Morgunblaðið - 29.12.1933, Blaðsíða 3
Verslunarhöft á Spáni.
Spánverjar heimta nýa viðskiftasamn-
inga við þær þjóðir, sem flytja þang-
að meira en þær kaupa þaðan.
JRorgiiiiUa^
V H.f. Arvakur, Rarkjavlk,
! i t»tJ6rar: JOu KJ&rtuaaoa.
V<J-r BttfilMOl.
■ tjðrc o*
Aurturatrœtl 8. — Slml 1400.
irly.lmt&atjðrt: BL Hrfbcr*.
- rtýrlnK&akrlfatofa:
Auaturatnetl 17. — Slaal 8700.
V “iut&alaiar:
iðn KJ rt&naaon nr. (741.
! * Valtýr StefAnaaon nr. 4110.
Árnl Óla nr. 3046. i
H. Hafberg nr. 3770.
•krlftagjald:
Innanlanda kr. 3.00 4 ■inll.
i Ut&nl&nda kr. 1.80 4 ■iiilL
Í •ua&aðlu 10 &ur& aint&ktk.
30 &ur& Ml latMk
J hvað á að sauma“.
Norðlendingar kannast við
Jirðtak þetta, sem fleygt var
lijer á árunum.
Það var í vorharðindum. Fje
gekk illa undan vetri. Var um
liað talað, hvað ser bónda voru
með mannsberan bjór. Maður
■einn finnur að því, að bóndi
sku.li ekki sauma á þær til
skjóls. ,,En í hvað á að sauma?“
svaraði annar, ,,þegar enginn er
lagðurinn“. Síðan varð þetta að
•orðtaki.
Orðtak þetta datt manni í
hug við ræðu Stefáns Jóh. Ste-
fánssonar á síðasta bæjarstjóm-
arfundi.
Honum fanst alveg ótækt,
jafnvel hneyksli, að fyrirtæki
bæjarins væri rekin með hagn-
•aði. — Hin opinberu fyrirtæki
máttu ekkert græða, eftir kenn-
ingu Stefáns.
Borgarstjóri benti þá bæjar-
íulltrúanum á þetta:
Sósíalistar heimta opinberan
Tekstur, ríkis- og bæjarrekstur
í sem flestum greinum. Alt á
hið opinbera að eiga og reka.
En fyanirtæki einstaktínga á
að leggja í rústir, svo skattar af
iþeim þverri, gjaldgeta einstakra
ananna til opinberra þarfa verði
að engu gerð.
Samt mega opinberu í'yrir-
tækin, sem reisa á á rústum
einkafyrirtækja að dómi sósíal-
ista, ekki vera rekin með hagn-
aði.
Það situr slst á sósíalistum
að halda slíku fram.
\
Einkarekstur á að hverfa eft-
ir kenningum þeirra. Gjaldgeta
einstaktínga til opinberra þarfa
að hverfa.
En hagnaður af hinum opin-
bera rekstri má ekki eiga sjer
stað.
Hvar á að taka fje til opin-
berra þarfa?
1 hvað á að sauma, þegar alt
er orðið allsnakið, eins og roll-
ornar í harðindunum?
•
Útvarpið í dag: 10.00 Veðxir-
fregnir. 1.2.15 Hádegisútvarp.
i
15.00 Veðurt'regnir. Endúrtekning
frjetta o. fl. 1 fU)() Tónleikar. 19.10
Veðurfregnir. 19.20 Tilkynningar.
19.25 Erindi Búnaðarfjelagsins:
Búnaðarafkoman 1933. (Bjarni
Ásgeirsson) 19.15 Tilkynningar.
20.00 Klukkusláttur. Frjettir.
20.30 Kvöklvaka.
Ungbarnavernd Líknar, Báru
götu 2 (gengið inn frá Garða-
stræti 1. dyr t. v.). Læknirinn
viðstaddur fimtud. og föstud.
kl. 3—4.
'Madrid, 28. des.
United Press. PB.
Samkvæmt tilkynningu, sem
birt hefir verið í hinu opinbera
málgagni stjórnarinnar, hefir
spænska ríkisstjórnin horfið frá
hinni frjálsu viðskiftastefnu og
tekið í þess stað þá stefnu, að
takmarka innflutningana. í til-
kynningunni telur ríkisstjórnin
sig mótfallna þeirri stefnu, er
fylgt sje, í þessum málum, í
flestum löndum á yfirstandandi
tíma, en af þeim hafi leitt, að
Frakkar lækka skatt
á breskum vörum.
London, 28. des.
United Press. FB.
Verslunarráðuneytið hefir til-
kymt, að frakkneska ríkisstjórn-
in hafi ákveðið að nema úr gildi
1. janúar 15% aukaskatt þann,
sem lagður hefir verið á inn-
flutningsvörur frá Bretlandi.
Ráðstefnu ætla Frakkar og
Bretar að halda til þess að ræða
viðskiftamál sín.
Frá Noregi.
Oslo 28. des. NRP. FB.
Talið er að austlægur straum-
ur hafi valdið því að eftirlits-
skipið Fridtjof Nansen fór af
rjettri leið. Lóðsinn, sem hefir
verið á skipinu í 3 ár lætur svo
um mælt, ,,að Fridtjof Nansen
hafi verið skip, sem aldrei hefði
verið hægt að vera viss um* að
'mundi láta að stjórn“. — —
Eftirlitsskipið Michael Sars verð
ur sent til eftirlits við Finnmörk.
Brennuvargur, að nafni Leif
Olsen úr Mjönedalen, var hand
tekinn í gær. Hann hefir játað
á sig 7 íkveikjutilraunir, m. a.
1 kalkverksmiðju í Eker. Hann
verður nú tekinn til athugunar
af geðveikralæknum.
Þýskur botnvörpungur, Volks
dorff, strandaði á aðfangadag
jóla við Tranoy og sökk í fyrri-
nótt. Áhöfninni var b.jargað af
björg*unarskipinu Ltía, sem
flutti hana til Harstad.
Skemdir urðu af skriðu-
hlaupum á járnbrautinni í
Dofradal. Mun það verða sex
vikna verk að koma brautinni í
samt lag.
MOROI'N.. ■ A fíífí
Spánverjar sje til neyddir að
gera ráðstafanir til verndar at-
vinnu og viðskiftalífi sínu. —
Innanríkis- og iðnaðarmálaráð-
herrunum hefir verið falið að
ákveða innflutningsmagn af
hverri tegund nauðsynjavöru og
einnig hvað telja skuli til slíkra
vörutegunda. Þá er ráðherrun-
um og falið að hefja samninga-
umleitanir við ríkisstjórnir í
þeim löndum, sem kaupa minna
af Spánverjum, en þeir af þeim.
Johannessen forstjóri í Berg-
en hefir fundið upp nýjan vita-
lampa. Vitastjóimin hefir á-
kveðið að kaupa 19 slíka lampa
til notkunar í vitum á leiðum
fyrir norðan Bergen.
Met í hraðflugi.
Normandie 28. des. F. t).
Frakkneski flugmaðurinn
Delmot setti í gær tvö ný met í
flughraða ljettra flugvjela.
Hann náði fyrst 206.674 enskra
mílna meðalhraða á klukku-
stund, og setti þannig nýtt
heimsmet, en síðar um daginn
fór hann fi-am úr þessu, er hann
náði 207.37 mílna meðalhraða
á klukkustund.
Friðarsamningar
Bolivíu og Paraguay.
Berlín 28. des. F. tJ.
Ríkin Bolivía og Paraguay
hafa nú, samkvæmt tillögum
Ráðstefnu Ameríkuríkjanna,
tekið upp samningaumleitanir
um að framlengja vopnahljeð
milli ríkjanna. Hafa bæði ríkin
skipað nefndir til samninga-
gerða, og mun fyrsti fundurinn
verða haldinn í dag.
----------------
Námaslys.
Berlín 28. des. F. tJ.
í Eisenau í Sljesíu varð námu-
slys í morgun. Hrundu þar vegg
ir í kolanámu, og urðu fimm
menn fyrir hruninu. Tveir
þeirra hafa þegar náðst, sem lík,
en ekki er talin von um að hin-
ir sjeu á lífi. Annað námuslys
varð í gærkvöldi í Dobrova í
Póllandi, og fórust þar tveir
menn.
Fimm hundruð menn
verða úti eða farast vegna veðurvonsku
í U. S. A.
Normandie 28. des. F. tJ. j og kulda. Er sag$ að mann-
Síðastliðna sólarhringa hafa tjónið af veðrum þessum muni
geisað í Bandaríkjunum hinir nema um 500 manns.
mestu byljir, með kulda og! Veður hefir verið slæmt á
fannkyngi, sem menn muna síð-'hafi úti, fyrir austurströnd
an 1898, og hefir fjöldi fólks Bandaríkjanna, og farþegaskip
ýmist orðið úti, eða látið lífið á frá Evrópu tafist í förum.
annan hátt, af völdum veðurs
Ljagbók.
I. O. O. F. 1 = 11512298V2 —
Veðrið (fimtud. kl. 17). A-
kaldi um alt land með bjart-
viðri um V-helming landsins en
lítilsháttar úrkomu austanlands.
Hiti er víðast 0'—2 st., en sum-
s.aðar er þó dálítið frost. Við S-
Grænland er ný lægð, sem mun
valda SA- eða S-átt hjer á landi
næstu dægur með þýðviðri og
rigningu víða.
Veðurútlit í Rvík í dag. All-
hvass SA. Þíðviðri og nokkur
rigning.
Slys. Línuveiðarinn Ölvir, sem
Hafnfirðingar hafa keypt, og er
nýkominn þangað, ætlaði hing-
að til Reykjavikur í fyrrakvöld
til eftirlits og skoðunar. Þegar
hann var fram af Álftanesi,
sprakk stimpill í vjelinni og við
það særðist vjelstjórinn — misti
framan af tveimur fingrum. Bál
var nú kynt á þilfari til þess að
gefa til kynna að skipið væri í
nauðum statt. Nokkru seinna
kom þangað hafnsögubáturinn
úr Hafnarfirði, en þá hafði tek-
ist að gera við vjelina svo, að
skipið komst aftur til Hafnar-
fjarðar.
Bílamir þrír, sem fluttu
strandmennina hingað að aust-
an lögðu á stað heimleiðis í
gærkvöldi. Einar Einarsson
fyrv. skipherra fór með þeim.
Ætla þeir Bjami í Hólmi að
athuga hvort nokkur tiltök sje
að ná út enska togaranum
„Margaret Clark“.
Hvalflykki mikið rak í vik-
unni fyrir jólin á Loftsstaða-
sandi. Var það mjög skemt, en
þó ætla menn að reyna að
bræða hvalinn og nota hann til
skepnufóðurs. Af beinum að
dæma þykir líklegt að þetta
flykki sje úr stórum sljettbak,
50—70 álna.
Prestskosníng í Þykkvabæj-
arklaustursprestakalli, fór fram
3. desember og var síra Valgeir
Helgason, settur prestur þar,
kosinn lögmætri kosningu með
116 atkv. af 126 er greidd voru.
Missögn var það í blaðinu um
daginn, að það væri Kristján Jó-
hannsson, er dæmdur var í
undirrjetti fyrir brot á mjólk-
urlögunum. Það var annar mað-
ur. Dómurinn hljóðaði upp á
15 kr. sekt. Honum var áfrýjað.
Fertugsafmæli átti í gær A.
D. Kr. Ársæll Jóhannsson skip-
stjóri á Valpole, til heimilis á
Fjólugötu 23.
Næturvörður verður í nótt í
Ingólfs Apóteki og Laugavegs
Apóteki.
Leikhúsið. „Maður og kona“,
nýi sjónleikurinn, var sýndur á
annan dag jóla í fyrsta sinn og
aftur í gærkvöldi, í Hvort-
tveggja skiftið við alveg óvenju
lega mikla aðsókn, jafnvel þó
jafnað sje til fyrri jólasýninga
fjelagsins. Tóku áhorfendur
leiknum ágætlega vel, þótt sýn-
ingartíminn væri í lengra lági,
en það stendur til bóta þegar
leikurinn er búinn að ganga
nokkrum sinnum, leikendur
liðkast í meðferðinni og tjalda-
skifti ganga hraðara. Leikurinn
er alt fyrir það langur, sem
eigi er að undra, þar sem frá-
sögn skáldsögunnar er þrædd
nálega öll. — Á nýársdag verða
tvær sýningar og byrjar sú
fyrri kl. 2Y>, en engin sýning
verður þangað til vegna jóla-
trjesskemtana í húsinu.
70 ára er í dag Halla Waage
Hellusundi 6.
9
Frá Vífilsstöðum. Á jólada -
inn söng ungfrú Jóhanna J,
hannsdóttir fyrir sjúklinga, c
frú Valborg Einarsson Ijt -
undir. Á annan i jólum skem:
þeir Pjetur Bernburg, Snor
Bjarnason, Bjami Bjuvnason c >
Hcrmann Hermanrsson. öllu:
þessum hafa sjúklingar beð.
Morgunblaðið að flytja kær:. ■
þakkir fyrii- komuna.
Jámbrautarslysið. Samkvæn:'
símskeyti, sem sendiherra Dan v
hefir borist hefir enginn íslehd
ingur nje Dani farist rið járr
brautarslysið mikla hjá Lagrr .
Áfengi stolið. Um jólin .va •
brotist inn í ^rþisig'laðan á
fengisskáp um borð í Goðafos .
og stolið þaðan 30 flöskum tu.
sterkum drykkjum. Varðmenr:
voru um borð í skipinu, en þc’ •
urðu ekki varir við neitt. A-
fengið var eign Eimskipafju-
lagsins. Málið er í rannsókn.
Hjónaefni. A Þorláksmes, 1
opinberuðu trúlofun sína ung-
frú Wilhelmine Typistre, f i
Leyden í Hollandi og Þorsteinr-
Loftsson jvjélfræðinemi, Akra-
nesi.
Dánarfregn. Danska skáldi*
Börge Janssen, er nýlátinn suð-
ur í Róm, 66 ára að aldri.
Togararnir. Rán og Haukane
eru nýfarnir á veiðar. Belgaurv
kom inn í gær með veikan mann
og fór þegar á veiðar afutr. Ot-
ur kom frá Englandi í fyrradag
og xór á veiðar í gær.
Póstferð til ísafjarðar. Tog-
arinn Sindri fer til Isafjarðar •
dftg. Pósfi sje skilað fyrir kl. 1
e. m.
Hjónaefni. A aðfangadags-
kvöld opinberuðu trúlofun sína,
ungfrú Katrín Júlíusdóttir,
Þjórsárgötu 6 Skerjafirði og hr.
.Axel Bjömsson, matsveinn.
Jólagleði GágnfræðaskóHi
Reykvíkinga verður í kvölds í
Iðnó og hefst kl. 9.
Dansleik heldur K. R. í húsi
síriú á gamláriskvöld og hefst
hann kl. 10. Húsið verður vel
skreytt og hljóðfærasláttur góð-
ur og margt um manninn.
Skipafrjettir. Gullfoss er á
leið til Kaupmannahafnar.
Goðafoss fór frá Vestmanna-
eyjtrrti í gærmorgun á leið til
Kaupmannahafnar. Brúarfoss
er í Kaupmannahöfn. Dettifoss
fór frá Hull í fyrrakvöld á leið
til Hamborgar. Lagarfoss er í
Kaupmannahöfn. Selfoss er í
Reykjavík.
Farsóttir og manndauði í
Reykjavík vikuna 10.—16. des.
<í svigum tölur næstu viku á
undan) : Hálsbólga 37 (30)',
kvefsótt 110 (119). Kveflungrtá
bólga 3 (1). Gigtsótt 0 (1).
Iðrakvef 11 (14). Taksótt 1
(0). Skarlatsótt 3 (0). MurtPU
ángur 0 (8). Hlaupabóla 1Ú
(2). Ristill 0 (2). Stingsótt 2
(0). — Mannslát 9 (6). Land-
lájkniðskrifstofan. (FB.).
Lóubópur hefir verið í KjóS-
inni um jólin ,varð fyrst var*
við hópirtn á aðfangadag, ert
síðan næstu daga.
Usti Framsóknarmanna við
bæjarstjómarkosningamar var
birtúr í gær. Hermann Jónas-
son og frú Aðalbjörg Sigurðár-
Pó 'ir í efstu sætum listans.
Skipbrotsmennimir af enska
togaranum „Margaret Clarlf"
og belgiska togaranum „Jén
Volders“ fóru heðan 26. þ. m.
með Gullfossi til Peterhead.
Þýsku sjómennirnir fjórir af
„Consul Dubbers“ fóru utan
sama kvöldið með „GoðafodSl“'
til Kaupmannahafnar. j