Morgunblaðið - 01.12.1933, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 01.12.1933, Blaðsíða 5
Föstudaginn 1. desember 1933. 5 GAMLA BÍÓ í dag 1. des. tvær sýningar kl. 7 og 9. Homgor lilnsnna. Gullfalleg, fræðandi og afar spennandi tal- og dýra- mynd í 10 þáttum. Aðalhlutverk leika: BUSTER CRABBE mesti sundmaður heimsins á síðustu Olympsleikum. Konungur Ijónanna, er mynd sem tekur fram bæði „Trader HoriT' og „Tarzan' Látið eigi slíka mynd ósjeða. Tvær sýningar í kvöld kl. 7 og kl. 9. Apollo! Fyrsti dansleikur klúbbsins á vetrinum í kvöld, full- veldisdaginn, í Iðnó hefst kl. 9y2. — Hljómsveit Aage Lor- ange. — Aðgöngumiðar í Iðnó í dag kl. 4—9 síðd. Sími 3191. STJÓRNIN. Malvdruverslanlr verða lokaðar í dag eftir klukkan 12 á hádegí. Fjelag matvdrukaupmanna Skrlfstoiom meðlima fjelags vors verður lokað frá kl. 12 á hádegi í dag, 1. desember. Fjelag íslenskra stórkaupmanna. Innilegt pakklæti til allra þeirra, er sýndu okkur samúð og vinarþel við andlát og jarðarför móður okkar og tengdamóður, Ágústu H. J. Ahrenz. Reykjavík, 1. desember 1933. Börn og tengdabom Alúðar þakkir til allra þeirra, er sýndu okkur samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför mannsins mítis og föður okkar Tómasar Tómassonar, Bergþórugötu 4, Rannveig Jónasdóttir og börn. Frú. Sigríður Þorláksdóttir frá Rauðará. andaðíst í dag, 30. nóvember, kl. 1 sd. á heimili sínu, Suðurgötu 22 Aðstandendur. Katrín Ólafsdóttir frá Patreksfirði andaðist þann 29. nóv.em- ber á Vífilstöðum. Kveðjuathöfn fer fram í dómkirkjunni í Reykjavík laugardaginn 2. þ. m. kl. 4 síðd. Fyrir hönd aðstandenda. Kristján Einarsson. Það tilkynnist vinum og vandamönnum að Eyrún Jónsdóttir frá Árgilsstöðum. andaðist miðvikudaginn 29. þ. m að heimili dóttur sinnar. Nönnugötu 1. Börn og tengdabörn Stúdentar Og Stúden tablaðið Fyrir nokkrum dögum gáfu undirritaðir meðlimir í stjórn Stú- dentaráðs Háskólans út tilkynn- ingu til auglýsenda um, að í ráði myndi að róttækir stúdentar (kom múnistar) gæfu út blað þann 1. des., er þeir nefndu ,,Nýja Stú- dentablaðið“. Tilefni þessarar til- kynningar var það, að vjer höfð- nm fengið sannanir fyrir því, að „Nýja Stúdentahlaðið" hafði feng" iö ádrátt um auglýsingar í þeirri trú að um Stúdentablaðið væri að ræða, og tilgangur hennar var að gæta hagsmuna Stúdentablaðsins jafnframt því, sem vjer bentum á að það er ekki liagsmunamál stvi- denta alment að „Nýja Stúdenta- blaðið“ sje styrkt. Útgefendur „Nýja Stúdenta- blaðsins“ hafa borið sig hið versta undan þessari tilkynningu og hafa tveir stjórnendur „Fjelags rót- | tækra Háskólastúdenta' ‘ svarað henni á þann hátt, að oss er gefið tilefni til örlítillar árjettingar. — Þeir segja, að vjer förum með ó- sannindi í tilkynningunni og- til þess að sanna það taka þeir það ráð; að gera okkur upp orð, sem alls ekki standa í tilkynningunni. í tilkynningunni stendur „.. . . að stúdentum yfirleitt er „Nýja Stú- dentablaðið“ alveg óviðkomandi . . • • “ Hverjum heilvita manni ætti að vera Ijóst að orðin „stúdentum yfirleitt" eiga að skiljast stúdent- um sem heild og er það í fylsta samræmi við sannleikann, að stú- dentum sem heild sje „Nýja Stú- dentablaðið'1 alveg óviðkomandi. Því að fari svo ólíklega að ágóði verði af útgáfu þess rennur hann hvorki til Stúdentagarðsins nje í annan sameiginlegan sjóð stúdenta heldur b.endir flest til,. að honum verði varið til að lialda uppi kom- inúnistiskum leshring á vegum ..Fjelags róttækra Háskólastvv- denta“ eða öðrvvm álíka þrifaleg- um fyrirtækjvvm- Þetta stendur í tilkynningunni, en ekki að stúdentvvm sje „Nýja túdentablaðið“ „yfirleitt alveg ó- viðkomandi" eins og greinarhöf- undar segja að staivdi þar. Stvv- dentar ervv það, sem gefa „Nýja, stúdentablaðið“ út- Og jafnvel þótt oss sje það óljúft verðum vjer þó að játa þeirri sorglegu staðreynd, að jafnvel í stúdenta- lvópi eru til rnenn, sem vvtgáfa „Nýja stvvdentablaðsins“ er sam- boðin Og þeir menn sem annað Ivvort hefir brostið g.áfur til að skilja Ijóst orðalag tilkynningar- innar, sem nvv var tekið til athug- unar, eða hafa verið svo ósvífnir að gera oss upp orð sem vjer höfðuvn aldrei skrifað; ervv áreiðan- lega á rjettri hillvv sem oddvitar þessara manna þ. e. sem formaður og ritari í „Fjelagi róttækra Há- skólastvvdenta' ‘. Þá bera umræddir greinarhöf- I undar sig illa vvndan því að vjer Igefvvm það í skyn í tilkynningunni | að það sjevv kommúnistar, sem standi að útgáfvv „Nýja stúdenta- blaðsms(‘. „Af ávöxtvvmvm Skulu þjer þekkja þá“ og er því rje'tt að j benda á nokkra liði í starfsemi | vvtgefenda ,Nýja stvvdentablaðsins1 Husturiensk deliu í dag verður opnuð ný deild með fallegum handunnujn Austiirlenskum 111111111111. Hver einasti hlutur er listrærin hversu smár sem hann er. — Mesta úrval af jólagjöfum, alt frá 0.75 aurum. Hljóðfæraverslun. — Lækjargötu 2 Tilkynning. Við J. Símonarson & Jónsson tilkynnum hjer með að við höfum selt þeim fjelögum Jóni Jónssyni og Karli Magnússyni Café og Conditori okkar Austurstræti 10, frá og með 1. desember þ. á. og þökkum við öllum okkar mörgu viðskiftavinum viðskiftin, og óskum að hinir nýju eigendur njóti sömu vinsælda.' Rvík 1. des. 1933. Virðingarfylst, J. Símonarson & Jónsson. Eins og ofanrituð tilkynning ber með sjer, þá höf- um við undirritaðir keypt Café og Conditori Austur- stræti 10, og viljum við, vio sama tækifæri tilkynna, að við rekum þarna bæði kafíi- og matsöluhús undir nafn- inu „Café RoyaT* og munum kappkosta að gera okkar væntanlegu viðskiftavini ánægða. Rvík 1. des. 1933. Virðingarfylst, Café Royal. Jón Jónsson. Karl Magnússon. Mðlverkasýnlng Höskuldar Björnssonar. Daglega opin kl. 10—7 frá og með 1.—14. des. I flddfellowhöllinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.