Morgunblaðið - 06.12.1933, Blaðsíða 1
Að nola íslensk föt frá Alafossi gefur betri líðan.
Nýtt efni í 'föt á clrengi og fullorðna. Fljótt og vel afgreitt. Komið og skoðið.
Af^f. AlafoSS. Þingholtsstræti 2. Sími 3404,
GAIWLA BÍÓ
KOBHBDUr IIÍBBflflB.
Hugheilar þakkir til allra þeirra, sem á einn
eða annan hátt sýndu okkur vinarhug á gullbrúð-
kaupsdegi okkar.
Ólöf Ólafsdóttir. Snorri Sveinbjörnsson,
Keldnakoti, Stokkseyrarhrepp.
heldur fund næstkomandi
fimtudag kl. 8Vi? í húsi Odd-
fellowa, uppi.
Dagskrá:
Erindi um atvinnumál. —
Þorgils Ingvarsson.
Ýms verslunarmál.
Fjölmennið stundvíslega.
Stjórnin.
Biittners-pípan, hvers manns yndi.
Alt óþarft nema Biittners-pípan.
Aldrei framar sviði í tunguna, það útilokar hin óviðjafn-
anlega sía (Filter).
Biittners-pípan er tilvalin jólagjöf, fæst víða.
10-15'V afsláttur
verður gefinn af fimtíu dömukápum næstu daga. Kápurn-
ar eru úr alull, dökkar og saumaðar hjer. Komið áður en
þær fallegustu verða farnar.
Sigurður Guðitiuiidssoii.
Laugaveg 35. Sími 4278.
A. S I. sími 3700.
4. Opern-
hljómleikar
á morgun kl. í Gamla Bíó
Aðgöngumiðar í Bókav. Sig-
fúsar Eymundssonar og hjá
Katrínu Viðar.
Veitinpasallr
Oddfellowhússins
lokaðir í kvöld vegna sam-
kvæmis frá kl. 8*4.
Iðnaðarmannafjelagið
I Reykjavfk
lieldur fundi í Baðstofu fjelag'sins
á fimtudag 7. þ. m. kl. 8þo síðd-
Fundarefni: Brindi frá Landssam-
bandi iðnaðarmanna. — Stjórnin
skýrir frá gjörðum sínum- Helgi
H- Biríksson flytnr erindi með
skuggamyndum um líf og gerð
steinanna- Onnur mál.
Þar, sem þetta verður væntan-
lega síðasti fundur fyrir jól og
þar koma fram merkileg mál og
fróðlegt erindi, væntum vjer þes.s
að fjelagsmenn fjölmenni.
Stjórnin.
Nýja Bíó
§ýnd i kvöld kl. 9.
Sími 1544. ■■
Maourinn minn, faðir, afi og tengdafaðir okkar. Eiríkur
Guðmundssson andaðist sunnudaginn 3. des. að heimili sínu.
Garðhúsum í Garði.
Guðrún Sveinsdóttir,
börn. barnabörn og tengdabörn.
Jarðarför frú Sigríðar Þorláksdóttur frá Rauðará fer fram
frá dómkirkjunni fimtudaginn 7. des- og hefst kl. 1 með hús-
kveðju á heimili okkar, Suðurgötu 22.
Laufey Vilhjálmsdóttir. Guðm. Finnbogason.
Það tilkynnist vinum og vandamönnum að drengnrinn okkar,.
Ásgeir, verður jarðsunginn fimtudaginn 7. þ. m-
Húskveðja hefst á heimili okkar, Þórsgötu 23, kl. 1 síðd.
Kristín Þorleifsdóttir. Hjörleifur Kristmannsson.
Framiarafjelag
Seltlrulnga
heldur skemtun í tilefni af fimtíu ára afmæli fjelagsins
laugardaginn 9. desember kl. 9 síðd. í Mýrarhúsaskóla.
Til skemtunar verður:
1. Minni fjelagsins. 2. Söngur.
y3. Gamanvísur. 4. Upplestur.
5. DANS.
Fjelagar vitji aðgöngumiða fyrir sig og gesti sína að
Nesi, í skólanum og Bjargi.
NB. Aðgöngumiðar verða ekki seldir við innganginn.
NEFNDIN.