Morgunblaðið - 24.01.1934, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 24.01.1934, Qupperneq 1
ísafoldarprentsmiðj a h.f. 21. árg., 19. tbl. —- Miðvikudaginn 24. janúar 1934, Viknblað: Isafold. GAMLA BÍO „Eiiii oo ló vilt ieo sie“ Áhrifamikil ,og efnisrík talmynd í 8 þáttum samkvæmt leikriti eftir Luigi Pirandello. Aðalhlutv. leika: CSreta Gairbo. Erich von Stroheim. Melwyn Douglas. — Börn fá ekki aðgang! — Sonur okkar, Sigurður Helgi, er andaðist 17. þ. m. verður jarðsunginn fimtudaginn 25. þ. m. og hefst með bæn á heimili hins látna, Framnesveg 1 C kl. 12y2 e. h. Lára Sigursteinsdóttir. Sigurjón Þóroddsson. I LHKHILU KTUlf Klt Á morgun (fimtuadg) kl. 8 síðd- ,Maöur og kona‘ Aðgöng-umiðásala í Iðnó í dag frá kl. 4—7 og á morgun frá kl. 1 síðd. — Sími 3191. tHtUTVERKIi COK ,< TAii C fc— CUMMiNQS Mýja Bíé Jarðarför eiginmanns míns, Odds Tómassonar (frá Einholti) sem andaðist 15. þ. m., fer fram frá heimili hins látna, Grettis- götu 31 A, föstudaginn 26. þ. m. og hefst með húskveðju kl. 1 eftir hádegi. Reyjavík 24. jan. 1934. Kristbjörg Björnsdóttir. Hjer með tilkynnist að jarðarför móður okkar, Sigurbjarg- ar Ottesen, fer fram næstkomandi laugardag 27. þ. m. og hefst kl. 12 á hádegi. Pjetur Ottesen, Morten Ottesen. Jarðarför mannsins míns, föður okkar og tengdaföður, Þórð- ar Magnússonar, fer fram frá Fríkirkjunni fimtudaginn 25. þ. m. og hefst með húskveðju að heimili hins látna, Öldugötu 27, tf. 1 e. h. Þórunn Sveinsdóttir, Ólafur Þórðarson. Ingibjörg Þörðardóttir. Gestur Þórðarson. Kjartan Árnason. Húseigiiin Reykjavíkurveg nr. 8 1 Hafnarfirði er til sölu. Aðgengi- legir greiðsluskilmálar. Upplýsingar gefur og semja ber við Ásgeir Guðmundison lögfr. Austurstræti 1. „0nllfoua fer annað kvöld kl. 8 um Vestmannaeyjar beint' til Kaupmannahafnar. Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi á morgun. Tómar flöskui* hálfar og: heilar, keyptar í lilsáliyrgðarlielagið THULE h.l. er: Stærsta lífsábyrgðarfjelag Norðurlanda. Stærsta lífsábyrgðarfjelag á íslandi. Bónushæsta lífsábyrgðarfjelagið á íslandi. Tryggingahæst á íslandi. Q g flytur ekki Ije úr landl. Hringið í síma 2424 (utan skrifstofutíma 2425) og ákveðið viðtalstíma. AðaiumboD T H U L E á íslandi: Carl D. Tulinius & Co. Munið Þjófnaðartryggingarnar. Upplýsingar á Vátryggingarskrifstofu Eimskip 21. Ath. Vegna fjölda fyrirspurna, sem jafnan berast okkur, skal .fram tekið, að við veitum mönnum einnig góðfúslega leið- beiningar og aðstoð um lífsábyrgðarmál þeirra, öll þaur er eigi snerta viðskifti þcirra við önnur umboð hjer. Sígfúsar Síghvatssonar Lækjargötu 2. Sími 3171. I Það eru þessar súkkulaðiteg- undir í þessum umbúðum, sem öll eftirspurn snýst um. Það eru þessar súkkulaðiteg- undir, sem ávalt mæla með sjer sjálfar. en þau meðmæli verða ætíð liin einu rjettu og sönnu. Og það eru þessar súkkulaði- tegundir, sem eru þektastar og vinsælastar meðal þúsunda húsmfeðra um land alt. •f Avextir Epli Delicious ex. fancy 80 aura % kg. Jonathan epli 65 aura l/2 kg. Vínber, ágæt teg. Gló- aldin frá 12 aur. stk. Allar teg- undir af niðursoðnum og þurk- uðum ávöxtum. Verðið hvergi lægra. Versl. Blerninn. BergstaÖash*. 35. Sími 4091. KltkbbMrifira „Nortlstfeniesi*4 heldur daosletk. í kvöld í Hótel „Björninn“, Hafnarfirði. Þriggja manna hljómsveit. Aðgangskort fást á Hótel Björninn. Aiiir mana A. S.L

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.