Morgunblaðið - 14.11.1933, Side 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
| Smá-auglýsingar|
Hjer með eru utanpláss menn
aðvaraðir að koma ekki til Sand-
gerðis til atvinnuleitar við land-
vinnu í vetur, fvi- en plássmenn
bafa fengið atvinnu yfir veturiiin.
P. h. hreppsn. Miðneshrepps
9. nóv. 1933.
Eiríkur Jónsson.
Húsmæður. Flóra, Yesturgötu
17, hefir fyrsta flokks tegundir
af rabarbaraplöntum (vínrabar-
bara o. f!.). Plönturnar má gróð-
nrsetja nú og gefa þá góða upp-
skern næsta sumar Leiðarvísir
um ræktunina fæst ókeypis. Flóra,
Vesturgötu 17. Súni 2039.
Smurt brauð, lítið eða mikið,
eftir óskum, sent hvert sem vera
skal. Pantið það í síma 3350. —
HEITT og KALT.
ÞatS er ábyggilegt. að sá, sem
reynir irrviðgerðirnar hjá Sigur-
jóni Jónssyni, Laugaveg 43, sann-
færist um ágæti þeirra.
Píanó til sölu með tækifæris-
verði. CJpplýsingar í síma 2801.
Jón Sturlaugsson
hafnsögumaður
Nýir áskrifendur að næsta árg,
»Æskunnar«, sem borga blaðið
um leið og þeir gerast áskrifend
ur, fá jðlabókina í ár, sem nú er
verið að prenta í kaupbæti.
Árgangurinn kostar kr. 2.50. —
Sími »Æskunnar« er 4235.
Munið fisksöluna, Laufásveg 37,
Sími 4956.
Geymsla. Reiðhjól tekin til
geymslu. Örninn, Laugaveg 8 og
20, og Vesturgötu 5. Símar 4161
og 4601.
Hvít og misl. Sængurver.
Hvít off misl. Koddaver.
Lök.
Ullarteppi.
Vattteppi.
Hvít og misl. Handklæði.
Flonelslök handa börnum.
vonhúsið
Hið viðurkenda
Barnalýsi
frá
á Stokkseyri átti 65 ára afmæli í
gær. Hann hefir verið hinn mesti
athafna- og dngnaðarmaður alla
æfi. Hann var um tvítugt þegar
hann gerðist formaður á haust og
vorvertíð, en formaður var hann
auk þess í 39 vetrarvertíðir. Hlekt-
ist honum aldrei neitt á og misti
aldrei mann, en hefir þó lent í
mörgum svaðilförum um dagana.
Vill hann þó ekki gera mikið úr
því, og ekki heldur rir hinu að
hann hefir átt því láni að fagna
að þjarga fjölda mannslífa úr1
sjávarháska, um 60 heldur hann
sjálfur, en Sveinbirni Egilson
telst svo til að liann liafi hjálpað
og bjargað 70—71 manni.
Jón hefir verið hafnsögumaður
á Stokkseyri síðan 1885. og liefir
það verið vandasamt starf. En
hann hefir rækt það með elju og
forsjá eins og öll sín störf. Hann
er enn hinn ernasti, nema hvað
gigt er farin að plága hann. A
bverju sumri er hann vakinn og
sofinn við það að bæta lendinguna
á Stolckseyri, hina svo nefndu
Snepilrás.
Kona Jóns er Vilborg Hannes-
dóttir. Hafa þau eignast 10 mann-
vænleg börn og éru nú 8 á lífi:
Sturlaugur stórkaupmaður í
Reykjavík, Sigurbjörg búst.ýra á
Reykjahæli, Guðlaug hjúkrunar-
nemi í Landsspítalanum, Guð-
mxxndur vjelfræðingur nú í Ön-
ixndarfírði, Anna, flnt.tist til
Grindavíkur í gær, Snjófríðxxr,
Hannessína og Jón öll heima.
Laugavegs Hpóteki
inniheldur í einu grammi:
2000 A bætiefnaeiningar
1000 D bætiefnaeiningar.
Nú »r tíminn til þess að gefa
börnum þetta viðurkenda þorska-
lýsi.
H
á r
Hefi altaf fyrirliggjandi hár við
ídeaskan búning.
Verð við allra hæfi.
TírL Goðafoss.
Langaveg 5- Sími 3436.
Dagbóh.
Veðrið í gær: Vindxxr er tví-
átta hjer á landi, SV-lægnr SV-
lands en annars austan eða suð-
austan og yfirleitt hægur. Á S-
og A-landi er dálítil rigning eða
skúrir. Hiti víðast 3—6 stig. Loft-
þrýsting er lág yfir norðanverðxx
Atlantshafi, íslandi, Grænlandi, og
mxxn ný vera að nálgast úr Suð-
vestri, sem valda mxxn SA-átt og
rigningu á S- og V-landi á morgun
Veðurútlit í dag: Vaxandi SA-
átt; rigning.
Útvarpið í dag: 10,00 Veður-
fregnir. 12.15 Hádegisútvarp.15.00
Veðurfregnir. — Endurtekning
frjetta o. fl. Þingfrjettir. 19.00
Tónleikar. 1910 Veðurfregnir.
19.20 Tilkynningar. Tónleikar.
19.35 Erindi Tðnsambandisiins:
Lýsing húsa TI. (Steingr. Jóns-
son rafmst.) 20.00 Klukkusláttur.
Frjettir. 20.30 Erindi: Alþýðu-
fræðsla Rauðakrossins, IV. Heil-
brigðismál skólabania. Kaffi, tó-
Hafiö þjer lesið Sögu Ei-
ríks Magnússonar?
sóló. (Emil Thoroddsen). Gi’am-
mófón: Beethoven: Kvartett í C-
dxxr. Danslög.
Bandalag íslenskra skáta til-
kynnir: Stjórn K.F.U.M. skátanna
í Svíþjóð hefir boðið stjórn B.l.S.
að senda skátaflokk á landsmót
sitt, sem haldið vei'ðxxr í Svíþjóð
24. júlí til 1. ágxist 1934. Væntan-
legir þátttakendur tilkynni þátt-
töku sína til stjórnar B.I.S. fyrir
1. janúar 1934. (FB).
Útflutning|u\r íslenskra afxxr^a
nam í október kr. 6,932.000, en
alls á árinu fram til 1. nóv. kr.
39,209,600. Er það 3 miljónxxm
meira en á sama tíma í fyi'ra,
einni miljón meira en í hittifyrra,
eix 9 miljónxxm minixa heldxir en
1930.
Fiskaflinn. Samkvæmt skýi’slxx
Fiskifjelagsins nam aflinn alls h.
1. nóv. 68,320 smál. miðað við
þxirkaðan fisk. Er það 13. þús.
smálestxxm meira en á sama tíma
í fyrra, en 1220 smál. minna en
1930.
Fiskbirgðir í landinxx töldxxst
alls 22.123 smál. miðað við þurr-
an fisk hinn 1. nóv. Er það held-
xxr meira en á sama tíma í fyrra
(21.527 smál.) en xxm 4.600 snxál.
minna heldur en í hittifyrra og
unx 4.700 smál. minna en 1930.
fsfisksala. Geir selcli afla sinn
í Englandi í gær fyrir 1357 ster-
lingspund.
Hjónaband. Nýlega voru gefiu
saman í hjónaband af síra Árna
Sigxxrðssyni ungfrxx Jónína Guð-
jónsdóttir frá Skarði \ Lands-
sveit og Páll Guðjónsson frá Nefs-
holti í Holtum. Heimili þeiri’a er
á Laugaxeg 136.
Strandferðaskipin. Súðin fór frá
Seyðisfirði kl. 4 í gær. — Esja
kom hingað í gær úr strandferð,
með xxm 150 farþega.
143 hross xroru flutt út í okt-
óber og var verðið fyrir hvert
þeirra rúmár 100 krónur.
Sjómannakveðja. FB 13. nóv. —
Farnir áleiðis til Englands. Kær-
ar kveðjur. Skipshöfnin á Sviða.
Verslunartíðindi, sept.-okt. liefti
ei nýkohxið. Það hefst með grein
um Versluixarskólann, en fjölda
margar aðrar greinar eru í því.
Bjarni Bjömsson leikari efnir
til skemtunar í Iðnó í kvöld kl.
9. Agóði af skemtxxninni remxur Frostlög Ódýrail Og ffóðan.
til kvennadeildar Slysavarnafje-
80 áira
verður á morgun (15. nóv.) frxx
Dýrfinna Helgadóttir frá Gils-
stöðxxm í Hrxxtafirði, nú til lieirn-
ilis á Seljalandi í Reykjavík.
Farfuglafundur verður haldixm
í kvTöld kl. 9. Þar verður ýmis-
legt til skemtuuar: Hallgiúmur
Jónsson kennari flytur fyrirlest-
ur, skuggamyndir o. fl.
Hjónaband. Laugardaginn 4. þ.
m. voru gefin saman í hjónaband
Hólmfríður Jóna Ingvarsdóttir
(Benediktssonar skipstjóra) og
Haraldur Sæmundsson, rafvirki;
heimili þeirra er á Freyjugötxx 47
Nótt eftir nótt, heitir amerísk
kvikmynd er Gl- Bíó sýnir þessi
kvöld. Lýsir myndin einni hlið-
inni á nxitíma lífi Ameríkumanna,
er kemur fram á næturskemtistöð-
um. Þar koma smyglarar við
sögu; þar eru ástir og ævintýri.
Leikur Georg Raft aðalhlutverk,
veitingamann, og Constance Cum-
mings á móti honum; er hxin talin
nálgast sjálfa Gretu Garho í leik
sínum.
Til Strandarkirkju frá Elsu
bak og vm. ('Dr. Gunnlaugur
Claes,sen). 21,05 Tónleikar: Piano- 3 kr. Austfirðingi 5 kr. N. N. 6 kr.
lagsins, og ætti það að vera mönn-
um lxvöt til að sækja vel skemt-
anina.
Óspektir í Nofegi, Óspektir urðu
t Porsgrund á laugardagskvöldið.
Lögregla var margsinnis kvðdd á
vettvang. Tólf menn vonx hand-
teknir. f Larvik ux’ðu líka óeirðir
langardag. Lögiæglan fekk 30
tnanna liðsauka frá Osló og tvístr-
aði síðan óeirðax-seggjnnum. (FB).
Dagskrár Alþingis í dag. Ed.:
Kreppulánasjóður, 3. umr., rann-
sókn á húsnæði fyrir fornmenja-
og málverkasafnið. Nd.: Stjórnar-
skráin, 3. umr., síldarbræðsluverk
smiðjurnar iá Norðurlandi og Nes-
lcaupstað.
Næturvörður verður í nótt í
Laugavegs Apóteki og Ingólfs
Apóteki.
Skipafrjettir: Gullfos.s kom til
Akureyrar í gær. Goðafoss var
væntanlegur til Vestmannaeyja
um miðnætti í nótt og hingað í
dag. Brúai’foss er á leið til Lon-
don frá Vestmannaeyjum. Detti-
foss fór frá Blönduósi í gærkvökli.
Lagarfoss er á leið til Leitli frá
Höfn. Selfoss er á leið til Leith
frá Antverpen.
Aukin ga/rðrækt í Bæjarliieppi
i Strandasýslu hefir gai'ðrækt
aukist mjög síðustu tvö árin, en
áður var talið hæpið að lxxxn borg-
|aði sig þar. Árið 1931 var upp-
skeran alls 8 tunnur af kai’t-
öflxxm og 33 tunnxxr af rófxxm, en
í haust 158 tnnnur af kartöflum
og 151 af rófum. í hreppnum eru
rxxmlega 300 íbúar og kemur þá 1
txxnna garðávaxtar á hvern.
Trúlofun sína opinberuðu á s.l.
sunnudag, ungfrú Olga Valdimars-
dóttir frá Æðey, og Jens Hólm-
geirsson bústjóri á ísafirði.
Umhverfis Vatnajökul. í sumar
fór ensk kona Miss Smith í kring
unx Vatnajökul. Voru þrír fylgd-
armenn hennai*, Tómas Snorra-
son og tveir aðrir. Fengu þeir
hesta í Fljótshlíðinni ogl fóru
síðan sem leið lá austur yfir vötn-
in alt austur að Lóni. Þar fóru
þau upp Lónsheiði og norður nxeð
jöklinum. Var það slörkuleg fei’ð,
því að vöxtur og jakaburður var
í ánum.Ætluðu þau fyrst í Hvanna
lindir, en komust ekki yfir Kreppu
og urðu að snúa norður á bóg-
inn að Möðrudal á Fjöllxxm og
fóru þár á ferju yfir Jökulsá og
í Herðnbreiðarlindir. Þaðan fórxx
þaxx Tómas og Miss Smith í Öskju,
en hinir fylgdarmennirnir fóru þá
til Hvannalinda. Svo var haldið
til Gæsavatna. Þar voru þá engir
hagar og ekki fyr en þau ltomxx
í Tómasarhaga.
Saltaðar gærur 160.349 hafa
verið fluttar xxt á þessu ári og
fyrir þær fengist 344,000 kr. og
er það mikið hæxra verð en í
fyrra. Þá voru fluttar xxt 200,800
gærur, en verðið, sem fyrir þær
fekst var ekki nema 249.270 kr.
Saltkjöt. Af saltkjöti liafa ver-
ið fluttar út 5250 tunnnr, en á
Alt á sama stað.
Snjókeðjijr, allar stærðir, á
alla bíla, fyrsta flokks efnL
30x5 og 32x6
34x7 og 36x8
550—19 og 600—19
700—19 og 700—20'
Hefi eins og að undanförms
Egill Vilhiálmsson.
Laugaveg 118. Sími 1717»
EGQERT CLAESSEN
hæstarjettarmálaflntnin^smaðnr.
Skrifstofa: Oddfellowhfatt,
Vonarstræti 10.
(Inngangur wn anaturdyr).
Sími 1171. Viðtalrtími 10—13 irtL
Athugið.
Það færist meir og meir í vöxt,.
að hinir svonefndu gleraugna „Ex-
pei’tar“ fi’amkvæmi mælingar og-
rannsóknir á sjónstyrkleika ogr
sjóngöllum, sem orsakast af skökku.
Ijósbroti í auganu.
Svo er það í Danmörku, þar
getur fólk fengið axigun rannsök—
uð ókeypis-
Til þess að geta sparað við—
skiftavinum vorum mikil útgjöld,.
framkvæmir gleraxxgna „Expert' *
vor þessa ókeypis rannsókn, og-
segir yður hvort þjer þurfið að'
nota gleraugu og af hvaða styi’k—
leika þau eiga að vei’a.
Viðtalstími kl. 10—12 og 3—7.
F. A. THIELE.
Austurstræti 20.
sama tíma í fyrra 12010 tunnur...
Utflutningur á freðkjöti hefir-
líka orðið minni nú heldur ,en £
fyrra, 1.031,579 kg. á móti 1.271.-
175 kg. En verðið hefir verið
lxærra nú, svo að í krónutali hefir
xxtflutningurinn verið svipaður.
Síldin. Af síld hafa verið flutt-
ar út í ár 211.790 tnnnur og er-
það nokkru minna en í fyrra
(227.453 tn.), en heildarverðið, er
fyrir hana hefir fengist, er nær~
hið sama bæði árin, í’úmar 4 milj.
króna.
Lýsi. Af því liefir útflutningui’
á þes.su ári numið 4,365,550 kg. og
verðið, sem fyrir það hefir fengist
orðið kr. 2.401.080. Á sama tíma,-
í fyrra nam xxtflutningurinn
3.718.690 kg. og verðið var
1.714.600 krónur.
Sildarolía. Á þessu ári hefír út-
flutningurinn numið 8.074.670 kg.
og verðið verið 1.399,360 kr. — f
fyrra nam útflutningurinn 7.718.-
820 kg. og verðið var 1,238.270 kr.