Morgunblaðið - 07.12.1933, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 07.12.1933, Blaðsíða 7
MOftGUNBLAÐIÐ 7 Forstofu- Hommóður í nýtísku stíl, eru tilvaldar til gjafa, og prýða hvert heimili. Húsgagnaversl. við DomKirkluna. (Clausensbræður). Mjög ódýrar Muonnoi IICIIP imm nýkomnar. m\ ▼ Vörohú 810. byggju góðra barna og- uppsker í þeim það sem hún hefir sáð. Hugsa allir með óskertri vin- semd til hennar og óska henni farsællar elli það, sem eftir er. S... ,x- Frá Mötuneytí safnaðanna. Þegar nokkurn veginn er sjeð fyrir endann á blaðaárásum gegn Mötuneytinu, mun koma svar fra aðalnefndinn, en í bili tel jeg rjett mætt að biðja Morgunblaðið að birta eftirfarandi grein: Melrose’s Tea hennar. Heimilishestar koma til hennar, ef lnin kallar á þá með nafni. Og virðist þeim Ijúft að láta að vilja hennar í hverju sem er- Perðamaður nokkur færði það í frásögu að hann sá Vilborgu koma utan af stöðli og elta hana fveir hestar, kálfur, kind og kött- ur. Annars er þessu líkt ekki fá- gæt sjón á Laug. Enn er hiin við allgóða heilsu og skemtir sjer við að lita eftir liestum sínum, sem rrfun vera henn- ar mesta-ánægja. Hún nýtur um- Eins og bæjarbúum er kunnugt eni tvær stefnur, sem togast á um framkvæmd líkna.rmála. Seg- ir önnur þeirra, að ,hið opinbera' (þ. e. ríki og bæjarfjelög) eigi að annast þau, helst að öllu leyti, en hin vill láta sjálfboðalið ann- ast þau eftir því, sem við verður komið með frjálsum gjöfum borg- aranna og styrk frá því opinbera — þegar þess þarf með. Hjer skulu ekki taldar þær ástæður, sem livor stefnan styðst við, enda mundu þær flestum kunnar. Og- hitt er heldur ekkert lairn- ungarmál, að síðustu árin hafa hjer í bænum aukist tortrygni og allskonar • árásir gegn ýmsu sjálfboðastarfi að líknarmálum frá þeim, sem hafa tekið „rikis- relcstur“ eða „bæjarrekstur". í því sem öðru á stefnuskrá sína. Nægir í því efni að minna á ýmsar greinar í VerkalýSsblaðinu í fyrra um Mötuneytið og leík- sýninguna ,,frá mötuneyti safnað- anna“, sem kommúnistar höfðu sjer til skemtunar í fyrra vetur- Þegar svo þar við bættist, að Gísli Sigurbjörnsson, sem verið hafði framkvæmdastjóri Mötuneyt isins frá því það byrjaði í janúar 1932, fór að fá.st við stjórnmál í fyrra vor, og lcomst í harðsnúna an clstöðu við ýmsa stjórnmála- flokka, þá mátti búast við að árásirnar hörðnuðu, eins og kom- ið er á daginn. Að vísu átti hann engin upptök að því að stjói-narnefnd Mötu- neytisins samþykti í fyrra í jan- úar, daginn áður en hann fór af stað til útlanda, að veita honum 700 kr. ferðastyrk til að kvnnast líknarmálum, sem viðurkenningu þess, að hann hefði unnið allra manna mest að Mötuneytinu alveg kauplaust frá því það hófst. árið áður. Enginn annar nefndarmaður hefði getað tekið starf hans' að sjer, vegna annara starfa, og hefði nefndin orðið að kauþa það starf, þá liefði það- kostað miklu meira. Það er alveg rangt að sumir menn í aðalnefndinni „væru ekki tilkvaddir“ þegar þessi samþykt var gerð. Fundir þeirrar nefndar voru ja.fnan boðaðir öllum nefndar mÖnnum — en eins og við má bú- ast af 17 manna nefnd, voru alt af einhverjir, sem ekki gátu kom- ið á fund. Pundarbókin sýnir að fhndir aðalnefndar voru 11 í fyrravetur og vantaði þá Big- urjón A. OlafssSon og Arngrím Kristjánsson á ýmsa þá fundi. — Eru þeir hjer nefndir af því að þeir hafa sagt í AlþýÖublaðinu, að þeir hafi ekki fengið fundar- boð um þenna fund- Annars er fremur ótrúlégt, að þeir muni nokkuð um það. eftir svo langan tíma. Og aldrei kvört- uðu þeir um að þeir hefðu ekki fengið fundarboð, þótt þá vantaði á marga fundi. f fundarbókinni frá 25. jan. þ. á. er svo bókað um þetta atriði: ,,f tilefni af því, að Gísli Sig- urbjörnsson fer á morgun til Norðurlanda og Þ.ýskalands, að kynna sjer ýmis konar b’knarstarf semi, samþykltir Mötuneytið, að veita honum til fararinnar í við- urkenningarskyni fyrir störf hans við Mötuneytið lcr. 70000. Samþ. með , öllum gr- atkvæðum“. Sá, sem nú er að tala um, að hann hafi greitt. atkvæði á móti, fer því með rangt mál. Þetta er nú alt liðin tíð. en nii Raupmenn! Kartöfliir. „King Edvard“, mjög góðar, nýkomnar. Rafljósakerti á jálatrje. — engin eldhætta — auðvelt að koma fyrir — tilbúin til notkunar OSRAM jólakerti í keð.jum bregða upp rjettum jólablæ — eru nothæf árum saman. 4 9SRAM <*^a^S júlakerti i keðjum. er .spurningin hvernig á að iiaga þessu starfi frainvegis ? Plestir munu sammála - um. að deihirnar um Mötuneytið megi ekki spilla því að eitthvað veru- legt verði unnið að jólasamskot- um til fátækra nú á næstnnni og einhverskonar almenn vetrarhjálp fyrir bágstadda verði hafín eftir áramótin. Hínsvegar mun hvorki stjórnum safnaðanna nje öðrum auðvelt að fá marga sjálfboðaliða til þess starfs, ef þeir mæta sí- feldum árásum dagblaðanna og tortryggnin situr um störf þeirra. Oetur þá svo farið að jafnaðar- menn og kommiinistar fái þeim vilja sínum framgengt að „bæjar- rekstnr“ verði á vetrarhjálpinhi í 'þetta sinn, -—■ eða hún verði engin. Minsta kosti mun fremur ólík- legt að safnaðarstjórnirnar kjósi Betur bú fvrlrgefið V „Lafði Judith“, tók hann til 'máls. Hún leit á hann með skelf- íngu. „Þú svíkur mig þó ekki“ sagði hún í bænarróm. „Jeg vil aldrei heita annað en Juditli. Jeg vil ekki að þú komir Öðru vísi fram við mig, en eins og þá konu, sem hefír gefið hverja hjartataug sína. Láttu ekki eins og þú skiljir það ekki- Jeg veit mætavel, að jeg hefi verið óvarkár, fólk hefir tal- •að um mig, en þú veist eins vel •og jeg, að jeg hefi aldrei kyst nokkurn mann annan en þig. Og þú — jeg þekki þig nú orðið •sæmilega veb Það verður ekki aftur tekið, Lawrence Paule. Jeg geri kröfu til þess, sem tilbeyrir mjer.“ Hanu greip hönd hennar og kysti hana. Hún sá sjer til óum- ræðilegrar gleði breytingu þá, sem varð á andliti hans, og mætti blíðuatlotnm hans með fögnuði. í þetta skifti tók bann hana í faðm sinn, með enn þá meiri blíðn — hún var sæl. Án nokk- urra orða frá vörum hans, vissi Jiún, að hún befði sigrað algerlega. XXVIII. KAPÍTULI. Þetta kvöld borðuðu þau saman 'í matsöluhúsi, sem var á afvikn- mm stað, en þangað komu helst listamenn — en ekki fólk, sem Judith var vön að umgangast,. Ekki gat samt hjá því farið, að hún þektist- Pegurð hennar, auð- æfi, og svo hinir sjerstöltu sorg- aratburðir, höfðu gert hana al- þekta. Fólk talaði í hálfum hljóðum um hann, og söktu sjer niður í getgátur um það, hver hann mundi vera, þessi sjerkennilegi og alvörugefni maðnr, sem með benni var. Hvorugt þeirra tók þó eftir ])essari athygli, sem þau vöktu- — Það sem hún óskaði eftir fremur öllu öðru í þessum heimi, var í þann veginn að koma fram. Hún undraðnst sjálf yfir því, að vera þarna ein með honum, og vita það, aS henni hafði tekist að vinna bng á hinum sjerkenni- legn lífsvenjum hans og fálæti. Hún var algjörlega hamingjusöm, og í besta skapi, sem orðið gat. Hún talaði óaflátanlega, og fylgd- armaður hennar þurfti ekkert að gera annað en hlusta á hjal henn- ar og gamna sjer yfír henni- Þeg- ar þau höfðu lokið við að borða, studdi hún olnbogunum á horðið, með AÚndling milli fingranna, og fór að tala um starf hans. „Sást. þú „Times“ í morgun?“ spurði hún. „Þeir eni mjög for- vitnir viðvíkjandi fyrirlestri þeim, sem þú ætlar að halda á ráðstefn- unni í París“. Það leið skuggi yfir andlit Panles, um leið og hann svaraði: „Jeg skil ekkert í því hvernig fólk hefír fengið að vita það. For- maðnr ráðstefnunnar vill einmitt ekkert birta fyrirfram og við þurfnm ekki að tilkvnna um ræðu- efni okkar“. „Hvað ætlar þú að tala um?“ spurði hún hvatlega. „Jeg ætla að útskýra árangur- inn af þeim tilraunum, sem jeg hefi verið að gera undanfarið. Það sem jeg hefi skrifað viðvíkjandi rannsólinum, er aðallega um efna- fræðina, en eftir því, sem maður gengur lengra inn í hin óvissu vís- indi, fær maður meiri áhuga fyr- ir því“. „Hvað meinar þfi með „óviss vís- indi“ ?“ spurði hún. „Það er nú ef til vill ekki rjett til orða tekið“, sagði hann. ,,En jeg á við þau svið vísindanna, þar sem þekking vor er ófullkomin, og maður fer aðallega eftir hugmynd- um, til dæmis stjörnufræðin. Það er næstum því auðmýkjandi, að vísindin skuli ekki enn hafa leyst þá gátu, hvort stjörnurnar eru bj'gðar, og hvort hægt. sje að kom- ast í samband við þær“. „Hefir fyrirlestur þinn nokkuð með st.jörnufræði að gera?“ spurði hún. Hann fór að skellihlæja. Hún gladdist vfir þessum hlátri — hann var svo sjaldgæfur. Útlit lians hreyttist og hún sá bregða fyrir æsku og gáska, sem hafði ugglaust lengi verið niðurbældur. „Nei“, viðurkendi hann. ..Jeg hefi reikað spölkorn um aðrar leiðir vísindanna, en ef þú hefir löngnn til — þá mátt þú fara á skrifstofu „Times“, og friða þá í þessu efni“. „Jeg get nú líka haft anna? er- indi þangað“; sagði hún og brosti- „Jeg gæt.i tilkynt triilofun okkar“. Hann leit á hana með þeim svip, sem hún átti bágt með að skilja hvað þýddi. „Trúlofun okkar! Hvað meinar þú?“ „Þú hefír þó víst hugsað þjer að giftast mjer, Lawrence“. sagði hún, „en hefir ekki verið að leika með mig‘ ‘. Hann reyndi til að svara í svip- uðum róm. „Pinst þjer eðli mitt fallið til slíkra liluta?‘‘ „Jeg’ efast um að þú lifir sam- kvæmt eðli þinu- — En þú ert ekki bviinn að svara spumingn minni‘ ‘. Hann bað um reikninginn. Hún hallaði sjer fram á borðið og lagði hönd sína á hans. „Þarf jeg að endurtaka spurn- inguna. Lawrenee?“ spnrði hiín ról ega. „Ef þú vissir hverskonar mað- ur je£ er — og hver jeg er----- „Hvað kemur það málinu við“, tók hún fram í fyrir honum- ] „Hvað sem þú ert, — og hvað slæmt sem þú hefir gert — þá ert þú eini maðurinn, sem jeg hefi hugsað mjer að giftast, Jeg ætla ekkert að reka. ð eftir þjer — mjer liggur ekkert á, en ef það er eitthvað sem þjer finst þú eiga að segja mjer — þá láttu^ mig heyra. þa.ð• Jeg vil vera domari þinn. Það mætti þá vera eitthvaS slæmt. ef jeg slepti þjer. Tnw- renee. Þú sjerð að mjer þykir vænt nm þig“. Hann borgaði án þess að segja nokkuð og stuttu seinna fóru þau út. Hann hjálpaði henni inn í bíl- inn, en stóð sjálfnr kyr á göt- unni. „Yertu nú ekki sjervitur“, sagði hiúi dálítið óþolinmóðlega. — „Komdu inn — þú kemur heim með mjer“. ITann gerði eins og hún skipáði; og þegar vagninn fór af stað, stakk hún henðinni alúðlega uudir hand- legg lians. „Hvað sem jeg’ er. og hvaða glæpi sem jeg kann að hafa gert------- þú hefir vakið iðrun í sál minni“. ,, Jeg set þig strax í skriftastolinri ‘, sagði hún ógnandi. „Jeg fer þangað sjálfviljugur eft-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.