Morgunblaðið - 30.11.1933, Síða 3

Morgunblaðið - 30.11.1933, Síða 3
J MOftGUNBLÁÐIÐ 8 H.f. Arv»knr, KtrkJaTlk, Xltatjörar: Jön KJartanaaon. ValtJ-r StafAnaaoa. 'itatjörn og afgrelCala Aucturstræti 8. — Slml 1(00. ▲Ufflýalng&atjöri: H. Hafbera. Auel^aineaakrlfatofa: Austuratrætl 17. — Slatl 1700. Belmaslsiar: Jön KJ rtansaon nr. 8742. Valtýr Stefánsdon nr. 4220. Árnl Óla nr. 8046. B. Hafbergr nr. 8770. VskriftagrJald: Innanlands kr. 2.00 á aiánnVi. Utanlands kr. 2.60 á mánuVL f lauaasölu 10 aura elntaklS. 20 aura m»B UaMk. ^,Geysir“ sekkur í Pettlandsfirði. Eins og skýrt var frá í blaðinu fí gær, tókst ensku björgunarskipi aö ná togaranum ,Geysi‘ út, þar sem liann lá við Þórsnes í Orkn- •eyjmn. Björgunarskipið mun hafa 'verið frá Aberdeen. Það lagði nú A stað með togarann í eftirdragi austur Pettlandsfjörð, en á leið- inni sökk ,Gej'sir‘. Um nánari at- vik að þessu er eltki frjett, nema hvað sagt er, að hann hafi sokldð ■k miklu dýpi. * ** > Fjdrhagsácetlun Rhureyrar. Niðurjöfnim 30 þús. kr. hærri en í fyrra. AkuTeyri, FB 29- nóv. Fjárhagsáætlun Akureyrar var • samjjykt í gær. Niðurstöðutölur tekna og gjaldamegin 475.281 kr. Utsvör eru áætluð 262,881 kr., sem *er tæpum 30 þús. hærra en áætlað ~\Tar í fvrra- FrA Spáni. Barcelone' 29. nóv- Uniterl Pr*'?s. PT Katalanska þingið kom saman í •gær til funda, í fyrsta sltifti eftir ’kosningar þ. 19. þ- m. Samþykt var ályktun þess efnis, að breyta í engu til frá því fyrirkomulagi sjálfstjórnarfyrirkomnlagi), sem tiú væri ríkjandi í Kataloníu. Tal.svert hefir horið a ókvrð í Barcelona. Þar hafa yfirvöldin leyst upp fjelag flutningamanna, ■en fylgir stefnu syndikalista. Einn- 'hafa verið handteknir 85 strætis- vagnastarfsmenn, en strætisvagna- verkfall stendnr nú yfir í horg- inni. Þeir, sem handteknir voru, Tiöfðu tekið þátt í vefkfállinu- ------------------------—• Forvextir Iækka. Stökkhólmi 29. növ. United Press. FB. Forvextir hafa verið læk'kaðir iim Vi% í 2i/2% frá og með föstu- «degi að telja- Khöfn 29. nóv. Unlted Press. FB. Forvextir hafa verið lækkaðir 'tim V>% í 21/2%. Togararnir. Belgaum kom frá Englandi í gærmorgun- — Egill Skallagrímsson för á veiðar í I fyrradag'. Drofrimgin var væntanleg hing- að að norðan og vestan í morgnn' M. 7. TTefir skipinu seinkað vegna, veðurs- Það fer hjeðan í kvöld M. 8 áleiðis til Hafnar. Strand Geysis. Frásögn loftskeytamanns. Strandmennirnir af togaranum ,Geysi‘ komu liingað með Brúar- fossi í gærmorgun. Atti Morg- unhlaðið tal við loftskeytamann- inn, Þorleif Jónsson, og sagðist honum svó frá um sírandið og þáð sem á daga þeirra skipverja dreif eftir það: -— Það var á sunnudagskvöldið 19. nóv. um kl- 9 að skipið strand- aði á Þórsnesi (TornesS Point), sem er syðsti höfðinn á Háey (Hoy) í Orlmeyjum og gengut út í Pettlandsfjörð- Yeður var dimt, þoka og suddi og skygni afar slæmt, og vissu menn ekki fyr til en skipið rendi upp á klapp- ir. rjett fyrir framan höfðann. ■— Vindur var allhvass, en sjólítið þarna, en mikill straumur og sog. Fór skipið alveg upp í land, og (lagðist þar á bakborðshlið á klett- uritim. Nú voru þegar send út „S.O.S“ skejdi og náðist samband við loft- skeytastöðin í Wick og togarann Rán, sem var að leggja út í Pett- landsfjörð. — Wick sendi þegar slreyti til Straumness og bað að senda björgunarbát þaðan. Einnig náðí stöðin sambandi við enskan togara, „Offa“ frá Grimsby, sem var í Pettlandsfirði og lagði hann á stað okkur til lijálpar. Ljósrá- kettu var líka skotið á ,Geysi‘ og sá hana björgunarbátur frá Long Hope, sem lá hinum riiegin við Þórsnes- Lagði hann þegar á stað og kom tíl okkar rúmri ltlukku- stund eftir að ,Geysir‘ strandaði. Þá hafði öðrum björgunarbát tog- arans verið komið á fl@t. og voru 7 eða 8 menn í hontim, þar á með- al annar farþeganna, Sigríður Jó- hannesdóttir, 19 ára gömul stúlka, dóttir bátsmannsins. Báturinn var bundinn við skipið, en honum róið nokkuð frá, svo að straumurinn bryti hann ekki við skipshliðina. Hinum björgunarbát togai'ans var ])á verið að koma fyrir boi’ð. Björgunarbáturinn frá Long Hope tók nú alla skipverja og far- þegana tvo (binn var Brandur Guðmundsson, faðir matsveinsins) nenia okkur skipstjóra, og beið nokkra stund við skipsblið. En hón um leist ekki á að híða þarna lengi, því að staðurinn er mjög liættulegur, og óttuðust hátverj- ar að straumurinn kynni að hvolfa slcipinn. Yfirgáfum við skipstjóri því togarann litlu síðar og fórum nm horð í björgunarbátinn. Loft,- skeytastöðin var þá enn í besta lagi og enginn sjór aftur í. Þess má geta hjer, að á þessum sama stað hafa 4 togarar strandað síðan 19i30. og bafa þiúr þeirra brotnað í mola þar á klöppunum. Björgunarbáturinn fór nú með okkur til Long Hope. Var þar rr.argt fólk á bryggju, er hann lagðí að og hrópaði það ferfalt. lrúrra fyrir bátsmönnum fyrir það að þeirn hafði tekist að bjarga okkur. Enn fremur voru bílar hafðir þar til taks, ef eitthvað skyldi vera að okkur, en sem bet- ur fór var það ekki, því að eng- inn maðnr hafðj meiðst. Nú var farið með okkur til Hotel Long Hope og fengum við þar þegar bressingu. Var okkur (ékið þar framxirskarandi vel og Varalögreglan. Frá umræðum í sameinuðu þingi í gær. • Þingsályktunartill. þeirra sósí- Þá hefði H. V. viljað halda því alista um varalögregluua kom til fram, að varalögreglan væri óþörf. umr. í sameinuðu þirigi í gær. í Þetta kæmi úr hörðustu átf, þVí Eins og fyr hefir tverið frá að 9- nóv. sl. hefði komið kalí til skýrt hjér í blaðinu, var efni till- íögreglúnriár frá ,,Alþýðuhúsirin“ þessarar: og hún beðin að vernda sósíalista Að fela stjórninni að leggja fyrir árásarliði kommúnista. Þessi þegar riiður núverandi varalög- lijálparheiðni kom rjett eftir að reglu í Rvík og stofna hvergi til Hjeðinn Vald. hefði lokið ræðu varalögreglu í kaupstöðum lands- um lxve svívirðileg og óþörf vara- iris. lögreglan væri- en þessi sanxa lög- Hjeðinn Valdimarsson var fyrsti regla kom svo horium tiP hjálpar. flm. till. og tók fyrstnr til máls.! Miklar xxmr. urðu xxm málið og Taldi hann varalögregluna óþarfa tóku enn til máls Jónas Jónsson, og til henriar stofnað í lieimild- Olafur Thors, Eysteinn Jónsson, arleysi. Hxin liefði kostað 373 þús. Asg. Ásg-., Jón Þorláksson, og kr- Jóh. •lósefssoii. Magnús Guðmundssson dóms- TJjer eru eklti tök á að skýra málaráðh. tók næst-úr til máls. ti-á unxræðxxnum, en rjett þylrir Hvað fyinú lið til. snerti — þó að skýra stuttlega frá ræðu niðurlagning núv. varalögreglu í Jóns Þorlákssoaiar. Haim kvað Rvík — sagði ráðh., að svo liefði fjölgunina á hinxi fasta lögreglxx- altaf verið til ætlast að varalög- liði alsendis ónóga. Hjer væri reglán í sifani núverandi mynd starfandi flokkur kommúnista, er yi'ði lögð niður jafn skjótt og liefði það að yfirlystu takmarki. fjölgáð yrði lögreglu í biænum.. •—- að kollvarpa núverandi þjóðskiþu- Sú fjölgun hefði eltki átt sjer lagi með ofbeldi. Það hefði komið stað fyr en 1. þ- m. og væri gert { ]jós við síðustu kosningar, að ráð fyrir, að núverandi varalög- floklc þenna vantaði elrki mikið regla yrði lögð niður frá næstix upp á að hafa 1/10 hluta, greiddra áramótum. atkv. og væri það eins mikið til- Hvað ]xað snerti, að stofna hvergi tölulega og kommúnistar hefðu til varalögreglu aftur, gæti stjórn- in ekki tekið slíkt til greina, því að það kæmi í bága við gildandi lög. Ef þeir sósíalistar vildxx girða fyrir þetta, yrðu þeir að fá af- numin lögin hjer að lúfandi. Að kostnaðurinn af varalögregl- baft í Rxxssandi, þegar þeir gerðu byltinguna þar- 60 lögregluþjóixar xiægðu hvergi til þess að verja opinberar stofn- anir hjer í bænum, ef kommúix- istar ljetn verða af því, að fram- kvæma stefnuskrá sína- Lögreglan þvrfti að vera svo sterk. að upp- að þess í sameiningu að reyna að svívirða mig, eftir að Hermann í blaðsnepli sínum undanfarna cfcama hefir sýnt innræti sitt í garð brÓð Ur míns, þar sem hánn svívirðir ihann af hjartans einlægni, birtir rangar frásagnir í blaðsnepli sín- rim, sem blaðið síðan neitar að leiði'jetta. Því er haldið fram í blaðsneþli Hermanns, að jeg með auglýsin'gu minui, sem birt er lijer í blaðinu á öðrum stað, til þess að öllum gefist kostur á að sjá hversu mikd fjarstæða þar er á ferð, sje að freirija atvinnuróg, samkvæmt log- rnn nr. 84 fi'á 1933. Sje þessi aug- lýsing atvinnurógur, eru það all- rnörg fyrirtæki hjer í bænum, sem liafa gerst brotleg við ofangreiaíl lög, og uiun Hólmjárn starida fremstur í slíkum verknaði. Enn fremnr er þess getið, að umrædd auglýsing mín. sje brol gegn 17. gr. laga nr. 47 frá 1932. þar setii bannað er lyfsölrim að auglýsa lækningalyf. Nú er lýs' frjáls verslunarvara, og er öllum lieimilt að versla með það. Það tilheyrir því ekki lækningalyfjum. Sje kaupmötinum óheimilt að selja lýsi, vegna innihalds þess af fjörefrinm, og mjer óheimilt að auglýsa það af sömu ástæðum, þá er Hólmjárn einnig óheimilt að auglýsa slíkt smjörlíki. Hafi jeg.því gerst brotlegur við fyrnefnd lagaákvæði. þá hefir kær aridi, þ.e. Hólmjárn (senx ýmist hefir kallað sig Ingeniön (verk- fræðing) eða efnafræðing, en er þó hvorugt) einnig gerst brotlegur við sömxx lagaákvæði. Stefán Thorarenseu. mxni hefði orðið meiri en við var bxxist, stafaði af því, að Hjeðlrin | hlaupsmenn treystu sjer ekki og aðrir ’forsprakkar sósfalista láta til skarar skríða. befðu bægt varalögreglumönnum | TJmr. stóðu til kl. IV2 og var þá frá vinnu og hefði því oi'ðið að frestað og málið tekið xít af dag- greiða þeinx miklu hærra kaup skrá- en e]la. ; gistum við þar öll það .sem eftir var nætur. Morguninn eftir kvödduixx við liið vingjai'nlega fóllt í gistihúsinu og mennina á björgunarbátnxim. Fórurn við síðan til Sraumness með litlxxnx gxxfxxháti- Þar var okkur skift niður á þi'jú heimili og átt- nm við þar hið besta atlæti. Dag- inn eftir kom togarinu ,,Bragi“ l>angað og ætlaði að taka okkur, en eklci þðtti það ráðlegt að svo margir menn tæki sjer þar far, og vai'ð það rir, að enginn fór. Að morgni föstudags hinn 24. nóv. fórum við frá Straumnesi með farþegaskipi, sem fór til Ah- erdeen og Leith. Komum við til Leith morguninn eftir og tók þar á móti okkur maður frá danska konsúlnnm. Kom hann flestnm fyrir (13 mönnnm) í sjó- mannaliæli, en bátsmanni og dótt- íur hans í gistihúsi. En þenna sanxa dag kom ,Brúarfoss‘ til Leith Atvinniirógiir. í blaðsnepli Hermanns lögreglu- stjóra, sem xxt kom 29. nóv. er til- kynt að jeg sje kærður fyrir at- vinnuróg af^ Smjörlíkisgerðinni Svanur, framkvæmdastjóri H- J. Hólmjárn. Hjer er gerð persónuleg árás á mig, sýnilega í þeim tilgangi að reyna að spilla mannorði mínxx í augum almennings. Jeg finn því ástæðu til að taka eftirfarandi fram: Ennþá hefi jeg ekki móttekið neina kæru frá Smjörlíkisgerðinni Svanur, en vonaudi veitist mjer sú ánægja síðar meir. Nxx v-erður mjer að spyrja: Hvernig er því varið, að hlaðsnepill Hermanns lög reglustjóra birtir það á fremstxi síðu og með stærsta letri, sem not- að er í blaðinu, að jeg sje kærður fyrir atvinnnróg, áður en jeg sjálf og fórum við öll um borð í lxann ur liefi fengið nokkra tilkynningu kl. 5 xxm kvöldið, og var þá >>m það? Hafi Hermaxini boristslík hrakningum okkar lokið.------kæra. þá virðist svo sem lxann mis- Loftskeytamaðurinn í-ómaði það noti hjer aðstöðu sína sem lög- rnjög hve ágætar viðtökur þeir reglustjóri. Hafi honum eklri bor- liefði fengið alls staðar. Björgun-, >st kæran ennþá, þá fer blað hans arbátnrinn frá Straumnesi kom |Uieð vísvitaridi ósannindi. ekki á strandstaðinn fyr en eftir Ef tíl vill er samvinna mlili að þeir höfðu yfirgefið skipið. Hólmjárns og Hermanns. Þeir virð , . . t ast hafa lagt ráð sín saman til ry agbók. Útvarpið í dag: 10.00 Veður- fregnir. 12.15 Hádegisútvarp. 15.00 Veðui-fregnir. — Eridurtekning frjetta o. fl. Þingfrjettir- 19.00 Tónleikar. 19.10 Veðnrfregnir. 19.20 Tilkynningar. Tónleikar. 19.35 Lesin dagskrá næstu viku. Tónleikar. 20.00 Klukknsláttur. Frjettir. 20.30 Erindi: Sænska skáldið Sven Stolpe- (Guðlaugur Rósenkranz). 21.00 Tónleikar. (Út- varpstríóið). Pjetur Jónsson s.vng- ur. Danslög. Jarðarför Ágústu H- .T. Ahrenz fer fram í dag og hefst kl- IV2 síðd. á heimili hennar, Skólastr. 5. Skipafrjettirif Gullfoss er í Höfn — Goðafoss kom til Vestmanna- eyja. um hádegi í gær, hafði seink- að vegna veðurs- — Brxxarfoss kom frá útlöndum í gærmorgun. — Dettifoss fór frá Hamborg í fyrra dag á leið tíl Hnll- -— Lagarfoss var á Sanðárkrók í gærmorgun. — Selfoss var í Njarðvík í gærmorg- un, lá þar vegna veðurs. 70 áxa afmæli á í dag Eyjólfur Ófeigsson frá Fjalli. Hátíð stúdenta. Aðgöngumiðar að sameiginlegu boi’ðhaldi stn- denta og dansleik þeirra að Hótel Borg 1. des. verða seldir í lesstofn liáslcólans í dag (30. nóv-) M. 1—7 síðd- Þeir, sem ætla sjer að taka. þátt í borðhaldinn verða að panta aðgöngumiða fyrir kl. 7 í kvöld- ■ Brynjólfur Þorláksson organisti var meðal farþega á Brúarfossi í gær, alkominn frá Ameríku. Geir kom inn í fyrradag með stýrimann veikan- Fór út samdæg- urs og ætlar að fiska í tvo daga. í viðbót.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.