Morgunblaðið - 24.01.1934, Side 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
2
JHorgttnWaðtö
Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk.
Ritstjórar: Jðn Kjartansson,
Valtýr Stefánsson.
Ritstjðrn og aígreitSsla:
Austurstræti 8. — Sírai 1600.
Auglýsingastjðri: E. Hafberg.
Auglýsingaskrifstofa:
Austurstræti 17. — Slmi 3700.
Heimastmar:
Jðn Kjartansson nr. 3742.
Valtýr Stefánsson nr. 4220.
Árni Óla nr. 3045.
E. Hafberg nr. 3770.
Áskriftagjald:
Innanlands kr. 2.00 á mánubi.
Utanlands kr. 2.50 á mánuði.
í lausasölu 10 aura eintakið.
20 aura með Lesbðk.
Fraitilíðin.
Reykvíkingar liaf;i enn á ný
falið Sjálfstæðisflokkuum að fara
með stjórn á, ímilefnum bæjarins
níestu fjugur ár.
1 kosiíino'abaráttinmi markaði
Sjálfstæð isf lokk uri n n skýrt, þau
mál, sem lmmi mnn beita sjer
fyrir á kjiirtímabili jivi, sem nú
fer í liöml. Meðal jteirra voru jtessi
mál:
1. Virkjun So«-sins.
2. Aukninp- bafnafvirkja til
•stuðninjís sjávarútveprí og skipa-
smíðum.
3. Aukning vatnsvcitunnar frá
Ovendarbrunmim.
4. Hitaveitan.
5. Bygginfr verkamannabústaða
•ug niðurlagning nliollra, íbúða.
6. Bygging samskóla fyrir æsku
lýð bæjarins, Iðnskólann og gagn-
fræðaskólana
7. Ljúka við Sundhöllina og
koma upp útibaðstað með volgu
sjóvatni, eftir kröfum nútímans
•og óskum íþróttamanna.
8. Endurbætur á skipulagi bæj-
arins.
Þetta voru jtau mál, sem Sjálf-
stæðisflokkurinn hafði á oddinum
■ kosningabardaganum.
Það er ekki laust við, að rauð-
liðar líti öfundaraugum ti 1. fram-
kvæmda þeirra, sem Sjálfstæðis-
flokkurinn ætlar að beita sjer fyr-
írr Einasta von þeirra er, að Sjálf
stæðismenn muni ekki geta efnt
kosningaloforðin.
En hjer skjöplast rauðliðum.
Kosningaloforð Sjálfstæðisflokks
ins voru stefnumál flokksins í
bæjarmálum. Það voru ekki lof-
orð út í bláinn — gefin út til
þess beinlínis að svíkja þau —
eins og flest kosningaloforð rauð-
liða.
Sjálfstæðisflokkurinn mun sýna
það næsta kjörtímabil, að liann
mun beita sjer fyrir jieim fram-
kvæmdum, sem hann lofaði í kosn
ingunum. Og hann er jiegar byrj-
aður á sumum framkvæmdunum
og aðrar eru í undirbúningi.
Síðasti kosningasigur Sjálfstæð-
isflokksins mun skapa nýtt tíma-
bil í sögu Reykjavíkur, tímabil, er
mun gerbreyta lífskjörum íþú-
iinna. Sogsvirkjunin og hitaveit-
an og önnur stórvirki, sem
Sjálfstæðisflokkurinn beitir sjer
nú fyrir, muiíii valda þessum um-
skiftum.
Hjálparstöð Líknar fyrir berkla
veiká, Bárugötu 2 (gengið inn frá
Garðastræti 3. dyr t.v.) Læknirinn
viðstaddur mánudaga og miðviku-
ciaga kl. 3—4 og föstudaga kl.
5-—6 síðd.
Frá landssímanam:
5tuttbylrju5töðin fyrir talsam-
banð uið útlönð uerður reist
á þessu óri.
Stórfeldar ambættir á loftskeyta-
stoðínní i Vestmannaeyjum: Firð-
ritunar- og fírðtaltæki svo og
radio-vítí.
Talsambandið við útlönd.
Þess var nýlega getið hjer í
blaðinu, að landssímastjóri liafi
sc-nt ríkisstjórninni álitsgjörð um
stuttbylgjustöð tyrir talsambaud
við útlönd', sem fyrirhugað er að
reisa á ]>essu ári.
Þar var eimiig skýrt nánar frá
tilhögun og bverskonar byggingar
jiyrfti að reisa hjer fvrir stöð
]cssa. ,
Stöðvarnar bjer verða tvær,
sendi- og móttökustöð. — Verður
sendistöðin reist á Vatnsenclaliæð,
en móttökustöðin á. hæðinni aust-
an við Gufunes. darðsími verður
svo lagður frá báðurn stöðvunum
inn í aðalsímastöðina í Reykjavík.
Eftir því sem landssímastjóri
skýrði Morgunblaðinu frá í gær,
liefir ríkisstjórnin nú ákveðið að
stuttbylgjustöðin verði reist á
þessu ári.
Landssímastjóri fer utan með
Gullfossi á morgun og gengur frá
endanlegum samningum um kaup á
tækjum. Hann senmr einnig við
ríkisst jórnir þeirra ríkja, scm
beint samband verður við, en það
verðui' sennilega fyrst um sinn
Bretland og Danmörk.
Þetta stut.tbyl gj nstöðvarxnál liefi
ir verið rækilega undirbúið hjer
s.l. ár. Var leitað tilboða í stöðina
og komtt 6 tilboð. Af þeim koma
3 til greina, en ekki er ákveðið
ennþá, hvert tilboðið verðnr tekið.
Verður jiað ekki gert fyr en búið
er að ná samningum við ríkis-
stjórnir þeirra landa, sem við höf-
nm beint samband við.
Gert er ráð fyrir, að byrjað
verði á framkvæmdum verksins
hjer strax og klaka leysir úr jörðu
í vor. Verkinu verður hraðað svo
sem unt er, og er ætlast til að
stöðin geti orðið tilbúin urn næstu
áramót og tekið þá til starfa.
Umbætur á loftskeytastöð-
inni í Vestmannaeyjum.
Þá skýrði larulssímastjóri Mbl.
einnig frá því. að á loftskeyta-
stöðinni í Vestmannaeyjum hafi
verið sett upp ný firðrftunar- og
firðtaltæki af allra nýjnstu og
fullkomnustu gerð.
Loftskeytastöðvarstjórinn í Rvík,
lir. Friðbjörn Aðalsteinsson, stóð
fyrir uppsetningu jtessara nýju
tækja og er því verki nýlega lokið.
Langdragi firðritunartækjanna
er 3CC- -400 sjómíhir, kallbylgja
600 m. og vinnubylgja 641 m.
Langdragi firðtaltækjanna e/' 1(K)
- -200 sjómílur, kallbylgja 182 m.
og vinnubylgja 188 m.
Yörður verður hablinn á 600 in.
bylgjunni ;;IIan ]iann tíma sólar-
hringsins. sctir 1 andssímas(öðin í
Vv■ Imanimeyjiim er opin, og á
[]82 ni. byigju verður baldinn vörð
ur nokkrum sinnum á daginn, eft-
ir nánari tilkynningu síðar.
í sambandi við þessa stöð hafa
einnig verið sett upp tæki til þess,
að hún geti gengið sem sjálfvirkur
radio-viti að nóttunni; en 'á dag-
inn geta skipin kallað upp stöðina
og beðið um merki til miðunar.
Þessi nýja Vestmannaeyjastöð
hefir þannig þrennskonar hlut-
verk: Hún er firðritunarstöð, firð-
talstöð og radio-viti.
Kostnaðurinn af umbótum þess-
um var bverfandi, einar 15 þús.
ltr., auk þess sem mikið sparast í
rekstrarkostnaði við það, að þetta
er alt sameinað.
Þá er fyrirhuguð t.alsverð full-
ltomnun og breyting á loftslceyta-
stöðinni í Reykjavík, þar verður
sett upp firðtalstöð o. fl. Þessar
umbætur verða gerðar í næsta
mánuði.
Eftirlit loftskeytatækja.
Loks skýrði landssímastjóri frá
því, að ríkisstjórnin hafi nú falið
landssímastjóranum eftirlit loft-
skeytatækja og loftskeytabúnaðar
á skipurn með tilliti til alþjóða-
samnings um öryggi mannslífa á
sjónum, sem gerður var í London
31. maí 1929.
Eftirlit þetta er fólgið í þvi, að
fyrir sjeu öll þau tæki, sem Lund-
únasamningurinn áskilur, að tæk-
in sjeu í lagi og rjett stari'rækt.
Skipin fá skoðunarvottorð um
þetta, sem þau verða að sýna í
liöfnum.
Hingað til liefir eftirlit þetta,
livað íslensk skip snertir, verið
•i'ramkvæmt af dönskum stjórnar-
völdum, fyrir íslancls hönd.
Reglugjörð hefir verið gefin út
um loftskeytastöðvar á skipum
með tiiliti til öryggis mannslífa á
sjónum. Er hún geíin út 27. okt.
f. á. og birt í B-deild stjórnartíð-
indanna.
Nýtt land
fundið hjá Suðurpól.
Osló 23. jan. NRP. FB.
Tliorshavn-leiðangurinn hefir
fundið nýtt land á suður-póls-
svæðinu. Voru það þeir Gunnestad
iautinant og Nils Larsen, er fundu
landið, er þeir voru í flugferð (á
svæðinu 66 gr. 20 m. sbr. og 86 gr.
57 mín. austurl.) Flugu þeir yfir ís
helluna og sáu brátt svæði, þar
sem var auður sjór, um 2 sjó-
mílur á breidd og 15 sjóm. á
lengd eins langt og þeir flugu, en
þessi langa vök eða renna í ís-
liellunni fór mjókkandi. Fyrir
sunnan ísheMuna gnæfði liið nýja
land, þallið jökli og tindalaust.
Landið liggur milli Lars Christen-
senslands og Lands Vilbjálms II.
Enska blðrgunarskipið
seiTi sent var hingað
til að reyna að bjarga
togaranum „Margaret
Clarkf41 úr strandi hjá
Svínafellsósi, hefir
enn orðið að hverfa
frá.
Á leið hingað frá
strandstaðnum
hrepti bað aftaka
veður og varð fyrir
skemdum ofanþilja.
Enska björgunarskipið frá Ab-
erdeen, sein bingað var sent til
þess að reyna að bjarga enska
togaranum „Margaret Clark“, er
strandaði hjá Öræfum, fór hjeðan
austur fyrir nokkrum dögum og
var komið að st.randstaðnum á
fcstudag. Var þá besta veður þar
eystra, en ekkert gat þó skipið
aðhafst fyrir brimi við sandinn
og lá það allan daginn nokkuð
djúpt þar úti fyrir.
Um kvöldið barst því veður-
skeyti með s))á um að í vændum
væri suðvestanrok og liafði það s’g
þá á brott frá söndunum og æ'tl-
aði að flýja til Vestmannaeyja.
En það varð heldur seint fyrir,
því að verðið skall á það á miðri
leið og var ekki viðlit að ná
Vestmannaeyjum. Var þá afráðið
að reyna að lialda fyrir Revkjanes
og komast til Reykjavíknr. en alt
af ver.snaði veðiið og var ekki
um annað að gera en halda upp
í vindinn. Verst.u hryðjuna fekk
skipið suður af Reykjanesi. Gekk
þá veðrið úr snðri til suðvesturs
og tók skipið á sig sjó. I þeim
svifum brotnuðu tveir vjelbátar,
sem skipið bafði á framþiljum og
ætlaðir voru tií þess að aðstoða
við björgun togarans. Ennfremur
eyðilögðust rafleiðslur, svo að
myrkur varð í skipinu, „mes-
an“-«eglið á aftursiglu og ónýttist.
Eftir það var erfitt að stýra
skijiinu. ]>\'í að það er hátt að
framan og lágt, að aftan, en
„mesan“-seglið bafði áður hjálp-
að til þess að hægt, væri að halda
því upp í vindinn. Þó gekk slysa-
laust eftir ]>að og komst, skipið
bingað til Rvíkur í fyrrakvökl
án þess að því hefði hlekst meira
á. —
Stðrbrunl í Rðmeniu.
TaliÓ að um íkveikju sje
að ræða.
Berlin. 23. jan. FÚ.
Stærsta sykurverksmiðjan í
Rúmeníu, í Constanza, við Svarta-
liaf', brann í gær til kaldra kola.
Mannt.jón varð ekkert, en eigna-
tjón er talið gífurlegt. Bruninn
er álitinn hafa verið af manna
völdum, og hafa verksmiðjustjór-
inn og annar starfsmaður verk-
smiðjunnar, verið teknir fastir.
Landrððamðlið ð Spðni.
Normandie. 23. jan. FU.
I gær hófnst t Madrid rjettar-
höld í máli þeirra 33 liðsforingja
sem kærðir höfðu verið um að
liafa tekið þátt í uppreisnartil-
rauninni gegn spönsku stjórninni
1932.
5kipstranö
í Dýrafirði.
Enskur togari strand-
aði á Skaga í Dýra-
firði seint í fyrra-
kvöld. Hann er eitt-
hvað brotinn, en menn
irnir eru ekki í neinni
hættu.
I gærmorgun barst Þorsteini
Þorsteinssyni formanni Slysa-
varnafjelagsins skeyti um það, að
enskur togari. „Cape Sabel“, frá
Hull, væri strandaður á Skaga í
Dýrafirði.
Strandstaðurinn er ekki talinn
bættulegur, síst í norðan eða aust-
anátt, en grýtt er þarna og hafði
komið gat á skipið við strandið,
og nokkur sjór kominn í vjelar-
rúm. Ekkert bafði orðið að skip-
verjum og í gær var liægviðri,
svo að þeim er ekki talin nein
liætta búin.
Eitt af íslensku varðskipunum
var komið á strandstaðinn um kl.
5 í gærkvöldi. Var þá farið að
dimma, en ef hægviðri belst, er
t.alið líklegt að í dag muni því
eitthvað verða ágengt með að
bjarga togaramim.
Afvopnunarmálin.
Svör Þjóðverja.
London 23. jan.
Þótt brjef það, sem þýska stjórn
iii befir síðast sent ensku stjórn-
inni nm afvopnunarmálin hafi
ekki enn þá verið birt í heild
sinni, er það haft frá góðum heim
ildmn. að í því sjeu að minsta
kosti tvö atriði. sem gefi góðar
vonir um ]iað, að hægt verði að
komast að samkomulagi við Þj'ð-
verja, nm sum ]>au atriði, tr á-
iireiriing'i hafa valdið. Þjóðverj-
;<(• ''ge.fa þa i se-Ti sje í skvn, að
að þeir mmidu taka vel undir
nýjar tiMög'ur frá Bretum, en nýj
íir málaleitanir frá.-Bretum mundu
:ið nokkru leyti geta brúað djúp1
ið rnilli Þjoðverja og Frakka.
Svar Þjóðverja til Frakka er
mikið rætt ' París í dag, þótt
teksti þess liafi ekki enn þá verið
birtur. Eitt Parísarblaðið kemst
svo að orði, að alt hljóti að taka
cnda, og þófið um afvopnunar-
málið líka, og þó einhver ástæða
iæri til þess. að lofa. sendiherr-
uniim að skrafa, mætti ekki nota
það slrraf, til þess að leyfa nýjum
vígbúnaði að halda áfram, meðan
ý ]iví stæði, endalaust. Biaðið vill
láta stemma stigu fýrir þessum
„boltaleik orðsendinganna“.
Rrðsin
ð iðrnbrautariestina.
Átti hún að vera tilræði við
Titulescu og Benesh?
Nonnandie, 23. jan. FI .
bað liefir vakið mikla atliygli,
að lest sú, er vítisvjelin sprakk í,
í gærdag, svo tveir vagnar brunnu
(,g fjórir menn fórust. var lest sú
rr Titulescu og Benesb lúifðu ujip-
baflega gert ráð fyrir að ferðast
nieð frá Genf.