). Saga Eiríks Magnússonar. Rauöskinna'(magnaöar draugasögur).

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.