Morgunblaðið - 24.01.1934, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ
3
Stavinsky-málið.
TcrOur franska stjórnin að
segja af sjer út af því?
London 23. jan. FÚ.
Það er enn þá ærið útbreidd
:skoðun í Frakklandi, að Stavinsky
málið geti enn haft þær afleið-
íngar, að stjórnin verði að segja
Ætf sjer. .Jafnaðarmenn virðast nú
vera farnir að sjá eftir því, að
þeir studdu stjórnina í atkvæða-
gieiðslu um málið fyrir nokkrum
•dögum, og- hjálpuðu til þess að
fella tillög'u um }iað, að sjerstök
þingnefnd yrði skipuð til þess
að rannsaka fjárglæframálið. Síð-
ari bluta dags í dag lijeldu vinstri
fokkarnir fund, þar sem málið
var rætt rækilega. Kröfum og mót-
mælagögnum gegn aðgerðaleysi'
stjórnarinnar í málinu er enn
Jialdið áfram. í nótt. sem leið urðu
npphlaup á götunum, kring um
þinghúsið, og 800 manns voru
-fteknir fastir, en flestum þeirra var
slept aftur í morgun.
Það sem menn finna aðallega
að meðferð stjórnarinnar á mál-
inu er það, að ráðstafanir hafi
•einungis verðir gerðar um það, að
rannsaka þátttöku minniháttar em
bættismanna í málinu, en áhrifa-
miklum stjórnmálamönnum sje
•slept, þótt í almæli sje, að þeir
'íhafi verið við málið riðnir.
Frá Spáni.
Breytingar á stjórninni.
Madrid 23. jan.
United Press. P.B.
Sámkvænit áreiðanlegum heim-
'tldum hefir United Press frjett,
,að nokkra breytinga sje að vænta
;á skipun spænsku ríkisstjórnarinn
..ar, annað Iivort. í dag eða, á. morg-
un. Hinsvegar er húist við, að fljót
Jega verði gengið frá þessu máli.
án þess að það valdi alvarlegum
ágreiningi. Barrio hermálarráðh.
mun verða innanríkisráðherra, en
Hidalgo hermálaráðherra.
Á meðan Komero utanríkismála
ráðherra er í Kómaborg, en þang-
:að fór hann þeirra erinda að ræða
um gerð sáttmála milli Spánar og
páfa, hefir Rocha siglingamálaráð
herra með höndum utanríkisráð-
’herrastörfin.
Núverandi innanríkisráðlierra,
líicoa-VelIo verður útnefndur rík
iisfulltrúi í Afríku.
Merkilegt dýr.
Sænski prófessorinn Erik Sten-
: sjö hefir með vísindalegum rann-
sóknum á kalksteini, sem dr.
Lauge Kocli hafði heim með sjer
frá Orænlandi. fundið í honum
’höfuð af dýri, sem virðist lmfa
verið mitt, á milli lungnafisks og
■skriðdýrs. Með frekari rannsókn-
um er búist við merkilegum ár-
angri. Stensjö prófessor og sam-
verkamaður hans, dr. Söderberg,
verða með í næsta Grænlandsleið-
.-angri Lauge Kochs.
(Sendiherrafrjett).
Hið íslenska kvenfjelag heldur
40 ára afmælisfagnað sinn í K.
R. húsinu á föstndagskvöld.
VíðSjár
mei Hustu rlki
og Þýskalandl.
Normandie, 23. jan. FU.
Stjórn Austurríkís hefir sent
þýsku stjórninni orðsendingu, þar
sem mótmælt er harðlega því at-
ferli Þjóðverja að útbýta vopnum
og æsingaritúm í Austurríki.
Ef stjórn Austurríkis skyldi
ekki finnast svar Þjóðverja við
},.. ssari orðsendingu fullnægjandi
eða viðunanlegt, mun Hún skjóta
málinu til Þjóðabandalagsins.
28 kommúnistar
.-■j, ’-v. i kk í '■ ( p f J Ti j í fc. ú 4
kærðir fyrir byltingartilraun
í Póllandi.
Berlin, 23. jan. FÚ.
T Lodz í Póllandi liefjast í dag
málaferli, sem vekja mikla eftir-
tekt, þar í landi. Ákærðir eru 28
kommúnistar, og áttu þeir að
liafa ætlað að stofna til alls-
herjar uppreisnar síðastliðið haust
□ynamitsprenging
í Rio de Janeiro.
Berlin, 23. jan. FÚ.
Frjettastofa Havas flytur þá
fregn að dynamitgeymsla stjórn-
arinnar í Rio de Janeiro í Brazi-
líu hafi sprungið í loft upp í gær,
og margir menn farist. Nánari
fregnir eru ókomnar af atburði
þessum.
Kosning
bslarstlðra ð Hkureyrl
átti að fara fram í gær, en því
var frestað til fimtudags. Undan-
farna daga hefir verið safnað
undirskriftum meðal bæjarbúa,
um að skora á bæjarstjórn, að
endurkjósa Jón Sveinsson, og er
mælt, að 1000 manns liafi skrif-
að undir slíka áskorun.
Uilt þú hjálpa?
Reykvíkingar, jeg þekki hjer
mann á besta aldri, sem hefir
enga atvinnu, en má ekki ganga
i stranga erfiðisvinnu. Þessi mað-
ur er svo hagur að alt leikur í
höndnnum á honum. Hann er lista
smiður á trje og járn, gnll eða
silfur, getur gert, við klukkur og
hvað eina. Konan er veikluð, en
vinnur þó fram yfir alla mögu-
leika, og nú er eina barnið þeirra
veikt. —
Jeg trevsti ykknr sem svo stend-
ur á fyrir, að hjálpa honum um
atvinnu. Yinnubrögð hans svíkja
yður ekki. Jeg verð hjer í nokkra
dága, og get gefið upplýsingar í
síma 4319 milli 12 og 1 á daginn.
Ól. B. Björnsson.
Kollubani:
D-listinn og druslnr lians
dauðann út í gana,
því allur þessi fífladans
fylgir Kollubana.
(Kveðið á laugardaginn),
Kristján Þorkelsson,
ið margþætt. og umsvifamikið þár
sem stór barnahópur var í heima-
húsuin og oft lítið til munns að
leggja á fyrstu búskaparárunum,
samhliða miklum umbótum á sviði
landbúskaparins — bygging allra
húsa á jörðinni og ræktun — og
síðast og ekki síst, mikill tími sem
húsfaðirinn varð að offra í þágu
sveitar og hjeraðs, og fekk þau
störf lítið borguð.
Hreppstjóri var Kristján í 24
ár. hrepiisnefndarmaður um 30 ár,
og oddviti um nokkurt skeið.
— Þá hafði hann forgöngu og
forystu í búnaðarmálum sveita-
innar og meira eða minna. riðinn
við öll þau mál er horfðu til
íramfara og menningar. Varð það
orðin venja í Kjalarneshreppi að
hita til Kristjáns í Álfsnesí et'
eitthvert vandamál var á ferðinni.
Oft haf'a mjer dottið í hug
áður bóndi í Álfsnesi, og hrepps-
stjóri í Kjalarneshreppi. verður
jarðsunginn að Lágafelli í dag.
Híimi f'luttist til Reykjavíkur
síðastliðið haust og luifði kent las-
leika um nokkurt skeið. er dró l,essi orð úr Hávamálum: „Traust
hann’ til bana, síðla dags miðviku-
daginn 10. jan. síðastl.
Daginn eftir barst andlátsfregn
’ians' upp um hjeraðið, og kom
yrv. sveitimgum háns mjög á ó-
. •, , kvnslóðin vildi muna lengi slíka i
vart, þvi að lunar siðustu vikur i -
hafði hann verið íneð frískasta
móti. En enginn ræður sínum næt-
iv skulu hornsteinar — — —“ í
sambandi við starf og framkomu
Kristjáns heitins, því liann var
mikill „karakter“-maður og trúr
í starfi sínu. Væri fagurt, ef yngri
i agætismenn, og taka sjer til fyr-
i irmvndar.
urstað í raun og veru og ýms at-1 í brjefi er Kristján sál. skrifaði
vik liggja til }>ess að stundum. mjer síðasti. haust, er hann var
breytist oft fljótt nm stefnu, og !að flytja úr sveitinni, og minnist
svo fór nú. Kristján Þorkelsson sinna fyrstu ára í sveitarfjelaginu
var fæddur 27. okt, 1861 í 'Þverár-! kemst Iiann svo að orði: „Nú eru
koti í Kjalarneshreppi. Faðir lians Hestir bændur og þáverandi sam-
Þorkell, var sonúr Kristjáns ’ fylgdarmenn gengnir til hinstu
irejipstjóra í Skógarkoti í, hvíldar,' og saknaði jeg þeirra
Þingvalíasveit, — Móðir hans ‘ margra vegna góðrar samvinnu.
var Byrgjet Þorsteinsdóttir Ein- En maður kemur í manns stað.
arssonar frá Stíflisdal í sömu T-ppyaxandi kynstot'n hreppsins
sveit, Árið 1867 fluttist hann með tólc við með góðum árangri, og
foreldrum sínum að Fellsenda í sýndi dugnað og fjelagslyndi í öll-
lega geim framtíðarinnar. þá vo
ast, jeg til að sjá góðvini mína o '
kunningja Iijer ofan að við hem
ugleika".
Þessi fáu orð lýsa mæta v
Kristjáni. Hin ágæta dómgreind.
#
maunelska og hið mikla trua
traust.
Það er mjög óvanalegt að hitt;.
slíka menn með þessu hugarfar,
og óbilandi trausti á hið góða, o-
ekki ærist liann, þó hann viti e ■
hann flytji burt tir sveitinni, fr.
gamla lieimilinu, frá starfinu
aðra sveit til að bíða þar dauða
síns.Og' hann lítur yfir runnið a‘fi
slteið, metur og vegur alt, og
kemst að þeirri niðurstöðu — gull
fögru niðurstöðu — að hann hafi
lánsmaður verið.
Þú hefir nú vinnr lagst tii hvíld
ar, og kvatt alla ástvini þína og
árnað öllútti góðs, og farið að
dæmi þeirra forfeðra vorra, sen
fólu þeim önd sína, er hafði skap-
að sólina.
Vjer minnumst þín sveitungar.
vinir og ættingjar, og þökknm
þjer fyrir þitt, ágæta samstarf.
Biðjum almáttugan guð að varð
veita þig og blessa.
Blessuð sje minning þín.
Ó. B.
Þingvallasveit og ólst þar upp til
21 árs aldurs. Næst.u 8 árin var
hann með foreldrum sínum og
emnig við smíðanám, en studdi
foreldra sína eftir mætti, sem voru
um málum. Allan þennan tíma
héfir mjer og mínum liðið dásam-
lega, vel, og finst mjer að jeg hafi
liaft rnestan stuðning í því af
góðri fjölskyldu, guðs hjálp Og
BorgarstiðrakosRlno
fátæk. Árið 1891 fór hann sem samúð góðra hreppsbúa, og þó jeg
lúsmaður að Varmadal, og nokkr- færist, nú einu spori fjær áður en
um árum síðar, eða 1895, giftist andinn flýgur yfir í hinn ósýni-
liann eftirlifandi konu sinni Sig-
•íði Guðnýju Þorláksdóttur Jóns-
sonar í Varmadal á Kjalarnesi.
Siðan vorið 1900 bjuggu þau hjón
i Álfsnesi og Víðinesi þar til þau
['iut.tust síðastl. haust, til Reykja-
víkur.
TJm þau Álfsneslijónin, sem }>au
yoru oftast nefnd, má segja, að
þau urðu athafnamikil og starf-
>öm og' unnu fljótt vinsældir með-
al hreppsbúa * fyrir velvild og
hjálpsemi. Þeim hjónum varð 15
barna auðið, og dó eitt þeirra í
æsku, en hin eru öll komin af
mestu unglingsárunum, og mjög
mannvænleg.
Starf Á1 fsnésh jónanna hefir ver-
agbók.
I. O. O. F. 115124 Spilakvöhl.
Þátttakendur í bo.rðhaldi tilkynni
veitingam. fyrir kl. 4.
Veðrið í gær: Stormsveipnr er
að uálgast sunnan af liafi og má
búast við að hann valdi A-stór-
víðri hjer á landi með morgninum.
Vindur er nú yfirleitt hægur
N eða NA lijer á landi með 4—6
stiga frosti og bjartviðri, en í
Vestmannaeyjnm er farið að
hvessa á A og loftvog fallandi.
Veðurútlit í Reykjavík í dag:
A-stormur fram eftir deginum, en
síðan hægari SA. Slydda fyrkt,
en síðan hlákuveður.
til næstu 4 ára á fram að fara á fundi bæj-
arstjórnar Reykjavíkur fimtudaginn I. febr.
Umsóknum um stöðuna er veitt viðtaka í
bæjarskrifstofunni, Pósthússtræti 7, tii k>ka
þessa mánaðar.
Borgarstjórinn í Reykjavík 23 jan. 1934.
Jón Þorlákiion.
GLOVCESTER
ÚTVIVeiJNARVJEIiAR
og annað fyrír nýtísku hænsnabú.
Er þekt og viðurkent tmi allan lieini.
Aðalumboð fyrir ísland:
P. EUGERZ-STEFANSSON, Laugaveg 3. Símí 2267.
\