Morgunblaðið - 12.01.1934, Blaðsíða 1
C-!istinn er listi Sjálfstæðisflokkins
Gamla Bið ■BSSIS
Ilvíta
nuiinaii.
Sýnd i kvöld
i síðasta sínn.
Resohlílar
nýkomnar i
Verslun
Ingibf. Johneon
Hjer með tilkynnist að fósturmóðir mín, Guðlaug' Tómas-
dóttir andaðist að heimili sínu, Klapparstíg 2, Keflavík 3. jan.
Jarðarförin ákveðin að öllu forfallalausu þriðjudaginn 16.
þessa mánaðar.
Bergsteinn Sigurðsson.
Heimðallur
heldur fund á sunnudaginn kemur kl. V/> síðd.
í Varðarhúsinu.
Dagskrá:
Bæjarstjórnarkosningarnar og viðhorf ungra kjósenda
til þeirra. Margir ræðumenn. Sjálfstæðismenn velkomnir
á fundinn, en sjerstaklega er skorað á unga kjósendur
að mæta.
STJÓRNIN,
RrelðílrilHDBBít
<fyrir Snæfellsness-, Hnappadals-, Dala- og Barðastrand-
arsýslur) verður haldið fyrsta Þorradag,. 19. janúar þ. á.
að Hótel Borg, og hefst með sameiginlegu borðhaldi kl.
7,30 stundvíslega.
Til skemtunar verður ræðuhöld, söngur og dans.
Aðgöngumiðar fást í rakarastofunni í Bankastræti
12, og Nýja Bazarnum, Hafnarstræti 11.
SKBMTINEFNDIN.
DrlRiflieslelkir
verður haldinn í G. T. húsinu í Hafnarfirði sunnudaginn
14. þ. m. kl. 8Y2 síðd.
íslensk Jass-hljómsveif.
Ballónar, ljóskastari og fleira.
Áskriftalisti og aðgöngumiðar í verslun Jóns Matt-
hiesen, sími 9101.
NEFNDIN.
Skákþing íilendinga
og aðalfundur Skáksambands Islands hefst á Aknreyri 11. febr. nk.
Tilkynningar um þátttöku í Skákþinginu sendist stjórn Skálc-
sambands fslands (Pósthólf 835 í Reykjavík) eða Skákfjelagi Akur-
eyrar í síðasta lagi viku áður en þingið liefst.
Stjórn Skáksambands íslands.
Það tilkynnist að maðurinn minn, faðir okkar og' tengda-
faðir, Guðmundur Guðmundsson, andaðist aðfaranótt 11. þ. m.
að heimili sínu, Lækjargötu 9, Hafnarfirði.
Halldóra Bjarnadóttir, börn og tengdabörn.
t'dag
opna ieg undirritaður málflutningsskrifstofu í Hafnar-
stræti 22. — Sími: 3001. — Viðtalstími: 10—12 og 2—5
Hflinar Thors.
Sement
höfum vjer fengið með E.s. „Kyvig“. — Verður selt frá
skipshlið meðan á uppskipun stendur. — Allar nánari
upplýsingar á skrifstofu vorri.
J. Þorláksson & Norðmann.
i
Bankastræti 11. Sími 1280 (4 línur).
CEMENT
I seljum við í dag og næstu daga frá skipshlið.
Notið tækifærið og takið frá skipi. — Allar nánari
Nýja Bíó
Húsfð á
öðrum enda.
Þýsk tal- og hljómskop-
mynd í 10 þáttum. Aðalhlut-
verkin leika hinir alþektu
þýsku skopleikarar
Georg Alexander.
Magda Schneider
Ida Wúst og
Julius Falkenstein.
Efni myndarinnar er bráð-
skemtilegt og vel samsett,
ásta og rímleikaæfintýri, er
regluiega ánægjulegt er að
sjá þessa bráðskemtilegu leik-
ara leysa af hendi.
Aultamynd:
Ferð um Rínarbygðir.
Fögur og fræðandi landlags
mynd í 1 þætti.
munuE KTuniui
1 dag kl. 8 síðd. (stundvísl.).
.Maður og kona'.
Aðgöngumiðasala í Iðnó eftir
kl. 1. — Sími 3191.
upplýsingar í síma 1228.
I
ú@o
Allir mnna A. S. I.
2-3 herberil
með eldhúsi og baðherbergi ósk-
ast nú, eða í vor.
Björn Jónsson,
Grófin 1. Sími 3653.
Taklð eftlr!
Frá og- með deginum í dag til 1.
febrúar, gefum við 10% af per-
manent krullum.
Hárgreiðslustofa
Soffíu og Astu.
(Uppsölum.)
Sími 2744.