Morgunblaðið - 30.11.1933, Page 1

Morgunblaðið - 30.11.1933, Page 1
Vtknblað: ísafold. 20. árg., 279. tbl. — Fimtudaginn 30. nóvember 1933. IgafoldarprentsmlBla h.f. GAMLA BÍÓ Hoiiuiigut iiónanna. Gullfalleg, fræðandi og afar spennandi tal- og dýramynd í 10 þáttum- Þessi hugmyndaríka mýnd er um ungan mann, sem af tilviljun lifir öll æskuár síii í frumskógum Afríku, niilli ljóna og t.ígrisdýra, sem verða honum svo hlýðin að undrun sætir. Aðalhlutverkið sem konungur ljónanna leikur BUSTER CRABBE. mesti sundmaður heimsins á síðustu Olympsleikunum. Konungur ljónanna er mynd s.em tekur fram bæði „Trader Horn“ og Tarzan-myndiimi, sem sýnd var í' Gamla Bfó í vor og í'fyrra. Látið eigi slíka mynd ósjeða. Jarðarför móður okkar og íengdamóður, Ágústu H. J. Ahrenz fer fram frá heimili hennar, Skólabrú 5, í dag kl. 1 y2 gí$d- Reykjavík, 30. nóvemher 1933. Börn og tengdabörn- Hjer með tilkynnist vinum og vandamcnnum að sonur minn og stjúpsonur. Sigurjón Guðmundsson, sem andaðist á Vífils- stöðum hinn 23. nóv., verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði, laugardaginn 2. des. og hafst með hæn á heimili okka<r, Gunnarssundi 5, Hafnarfifði kl. 1 y2 síðd. Guðrún Snorradóttir. Hinrik Halldórsson SkiDstiórafjelsgjg lllll heldur fund í kvöld kl. 8'/2 síðd. að Hótel Borg, (uppi) Fjelagar fjölmennið! STJÖRNIN. Ódýra enskuleeRSlan í Hjfllprteðishershúsinu byrjar aftur næstu viku. bæði fyrir byrjendur og þá sem lengra eru komniv og kostar-kensh'n ,sama og áður li.já Major Beckett '10 kr- á mánuði fyrir fullorðna og 8 kr. fyrir börn innan fermingar). Kennari verður Svanhvít Jóhannesson cand. jur. (útskrifuð af enskum háskóla í Canada) og getur hún útskýrt á íslensku. Nemendur sem voru hjá Major Beckett geta nocað »"imu bækur og áður. — Innritun laugardaginn 2. desember og m4nu<Íaginn 4- des- i Hjálpræðisliershúsinu kl. 10—12 og 3—5. Kennari er tii viðtals milli kl. 8 og 9 síðd. í sírna 3628. DHagiil fflagni. Indverska æfintýrið, fróð- les: og’ skemtileg mynd. Hátiðahöld i Hafnst iirði 1. desember. Kl. 2. Samkoma í Bæjarþingssalniim: 1. Ræða: sr. Ragnar E. Kvaran. 2. Söngur, kvartett. 3. Ræða: sr. Sigurður Einarsson. Kl. 9. Sýning í Bíó: Kl. 7. Sýning í Bíó: Ki. 8. Skemtun í G.-T.-húsinu: Ræða: Guðjón Guðjónsson. 2. Einsöngur: sr. Garðar Þorsteinsson. 3. Upplestur: Gunnþórunn Halldórsdóttir. 4. Upplestur: Þórður Einarsson. 5. D A N S. Kl. 8. Dansleikur á Hótel Björninn. Aðgöngumiðar fást um daginn í Alþýðubrauðgerðinni við Strandgötu, í G.-T.-húsinu (eftir ki. 4) og við inngang samkomuhúsanna. ftllur ágóðinn reiinr til Hellisgerðis. ••••< Bánaðerbaiiki íslands, Landsbanki tslands og Útvegsbanki íslands verða opnlr liiim 1. des. i». k. frá kl. 10-12. Kaupmenn! Enn þá eru óseldir nokkrir kassar af konfekt-rúsín- um og gráfíkjum. Hvort tveggja bæði í pökkum og kössum. iui Inl r\ A \J \iáw Nýja Bíó Fanglnn f Relchenilorfhðl'fnnl Amerísk tal og hljómkvik- mynd í 9 þáttum frá Fox. Aðalhlutverk leika: Warner Baxter og Leila Hyams. Aukamynd: Nótt í París. Hljómmynd í 1 þætti. Börn fá ekki aðgang'. Sýnd í síðasta sínn. LEIIFJELMÍ KEHJhlEH í kvöld kl. 8 síðd. „Stundum kvaka kanarífuglar“. Gamanleikur í 3 þáttum. Aðgöngumiðasala í Iðnó í dag eftir kl. 1 síðdegis. Sími 3191. Húseignin Hálogalaad við Engjaveg, er til sölu. Tilboð sendist Garðari Þorsteinssyni hrm, Votíarstræti 10, sem gefur allar riánari upplýsingar. Háseiguin nr. 10 við Aðalgötu í Keflavík er til sölu. Tilboð sendist Garðari Þorsteinssyni, hrm. Vonarstræti 10, sem gefur allar nánari upplýs- ingar. EYKJAFOSS nVsindd* ©e HRIINLOISVDKD* VtPZHJN SmjSrlð er kentið. Harðfisknr, Hangikföt. Herragarðssm j ör, Egg. hökunar og suðu Verslun G. Zohga. I

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.